Alþýðublaðið - 24.08.1950, Síða 5

Alþýðublaðið - 24.08.1950, Síða 5
Fimmtiulagiir 24. ágúst 1950 i ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5 Akrcmes vaxandi útvegs- og iðnoðarbœr Sjúkrahúsið á Ákranesi tilbuið, en lánsfé vanfar fyrir innbúinu ViSíal viS Hálídán Svefnsson, forseía bæ|- arsljórnar, um helzfu bæjarmál Ákraness FLEIRI AKURNESINGAR stunda nú síldveiðar fyrir norðan en nokkurt undanfarinna ára, sagði Hálf- dán Svteinsson, forseti bæj arstj órnarinnar og formað- ur verkalýðsfélagsins á Akranesi, í viðtali við blaðið nýlega. Hiann skýrði frá því, að 19 Akranesbátar væru nú ;á síldveiðum fyrir norðan, og á þeicn yfir 200 manns, auk þess, sem er á öðrum skipum. S'íMarleysið befur komið mjög hart niður á Akranesbátum og mun aðeins einn þeirra vera búinn að veiða fyrir kaup- fryggingu, en aðeins þrír yfir 1000 mál. Þá vildi það úhapp itil, að einn bezti báturinn, Þorsteinn, sem var rln I Bærinn og fyrirtæki hans ■ skulduðu nú yfir 10 milljónir króna, og væri vaxta- og .af- borganabyrðin því ærin og tekjur bæjarins hrykkju skammt í versnandi árferði. Hefði komið í Ijós eftir að sjálf stæðismenn létu af stjórn bæj- arins, að fjárhagsástandið væri miklu verra en menn hefðu gert sér grein fyrir. Umfangsmestu- framkvæmd- ir á Akranesi hafa verið við höfnina, eni^ grundvallarskil- yrði fyrir útgerðarbæ að hafn- arskilyrði séu góð. Hafa við- leguskilyrði stórbatnað, þótt enn séu ærin verkefni við höfn- ina. BARNASKÓLINN Hálfdán gat þess, að myndar- legur barnaskóli væri nú svo til fullgerður, og mun vera gert ráð fyrir að húsið verði tekið í notkun í haust. Mun þá gagnfræðaskólinn fá það hús- næði, sem barnaskólinn hefur verið í, og er það rnikil bót fyrir siýr Svíþjóðarbátur, sdkk eftir árekstur. Eftir þessa erfiðleika við sumarsíldveiðma gera Akur- nesingar sér nú lielzt vonir um .Faxaflóasíld, hélt Hálfdán á- fram. í fyrra var reknetaveiði ínikil og reyndist hún drjúg húbót. Nú er ætlunin að stunda þessar veiðar á ný og salta all- ænikið, ef afli og aðrar aðstæð- nv Ieyfa. J>RJÚ FRYSTIHÚS Hálfdán skýrði frá því, að þrjú myndarleg frystihús væru á Akranesi, hið nýja hús Har- aldar Böðvarssonar, Heima- skagi h.f. og Fiskiver h.f. Hafa ýmsar nýjungar verið teknar upp við þau öll, en þó sérstak- lega hjá Haraldi, og reynd hef- ur verið frysting á fislttegund- 'um, sem ekki hafa verið fryst- ar í stórum stíl áður, svo sem lúðu og karfa. Þá hafa húsin öll komið sér upp saltfiskþurrkun- artækjum, Haraldur Böðvars- son kanadiskum tækjum, en hinir íslenzkum. Er þurrkun þegar byrjuð og gengur mjög vel. ' Bæjartogarinn Bjarni ÓI- afsson er eitt þýðingarmesta aívinnutæki Akurnesinga, að því er Hálfdán Sveinsson skýrði frá, og hafa Akurnes- ingar mikinn hug á að eign- ast annan togara, er þeim með nokkru móti tekst að klífa kostnaðinn. Hálfdán kvaðst og telja það brýna nauðsyn að bæjarútgerðin komi sér upp saltfiskþurrk- uit, því að þurrkunartæki frystihúsanna munu ekki gera mikið hótur en þurrka báða. v Hin nýja barnaskólabygging er ætluð fyrir um 600 börn. Er það allmiklu meiri