Alþýðublaðið - 31.08.1950, Page 5

Alþýðublaðið - 31.08.1950, Page 5
Fimmíudagar 31. ágúst 1950 ÁLÞÝÐUBLAÐIÐ 5 araarour UNNIÐ HEFUR VERIÐ að byggingu syðri hafnargarðsins 1 HafnarfirSi í rúmlega tvö ár. Er hann nú orðinn um 390 m. aS lengcl og dýpi um 5 m. á stórstraumsf jöru við hanií aS fram- an og með fram honum á löngum kafla að innanvei'Ju. 4 þessu ári verður mest kapp Iagt á að íjúka við þann hluta garðsins, sem enn er ófullgerður, og síðan að gera athafnasvæðí fyrir flotann inná'n við hann. Blaðamanni Alþýðublaðsins gafst fyrir skömrnu kostur á ]því a3 skoða þetta nýja rhann- virki í Hafnarfirði og fékk þá þessar upplýsíngar hjá Helga Hannessyni bæjarstjóra, Jó- hannesi Teitssyni yfirverk- stjóra við hafnargerðina og INíels Þórarinssyni verkstjóra. CIARÐINUM LÝST. Garðurinn liggur út af grandanum innanvert við Hval eyri og er gerður úr grá- .steinsruðningi, sem tekinn er iir Hvaleyrarholti. Plata er steypt ofan á garðinn, 5,2 metra breið, með skjólvegg að utanverðu. Er yfirborð plöt- nnnar um 80 sentimetra yfir fióðmáli. Fláinn á úthlio garðs ins er steyptur, og þriggja til fjögurra metra breiður grjót- bekkur gerður þeim megin eft ir að komið var fram úr stór- straumsfjöruborði, um 230 m. :frá kambbrún, til varnar því að sjór grafi undan garðinum. Of- an á grjótbekkinn er svo steypt 1.5 metra breið plata. Búið er að steypa plötu, fláa og skjólvegg, líema á þann hluta garðsins, Eem nýjastur er. Uppmoksturinn frá dýpkun- arskipinu var svo notaður til undirburðar við framlengingu garðsins. KOMIÐ í VEG FYRIK SIG Á GARÐINUM. Þegar komið er fram af marbakkanum, um 300 metra frá landi, breytist botn- lagið þannig, að við tekur gljúpur botn, sem næsta lítið burðarþol hefur, en þangað fram er aftur á móti alltraust- ur botn. Kom í Ijós nokkurt sig á garðinum framan við marbákkann, unz horfið var að því ráði, að bera uppmokst- ur dýpkunarskipsins undir grjótruðninginn. Hefur lítið borið á því síðan, þar til nú allra síðustu dagana, að það grjót, sem ■• eltur fram af und irburðarlaginu, virðist sökkva oían í botnleðjuna. MIKLAR HAFNARBÆTUR Á FÁUM ÁRUM. Hafnargarður var gerður fyrir nokkrum árum norðan EM-. ■ fjarðarins. Hófst það verk í ársbyrjun 1941, en reyndist erfitt, sakir þess hve botninn ! var ótraustur. Sá garður er nú talsvert á þriðja hundrað m.1 langur. Bygging syðri hafnargarðs-' ins hófst hins vegar sumarið' 1948. Var byrjað á ýmsum undirbúningsverkum í maí- inánuði, lagður vegur upp í Hvaleyrarholt, þar sem grjót skyldi nema, malarkamburinn á grandanum jafnaf;’r og J steypt á hann plata meó skjól- j vegg. Er platan 27 metra löng og 11,5 metra breið, en mjókk- j ar framan til, unz hún mætir J plötunni á garðinum. Garðbyggingin sjálf hófst svc^seint í júlí að loknu sumar- leyfi verkamanna. í árslok 1948 var garðurinn orðinn 160 metra langur, en á árinu 1949 var bætt við 150 metrum, svo að hann var orðinn 310 metrar um síðustu áramót og rúmmál hans þá um 18 500 rúmmetrar. Kostnaður við byggingu garðs- ins var þá orðinn 1,8 milljónir króna. Á þessu ári hefur garð- urinn verið lengdur enn um 80 metra og varið til hans um einni milljón króna. Unnið hafa að jafnaði um og yfir 20 menn vig byggingu garðsins, auk verkstjóranna og bifreiðarstjóra, en þrjár vöru- bifreiðar eru haíðar til að ann- ast flutninga. ATIIAFNASVÆÐI FYRIR FLOTANN. Ætlunin er að Ijúka vio að steypa plötu, skjólvegg og fláa á garðinn á þessu ári og ganga þannig frá, að endanum sé Framh. á 7. síðu. Sjólagsbreytingar komu í Ijós við kambinn hjá utanverð 1 um garðinum, og þótti vera 'hætta á, að þar græfi undan honum til skemmda. Vár all- miklu grjóti ekið þangað til að koma í veg fyrir þær. ÐÝPKUN VIÐ GARÐINN. Dýpkunarskipið Grettir var 1 fengig til Hafnarfjarðar í sum- ar til fcess að dýpka höínina. Var það í IlafnarfirSi nokkrar vikur og dýpkaði 40 metra- langa spildu innan við garð- inn, og er nú kringum 5 metra dýpi um stórstraumsfjöru á 100 metra svæði upp með honum, eða sama dýpi og fram við endann. Grjótnámið í Hvaleyrarholti. — Ljósm.: Guðm. Hannesson. Nr. 34/1950. ■ Tilkynning tk Innfluínings og gjaldeyrisdeild' fjárhagsráðs. hefuv ; ákveðið eftiríarandi hámarksverð á fiski: Nýr iþ'orskur, 'slægSur,- - með' Ir'aus ....................'