Alþýðublaðið - 22.09.1950, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 22.09.1950, Blaðsíða 3
Föstudagur 22. sept. 1950. ALÞÝÐUBLAÐiÐ 3 FRÁ MORGNITIL KVÖLDS I DAG er fimmtudagurinn 22. september. Fæddur enski eðlis- og' efnafræðingurinn Michael Faraday áriff 1791. Lýst yfir lýðveldi í Frakklandi árið 1792. Slarupprás í Reykjr.vík er kl. 7.09, sól hæst á lofti kl. 13.21, sólarlag kl. 19.31; árdegishá- flæður er kl. 3.45, síðdegishá- flæður kl. 16.10. Næ^urvarzla: Lyfjabúðin Ið- Pnn, sími 1911. FlugferSir FLUGFÉLAG ÍSLANDS: Inn- anlandsflug: Ráðgert er að ! fljúga frá Reykjavík í dag fyrir hádegi til Akuryerar, Vestmannaeyja, Kirkjubæj- ! arklausturs, Fagurhólsmýrar. ! Hornafjarðar, Siglufjarðar og Akureyrar aftur eftir hádegi; á morgun fyrir hádegi til Ak*- ureyrar, Vestmannaeyja, ísa- fjarðar, Blönduóss, Sauðár- króks, Egilsstaða og til Ak- uréyrar aftur eftir hádegi; frá Akureyri til Siglufjarðar í dag og á morgun. Utanlands- flug: Gullfaxi fer til Kaup- mannahafnar kl. 8.30 í fyrra- málið. AOA: Frá New York á miðviku dögum um Gander til Kefla- víkur kl. 4.35 á fimmtudags morgnum, og áfram kl. 5.20 til Osló, Stokkhólms og Hels- ingfors. Þaðan á mánudags- morgnum til baka um Stokk- hólm og Osló til Keflavíkur kl. 21.45 á mánudagskvöld- um, og þaðan ófram kl. 22.30 ura Gander til New York. Skipafréttir M.s. Katla fór fró Reykjavík 16. þ. m. áleiðis til Ítalíu. Söfn og sýningar Þjóðskjalasafnið sr opið frá kl. 10—12 og kl. 2—7 alla virka daga. Á laugardögum yfir sum armánuðina þó aðeins frá kl 10—12. ÞjóðininjasafniÖ er opið frá kll. 13—15 þriðjudaga, fimmtu daga og sunnudaga. Náttúrugripasafnið er opið frá 'kl. 13,30 til 15, þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga. Landsbókasafnið er opið yfir sumarmánuðina sem hér segir: Alla virka daga frá kl. 10—12, 1—7 og 8—10; á laugardögum þó aðeins frá kl. 10—12. Safn Einars Jónssonar er op- ið á sunnudögum frá kl. 13.30 til 15. 20.30 Útvarpssagan: ,,Ketill- inn“ cftir William Heine sen; 32. (Vilhjálmur S. Vilhjálmsson rithöf.) 21.00 Tónleikar: Tríó úr ,,Tónafórn“ eftir Bach (plötur). 21.15 Frá útlöndum (Jón Magnússon fréttastjóri). 21.30 Tönleikar: Ungir söngv- arar syngja: Denis Iíar- bour, Jean Gibbons, Anto Marco, Gertrude Ribla og MariSyn Cotlow (plötur). 22.10 Vinsæl lög (plötur).‘ Or öflum áttum BÖRN. Hangið aldrei í bifreið- um. Þið getið dottið og næsta bifreið ekið yfir ykkur. Haustfermingabörn séra Jak- obs Jónssonar eru beðin að koma til viðtals í Hallgríms- kirkju n. k. mánudag kl. 11 f. h. — Haustfermingabörn séra Sigurjóns Árnasonar eru beð- in að koma til viðtals í Hall- grímskirkju á mánudag kl. 5 s. d. Aðalfundur Presla- félags Vesfurlands AÐALFUNDUR Prestafé- lags Vestfjarða var haldinn á ísafirði dagana 9. og 10. sept- ember. Mættir voru 10 starf- andi prestar af félagssvæðinu og auk þess var síra Sigur- björn Einarsson prófssor gest- ur fundarins. Fundurinn hói'st með