Alþýðublaðið - 17.08.1950, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 17.08.1950, Qupperneq 3
Fimmtudagur 17. ágúst 1950. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 RAMORGNITIL KVOLÐS í DAG er fimmtudaguriiiií Í7i ágúsí. Fætldur Jón Árnason bókavörður árið 1819. Dáimí ■^íflitök ' mílði Prúss'ak8iítt4ig|iii árið 1786. Sólarupprás var kl. 5.23. Sól- arlag verður kl. 21.38. Árdegis- háflæður verður kl. 8,40. Síð- degisháflæður verður kl. 20.00. Sól er hæst á lofti í Reykjavík kl. 13.32. , Næturvarzla: Reykjavíkurapó tek, sími 1760. Flugferðir FLUGFÉLAG ÍSLANDS: Innan landsflug: f dag er ráðgert að fljúga f. h. til Akureyrar, Vestmannaeyja, Blönduóss, Sauðárkróks, Kópaskers, Rej^ðarfjarðar og Fáskrúðs- fjarðar og aftur eftir hádegi til Akureyrar. Á morgun er ráðgert að fljúga f. h. til Ak- ureyrar, Vestmannaeyja, Kirkjubæjarklausturs. Fagur hólsmýrar, Hornafjarðar og Siglufjarðar, og aftur e. h. til Akureyrar. Utanlandsflug': Gullfaxi fer á laugardags- morgun kl. 8,30 til Kaup- mannahafnar, á mánudags- morgun kl. 8.00 fer .1 ugvélin til London. jLOFTLEIÐIR: Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja kl. 13,30. Til Akureyrar kl. 15,30. Einnig tíl ísafjarðar og Patreks- fjarðar. Þá verða og farnar tvær ferðir milli Akureyrar og Siglufjarðar. Fyrri ferðin frá Akureyri kl. 10 og seinni ferðin frá Akureyri kl. 18. Millilandafug: Geysir fór i gærkvöldi inn yfir Græn- landsjökul, Var vélin vænt- anleg úr þeirri ferð snemma í morgun. Flugstjóri á Geysi þessa ferð var Smári Karls- son. Var ráðgert að vélin hefði hér skamma dvöl og legði af stað í aðra Grænlands ferð fyrir hádegi í dag. AOA: Frá Helsingfors um Stokkhólm og Osló til Kefla- víkur á mánudag. Þaðan kl. 22.30 á mónudagskvöld til .Gander og New York. Skipafréttir Laxfoss fer frá Reykjavík kl. 8, frá Borgarnesi kl. 12 og frá Akranesi kl. 14. Frá Reykjavík aftur kl. 18 og frá Akranesi kl. 20. Blöð og tímarit Nýtt rit, SKÁKRiTJÐ. hóf göngu sína á dögunum. Útgef- éndur eru Sveinn Kristinsson og Þórir Ólafsson, en ábyrgðarmað ur er Guðmundur S. Guðmunds son.-Ritið hefst 4! ávarpi rtil. ís- lenzkra skákmanna, en af öðru um skakþirig Norðurlanda 19íj0,í greiri um Skákþing Reykjavík- ur 1950, um landsliðskeppirpfia 1950, stórmeistaramótið í Buda- pgst, skákför til Norðurlands, af innlendum og erlendum vett- vangi o. m. fl. Nokkrar skákir eru birtar í ritinu svo og annar fróðleikur um skákíþróttina. Alifuglaræktln, tímarit lands sambands eggjaframleiðenda, júní—júlí 1950, er nýkomið út. Efni m. a. Ávarp formanns sam bandsins við setningu aðalfund- ar þess árið 1950, fréttir frá að alfundinum, húsmæðraþáttur, raddir lesenda og m. fl. Söfn og sýningar Landsbókasafnið er opið yfir sumarmánuðina sem hér segir: Alla virka daga frá kl. 10—12, 1—7 og 8—10; á laugardögum þó aðeins frá kl. 10—12. Þjóðskjalasafnið er opið frá kl. 10—12 og kl. 2—7 alla virka daga. Á laugardögum yfir sum- armánuðina þó aðeins frá kl. 10—12. Þjóðminjasafnið er opið frá kl. 13—15 þriðjudaga, fimmtu- daga og sunnudaga. Náttúrugripasafnið er opið frá kl. 13,30 til 15, þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga. Safn Einars Jónssonar mynd- höggvara er opið á sunnudögum frá kl. 13.30—15.30. Norska safnið í Þjóðminja safnsbyggingunni nýju verður opið til sýnis almenningi dag- ana 10.