Alþýðublaðið - 02.09.1950, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 02.09.1950, Blaðsíða 5
Laugardagur 2. sept. 1950 ALÞÝÐUBLAÐÍÐ wm i HELGI HANNESSON, forsef! "ÁN þý-ðos-amtónds lslarsds, -gerlr í eftir- farandi grein að orataísefni deiSuna om ýtreikoing júiívisitölunnar, og þann aigera sigur, sera alþýðusam- tökirs hafa nú unnið í henni við út- gáfu hinna nýju bráðabirgðaíaga rík- isstjórnarinnar og endurskoðun júlí- vísitöSunnar á grundveSSi þeirra. MEÐ ÚTGÁFU HINNA, NÝJU BRÁÐABIRGÐALAGA nú í vikunni hefur ríkisstjórn- In látið undan kröfu Alþýðusam bandsins og Bandalags starfs- manna ríkis og bæja um að framfærsluvísitala júlímánað- ar yrði reiknuð út að nýju, og þá á þeim grundvelli, er laun- þegasamtökin telja sig geta við unað. Hér er um athyglisverðan við burð í sögu verkalýðssamtak. anna að. ræða, af því, að hér er með samtakamætti þeirra hrundið á eftirminnilega hátt ósvífinni árás á lífskjör verka- lýðsins og launastéttanná. Þegar reikna skyldi út vísi- tölu júlímánaðar kom fljótt í Ijós áhugi innan ríkisstjórnar- Innar fyrir því,, að hún yrði sem lægst. Hins vegar var hér um að ræða útreikning þeirrar vísitölu, er gilda átti fyrir allan síðari helming þessa árs, og því snikið hagsmunamál öllum þeim, er laun taka, að hún sýndi sem gleggsta mynd af foreytingum þeim, er orðið höfðu milli verðlags og kaupgjalds, 'þannig að dýrtíðaraukningin fengist sem réttlátast upp bor- in. Þegar því stjórn Alþýðusam- foandsins komst á snoðir um, að hætta væri' á því að falsa ætti vísitöluna með því að víkja út frá reglu þeirri, er hún hafði verið reiknuð eftir undanfarna mánuði, gerði sambandsstjórn- In margítrekaðar tilraunir til að koma í veg fyrir það, enda augljóst, að slík fölsun vísitöl- unnar þýddi beina réttar og kjaraskerðingu launafólks og hlyti að framkalla af þeirra hendi aðgerðir, er stofnuðu vinnufriðnum í landinu í mikla hættu. Það urðu því okkur í stjórn Alþýðusambandsins hin mestu vonbrigði, er aðvaranir okkar voru að litlu haíoar í þessu máli, vísitala júlímánaðar reikn uð á þann veg út, af meirihluta kauplagsnefndar, að hún var tal In 109 stig, og var með því stofnað til illvígra deilna, er hægt var að komast hjá. Ríkisstjórninni mun hafa ver ið Ijóst, að launastéttirnar myndu ekki sætta sig við svo gífurlega fölsun vísitölunnar, sem hér var á orðin og því gaf hún út bráðabirgðalögin 19. julí s. 1., þar sem ákveðið var að kaupgreiðslur skyldu miðað- ar við 112 stiga vísitölu. Þegar sýnt var að réttur út- reikningur fékkst ekki á júlí- vísitölunni, brá stjórn Alþýðu- sambandsins fljótt við, og á þann veg er líklegastur var til að knýja fram leiðréttingu í máli þessu. r - A fundi sínuum hinn 20. júlí s. 1., eða daginn eftir að bráða ; AlþýCusamtJkunum hefur j þannig, mefl samfekajgígtíi jgín um tskjzt /níyeiint.;, í ibessu: máli, sei.ti-Bfr.-þýðingarmikiðHyr: sambandinu rt- uppsögn á samn ingujp.-snvim við;15, septemfoea, I Ei^fijQgí.gi.íiUíkum Iggtgr.'Iseín fölsun vísitölunnar ekki aðeins illa við verkafólk. sjómenn og | ír 1-a-una'téttirnar: aðra þær vinnustáttir, sem eru j í íyrsta lagi tryget launþeg innan Alþýðusambandsins, held um það. sem beim ber- Ugum ur bitnaði hún og engu síður á samkvæmt, í öðru. lagi hrakið launafólki því. sem er innan ríkl-svald'ð t:l undanhalds í til birgðalögin voru gefin út, sam þykkti sambandsstjórn svo- fellda ályktun: ..Með því að ríkisstjórnin hefur nú með bráðabirgðalögum ákveðið, að kaupgjald fyrir tíma bilið 1. júlí til ársloka skuli reiknað út með vísitölunni 112, enda þótt vísitala, sem reikmxð væri sa'mkvæmt fyrirmælum 3. gr. laga um gengjsskráningu o. fL, sé allmiklu hærri, þá ítrek- ar miðstjórn sambandsins fyrri samþvkkt sína varðandi þetta mál og leggur til, að sambands félögin segi nú þegar upp kjara samningum sínum með kaup- hækkanir fyrir augum. Þá lj’'sir miðstjórnin yfir því, að