Alþýðublaðið - 24.08.1950, Page 3

Alþýðublaðið - 24.08.1950, Page 3
Fimmtudagur 24. ágúst 1950 ALÞÝÐUBLAÐiö 3 í ÐAG er fimmtUdagúrinn 24. ágúst. Dáinn Bjarni Thoraren- séíí'kk'Slcl áriS 1841. Þenúkrí Úag árið 79 e. K. eyddist Pompej af ösku við gos úr eldfjallinu Vesú víus. Bartólómeus-nóttin í Par- ís árið 1572. Árdegisháflæður var kl. 3.55. Síðdegisháflæður verður kl. 16.23. Sólaruppkoma var kl. 5.47. Sólarlag verður kl. 21.10. Sól er hæst á lofti í Reykjavík kl. 13.30. Næturvarzla: Iðunnar paótek, sími 1911. FSugferÖlr FLUGFÉLAG ÍSLANDS: Inn- anlandsflug: í dag er ráðgert að fljúga fyrir hádegi til Ak- ureyrar, Vestm.eyja, Blöndu- óss, Sauðárkróks, Kópaskers, ’ Reyðarfjarðar og Fáskrúðs- ■fjarðar, og aftur eftir hádegi til Akureyraf. Á morgun er ' ráðgsrt að fljúga fyrir hádegi 'til Akureyrar, Vestmanna- eyja, Kirkjubæjarklausturs, Fagurhólsmýrar, Hornafjirð- ar og Siglufjarðar, og aftur eftir hádegi til Akureyrar. •—• Utanlandsflug: Gullfaxi fer í áætlunarferð kl. 8.30 á laug- ardag’smorgun til Kaupmanna hafnar, á mánudagsmorgun kl. 8 til London. Skipafréttir Laxfoss fer frá Reykjavík kl. ð og frá Akranesi kl. 9.30. Frá Revkjavík aftur, kl. 13, frá 'Borgarnesi kl. 18 og frá Akra- hesi kl. 20. M.s. Katla er í Borgarnesi. Hekla er í Reykjavík og fer jsaðan næstkomandi sunnudags- kvöld til Glasgow. Esja var á ísafirði síðdegis í gær á norður leið. Herðubreið fór frá Reykja- vík kí. 20 í gærkvöld austur um land til Bakkafjarðar. Skjald- Lreið var á ísafirði síðdegis í gær á norðurleið. Þyrill er norð ánlands. Ármann fer væntan- lega frá Vestmannaeyjum í dag til Reykjavíkur og frá Reykja- vík á morgun til Vestmanna- ■eyja. Bla^amannafélag íslands held xir fund næstkomandi mánudag M. 1,30 að Hótel Borg. Rætt verður um launamál. Áríðandi að allir félagsmenn mæti. Biöð og tímarit Tímarit iðnaðarmanna, 1. liefti þessa árs, er komið út. Efni xn. a.: Hugleiðingar jðnaðar- xnanns; Ritið okkar; Gunnar G-regersen, direktör í Teknolog- isk Institut; Helgi H. Eiríksson sextugur; 6. norræna yrkisskóla 20.30 Útvarpshljómsveitin: Norsk alþýðulög. 20.45 Dagskrá Kvenréttindafé- lags íslands. •— Ferða- pistill (Margrét Jóns- dóttir kennari). 21.10 Tónleikar (plötur); a) ,,Rakastava“ (Elskhug- inn), svíta eftir Sibelius. b) Fiðlukonsert í d-moll eftir Vaughan Williams. 22.10 Sinfónía nr. 1 óp. 10 eftir Shostakovieh. þingið; 'Félag raftækjasalá; Stjórritnálááhugi iðnaðarmanna; Vísi'sgreinin TOTdés. 