—16. ágúst að báðum dögum meðtöldum kl. 13—15 (1—3 e. h.). Ur öllwm áttom Þorgríinur Einarsson tók mynd þá, sem birtist hér í blað inu í gær af þeim Bob Mathias, Erni Clausen og Inga Þorsteins- syni. VEGFARENÐUU: Gáleysi í um ferð getur kostað yður ævi- löng örkuml, jafnvel Iífið sjálft. igslíf sfendur ALLMIKIL MANNVIRKI er nú verið að gera á Hofsósi, og íbúum þorþsins fer alltaf helclur fjölgandi. Vatnsveitu er nú verið að leggja ofan úr fjalli, byggingu barnaskólahúss verður loki'ð í Iiaust og talsvert miklar hafnarbætur bafa verið gcrðar þar á tveimur síðast liðnum árum. Helzt þvkir þorpsbúum það á skorta nú, að lanclið, sem þorpið stendur á, er ekki almanna- eign, rfamagn vanti, svo og samkomubús. því að félagsláf eign, rafmagn vanti, svo og samkomuhús, því að félagslíí leikfélag sama daginn og þjóðleikhúsið var vígt. Þorsteinn Hjálmarson sím- inn fullbyggður, en veitukeríið stöðvarstjóri og hreppsnefndar innan þorpsins er ólagt snn, og maður á Hofsósi hefur verið á ferð hér í Reykjavík síðustu dagana. Náði blaðamaður Ai- þýðublaðsins tali af honum í nu verður staðar numið að sinni, því að fiárfestingarleyfi hefur ekki vörjð vejtt til meiri framkvæmda við veituna enn. gær og innti hann frétta að norð - Þykir þorpsbúum það undar- leg hagsýni, að leiða vatn lang- an. HAFNARGEKÐ Hafnarskilyrði á Hofsósi eru fremur slæm frá náttúrunnar hendi. Var er þar lítið, en að öðru leyti allgóð aðstaða til sjó- sóknar. Fyrir um 15 árum var gerður hafnargarður og svo skylai lengja hann um 60 metra árið 1948. Svo óheppilega vildi þó til, að um 20 metra kafli af nýja garðinum skemmdist stór an veg að þorpinu og láta það svo renna í sjóinn alllangan tíma, í stað þess að leggja það þegar inn í húsin til fólksins. Verður þess þó vonandi ekki langt að bíða, að áfram verði haldið. BÁTAÚTGERÐ OG IIRAÐFRYSTIHÚS Tveir 16—18 tonna bátar, eru gerðir út í Hofsósi. Eru þeir nú kostlega í óveðri, og kostaði að reknetjaveiðum fyrir norð- mikið fé að verja hann að öðru | an land. Mikill fjöldi er þar og leyti skemmdum. Unnið var svo . af opnum vélbátum, þetta 2—5 í fyrra að því að fullgera þenn- tonn að stærð, og er þeim hald- an kafla og líka að undirbúa I ið úti að heita má allt árið nema breikkun gamla garðsins. Geta nú allt að 2000 smálesta skip lagzt upp að garðinum. Til dæm miðhluta vetrar.' Hraðfrystihús, Kaupfélag Austur-Skag- ?em firðinga á Hofsósi rekur, kaupir is lag'ðist Arnaríell að honum j fiskinn og frystir hann, og nú núna á-dögunum og losaði tím- upp á síðkastið hefur það einn ur. ig keypt fisk til söltunar. Garðurinn liggur frá Jandi til -Segja má að útgerðin sé stund suðvesturs, þannig að hlé mynd uð af d.ugnaði í Hofsósi.' Ilefur allur verið ast milli hans lands. Er nauð (bátaflotinn áfram nær 19.30 Tónleikar: Danslög (plöt- ur). 19.40 Lesin dagskrá næstu viku. 20.45 Erindi: Úr Englandsför; síðara erindi (Bjarni Ás- geirsson alþm.). 21.10 Tónleikar (plötur). 21.15 Dagskrá Kvenréttindafé- lags íslands. — Upplestur: ,,Landskul“, smásaga eft ir Grtðrúnu H. Finnsdótt- ur (Herdís Þg’-valdsdótt - ir leikkkona le's). " 21.3Ö 'Sirifóní'SktrtÓnl'éTkar '(p!Ot ur). ÞVOTTAHUSIÐ FRIÐA, Sími 9832. synlegt að halda enn hafnarbótum, því að várla mun k.oc'ta mikið fé, að gera lending- j una þann'2, úr garði, að hún verði sæmileg fyrir smábátaú4'- gerðina. VATNSVEITA Engin sameiginleg vatnsveita hefur verið til fram að þessu í þorpinu. Svo hefur verið á- statt. að sjálfrennandi vatn var í nokkrum húsum; en fléstir hafa orðið að notast við brunna. Var vatninu sum húsin. Nú er hins vegar verið að ffera vatnsveitu .fvrir allt borp- ið úr lind upni í Hagafjalli. F,r leiðslan 3,5 km. að lengd. Að- staða er þar eins póð .og frekast verður á ko=ið. Lindin streym- ir beint fram úr fjallinu, svo að ekki þarf að gera neina inntaksþró, heldur er leiðsluendinn lagður inn í uppsprettuna sjálfa. Miðja vega milli unpsorettunnar og þorpsins verður byggður vatr.s geymir á 10 m. háum turni. sein gerður