Alþýðublaðið - 24.08.1950, Side 6

Alþýðublaðið - 24.08.1950, Side 6
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Fimmtudasnir 24. áarúst 1950 Höhm til afgreiðslu strax: - - t j i fí i! i> ,uí> ÁV:1 'gí j il[ \, i' > Blandað korn Kurlaðari Mais Heilt og malað hveiti. GERIÐ PANTANIR SEM FYRST Síidar- og flskimjölsverfcuniðjan h.f. Hafnarstræti 10—12. Sími 3304. Símnefni: FISKIMJÖL Verðiag á grænmefi Alþýðublaðið hefur verið beðið fyrir eftirfarandi grein, sem Víkverji ekki fékkst til að birta í heild: Herra Víkverji! ÞÉR HAFIÐ oft í blaði yðar birt ýmsar upplýsingar um verðlag grænmetis og því mið- ur oft rangsnúnar og villandi. Garðyrkjumenn hafa yfirleitt ekki hirt um að svara yður og leiðrétta hin villandi ummæli RIKISINS „Skjaldbreið" til Skagafjarðar- og Eyjafjarð arhafna hinn 29. þ. m. Tekið á móti flutningi til Sauðárkróks, Hofsóss, Haganesvíkur, Ólafs- fjarðar, Dalvíkur og Hríseyjar á morgun. Farseðlar seldir á mánudag. Fekið á móti flutningi til Vest mannaeyja daglega. iPk Hs. Ðr@nn Næsta ferð skipsins til Færeyja og Kaupmanhhhafnar verður laugardaginn 2. sept. Pantaðir farseðlar með þeirri ferð, óskast sóttir í dag og á morgun. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen. Erlendur Pjetursson. yðar. í skrifum yðar hafið þér stundum borið saman söluverð 3. flokks grænmetis á græn- metistorgum Kaupmannahafn- ar og 1. flokks grænmetis í mat vöruverzlunum Reykjavíkur. í samanburði yðar hafið þér einn ig eftir því sem bezt verður séð ekkert tillit tekið til verðgildis danskrar og íslenzkrar myntar eða þess aðstöðumunar að selja á torgi og í dýru húsnæði. Kaupmenn Reykjvaíkur gætu vafalaust upplýst hvað kostar að selja hvern blómkálshaus með núverandi tilkostnaði. Enn fremur látið þér sem yður sé ókunnugt um þann milda mun, sem er á því að framleiða græn meti á ökrum Danmerkur og í garðholum hér á íslandi. Að íjálísögðu má virða yður það til vorkunnar, að þér virðist ekki hafa áttað yður á þessu, en það, verðið þér að viður- kenna, að það er vafasamt af yður að skrifa þannig um mál, sem þér hafið auðsjáanlega ekki aflað yður fullnægjandi upolýsinga um. í blaði yðar 15. þ. m. spyr einn lesandi yðar, hvernig standi á því, að einn blómkáls- haus kosti 25 aura í Danmörku, en 7,50 í Reykjavík, eða sé 20 sinnum dýrari. Þessum lesanda yðar vil ég benda á, að 25 aurar danskir eru um 60 aurar ís- lenzkir. Enn fremur getur þessi lesandi yðar keypt 3. flokks blómkálshaus í Sölufélagi garð- yrkjumanna, Einholti 2, á kl. 1,50 eða tvisvar til þrisvar sinn- um dýrari en á torgi Kaup- mannahafnar. Hér á landi er kaupgjald eins og þér vafalaust vitið yfirleitt 2var til 3var sinn- um hærra en í Danmörku, svo raunverulega er blómkálið ó- dýrara hér en þar. En herra Víkverji! Vilduð þér eklri til tilbreytingar birta verðsamanburð á ýmsum vör- um á torgum Kaupmannahafn- ar og í verzlunum Reykjavíkur, svo sem kjöti, smjöri, húsgögr- um, iðnaðarvörum o. fl., eða þá t. d. reikna út hvað sanngjarnt væri að blað yðar, Morgunblað- ið, mætti kosta samanborið við Berlingske Tidende. Virðingarfyllst. ^ p. t. Reykjavik, 16. ágúst. Unnsteinn Ólafsson. Gin a Kaus . ;ioiT .OÖöO », i /ií reoi; ,ov; tryggin kóna, sem ætlaði séf að neyta réttar síns, ’uváð 'sem það kostaði. „Þannig er þetta“, sagði ég. „Og þú verður að haga þér samkvæmt því. Irene æilar sér ekki að gefa AlexanJer eftir af frjálsum vilja, og þið getið heldur ekki þvingað nana tii þess. Þið hafið heldur enran rétt til þess“. Orð mín höfðu vakið T.ottu til umhugsunar um þetta. Hún sat samanhnipruð og skjálf- andi á rúmstokknum. „En . . en, hvert á ég að fara?