barnafjöldi en nú er á Akranesý svo að þarna ætti að vera byggt fyrir framtíðina. SJÚKRAHÚSIÐ Þá skýrði Hálfdán Sveins son frá því, að myndarlegt sjúkrahús væri nú fullsmíð- að á Akranesi og stendur Bíóhöllin, sem Haraldiir Hálfdáu Sveinsson. bátafiskinn, ef mikið er salt að. Aíkoma Bjarna Ólafssonar hefur verið góð og skipið með- al aflasælustu skipa flotans. Hálfdán kvað það trú sína, að nauðsyn bæri til að endurbæta nýtingu aflans og vöruvöndun alla, og enda þótt tiltölulega mikil fjölbreytni sé í þeim efn- um á Akranesi og rpargt nýtt í undirbúningi, þá sé aldrei of langt gengið á þeirri braut. HAGUR BÆJARINS Er Hálfdán var spurður um hag Akranesbæjar, svaraði hann því til, að þar væri svip- aða sögu að segja og í öðrum bæjarfélögum á landinu. Síðan stríðinu lauk hefði verið lagt í miklar og fjárfrekarfram- kvæmdir, en það Iiefði svo til allt • verið, gert íyrir . lánsíé. ÞAÐ ER engin nýlunda, að kommúnistar og málgögn þeirra gaspri mjög um nauð- syn þess, að eining ríki innan verkalýðssamtakanna. Hjal þetta hefur þó komið ýmsum úr alþýðustétt all spanskt fyrir sjónir, því svo mjög eru at- hafnir þeirra innan stéttarsam- íakanna á annan veg en fagur- gali þeirra um einingu gefur til kynna. Hins vegar er það nýlunda mikil, að Þjóðviljinn skuli 16. | þ. m. gera virðingarverða til- raun til að skýra hvað orðið eining merkir. I leiðara blaðs- ins þennan dag segir svo m. a.: ..Eining er ekkert orðagjálfur, ekkert afstætt hugtak, heldur veruleiki, sem beinist að á- kveðnu marki. Það verður að vera eining jim eitthvað." Það skal strax tekið fram, að þessi skýring blaðsins á hugtakinu er alveg rétt. Hugtakið eining táknar visulega hvorki orða- gjálfur eða skálaræður, því ein- Böðvarsson gaf bænum, straum af kostnaði við bygg- ingu sjúkrahússins. Þó vantar enn allí innbú ti! þess^ að hægt sé að taka sjúkra- húsið í notkun, og er áætlað, að það muni kosta um hálfa milljón króna. Hefur reynzt mjög erfitt að afla lánsfjár til þess að búa sjúljrahúsið þeim tækjum, sem það þarf að hafa. 7 •yggingastofnun ríkisins mun leggja þav fram nokkuð lánsfé, en það dugir ekki til, og verður vonandi hægt að afla þess fjár, sem á vantar, þótt erfiíí sé um lánsfé í landinu. Háifdán sagði, að það væri sárt að horfa á sjúkrahúsið, þar sem 37 sjúklingum er ætlað ríflegt rúm og vel mætti taka við fleirum, str/da ónotað .vegna þess að ekki hefur tekizt að afla Ií'*'*Ujár fyrir innbúinu. Húsið sjálft er algerlega tilbú- ið, hvert smáatriði, og þarf það vonandi ekki að standa lengi ónoiað, svo alvarlegur skortur sem nú er á sjúkrahúsum í þessum landshluta. , GAEÐRÆKT Akranesbær leggur mikla á- herzlu á að auka garðrækt og hefur komið upp miklum skóla görðum til þess að glæða áhuga unglingr.'ma á garoræktinni og sjá þeirn jafnframt fyrir at- vinnu. Eru á þessu sumri um 30 unglingar við skólagarðana, og rækta þeir stóra spildu sam- eiginlega, en hafa auk þess hver sinn reit, þar sem þeim er hjálpað til þess að rækta svo til hvað sem þau óska. Ungling- arnir fá kaup fyrir vinnuna, en eiga að auki þá garðávexti, er