1 vét'ur-'-Tjl gangs bg gamans; Fíá ritstjórá; Iðnráð Akureyrar; Ellefta iðn- þing íslendinga; Iðnbankamálið; Siðapistill; Frá sambandsfélög- unum og flsira. Söfn og sýningar Landsbókasafnið er opið yfir sumarmánuðina sem hér segir: Alla virka daga frá kl. 10—12, 1—7 og 8—10; á laugardögum þó aðeins frá kl. 10—12. "^jóðskjalásafnið er opið frá kl. 10—12 og kl. 2—7 alla virka daga. Á laugardögum yfir sum- armánuðina þó aðeins frá kl. 10—12. Þjóðminjasafnið er opið frá kl. 13-—15 þriðjudaga, fimrntu- daga og sunnudaga. Náttúrugripasafnið er opið frá kl. 13,30 til 15, þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga. Safn Einars Jónssonar mynd- höggvara er opið á sunnudögum frá kl. 13.30—15.30, Norska safnið í Þjóðminja- safnsbyggingunni nýju verður opið til sýnis almenningi dag- ana 10.—16. ágúst að báðum dögum meðtöldum kl. 13—15 (1—3 e. h.). Or öllum ártom ÖKUMENN: Of hiaður akstur hefur valdið flestum hinna liryllilegu umferðaslysa hér á landi. Mannslífið er dýrmæt- ara en þær fáu mínútur, sem þér ætlið að. vinna með of hröðum akstri. Ferðafélag íslands ráðgerir ao fara 2 til IV2 dags skemmtiferð til HVÍtárvatns, Kerl- ingarf jalla og Hveravalla. Lagt af stað á laugardaginn kl. 2. Ek ið austur Hellisheiði með stuttri viðstöðu við Gullfoss. Skoðað hverasvæðið 'í Kerlingarfj Öll- ntn og á fjöllin bæði á Snækoll og Loðmund. Frá Hveravöllum gengið í Þjófadali eða á Strýt- ur. Gist í sæluhúsum félagsins. Fólk hafi með sér mat og svefn poka. Óbyggðaferð þessi er með afbrigðum skemmtileg. Áskriftalisti liggur frammi og séú farmiðar teknir fyrir kl. S á föstudag. Handknattleiksstúíkur Ármanns. Æfing í kvöld kl. 7, 30 fyrir byrjendur og II. fl/, kl. 8,30 fyrir meistarafl. Mætið vel og stundvíslega. Á- ríðandi að allar stúlkur, sem æft hafa hjá félaginu 1 sumar mæti á þessari æfingu. ROFAR TENGLAR SAMROFAR KRÓNUROFAR ýmsar gerðir, inngreypt og utanáliggjandi. Tenglar með jörð. Blýkabaldósir 3 stúta Véla og raftækjaverzlunin. Síjni 81279. Tryggvagötu 23. Fyrsía flokks mjólk hefur komiðfrá lö bæjum á Suðurlandsundirlend- inu að heifa má samfleytf í fjögur ár AÐEINS 3,05% af ajlri þeirri mjóik, sem Mjólkurbúi Fióa- manna barst árið, 1949, lenti í þriðja og fjórða gæðafíokki, en 10,55% árið 1846. Frá 250 bænáum af 1060 alls á félagssvæð- inu kom aldrei þriðja eða fjórða flolrks mjó’k þessi ár, 10 scndu alltaf fyrsía flokks mjóik, nema fjórum sinnum eða sjaldnar annars flokks mjólk. Vöndun mjólkurframleiðsíunnar jókst á öllu landinu þetta ára þil. Magn þixþja og fjórða flokks mjólk- ur, er send var sex mjólkurbúnm, var ao .meðaltali 9,33% árið 1946, en ekki nenia 4,74% árið 1949. I ur til þess' að ry/ra g'æði mjólk- ; urinþar.. Bgg'alegt, v,er,, að il’a ; geugur að útvega þess konar lyf, er hentugast er til áð lækna kýrnar að veikinni, —- auðveldast í notkun fyrir bændur, — en það er peniei- lintúbur. Júgurbólgan hefur j ef til vill farig í vöxt með aub- inni notkun mjaltavéla. Fólk verður þess frekar