hún er algerlega samþvkk þeirri ákvörðun Torfa Ásgeirs- sonar að víkja úr kauplagsnefnd í mótmælaskyni við hin ein- stæðu vinnubrögð Tíkisstjórnar innar og meirihluta kauplags- nefndar í þessu máli. enda mun sambandsstjórn ekki tilhefna annan mann í kauplagsnefnd í hans stað. Jafnfamrt óskar miðstjórnin þess, að Torfi Ásgeirsson vinni áfram að því fvrir Alþýðusam- bandið að fylgjast með kaup- gjaldi og verðlagi og reikna út, hvað rétt framfærsluvísitala á að vera á hverjum tíma“.t Eins og ályktunin ber með sér er hér gripið til einna þeirra sterkustu mótmæla er alþýðu- samtökin áttu yfir að ráða, og hafinn undirbúningur þeirra að gerða, er líklegastar urðu að teljast til að fá kjaraskerðing- una af völdum vísitölufölsun- arinnar bætta. Með því að Alþýðusambandið tæki fulltrúa sinn úr kauplags- nefnd voru mótmæli þess gegn fölsun vísitölunnar undirstrik- uð svo sterkt, sem verða mátti, og með tilmælum sínum til sambandsfélaganna um samn- ingsuppsagnir með kauphækk- un fyrir augum var þegar haf- inn nauðsynlegur undirbúning ur þess að leggja út í baráttu fyrir því að fá upp borna þá kjararýrnun, sem vaxandi dýr- tíð hefur valdið öllum launþeg- um, en nú átti, með fölsun vísi- tölunnar að koma í veg fyrir, að þeir fengju hana einu sinni bæ-tta samkvæmt skýlausum ákvæðum gengislækkunarlag- anna. Strax og félögum Alþýðusam bandsins var kunnugt um þessi mál, tóku þa\ til meðferðar til mæli sambandsstjórnarinnar um að segja upp kaup og kjara- samningum sínum frá 1. sept- ember, og urðu mörg þeirra þeg ar í stað við þeim tilmælum. Hins vegar kom fljótt í Ijós tvískinnungur kommúnista í máli þessu og. miðuðu félög þau sem þeir ráða, en suin þeirra eru með þeim fjölmennustu í vébanda Bandalags s+avfs- manna ríkis og bæja. Stjórn bandalagsins mótmælti því á sínum tíma eindregið útrelkn- ingi vísitölu iúlímánaðar og krafðist þess a5 hún yrði reikn- uð út á ný. Milli stiórna Albvðusam- raumim becs tii réttarskerðing- ar gavnvart allri alþýðu rnanna í iandinu. Hér er u.m mikinr? ýmxr launa ;si° tanra aS ræoa, sieur sem ’ .eetur ha't bina mestu hýðingu jfyr'r samtck þáirra, sé rétt á ' haldið. bandsíns og bandalagsins hefur verið hin ágætasta samvinna í j beirri barátíu. er samtökin haía : háð að undanförnu við ríkis-, valdið um aS knýía tvi T nýian - útreikning júlívísitHunJar, ng er engum efa undirorpið að þessi samvinna hefur átt sinn drjúga þátt i því, að sú lausn hefu| náðst í máli bessu. er 'nú hefur fengizt, þótt sterkasti j þátturinn hafi auðvitað verið, sá. hversu vel ýms sambands- | félögin brugðu við, er sambands | stjórn óskaði þess að þau segðu j upp samningum sínum. Kom þá einnig í ljóý bu-aða j þýðingu það hafði. að fjölrla i mörg félög höfðu á sín’/.i tíma ' orðið við þeim tilmælum sam-1 Njálsgötu og Barónsstíg og, horni Hofsvallagötu ógs Ásvallagötu, aelur alls köiiar- bléíh' ög>'§Basnmeti,a- tóm'áta,' ágúfkúí,' gulræt- ur, gulrófur, hvítkál, næp- ur, grænkál og persille. í Einnig ber. Mikið af fal- 1 legum blómaplöntum á í-j kr. Athugið að kaupa i blómkálið til níðursuðu á j meðan það er ódýrast. j Ber einnig mjög að fagna því. rð rík«=stióroin hefur j orðið við ’ósk-um Iaunhe«-ar- i ,,-Tf ol- ít-nv.i tt’ <• ni vísitö’wyT o» wnufvllt brr kröfu’’. rr Htn *-ottu nunháif- j í mali McS bví d að geta IiaMisf vinnfrið- Tir. að minnsta kosti um sinn, har eð nú er bwtt falíin sú ástæða, er knúði verkalýðs- fé’ö-rin til wnnin8'suppsa'rna að þessu sinni o? nVá því ætla, að þau verði við þeim feíhvðíTsamhands- stjórnarinnar að framlengja samninga sína óbreytta fyrst !rn> sinn. Júlivísitalan hefur nú verið reiknuð út samVyæmt reglum, bandsstjórnar að hafa uppsagn . er telia verður bær réttu. lög- arákvæði samninga sinna á þann veg, að þau gætu sagt þeim unp með eins mánaðar fyr irvara. Hinn mikli styrkur alþýðu samtakanna hefur nú knúið ríkisstjórnina tíl að láta