því, að sunginn var sálrn- ur, en síðan flutti formaður fé- lagsins, síra Eiríkur J. Eiríks- son, Núpi, ritningarorð og bæn. Þá var sunginn sálmur. Þessu næst setti formaður fundinn og minntist nokkrum orðum á þau mál, sem fundin- um var einkum ætlað að taka til meðferðar. Að lokinn: fund- arsetningu tók próf. Sigur- björn Einarsson til máls. Flutti hann kveðju frá Prestaféiagi Suðurlands, sem hann orðaði bannig: Góðan fund og gucii kæran. Þá hóf hann erindi um rkírnina, Fyrst rakti Icnn rógu skírnarinnar, síðan gildi skírn- arinnar, þá form hennar og að Lokum samband skírnar og trú- ar. Um mál betta urðu miklar imræður. Kom fundarmönn- um saman um, að hér væri mál, sem nauð-ynlegt væri. að rætt yrði á opinberum vett- vangi meir en gert hefði verið ’vngað til. í því sambandi bentu fundarmenn á margt, rern gera vrði til þess, 'að al- menningur kæmist að raun um gildi skírnarinnar og þær rkyldur, sem henni fylgdu. Sunnudaginn 10. september messuðu fundarroenn á eftir- 'öldum stöðum: Isafirði, Bol- tngarvík, Hnífsdal og Súðavík. í lok messunnar á ísafirði tók róknarprestur staðarins, síra Sigurður Kristjánsson, fundar- rnénn og fleiri til altaris. Þá hófst íundur að nýju. Var tekið til umræðu annað nðalmál fundarins: Endurreisn Skálholtsstaðar. Umræður urðu miklar, Var áherzla lögð á, að brennt yrði einkum að gera: 1) Skálbolt yrði gert að 'slcupssetri að nýju, og hljóti þar með bá sæmd, sem það áð- ur liafði, 2) Endurbygging dómkirkjunnar, sem sæmi staðnum. 3) Komið verði upp framhaldsskóla í prestslegum frreðum í Skálholti. og hvíld- arhei-mili (V ídalinsklaustri) fyrir uppgjafapresta. I þessu ssmbandi var einnig rætt nokk uð um fjáröflun til styrktar þessum framkvæmdum. Að lokum fóru fram Veiiju- leg aðalfundarstörf. í því sam- bandi var rætt um útgáfu „Lindárinnar“, rits félagsins. Voru menn á einu máli um það, að þeirri útgáfu skyldi Barnakennarar austan fands Yilja iáta sefja á sfofn sé sfaka skólafækjaverzfun Hvetja tif aukinnar notkunar vinnubóka og viSja fjölga skófagörðum. ADALFUNDUR KENNARASAMBANDS AUSTFJARÐA sem haldinn var á Reyðarfirði 27.—28. águst, heindi þeirri á- skorun til Sambands íslenzkra barnakennara, að það bcitti sér í fyrir því að sett verði á stofn sérstök skóTátækjaverzfun, er ætíð hefði fyrirliggjandi allar nauðsynlegar skólavöur og kefinslutæki. Þá hvatti fundurinn til aúkinnár notkunar vinnu- bóka í skólum og vildi láta koma upp slcólágörðum sem víðást. ó félavssvæðinu. Fundurinn sóttu um 20 kenn arar af Austurlandi, og auk þess sátu fundinn í boði sam- bandsins þeir Sigurður Gunn arsson, skólastjóri Húsavík, og Guðjón Jónsson, kennari frá Reykjavík. Sigurður Gunnarsson flutti ítarlegt erindi um vinnubæk- ur og lagði fram mörg og góð sýnishorn af vinnubókagero við skóla sinn. Guðjón Jónsson flutti at- hyglisvert erindi um uppeld- ’s- og fræðslumál. Önnur aðalmál á dagskrá fundarins voru þessi: Fram- kvæmd fræðslulaganna, erindi