vart, ef handmjólkað er, hvort nokkúð sé athugavert við júgrið, og nvo er hætt við að hinar kýrn- ar á bænum taki veikiua. Berklar í kúm hekkjast ekki. Nauðsvnlegt er að fjós séu björt, loftgóð og auðvelt að I alda beiin hreinum, og gptt pr að hlevpa kúnum út stund úr degi allan veturinn. Blaðamanni Alþýðublaðsins gafst kostur á því í fvrradag, að fara austur yfir fjall með Eðvarð Friðrikssyni mjólkur- eftirlitsmanni og ræða um vöruvöndun mjólkurfram- leiðslunnar við þá JSigurð Inga Sigurðsson, mjólkurbústjóra á Selfossi, og Jón Pálsson dýra- lækni þar, og einnig að heim- sækja tvo af þeim bændum, sem jafnaðarlega hafa lagt inn bezta mjólk í Mjólkurbú Flóa- manna undanfarin ár, þá Vil- hjálm Einarsson á Laugabökk- um í ,Ölfusi og Þorbjörn' Bjarnason að Ormsstöðum í Grímsnesi. SEX MJÓLKURBÚ. Eðvarð Friðriksson mjólkur- eftirlitsmaður befur gert skýrslur um gæði mjólkur hjá sex mjólkurbúum í landinu síðustu fjögur árin, Mjólkurbúi Flóamanna, Mjólkurbúi Hafn- arfjarðár, Mjólkursamsölunni í Reykjavík. Mjólkursam- !agi Borgfirðinga, Mjólkur-' samlagi Skagfirðinga og Mjólk ursamlagL Kaupfélags Eyfirð- inga. Miðasi þær niðuistöður skýrslanna, sem hér eru birt- ar eingöngu við þá bændur, | er reglulega leggja mjólk inn í búin. VEÐRIÐ OG MJÓLKIN senda fyrsta og annárs flokks mjólk til búanna, jafnframt því sem hinum fækkar, er framleiða lakari mjólk. Þó er alltaf dálítill hópur manna, sem lætur frá sér fara að stað- aldri frekar óvandaða mjólk. Lenti þannig. mjólk frá 30 bændum á Suðurlandsundir- lendinu fimm sinnum eða oft- ar í þriðja eða fjórða flokki 1949, þótt vöndun mjólkur- framleiðslunnar hafi hvergi á landinu aukizt örar en þar umrætt árabil. REYNT AÐ AUKA GÆÐÍ MJÓLKURINNAR. Gæði mjólkurinnar fara einkum eftir heilbrigði kúnna, íireinlæti og kælingu mjólkur- innnar. Mikið kapp hefur ver- ið lagt á það, að auka gæði vörunnar um leið og fram- leiðslan hefur vaxið. Mjólkur- bú Flóamanna hefur látið einn rtarfsmanna sinna, Grétar Símonarson, ferðast milii bænda og leiðbeina þeim við meðferð á mjólk og umhirðu í fjósum, og þar er sá háttur hafður á að sækja mjólkina daglega til bændanna. Mun þetta tvennt valda einna mestu um það, hve góður árangur hefur náðst á félagssvæði bessa , mjólkurbús nú síðustu árin. Nokkur brögð eru að" því, camkvæmt skýrslum Eðvarðs, að gæði mjólkurinnar hjá bændurn breytist, ýmist til batnaðar eða hins verra, og virðast breytingar þessar vera yfirleitt nokkuð samferða. Hefur svo komið í liós víð athugun, að þær fari nokk- uð eftir lofthitanum, þannig að gæði mjólkurinnar verði held- ur minni, ef lofthitinn eykst, en aukist, ef kólnar 1 veðri. Verður því mjólkin yfirleitt bezt á vetrum, fer versnandi með vorinu og