er með sömu tækjum gerður upp og endurnýjaður á undanförnum árum. ATVINNA Hofsósingar hafa jafnan þurft að sækja dálítið atvinnu til annarra stáða — -til Sigluf jarð- ar á sumrin og á vertíð til Suð- urlands á veturna. Þó hefur þetta heldur farið minnkandi síðustu árin. Atvinna hefur ann ars verið næg hingað til. Bygg- ist hún aðallega á útveginum , ( og svo á framkvæmdum þorps- dælt úr þeim i j félagrsins. Nokkrir menn hafa 1 þó alltaf haft dálítinn stuðning af landbúnaði. sendibílasiöðin, hefur afgreiðslu á Bæjar- bílastöðinni, Aðalstræti 16. Sími 1395. EAFMÁGN SSKORTIJR Rafmagn skortir Hófsósinga mjög. Þar er lítil vatnsaflstöð og einnig nýleg dieselstöð, en rafmagnið frá þeim nægir að- eins til ljósa. Eru lielzt líkur á, að úr verði bætt með því að leiða til Hofsóss línu frá Göngu skarðsárvir k j uninni. Rafmagnsskorturinn hefur á- samt haínléysinu og vatnsleys- inu un.danfarið staðið þorpinu mest fvrir þrifum að áliti þorps og notuð eru við byggingu vot býa. nú hefur verið úr tvennu hevsturna. Gevminum er ætla.ð að iafna þrýsting vatnsins. Leiðslan er 6 tommu víð og mun nægja vatnsþörf þorpsins alllenai í framtíöinni. Búið er nú að grafa fyrir leiðslunni óg leggja pjpurnar cfan að þorpi. Einnig er turn- af þessu bætt, vantar enn. en rafmagnið ÞORPSLANDIÐ VERÐI ALMANNAEIGN Það hefur alllengi verið mik- ið áhugamál flestallra þorps Þorsíeinn Hjálmarsson. eign ríkisins eða þorpsfélagsins, en þao er nú eign eins manns, Jóns Jónssónar bónaa á Hoíi. Allar framkvæmdir í borpihn, svo og vcxtur þess yfirleitt, hljóta að stórhækka landið i verði, og þykir -því skynsam- legra að gera þessa brevtingu fyrr en seinna, enda eðlilegast, að sá gróði, er leiða kann af auknu verðmæti landssvæðis- ins, renni til almennings en ekki einstaklinga, þver sem í hlut á. Vonandi verður gyeitt fram úr þessu bráðlega. BYGGINGAR Húsnæðismál þorpsins mega teljast í sæmilegu ástandi, eft- ir því sem um er almennt að ræða í þeim efnum. Allmörg í- búðarhús hafa verið bvggð hin síðari ár og gömul hús endur- bætt. Þá er barnaskólahús í byggingu. Var bvrjað á því í fyrra og mátti ekki seinna vera, því að svo óheppiléga vildi til í vetur, að gamla harnaskólahús ið brann og með bví bókasafh borosins. Nýja húsið, sem í eru þrjár kennslustofur, verður þvá tekið til notkunar í haust. Er það byggt fyrir þorpið og ná- grenni þess. Síðar er svo ætl- nnin að bæta v.ið bað, by.ggja fimieikahús og fleira. FÉLAGSLÍF Þorpsbúar líta svo á, að Hoís ós sé lífvænlegur staður og eigl íyrir sér að yava. auk þess sem þar er fagurt og landrými nóg. Fjölgar þorpsbúum líka með hverju ári. Félagslíf má teljast mikið í þorpinu. Þar er ungmennafélag, verkakvennafélag, verkamanna félag, kverifélag verður gtofn- að væntanlega innan skamms og leikfélag var stofnað á sum- ardaginn. fyrsta, sama daginn og þjóðleikhúsið var vígt. Telur það nú um 30 félaga. Ætlunin er, að félagið hefji starfsemi með haustinu, en galli er það, að samkomuhúsið er gamalt og ófullnægjandi, enda hafa þorps búar mikinn hug á, að byggja nýtt við fyrstu hentugleika. LITLIR FLOKKADRÆTTÍR Ekki þykir þorpsbúum hyggi legt, að blanda flokkapólitík mikið saman við málefni þorps ins. Finnst þeim, að um þau mál ættu þeir að geta samein- azt án tillits til flokkss-jónar- miða. Hreppsnefndarkjör hefur því jafnan farið fram án flokks framboða. Núverandi hrepps- nefnd skipa: Kristján Hallsson kaupfélagsstjóri, sem er odd- viti hreppsnefndarinnar, Björn iður- alla leáö fSá- lináinni ög- búa,-að landið, sem þorpið stend j Björnsson verkstjóri,.„ Anton ur á verði gert annað hvort að i (Frh. á 4. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.