. . 'kr. 1,25 pr'. kg. hausaður......................... •— 1,65 — — og þverskorinn í stykki ............ — 1,75 — — Ný ýsa, slægð, rneð haus .......................... — 1,30 — ,— ! hausuð ............................ — 1,75 — — og þverskorin í stykki ...*......... — 1,86 — — j Nýr fiskur (þorskur og ýsa) flakaður með roði og þunnildum — 2,55 — — án þunnilda ........................ — 3,40 — — ; roðflettur án þuriniida.........; \ — 4,10 — •— i Nýr koli (,,rauðspretta“)............. •— 3,20 — — ; Ofangreint verð er míðað við það. að kaupandinn sæki fiskinn til fisksalans. Fyrir heimsendingu má fisksalinn reikna kr. 0,60 og kr. 0,15 pr. kg. aukalega fyrir þann fisk, sem er fram yfir 5 kg. Fisk, sem er frystur sem varaforði, má reikna kr. 0,40 pr. kg. dýrara en að ofan greinir. Ekki má selja fisk hærra verði, þótt hann sé uggaskorinn, þunnildaskorinn eða því um Iíkt. Reykjavík, 29. ágúst 1950. VERÐLAGSSTJGRINN. Form. fjárhagsrái PRÓFESSOR MAGNÚS JÓNSSON, formaður fjárhags ráðs veittist 'hvatvíslega •— og að því er vitað er ómaklega — að Hagstofu íslands í grein er hann reit í Morgunblaðið 29. ágúst, en þar dylgjar hann um að hæpið sé að byggja á skýrsl- um Hagtíðindanna. Hagtíðindin hafa þó hingað til af flestum verið talin örugg heimild um innflutnings og útflutnings- verzlunina og einmitt í þau leita menn upplýsinga, þegar þeir vilja vera vissir um, að halla ekki i’éttu máli. Tilefni greinar formanns fjárhagsráðs og aðdróttanir hans að Hagstofunni, eru töl- ur, sem Alþýðublaðið birti ný- lega úr Hagtíðindunum varð- andi innflutning á sementi og leirsmíðarmmum í júnímánuði, en þær sýndu, að sement hafði verið flutt inn einungis fvrir 55 þúsund krónur í þeim mánuði, en leirsmíðamunir fyrir 119 þúsund krónur. Þessi samanburður bvkir for manni fíárhagsráðs að vonum óbægilernr. og gríour til þess þrþrifaráðs, þegar tölurnar tala, o? segir . . . ,.hér er verið að að byggja á skýrslu Hagtíð- inda, það sem hæpið er að gera“. Nú vill formaður fiárhags- ráðs balda því fram, að hæpið sé að byggja á þessari skýrslu, því innflutningsskvrslur Hag- stofunnar séu bvggðar á tilkynn irie'um um tollafgreiðslu og því alveg óvís.t.að það sement t. d., sem hér um ræðir hafi verið flutt inn í iúrií; — bað geti vel hafa verið flutt inn fvrr, en júr.ú sementið komlst ef til vill ekki á skýrslu fyrr en í ágúst eða september. Með öðrum orðum; það er alls óvíst. a.ð sement ha.fi verið ílutt inn fyrir syp miki.ð ssm 55 þús- Js og Hagfíðindín uncl krónur í júnímánuði(!) Getur vel verið að þessi skýring sé rétt: að minnsta kosti hafa byggingamenn fui'ðu lítið orðið varir við sement undanfarna tvo mánuði, og hafa fjölmörg hús stöðvazt af þeim sökum um hásumafið. Þá reynir formaður fjárhags ráðs að skilgreina orðið leir- smíðavörur all ítarlega, en uncl ir þann lið segir hann að heyri margt fleira en ..skrautskálar, vasar og þess háttar dót“. M. a. telur hann upp múrsteina, þak- steina, borðbúnað úr leir, borö búnað úr postulíni, gólf- og veggflísar, salerni og hrein- lætistæki.. „Þessi innflutningur“, segir hann .,er því ekkert annað en brýnustu iífsþarfir, m. a., ein- mitt vegna sömu húsanna, sem Alþýðublaðið þykist bera svo mjög fyrir brjósti". (Ekki eru þó húsin hér ennþá reist úr postulíni!) — En prófessorinn bætir við: „Heldur það (Alþýðu blaðið), að hús séu reist úr ein- tómu sementi?“ Nei, það hefur AlþýðublaðiS aldrei haldið, ög þess vegna heí ur það oft og tíðum minnt á margvíslega hluti aðra sem nauðsynlegir séu til bygging- anna, og vantar til þeirra, en fjárhagsráð hefur skellt skolla ej’rum við. Blaðið hefur ein- mitt bent á, að það væri sóun á verðmæíum, þegar hálfbyggð hús eru láíin standa mánuðum ’saman og jafnvel árum saman og hálf eyðileggjast t. d. fyrir það, að ekki er hægt að hita þau upp, vegna skorts á hitalögn um og miðstöðvarofnum.. Það er sannarlega gleðiefni, að formanni fjárhagsráðs skuli nú vera orðið það ijóst, að til bygginga þurfi fleira en sem- ent,—r m. a. salerni. ' Framh. á 7, síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.