Alþýðublaðið - 22.09.1950, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 22.09.1950, Blaðsíða 5
Fösíudagur 22. sept. 1950. ALjÞÝMJBLAÐIÐ & SKALDSOGUR Vilhjálms S. Vilhjálmssonar eru sannar- lega athyglisverðar og sérstæð- ar og líklegar *il langlífis í sögu íslenzkra samtíðarbók- xnennta. En listrænn árangur hans er þó tvímælalaust mun meiri í hinu nýútkomna smá- sagnasafni hans, ,,Á krossgöt- um“. Hann skipar sér með þeirri bók framarlega á bekk meðal smásagnahöfunda okk- S.T. ,,Á krossgötum“ flytur tíu smásögur. Þær eru fjölbreyti- legar að efni og ærið ólíkar, enda tekst höfundinum misvel að leysa vandann. Þó er engin sagan tiltakanlega léleg. Vil- hjálmi bregzt sem sé aldrei hugkvæmnin og athyglisgáfan. En smásagnagerðin krefst mik- íllar hnitmiðunar og ná- 'kvæmni, og stundum skortir allmikið á, að höfundurinn leysi þraut þess viðfangsefnis. En samt bera tilraunir hans ríkulegan árangur, jafnvel án tillits til þess, að Vilhjálmur er enn nýliði á sviði smásagna- gerðarinnar. Fimm sögurnar í bókinni eru góðar og þrjár meira að segja ágætar. Af hin- um fimm eru þrjár í miðflokki, en aðeins tvær undir meðal- lagi. SÖGURNAR, sem talizt geía ágætar, eru Mynd gamallar konu, Nýtt hlutverk og Áning. Mynd gamallar konu er raun- ar gamaldags, en höfundinum tekst þar að rekja fábrotna en áhrifamikla harmsögu, án bess að hokkuð sé of eða van. Vil- hjálmur er glöggur á fólk og atburði hversdagslífsins, og þeim hæfileika sínum á hann gildi sögunnar að þakka. Les- andanum finnst, að sagan Wjóti að vera sönn, þetta geti ekki verið skáldskapur. Nýtt hlutverk er rismeiri og Vetur byggð, enda sennilega bezta saga bókarinnar, en cihnig þar nýtur höfundurinn sama hæfi- leika. Sagan bregður upp skýrri mynd fólks, atburða og örlaga, og höfunr/.rínn linar hvergi tökin á gerð hennar, þræði og boðun. Áning er bezt skrifuð, en eldri eins sennileg og látlaús og hinar. Hún er skáldskapur, nýstárleg og sam- ræmd smásaga, vel byggð og skemmtilega sögð. Vilhjálmur sýnir þar og sannar, að hann ræður yfir tækni og kunnáttu jafnframt næmleik og lífs- reyuisíu, og lesandinn sér og skilur, að höfundur slíkrar smásögu er ekki aðeins hug- kvæmur og djarfur rithöfund- ur; heldur og leitandi og fund- víst skáld. Þessar þrjár smásögur Vil- hjálms S. Vilhjálmssonar eru samtíðarbókmenntunum mikill fengur. En þó er ástæða til þess að ætla, að höfundurinn gæti betur, ef hann legði sig meira fram við þau atriði, sem sumir kalla handverk, en enginn skyldi samt vanmeta. Vilhjálm ur leggur ekki nægilega á- herzlu á að móta og meitla setn ingarnar, og orðaval hans er of hroðvirknislegt, einkum í sam- tölunum. Vilhjálmur er hrað- Vilhjálmur S. Vilhjálmsson. virkur og vinnuglaður. Það kemur sér vel við blaða- mennsku. En rithöfunaurinn verður að gæta sín í þessu efni, því að ella á hann á hættu, að smíðisgripurinn verði meira eða minna gallaður, hvað svo sem