Alþýðublaðið - 17.08.1950, Side 2
2
ALÞÝÐUBLAÐIÖ
Fimmtudagur 17. ágúst 195©.
83 GAMLA Bið í» æ NÝiA BÍÓ 86 88 TJARNARBÍÓ 83
Ásfir fónskáldsins
Cass Timherlane
Ný amerísk stórmynd frá
Metro-Goldwyn-Mayek gerð
eftir skáldsögu Sinclair
Lewis.
Aðalhlutverk:
Speucei Tracy
Lana Turner
Zachary Scott
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hin skemmtilega og fagra
mússikmynd í eðlilegum lit
um um ævi tónskáldsins
Jec E. Howard.
Aðalhlutverk:
June Haver
Mark Stevens
Sýnd kl. 7 og 9. -
BRASKARARNIR og
BÆNDURNIR
Hin fræga kúrekamynd með
kappanum Rod Cameron og
grínleikaranum Fuzzy
Knight.
Aukamynd: Chaplin í nýrri
stöðu. — Sýnd kl. 5.
Sala hefst kl. 11 f. h.
Whisky flóð
(WHJSKY GALORE)
Mjög skemmtileg og fræg
ensk mynd. Aðalhlutverk:
Basil Radford
Catherine Lacey
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Haraldur handfasli
Hin spennandi og skemmtl-
3H!i tnmjíniíiwí^ íb.i ridjínjl?. frfu
iega sænska kvikmynd um
Hróa Hött hinn sænska.
■ Síðasta tækifærið til að sjá
þessa mynd. Aðalhlutverk:
Georgc Fant
Elsie Albin
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
88 TRIPOLIBiÓ 83
Fanginn í Zenda
Hin heimsfræga ameríska
. stpfifnynd bvggð á ,skáld-
sögu éftir Anthony Hope.
Ronald Colman
Douglas Fairbanks
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Orlagafjallið
(THE GLASS MOUNTAIN)
Skemmtileg og vel leikin
ný ensk mynd. í myndinni
syngur hinn frægi ítalski
söngvari Tito Gobbi. Aðal-
hlutverk:
Michael Denison
Dulcie Gray
Tito Gobhi
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 9184.
Spennandi mynd um valda
baráttu og launráð á tímum
frönsku stjórnarbyltingar-
innar.
Fernand Gravey
Renee Saine-cyr
Sýnd kl. 9.
i,
k
T>
V
C
ÁST f MEINUM
Ensk mynd um örlagaríkan
misskilning.
Douglas Montgomery
Hasel Court
Sýnd kl. 5 og 7.
Bönnuð innan 16 ára.
HAFNARBÍÓ
Ný sænsk gamanmynd,
Hin bráðskemmtilega og vin
sæla sænska músík- og gam
anmynd með
í aðalhlutverkinu/
Áke jSöderblom
Sýnd kl. 9.
KYNDARINN
Spennandi og viðbruðarík
amerísk mynd. Aðalhlutv.:
Monte Blue
Dorothy Burgess
Noah Beery
Sýnd kl. 5 og 7.
6 HAFNAR- 88
6 FJARÐARBÍÓ 88
Kona hljóm-
sveilarsljorans
Hrífandi skemmtileg ny am-
erísk músíkmynd.
Jeanne Crain
Dan Dailey
Oskar Levant
Aukamynd:
Margrét Guðmundsdóttir
sigrar í flugfreyjusam-
keppninni í London.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 9249.
Rafmagnskaffikanna *
Rafmagnskaffikanna (hótelkanna), sem tekur
100 bolla af kaffi, til sölu.
Uppl. í síma 80186.
LÁRUS INGIMARSSON.
Í.S. Í. í. B. R. K.R. R.
Knattspyrnumóí
Reykjavíkur
Seinni hluti mótsins hefst í kvöld klukkan 8. Þá keppa
FRAM - VALUR
Tekst Noregsförum Yals að sigra Reykjavíkurmeistarana
1949? Mótanefndin.
ROFAR
TENGLAR
SAMROFAR
KRÓNUROFAR
ýmsar gerðir, inngreypt og
utanáliggjandi. Tenglar með
jörð. Blýkabaldósir 3 stúta.
Véla og raftækjaverzlunin.
Sími 81279.
Tryggvagötu 23.
Kaupum luskur
á
Baldursgöfu 30.
Úra-viðgerðir.
Fljót og góð afgreiðsla.
Guðl. Gíslason,
Laugavegi 63,
sími 81218.
til leigutaka frá stjórn Leigjendafélags Rvíkur.
í tilefni af auglýsingu frá félagsmálaráðuneytinu
viðvíkjandi hámarkshúsaleigu, sem birt hefur verið í
blöðum og útvarpi nú nýlega, vill stjórn Leigjendafélags
Reykjavíkur benda félagsmönnum sínum og öðrum leigu-
tökum á, að samkvæmt úrskurði húsaleigunefndar Reykja
víkur, sem auglýstur hefur verið í dagblöðum bæjarins,
helst leigumat óbreytt í húsum, sem byggð eru fyrir 14.
maí 1940, en leigan hækkar aðeins samkv. húsaleigu-
vísitölu.
Reykjavík, 11. ágúst 1950.
Stjórn Leigjendafélags Reykjavíkur.
nr. 17 1950 frá skömmtunarsljóra
Ákveðið hefur verið að reiturinn „Skammtur 15"
(fjólUblár) af núgildandi „þriðja skömmtunarseðli 1950"
skuli gilda fyrir efinu kílógrammi af sykri til sultu- og
saftgerðar á tímabilinu frá og með 17. ágúst til og með
30. september 1950.
Reykjavík, 16. ágúst 1950.
SKÖMMTUNARSTJÓRI.