er lökust um hásumarið. Mjólk frá mörgum bændum er þó alltaf jafngóð, hvort sem hlýindi ganga eða huldar. gæðas’veiflUrnar MINNKA. Framan af því tímabili, sem skýrslur Eðvarðs ná yfir, fór mjólkin frá sumum bæjum, jafnvel viku eítir viku, í þriðja eða fjórða gæðaflokk. Tvö síð- ustu árin héfur þins vegar orð- ið á þessu mflcil breytingi Þeim bændum fjölgar, sem eingöngu eða mest megnis GÆÐAKÖNNUN. Gæðakönnun á mjólk frá hverjum bónda út af fyrir sig fer fram í öllum mjóikurbú- uxn einu sinni í viku eða dag- lega, ef vafi leikur á gæðun- um. Er könnunin fólgin í því, nð mjólk er sett á glas, og blátt iitarefni sérstakrar tegundar cett saman við hana. Síðan er haldið við í mjólkinni 38—40 Sjtiga hita, eða eðlilegum lík- amshita kýrinnar, og þeim mun meiri gerlagróður ,sem er í mjólkinni. þeim mun fyrr r,ær hún aftur sínum eðlilega lit. Er 'hún svo flokkuð eftir !>ví hve langan tíma blái lit- urinn er að hverfa. Hver bóndi fær svo að vita í hvaða flokki mjólk hans er, og þó sérstak- lega sé ekki allt með felldu. Reynist mjólkin í fjórða flokki, þykir hún óhæf neyzlu- mjólk. ÁLIT DÝRALÆKNISINS. Júgurbólga er sá sjúkdóm- ur, sém mest sækir nú á mjólk urkýr á Suðurlandsundirlend- inu og víst víðar, og helzt. verð HEIMSÓKN TIL TVEGGJA BÆNDA. Vilhjálmi á Laugabökkuna og Þorsteini á Ormsstöðum finnst ekkert erfitt að frara- leiða mjólk, sem alltaf að heita má fer í fyrsta flokk. Og þeir vilja ekki viðurkenna, að þeir noti neinar kúnstir til að við- balda jöfnum gæðum vörunn- sr. Vandvirkni við hirðingu mjólkuríláta og við kælingu mjólkurinnar er mikil á þáð- um þessum bæjum og hrein- læti allt eins og æskilegast er. Skilyrðin eru bó ekki hin sön u á þessum bæjum. Á Lauga- bökkum er stórt og rúrngott fjós, bjart og hvítkalkað að ínnan. Allt er þar fágað og hreint. Fjósi.ð á Ormsstöðum er aftur á móti gamalt, bjrggt úr torfi. en hirt eins og bezt er kóstur á. Má af þessu ráða, að framleiða megi fyrsta flokks mjólk. að staoaldri, þótt ekki ré völ á*því að koma upp fjósi eftir allra fyllstu kröíum, en auðvitað er það mun erfiðara fyrir bóndann og fólk hans. STÆRSTA MJÓLKURBÚ LANDSINS. • Félagssvæði Mjólkurbús Flóamanna nær yfir alla Ár- nessýslu að undanskildum ÞingvJÚahrepp og Selvogs- hrepp, alla Rangárvallasýslu og hluta af Vestur-Skaítafells- sýslu. Alls bárust búinu á síð- ast Iiðnu ári tæplega 14 millj- ónir lítra af mjólk. Þar af var seld neyzlumjólk meira en 9.5 milljón lítra og neyzlu- rjómi 412 þúsund lítra. Smjör framleiðsla ársins á búinu var 23 tonn, framleiðsla á mjólk- urosti nam 18,5 tonn, skyri 513.5 tonn og mysuosti 17 Frh. á 7 síðu. T ó 14 kg stykki. Kjötbúðin Borg Laugaveg 78.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.