und an í þessu máli. Hún hefur með hinum nýju braðahirarða mánuði. lögum viðurkennt, að húsa- j Sigur tim samkvæmt. og kaupgreiðsla fer fram «amkvæmt þeirri vísi tölu. en hún hef.ur reynzt eins og áður segir 115 stig. Laun frá 1. september verða greidd með 115.75 stigum, og þar með bætt að fullu þau 3 stig, er vangreidd voru í júlí- launasamtakanna í Ieigulöffin, sem samþykkt j máli þessu ætti að leiða huga voru í þinglokin s. I. vor, séu ! hinna mörgu í launastéttunum pappírslög ein. sem ekki liaíi ! að því, að samtÖk þeirra er haft nein óhrif til Iækkunar vald, sem þau ráða yfir, geta á húsaleigu. Þá hefur ríkisstjjórnin eirui ig viðurkennt, að vísitala verði ekki ákveðin með lög- um þetta eða hitt, heldur beri að reikna hana út sam- kvæmt ákveðnurp staðreynd tim. Með hinum nýju bráðabirgða lögum hefur r.’kisstjórnin mætt kröfum launþegasamtakanna um endurreikning júlívísitöl- unnar á réttum grundvelli. beitt og eiga að beita í baráttu sinni fyrir mannsæmandi lífs- kjörum. og tíl tryggingar réttar stöðu alþýðu manna í þjóðfélag inu, en jafnhliða valdbeiting- unni má ekki missa sjónar á því, hvað eru raunhæfir hags- munir alþýðunnar og þjóðar- heildarinnar. Kommúnistar láta í máli þessu. eins og iáfnan 'endranær stjórnast af því, hvað flokkur i þeirra telur vænlegast til póli- Hin nýja vísitala hefur tísks framdráttar fyrir sig. enda þegar verið rpjknuð út og' yfirlýst af framámanni krmm- o? reynð'st vera 115 stig. úinista, Þóroddi Guð/unds- Hækkun hennar frá útreikn- syni. að hann varði ekki um ingi þeim. sem meirihluti jbjóðarhag. kauplagsnetndar hafði gert, nemur því 6 stigiim. um (jreislu launauppbófa, - Samkvæmt bráðabirgðalögum um útreikning vísitölu framfærslukostnaðar, útgefnum 29. þ. m. hefur kaup- lagsnefnd reiknað á ný vísitölu. framfærslukostnaðar 1. júlí s.l. og reynáist hún 115. Samkvæmt sömu lögum ber að greiða Iaun fyrir ágúst samkvæmt júlívísitölu, 115 stigum. og laun fyrir september. október, nóvember og désember 1950 með 15.75% launauppbót. Viðskipfamálaráðuneyti, 31. á|. 1?SS úr bænum án þess að fá ykkur smurða brauðið frá MATBARNUM, Lækjarg. 6. Sími 80340. þeir tilraun til að gera sem minnst úr honum og telja hann jafnvel skaðlegan fyrir launa- stéítirnar. Gengur Þjóðviljinn svo langt á þessari braut, að hann í forustugrein sinni s. 1. fimmtudag kailar hækkun vísi tölunnar kauplækkun. Orðrétt segir þar: „Það er verið að semja um verri kjör fyrir alla launþega en í júlí, það er verið að semja um kauplækkun en ekki kauphækkun", Meirhluti kauplagsncfndar reiknaði í júíí vísitölu julí- mánaðar út 109 stig; en er alþýðusamtökin hafa nu knú ið fram réttlátan útreikning hennar reynist hún 115 stig. Mismunarinn, 6 stig, er einsk is virði. segja kommúnistar, og hækkunin frá þ%ú er bráðá fairgðalögin 19. júlí s. I. á- kváðu hana 112 stig upp í 115 stíg eins og hún er nú, er kauplækkun segja kommún- istar! Þá klígjar ekki af því, dreng ina við Þjóðviljann, að segja hvítt svart og svart hvítt; en slíkur málflutningur er áreið- anlega á þann veg, að íslenzk alþýða sér við honum og lætur hann ekki hafa áhrif á sig. Helgi Hannesson. Nýjar kosningar á Flnnlandl! Og nú, er alþýðusamtökin hafa unniS þénnan sigur gera KEKKONEN, forsætisráð- herra Finna. hefur látið svo um mælt, að ekki verði hjá því komizt að efna íií nýrra kosn- inga á Finnl’iidi. þar eð ómögw Iegt sé að ná samkomulagi um íaunamálin. Stjórn Kekkonens er ófáan- leg til að fallast á neina launa hækkun verkamönnum tíl handa, en hefur leyft allmikla hækkun á %ndbúnaðarvörum. Hafa alþýðusamtökin hafið bar áttu fyrir sömu kjarabótum sér til handa og bændur hafa feng- ið, en stjórnin streitist á móti. ex leiðfogar rekni SEX leiðtogar sameiningar- flokks kommúnista í Austur- Þýhkalandi- voru í gær reknir úr' hönum fyrirváralaust. I ' J " j

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.