koma upp í þc/rra eigin spildu. Hefur árangur af þessu starfi orðið prýðilegur undanfarLn ár. SEMENTSVERKSMIÐJAN Eitt mesía áhugamál Akur- nesinga er nu, að því er Hálf- dán Sveinsson skýrði frá, sem- entsverksmiðjan fyrirh ugaða. Sem kunnugt er hefur henni verið valinn staSur á Akranesi, og er þeg'ar hafinn undirbún- ingur fyrir hana bar. Upphaflega mun hafa verið minnzí á sementsverksmifVu i sambandi við Akranes í hinu fræga nefndaráiiti Rauðku, en íðnaðarnefnd bæjarins átti verulegan þátt í að beina at- hygli manna að bænum er mál- ið kom aítur á dagskrá. Við at- hugun koniust sérfræðingar að æ fleiri kostym og fór svoi að þeir töldu, að verksmiðjan yrði bezt seit á Skaganum. Akranesbær hefur nú þegar fest lóöir þær, sem þörf verður á-fyrir verksn"/ljuna, að því er Hálfdán skýrir frá, og þessa dagana er verið að byrja á veg- arlagningu og öðrum undirbún ingi. Mun verksmiðjan -standa að norðanverðu í höfninni, og verður þar rétt við bryggju, sem þar á að koma á móti þeim hafnargarði, sem þegar er búið að gera. Margt fleira nefnir HálfdáA af mannvirkjum, sem ýmist eru þegar komin upp eða áætluð á Akranesi, en ekki er rúm til að skýra frá frekar hér. Hann sagði að endingu. að Akranes Væri ört vaxandi bær, sem ætti míkla framtíð fyrir sér, bæði sem útgerðar- og iðnaðarbær. Að vísu koma erfiðleikar út- gerðarinnar mjög Iiart niður á íbuunum, þar sem afkóma þeirra byggist enn að svo veru legu leyti á fiskveiðunum. En þrátt fyrir það sækja Akurnes- ingar vongóðir fram til betri tíma. EflírJánHjálmarsson ing innan verkalýðssamtak- anna er á hverjum tíma blá- köld nauðsyn. Samhugur og samstillt átak fólksins er skil- yrði þess að árangur náist i hagsmunabaráttu alþýðunnar, en það er annað að gefa heil- ræðin en að halda þau og vissu lega er lærdómsríkt að athuga nokkug starfsemi kommúnista í stéttarfélögunum, með hlið- sjón af þessari skýringu þeirra sjálfra á einingarhugtákinu og þess gerist heldur ekki þörf að leita lengi til þess að finna óvéfengjanlegar staðreyndir um starfsemi þeirra. Daginn eftir. eða 17. þ. m., notar Þjóðviljirm hvorki meira eða minna en rösk- Iega Vá hluta Iesmáls síns til árásar á Sjómannafélag Reykjavíknr pg þó sér í lagi stjórn þess, en sem aikunna er á félagið ná í harðri deilu' og á borði við íogaraeigendur um kaup og kjör á togveiðum. En þetta er ekki einvörðungu árás á Sjómannafélag Reykjavíkur og stjórn þess, heldur er bað um leið árás á málsíað sjómannawna, sem í deilunni standa og á öll þau félög, sem eru aðilar að henni. Tilgangurinn með þessu er auðsær, þessi níu dálka áróður blaðsins gegn málstað sjómann- anna, er til þess eins fram sett- ur að fegra framkomu kommún istanna í Sjómannafélagi .Ak- ureyrar og Ver> alýðsfélagi Norðfjarðar, mannanna, sem rufu gerðar samþykktir og sam fiot við hin félögin í deilunni, skáru sig út úr og gerðu sér- samninga við togaraeigendur, enda er framkoma forustu- manna þessara tveggja félaga öll í deilunni órækt vitni þess, hversu hin marglofaða eining Framhald á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.