efniviðurinn er góður. Mál og stíll Vilhjálms hefur að vísu breytzt mjög til batnaðar. Þó eru þar enn gallar á. Og rithöf- undur, sem hefur samið ,smá- sögur á borð við Mynd gamall- ar konu, Nýtt hlutverk og Án- ing, kemst ekki hjá því, að til hans séu gerðar strangar kröf- ur. SMÁSÖGURN AR, sem næst ber að telja, eru Lítill drengur og Blessaður gamli maðurinn. Þær eru.; gorólíkar. ;;en . báöur höfundi, sjnum til sæmdar.,.Vil- hjáímúr leggúr hér nieginá- herzlu á sálarlífslýsingar og levsir vel þann vanda. E>r at- burðarásin er tilkomulítil og byggingunni ábótavant. Lítill drengur er betri saga, og mynd .bessa vansæla og viðkvæma barns mun áreiðanlega verða mörgum lesendum minnisstæð. Hins vegar geldur sagan þess, að ótal rithöfundar, hériendir og erlendir, hafa fjallað um sams konar efni eða syipáð, og auk þess e1' ærið torvelt eð gæða hugleiðingar lífi og svip- móti smásögunnar. Blessaður gamli maðurinn er fremur frá- söguþáttur en smásaga. þó að auðvitað sé mjótt bilið þar- á milli. En það leynir sér ekki. að Vilhjálmur þekkir vel. til bess efnis, sem hann tekar þarna til meðferðar, og víst, ef iýsing hans á Ellindsen garnla vel gerð, þótt ekki sé sögumað- urinn. þekkilegur eða aðlað- andi. Blá gluggatiöld, Síðasti blossinn og Bróðurleit eru dá- góðar sögur, en þar vantar herzlumuninn til listrænnar og samræmdxar héildar. Maður fellir sig ekki við niðurlagið á Bláum gluggatöldum og Bróð- urleit, höfundurinn heggur á hnútinn í stað þess að láta hann rakna. Síðasti blossinn er bezt áf þessum þremur sögum. en þó stendur hún fyrrtöldu sögunum fimm mjög að baki. Sagan er fremur í ætt við ljós- myndina en málverkið. Rauðir seðlar lýsir ágætlega þeirri spillingu hugarfarsins, sem leiddi af raski og upþlamn hernámsáranna og setúliðs-I vinnunnar, en ramt. rr'.ssr' sag- an marks. Það ýantar í hans skáldskapinn, og heildarmvnd- in er of ýkt óg gfóf til að Kún ‘éigi héimá' í ráfnnia' stítátög- !ÖBRár. SiifufÓjöIÍur er nokk- urs konar ævintýri eð(a kyiðá:í •Sbundnu málí.' eh'fer íýrif of- am-garp'bígriétSan. 'þao'ef 'ekk' r anjarra færi en stónr>y:' fv-! máls oq stíls' að lýsa geðhrifum óg órun sen þer,:nm s_’"0 n-T vel fari. Lesandinn hgyrir | hljóminn í sögunni. en greir.fr ekki mvndina. í Vilh.iálmur S. Vilhjálmsson | ætti að einbeita sér að smá- sagnagerðinni. því að hann e.r ' líkl.egur til góSra afreka á sviði hennar. Hohum 'hefúr tekízt méð þessu íyfsta smásafrná- f safní_ artká' v; ý þann orð' * n•, semðhárin 'gát r** fyrir. skálð- sögúf áínar. og;báð er.skylt áð meta óg þakká.'En sámt getúr hann enn betur. ef hatm_ boid- ur áfram að hvggia diarft og hlífist ekki við bví að aga sig strangt. Helgi Sæmunclsson, Skemmtirit fyrir íafa og treggáfaða MÁL OG MENNING hefur yfirleitt verið óheppið í skáld- sagnavali, þegar undan er skil- ið listaverk Steinbecks, ,,Þrúg- ur reíðinnar“ og saga Hem- ingways, „Vopnin kvödd“, sem hleypti lífi