“ hvísl- aði hún. „Ég hélt að þú værir búin að panta herbergi í Eibsee?“ „Já, í Eibsee“. Það var eins og hún skildi ekki til fulls orðin og meining þeirra lægi fyrir utan vitund hennar. „í Eibsee“, endurtók hún. „Og svo?“ „Ertu ekki ráðin einhvers staðar í haust? Attu ekki ein- hverja vini, sem þú getur á- kveðið að vera með?“ „Ráðin? — Vini? — Jú“. Ég settist á rúmstokkinn hjá henni og lagði hendina á öxl- ina á henni. „Lotta, þú heíur alltaf verið svö dugleg cg sterk. Jafnvel þegar þú varst barn, hertir þú þig upp og leyfðir henni að eiga þann, sem hún elskaði. Og seinna. Manstu, þegar þú flýðir frá Felixhof daginn, sem Alex- ander kom heim? Skilurðu mig? Þú getur þetta einnig núna, ef þú ásetur þér það og þú vilt“. „Já“, sagði hún, og aldrei ekki eitt augnablik af ævi minni mun ég geta gleymt ör- væntingarsvipnum á andliti hennar. „Ég ætla að síma í bifreiða- geymsluna í þorpinu og biðja um að bifreiðin þín verði reiðu búin klukkan sjö í fyrramál- ið. Þú verður að vera búin að pakka niður í töskuna þína. Á ég að hjálpa þér við það?“ Hún hristi höfuðið. „Og svo ferð þú án þess að kveðja hérna“. Hún stökk á fætur, on rétt strax settist hún aftur, huldi andlitið í höndum sér og gafst upp. „Þú verður að trúa því, sem ég segi“, sagði ég. „Þetta er eina lausnin". Ef til vill var það líka eina lausnin, og ef til vill hefur Lotta líka álitið það. En það, að sjá eitthvað skýrt og rétt, er ekki sama sem fran.kvæmú þess, þegar tilfinningarnar eru æstar og óðslegar. Ég álít, að Lotta hafi gerí allt, sem í hennar valdi hefnr staðið. Þegar ég kom inn til hennar, þegar klukkuna vant- aði kortér í sjö um morgun- inn, var hún búin að ganga < •- .•i riiiaouí'' .• Tií •■•;! BiStv.n *is«j rounpöff: fíá farangri: sínum, hún stoð á gólfinu í þykku ullarkápunni og með húfuna á höfðir.u. Við hjálpuðumst að við að bera töskuna niður, og við settum hana inn í bifreiðina, sem beið herinar albúin fyrir utan. Bif- reiðin hafði verið bónuð, og, bifreiðarstjórinn afhenti henni reikning fyrir geymsluna og benzín og olíu, sem hann hafði sett á geymana. Lotta var ískyggilega róleg, þegar hún tók upp veskið sitt og borgaði reikninginn, hún gaf honum einnig ómakslaun. En í þessu heyrðum við rödd Felixar inni í hesthúsinu hinum megin í garðinum. Hann var að leika sér að kett- lingunum. Hann hafði að lík- indum, hugsað svo mikið um kettlingana, að hann hafði ekki getað sofið og því klætt sig miklu fyrr en venja var. Síð- an hafði hann hlaupið út í hesthúsið. Krampadrættir fóru um and lit Lottu, og það flaug j gegn- um hug minn, að hún liti út eins og dýr með fæðingarhríð- ir. Og allt í einu hljóp hún þvert yfir garðinn í áttina að hesthúsinu. Var nokkuð við því að segja? Stóri, hvíti kött- urinn hefði gert nákvæmlega það sama hefði einhver ætlað að skilja hann frá kettlingun- um sínum. Kortér leið. Eldhússtúlkan kom út í dyrnar, og þegar hún sá bifreiðina, sagði hún á- nægjuleg á svipinn: „Guði sé lof!