Alþýðublaðið - 31.08.1950, Side 2

Alþýðublaðið - 31.08.1950, Side 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Fimmtudagur 31. ás'úst 195(1 & NVJA Bió æ æ TJARNARBÍð æ æ GAMLA BIÚ £6 ( Síðusfu dagar j Dolwynsþorpsins (The Last Days of Dolwyu ) Hrífandi og snilldarlega leik in kvikmynd frá London Film. um hina sérkennilegu íbúa Wales. Dame Edith Evans Evelyn Williams Richard Burton Sýnd kl. 5, 7 og 9. < JSTý þýzk mynd, er mikla at- hygli vekur. Aðalhlutverk: Gert Fröbe. Ute Sielisch. Sýnd kl. 9. FRELSISSÖNGUR SÍGAUNANNA. Fallega ævintýramyndin með Jóni Hall og Maríu Montez. Sýnd kl. 5 og 7. Muyerzlun og tilhugalíf (Maýtime in Mayfair) Mjög skemmtileg og skraut leg ensk litmynd. Aðalhlutverk: Hinir heims fræðu brezku leikarar Anna Neagle og Michael Wilding Sýnd kl. 5, 7 og 9. Viðureign á Horð- ur-Atian!shafi Mjög spennandi amerísk stríðsmynd um viðureign kaupskipaflotans við þýz.cu kafbátana ' — Danskur texti. Aðalhlurverk: Humphrey Bogart, Reymon.d Massey, Julie Bishop, Sýnd kl. 9. Allra síðasta sinn. GULLÆÐIÐ oprenghlægileg mynd með Chaplin. i Sýnd aðeins í dag kl. 5 og 7. æ TRiPouBið æ , A elleilu slundu (Below the Deadline) Afar spennandi, ný ame- rísk sakamálamynd. Aðallilutverk: Warren Douglas _ Ramsay Ames Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. | j Eg trúi þér fyrir konunni minni. (Ich vertraue dir meine Frau an.) Bráðskemmtileg og einstæð þýzk gamanmynd. Aðalhlut- verkið leikur frægasti gam- anleikari Þjóðverja, Heinz Ruhmann, sem lék aðalhlutverkið i Grænu lyftunni. HLÁTURINN LENGIR LÍFIÐ. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. Bráðskemmtileg og æsandi amerísk mynd um njósnara- flokk í París eftir hinni þekktu skáldsögu Rogers Tremyn. — Danskur texti. Rex Harrison Karen Verne Sýnd kl. 9. í VÍKING íþurðamikii amerísk sjó- ræningjamynd frá R.K.O. i eðlilegum litum. Paul Henried. Bönnuð börnum innan 12 ára Sýnd kl. 5 og 7. æ HAFNARBfO æ Vínarsöngvarinn (Hearrs desire) Framúrskarandi skemmti leg og hrífandi söngmynd. Aðalhlutverkið leikur og syngur tenorsöngvarinn heimsfrægi Richard Tauber Þetta er mynd, sem enginn, er ann fögrum söng, lætur fara framhjá sér. I Sýnd kl. 5, 7 og 9. æ HAFNAR- æ æ FJARÐARBIð 86 I Kvenhatarinn Ein af allra skemmtilegustu gamanmyndum, sem gerðar hafa verið í Englandi. Aðal- hlutverk: Steward Granger Edwige Fauillere Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9249. Nr. 33/1950. Innflutnings- og gjaldeyrisdeild fjárhagsráðs hefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð á unnum kjötvörum: í smásölu kr. 14,75 — 16,00 — 10,00 VERÐLAGSSTJÓRINN, Berjaferð Ferðaféiag fempiara efnir til berjaferðar sunnudaginn 3. september In.k. austur í Hreppa um Brúarhlöð. Farið verð- ur frá GT-húsinu kl. 8.30 árd. Um kvöldið verð- ur ekið heim um Hreppa og Skeið. Þátttaka til- kynnist fyrir föstudagskvöld í Ritfangaverzlun ísafoldar, Bankastræti, sími 3048. Fjölmennið í glæsilegustu berjaferð sumarsins. FERÐAFÉLAG TEMPLARA. | í heildsölu | Miðdagspylsur..................... kr. 11,80 f í Wienarpylsur og bjúgu............ — 12,85 i Kjötfars ......................... — 7,90 Reykjavík, 29. ágúst 1950. Köld borð og heit- ur veizlumalur Síld & Fiskur. kímm Matreiðslukona óskast nú þegar eða 1. sept. ,og stúlka til eldhússtarfa. Flugvailarhótelið 33 gerðir vegglampa höfum við. Verð frá kr. 63.50. Féla- og raftækjaverzlunin. Sími 81279. Tryggvagötu 23. Kaupum iuskur á Baldursgöfu 30. Iðnrekendur - Framleiðendur Við kaupum eða tökum í umboðssölu alls konar ís- lenzkar framleiðslu- og iðnaðarvörur. Við óskum nú sérstaklega eftir sælgætisvörum, alls konar fatnaðarvörum og prjónavörum úr garni og enn fremur alls konar jóla- ag gjafavörum. Við höfum viðskiptasamband við allar verzlanir á landinu og duglega sölumenn í ferðum kringum land. Við útvegum einnig alls konar hráefni til iðnaðar frá 1. fl. verksmiðjum í viðskiptalöndum okkar. Sendið okkur tilboð eða fyrirspurnir. Þeim verður svarað um hæl. Árnason, Pálsson & (o. h.f. Lækjargötu 10 B. — Símar 6558 og 5369.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.