Sigfúsar Jóelssonar, náms- stjóra Reyðarfirði, próf í skól- am, framsögum. Skúli Þor- steinsson, skólastjóri Eskifirði. vor og haustskólnn, framsögu- maður Haraldur Þórarinsson, kennari Reyðarfirði. — Fund- arstjórar voru þeir Magnús Guðmundsson, kennari Nes- kaupstað, og Þórður Benedikts son, kennari Reyðarfirði. í sambandi við fundinn var sýning á handavinnu, teilcn- ingum og vinnubókum frá all mörgum skólum á Austurlancli. Er það í fvrsta sinn. sem skól- ar á Austurlandi hafa efnt U1 sameiginlegrar skólasýningar. í stjórn Kennarasambands- ins fyrir næsta ár voru kiörn- ir: Steinn Stefánsson og Björn Jónsson Seyðisfirði og Sigurð- ur KSstinsson Mjóaíirði. Samþykktir, sem gerðar voru á fundinum, fara hér á eftir: 1. A.ðalfundur Kennarasam- bands Austurlands haldinn á Éeyðarfirði 27. og 28. ágúst 1950 skorar á stjórn S. T. B. að sjá um útvegun og dreif- ingu skólanauðsynja þegar í haust. Einnig beiti hún sér fyrir því, að skólatækjaverzlun, er ætíð hafi fyrirliggjandi all- ar nauðsynlegar skólavörur og kennslutæki, verið sett á stofn svo fljótt sem verða má, þar eð tilfinnanlegur skortur er og hefur verið á skólatækjum. 2. Fundurinn skorar á Ríkisút- gáfu námsbóka. að hún láti gefa út hjálparbækur til smíðakénnslu í skólurn. Séu þar glöggar teikningar nyt- samra en einfaldra hluta með viðhlítandi skýringum. 3. Aðalfundur Kennarasam bands Austurlands lýsir á- nægju sinni yfir hinurn nýju fræðslulögum, og telur, að' sérstaklega beri að keppa að bví, að verknámið komist i bað horf, sem lögin ætjast til. Telur fundurinn miklu skipta. að verknámið. sé mið að við hagnýt störf 'og dag- legt líf umhverfisins. 4. Aðalfundur Kennarasam,- bands Austurlands telur not.k un vinnubóka í skólum :n;k- ilsvert uppeldisat.riði og ht- ur s”0 á, að æskilegt væri, að slík starfsemi yrði tekin upo sem fyrst að einhvérju levti í sem flestum skólum. Télur fundurinn hað því fagnaðareíni, að S. í. B. hef ur nú kosið nefnd til þess að gera ákveonar tillögur um útgáfu vinnubókaverkefni. Funndurinn væntir þ’ess fast lega, að nefndin taki til starfa nú í haust og komist að já- kvæðri niðurstöðu fyrir næst komandi áramót og hefji framkvæmdir á næsta ári í samráði við S.Í.B. og fræðslu málastjórn. HU og einstakar íbúðir af ýmsum stærðum til sölu. Eignaskipti oft möguleg. SALA og samxingar: Aðalstræti 18. Sími 6916 ir því, að sem fvrst veröi kornið upp skólagörðum eða tnáreitum og þar fari frara að e'nhverju leyti frjálst nám eJztu nemendanna haust og vor. 7. Fundurinri leggur áherzlu á að hraðað sé staðfestingu endurskoðaðrar og sam- ræmdrar námsskrár fyrir öll stig barna- og unglinga- fræðslunnar og enn fremnr regiugerðar um próf. unglinga- I fíf „Lofflefða" STRAX og fréttist um að á- höfn Geysis. væri fundin barst stjórn Loftleiða h.f. svohljóð- andi skeyti frá forseta ís- Iands, herra Sveini Björnssym: ,,Eg samgleðst yður inni- lega út af fundi Geysis. Með alúðarkveðjum og