reiðinnar í nokkur dauðyfli hér um árið. Verst hefur til tekizt, þegar eínhverjir skrýtnir menn völdu á vegum þess til útgáfu skáldsöguna ..Lífsþorsti'1. Þetta er skáldsaga, sem er ágætur skemmtilestur fyrir lata og treggáfaða borgarastétt, en Mál og menning hafði sannar- lega gert nógu vel við þá les- endur með því að gefa út „Austanvindur og vestan“ og ,,Skapadægur,“ þó að það bætti ekki þessari leiðindabók við. Höfundur ..Lífsþorsta“ er ameríski rithöfundurinn Irv- ing Stone. og þetta er ævisaga hollenzka málarans Vincent Van Gogh. en skrifuð í skáld- söguformi. Sagan er læsileg, en samt ósköp þrevtandi lest- ur öllum þeim, sem ætla bókum annað hlutverk en drepa tím- ann. Hún er sem sé tilvalið dæmi um amerískar blaða- mannabókmenntir og gæti hæglega hafa verið metsölu- bók á sínum tíma. En erindi hennar til fimm þúsund ís- lendinga er manni óskiljan- legt, sér í Iagi með tilliti til þess, að rit þessarar tegundar eru undantekningarlaust for- dæmd af forráðamönnum Máls og menningar og aðstandend- um þeirra, þegar þeir gefa þau ekki út sjálfir. Þeir ættu fram- vegis að fylgja betur bók- menntakenningum sínum og láta einkaframtakinu eftir að gefa út bækur á borð við „Lífs- þorsta.“ Hlutverk útgáfufélags eins j og Máls og menningar er að auðga íslenzkar bókmenntir að ; erlendum skáldsögum, sem i einkaframtakið vanrækir að j gefa út af því að það skilur ! ekki gildi þeirra eða telur þær ! ekki nægilega gróðavænlegar. Það á að velja skáldsögur eins og ..Þrúgur reiðinnar“ og ..Vopnin kvödd“, en láta skemmtilestursrit slík sem ,,Lífsþorsta“ liggja í láginni. Lausleg athugun á þýðing- unni á ..Lífsþorsta“ bendir til þess. að hún sé liðlega af hendi leyst og skáni fremur en versni. og það er vel gert. því að þýðing á bókum eins og þess ari er starf. sem enginn ætti að takast á hendur. nema hann sé auralaus og eigi fárra kosta völ. En athugunin á þýðing- unni er sem sagt lausleg, enda las undirritaður ..Lífsþorsta11 fyrir nokkrum árum, rúm- fastur og bóksnauður, og þetta er rit, sem maður les ekki nema einu sinni. Helgi Sæmundsson. ÞEIRz sem í aprílmánuði ár- ið 1925 lá'su ,.Við sundin biá“, fyrstu kvæðabók Tómasar Gúðmundssonar, háfa senni- lega fæstir gert. sér í hugar- iund, að höfundur þessara æskuljóða þokaðí sér á fremsta bekk samtíðarskáldanna. Nú er hins vegar rniklum mun auð- veldara að meta þessi kvæði og rkilgreina þau. Manni finnst iurðulegt. að bókin. skyldi ekki vekja athygli og hrKm f'u. 'Það dvlst sem sé ekki. að þarna eru rnörg hljómbrot, sem nrnna á hörpuslátt Tómasar eftir að hann fann sína fögru veröld. En þeir. sem þannig á- ivkta, gleyma því,' að Tómas er okki í þessari fyrstu bók sinni frumherji á borð við Stefán frá Hvítadal og Davíð Stefáns son frá Fagraskógi, er kvöddu sér báðir hljóðs á undan hon- j um sem boðberar nýs tíma í j bókmenntum okkar og voru auk þess svo sérstæðir og lán-1 samir. að list þeirra