“ Og svo sneri hún aftur inn. Plún var góð og heiðar- leg stúlka og henni þótti vænt um húsbændur sína. Hún hafði eklii séð annað en að allir væru glaðir og hamingjusam- ir þangað til þessi bláa Buick- bifreið kom. Og nú gladdi það hana, að bifreiðin væri í þann veginn að fara. Loksins kom Lotta aftur. Felix hoppaði og skoppaði umhverfis hana. Þegar hann sá bifreiðina, spurði hann: „Hvert ætlarðu að fara, Lotta frænka?“ „Ég þarf að skreppa sem snöggvast til Miinchen", sagði hún. Rödd hennar titraði, en samt brosti hún. „Ég kem aft- ur fyrir kvö!dið“. „Lof mér með þér“, bað hann, og hann varð því á- kveðnari eftir því sem Lotta reyndi meir að fá hann til að hugsa um eitthvað annað. „Lofaðu mér með. Ég skal vera þægur alla leiðina. Og ég skal borða hægt og vera voða myndarlegur, og ég skal . . „Ég get ekki lofað þér með mér, elsku vinurinn minn. Þú verður að vera hjá Eulu frænku, og hjá mömmu og pabþa. Vertu nú góður dreng- ,/rujíin.-.'. 'i. ■': '0<avac-J :;Iraog ur og gerðu mig ekki sorg- mædda“. - - En nú brast hún samt. sem áður í grát. Og í einni svipan skildi Felix allt. „Þú ætlar ekki að koma aftur“,- hrópaði hann og fór líka að gráta. „Ég sé bað. Þú ætlar aldrei að koma aftur“. „Felix“, var allt í einu hróp- að, og það kom okkur á óvart, svo að vio hrukkum við. „Fel- ix! Komdu hérna til mín“. Irene stóð á þröskuldinum. Hún var ekkj. stöðug á fótun- um og studdi sig því við dýra- stafinn. Krampadrættir fóru um andlit hennar og hárið var ógreitt eftir nóttina, augun voru dimm og bláir baugar undir þeim. Hún hafði aug- sýnilega heyrt til okkar og far ið fram’úr undir eiris án þess að laga sig til. En hvað vildi hún í raun og veru? Hvers vegna vildi hún ekki lofa Lottu að fara í friði? „Felix, komdu hingað til mín“, hrópaði hún. Drengurinn leit upp til hennar grátnum augum og það var stífnj og. þrákelni í svipnum. „Hvers vegna kemurðu ekki?“ spurði Irene, og ókunni gremju og hæðnisblærinn var í rödd hennar. „Þykir þér kannske vænna um Lóttu frænku heldur en mig?“ Ég trúi ekki á blóðskyld.u eða blóðbönd. Ilvers vegna ætti ég líka að geta trúað á slíkt, þar sem ég hef elskað tvö börn, sem aðrir hafa átt, c.lsk- að þau svo heitt, að engu; móð ir getur elskað börn sía heifc- ar? Ég held ekki að Felix hafi fyrir skyldleika blóðsins þekkt móður sína í Lottu. Ég held að Irene hafi aðeins með kergju sinni og hörðum til- svörum orðið sjálf til að fjar- lægja hann sér þessa síðustu daga. En Lotta bafði hins veg- ar leikið við hann og gælt við hann. Það getur líka verið, að hann hafi ósjálfrátt fundið, hve djúp og sársaukafull móð- urást hennar var. En spurning Irene nægði. , Já“, svaraði hann ákveðinn og þvermóðskufullur. „Mér þykir vænna um Lottu frænku en þig. Ég vil fá að fara með henni“. „Jæja, svo að enn einu sinni hefur þér heppnazt leikurinn", sagði Irene og dró við sig orð- in. Hæðnisb’ærinn var í rödd hennar. . . . „Já, enn einu sinni' hefur þér tekizt það“, endui tók hún. Lotta stökk inn í bifreiðina og settist við stýrið. Dökkir skuggar voru um augun eftir svefnlausa nótt. Hún ein- blíndi á sólina. „Hvað?“ sagði hún lágri röddu. „Hvað er það i sem mér hefur tekizt?“ GOL ÍAT

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.