árnaðarósk- /Ipm til allrar áhafnarinnar á ■ Öeysi. sem nú hefur vorið heimt úr helju“. Sveinn um“. Biörnsson, Bessastöð- Fundurinn að formið á vinnubókum vill benda á, hinum norsku Síðan bafa félaginu borizt samfagnaðarskeyti frá eftir- töldum: Hjálrnari Finnssyni, New York, George Östlund, New York, M. Stollberg, New York, J. Doherty, New York. Ray- mond Norden, New Yorg, Sea- borci & Western, New Yorlc, Ásbirni Magnússyni, Kaup- mannahöfn, íslendi ngaf élag- inu, Kaupmannahöfn, leiðang-j ur P. E. Victor. París, Billi- cque, París, Birni BjörnssymJ London, Alþýðusambandi ís- lands, Danska sendiráðinu, Reylqavík. Bifbreiðastjórum á B. S. R.. Reykjavík, Starrsfólki- hjá Lofti, Reykjavík, Hjálp- ræðishernum, Reykjavík Flug félagi íslands h. f., Réykjavík, Mat.arbúðinni, Héykiavík, Helga Guðmundssvni, Stykk- ishólmi, Sigurði Ágústssyni, Stykkishólmi, Ragnari Jakobs- haldið áfram, svo fljótt sem kostur væri á. Þá fór fram. stjórnarkosníng. Stjórnina skipa nú: Formaður, síra Jón Kr. Is- feld, Bíldudal. Gjaldkeri, síra Einar Stur- laugsson. Patreksfiroi. Ritari, síra Jóhannes Pálma- son, Súgandafirði. Fundinum lauk með því. afi próf. Sigurbjörn E> arsson las ritningarorð og flutti bæn, cn ; á eítir var sunginn sálmur. í sambandi við íundinn flutti próf. Sigurbjörn Einars- son erincli fyrir almenning í j Ísaíjarðarkirkju að kvöldi hins 10. september. Efni erindisins! var um áhrif kristindómsins á j vestræna menningu. Jón Kr. ísfeld ritari fundarins. ;ýni, Flateyri, H.F. Skalla- útgefnum af , grími, Borgarnesi, Karli Krist-; Asehehougs-fórlagi virðast, manns, Vestmannaeyjum. Geiri viðráðanlegt fvrir íslenzkar Bárðar, Siglufsrði, Jóni Einars aðstæður. Þar sem vitað er. að ýmsar stefnur eru ríkjandi varð- syni, Siglufirði, íbúðum í Grímsey, Jóni M. Guðjórissyni} sóknarpresti, Akranesi, Sæ-f andi vinnubókanotkun. vill mundi Ólafssyni, Bildudal. E n funndurinn óska þess, að t ari Sturlaugssyni, Patreksfiroi og Júlíusi Hafstein, sýslumi Husavík. Auk þessa hafa félaginu og áhöfn Geysis borizt gjafirj blómavendir og margs konar ! samfagnaðaróskir, •— þar á með aí5 al frá biskuprium yfir íslandi, herra Sigurgeir. Sigurðssyni, ráðherrum og fleiri fyrirmönn ]jví á alþingi og ríkisstjórn j Um' ----— að láta hef ja byggingU nýs j kennaraskóla með heimavist! eins fljótt og við verður kom i ið. nefndin geri enn fremur á- Icveðnar tillögur um útgáíU leiðbeinandi handbólca fyrir , kennara varðandi vinnubóka.! starfsemi. 5. Fundurinn lítur svo á eðstaða sú, sem Kennaraskóii j íslands býr við nu, sé með öllu óviðunandi. Skorar hann , SPRETTA garðávaxtá, séi’- staklegá kartaflna, er langt yf- j ir meðallagi að þessu áinni á Akureyri, að því er fréttaritari i 6. Fundurinn beinir þeirri á- blaðsins þar símar. Veðrjátta er | skorun til kennara á félags- j nú kÖid nyrðra og snjór kom- i væðinu, að þeir beiti sér íyr | inn í fjöll. I ■ ’ J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.