náði há- j marki þegar í fvrstu bókunum. : Jóhann Sigurjónsson og Jó- hann Jónsson höfðu og kve_ðið| Ijóð,. sem voru listrænni og I hljómmeiri skáidskapur en menntaskólakvæði Tópuasar Guðmundssonar. En Tómas reyndist dável vaxinn vanda camkeppninnar. þótt hann tap aði fvrsta sprettinum. c f * »iim. rem hafa verið svo fljótfærir að gefa út æskuljóð sín, bregð- ur áreiðanlega mörgum í brún. þegar þeir nú lesa „Við sundin blá“ á ný. Þetta eru fryku]ióð höfundar, sem aUðvitað hlauí að eiga sér framtíð. þrátt fyrir upphaflegan ósigur í sáman- burði við Stefán og Ðavíð. Kvæði e:ns og Um snndm blá. Eitt hjarta ég bekki. Ég leitaði blárra blóma. í dauðans höll. Ég kom og kastaði rócum. Vorgleði. í Þagnarey og Sökn- uður eru sannarlega ófunds- verður menntaskólaskáld'ikap- ur, svo að ekki sé miirrt á fyrirhe’tin, 'em þar vorn geíin og enginn lætur nú framhjá ré” fara. Sama er að segia um ijóð'ð Seytián ára. en skv’d- leiki þess við briðia þátt kvæð- isins Þrettánda brennan eftir Sigurð Sigurðsson frá Arnar- holti varpar á það skugga tor- tryggninnar, enda þótt Tómasi stafi óneitanlega minni hætta af álitshnekki í því sain- tandi en Sigurði. En ljóðið, sem hæst ber og sýnir, hvers mátti af Tómasi vænta strax •jm tvítugt og löngu áður en hann var farinn að vrrkja um ; Reykjavík og Soglð. er Dag- j arnir, gállalá / t smákvæði og ; höfundi slíks listaverks sem j Þjóðvísu enn til sæmdar. Það er svona: Dagarnir koma sem hlíðlynd börn með blóm við hjarta Ljúfir og fagnandi lyfta þeír Tómas Guðmundsson. höndum mót ljósinu biarta. Og verði þeír þrevttir með liti og Ijós að léika og sveima, við móðurbarm. binnar brosmildu. nætur er blítt að dreyma. . Þá lægist hver stormur, stundin deyr, og stiörnurnar skína. Og jörðin sefur og hefur ei hugboð um hamingju sína. Þetta er efi vísu langbezút ljóðið í „Við sundin blá“. za þó eru þar svo mörg fleiri ómþýð og haglega gerð smákvæði. að það er ástæðulaust fyrir Tórn- as Guðmuridsson að afsaka hina nýju o® fallegu útgáfu bókarinnar £rá liðnu vori. Endu rný j u n fcunnin gsskapar • ins við hána beíur að minnsía kosti yliað um hjartarætur gömlum kúasmala. sem rataði f bað ævintý'r; fvrir bartnær j hálfum öSyum á’-atug. að ..VKJ | sundin blá“ hefði bvílík áhrií’ ; á hann. að óræktarmóar á- 1 MárkarfHótsbökkum virtust j verða i8jágrænar anganlendur j og hamrar Eyjafialla riddara- j borgir og draurnsalir. Helgi Sæmundssorx. ÞYZKI RITHOFUNDURINM Heinrich Mann J.ézt í sumar á átttugasta aldursári, en hann var eldri bróðir Tómasar Mann og einnig heimskunnur rithöf-- undur. Heiúrich Mann fæddist í Lúbeck 1871, en dvaldist löngum erlendis, í Svisslandi, ítalíu, Frakklandi og Bandarikj unum, en þangað fluttist hann í síðari heirrisstyrjöldinni. Hein- rich skriíaði jöfnum höndum skáldsögur, leikrit- og ritgerðir og lét einnig þjóðfélagsmál mikið til sín taka. W-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.