Alþýðublaðið - 14.10.1950, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 14.10.1950, Blaðsíða 3
Laugardagur 14. október 1950 ALÞÝBUBLAÐ8Ö 3 í DAG er laugardagurinn 14. október. Fæddur síra Bjarni Þorsteinsson tónskáld árið 1861 og de Valera fyrrverandí for- sætisráðherra írlands afið' Í88L 11 *'i<f.! <> P -:•>.tT't.hii t' * ■ Sólarupprás , í Reykjavík er kl. 8.13, soí* hæst á lofti kl. 13.14, sólarlag kl. 18.13, árdeg- isháflæður kl. 8.00, síðdegishá- flæður er kl. 20.25. Nætuvrarzla: Lyfjabúðin Ið- unn, simi 1911. Flugferðir FLUGFÉLAG ÍSLANDS: Inn- anlandsflug: Ráðgert er að fljúga í dag til Akureyrar, Vsstmannaeyja, ísafjarðar, Blönduóss, Sauðárkróks, á morgun til Akureyrar og Vestmannaeyja. Utanlands- flug: Gullfaxi fer á mánu- dagsmorguninn kl. 8. PAA: í Keflavík á fimmtudög- um frá New York og Gandcr til Óslo, Stokkhólms og Hels ingfors; á föstudögum, frá Helsingfors, Stokkhólmi og Ósló til Gander og New York. Skipafréttir M s. Arnarfell er væntanlegt til Reykjavíkur 14. þ. m. frá Valencia. M.s. Hvassafell kem- tir væntanlega til Napoli í dag M.s. Kátla fór frá Lissabon í fyrrakvöld áleiðis til Vestm eyja. Hekla er væntanleg til Rvík- ur um hádegi í dag að vestan og norðan. Esja er á Austfjörðum á norðurleið. Heroubreið var væntanleg til Reykjavíkur séint í gærkveldi frá Austfjörðum. Skjaldbreið er væntanleg til Akureyrar í dag. Þyrill vevður væntanlega á Norðfirði i dag. M.b. Þorsteinn fer frá R-vkja- vík í dga til Vestmannaeyja. Brúarfoss fór frá Þórshöfn í Fære-yjum 7/10 til Grikklands. Dettifos fór frá Hamborg 12/10 til Rotterdam. Fjallfoss fer frá Gautaborg 14—16/10 til Rvík- ur; Goðafoss fór frá Keflavík 11/10 til Gautaborgar/ Gullfoss er í Kaúpmannahöfn. Lagar- foss hefur væntanlega farið frá Rottsrdam 12/10 til Gdynia og Kaupmannahafnar. Selfoss hef- ur væntanlega farið frá Leith 12/10 til Stokkhólms. Tröllafoss er í Reykjavík. Söfn og sýningar Landsbókasafnið: Opið-kl. 10 —12, 1—7 og 8—10 alla virka daga nema laugardaga kl. 10— 12 og 1—7. Þjóðskjalasafnið: Opið kl. 10 —12 og 2—7 alla vii'ka daga. Þjóðminjasafnið: Opið frá kl. 13-—15 þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga. Náttúrugripasafniff: Opið kl. 13.30-—15 þriðjudaga, fimmtu- daga og sunnudaga. Safn Ei.nars Jólössonar: Opið á sunnudögum kl. 13.30—15. Messyr á snorgyn Dómkirkjan: Messa kl. 11, síra Bjarni Jónsson. 5, síra Jón Auðuns. Messa kl. Hallgrímskirkja. Messa kl. 11 síra Jákob'! Jónsson. Ræðuefni: Sumarið, sem er að líða. — Kl. 1.30 baranguðsþjónusta, síra Jakob Jónsson.’Kl: Ö ‘sd. messa, síra Sigurjón Þ. Árnason. At- hugið að barnastarfið er hafið. Laugarneskirkja: Messa kl. 2 e. h., síra Garðar Svavarsson. Barnaguðsþjónusta kl. 10115, síra Garðar Svavarsson. Fríkirkjan: Messa kl. 2 e. b. Síra Þorsteinn Björnsson, Fríkirkjan í Hafnarfirffi: Messa kl. 2 e. h. Sira Kristinn Stsfánsson. Úr öllum áitum FÖRELDRAR: Áminnið börn yffar um aff hlaupá ekki lit á akbrautina. Næstum daglega liggur viff dauffaslysi vcgna óaffgætni barna í þessum efn- um. áfmæli merkra Kana EINS og maklegt va1*, minnt ust höfuðstaðarblöðin í gær 65 ára afmælis Sveins E. Björns- sonar læknis, sem í sumar hef- ur dvalið hér héima í orlofi sínu eftir -46 árá 'vrst-í Canada. Um leið gat eitt blaðið þess. að kona læknisins, frú Marja Björnsson, er heim kom með honum í vor, ætti afmæli í dag. Síra Jakob Jónsson gat þess í Morgunblaðinu í gær. að Sveinn læknir væri skáld- mæltur vel. Hann er lika manna skemmtilegastur í sinn hóp, enda frjórri kímnigáfu gæddur, en þá gáfu nota ekki allir sér til vinsælda. og tíðum þá ekki helzt er íþrótt skálds- ins er með í leik. En þrátt fyrlr þessar tvíeggiuðu gáfur og það skapferli, að hann héfur iafn- an verið þar öruggur í flokki. er hann hefur skipað sér, vissi ég ekki annað um liann að segja eftir margra ára kvnn- ingu en það, sem er mikið lof um hvern mann. að hann vær; óhlutdeilinn og mikill manna- 503 flugvélar lenfu í Keflavík í sepf. í SEPTEMBER mánuði Tí>50 lentu 503 flugvélar á Keíla- víkurflugvelli. Millilandaflug- vélar voru frá eftirfarandi flugfélögum: Flugher Bandaríkjanna 143, British Overseás Airways Corp. 48, Air France 42, Trans-Can- ada Air Lines 32, Seaboard & Western 22, KLM Royal Dutch Airlines 15, Scandinavian Air- lines System 14, American Ov- erseas Airlines 12, Trans-World Airlines 11, Israel National Airlines 10 Flying Tiger Line 10, Locheed Aircraft Overseas Corporation 9. Einnig flugvélar frá Curtiss Reid, Aerovias Cubanas, Trans-Ocean Airlines, Eeneral Electric, brezka flug- hernum, South Americap Far East Airlines, Christian Dior, Max Conrad, Crescent Air hiaut að erfðum hliómglöggci og lióðnæmi ættar cjnna’*. Þao er'því sjálfsagt. áð hún hetur verið manni sínum samT!vnd um 'risnu og áct f' ímð alli'ar li'ta’% og bá é'kkf'héldur að furða, ,.gð þau.,,.hafa. £rá.;P'Át: ino'u . gengíð sain-forða a11®!- pötnr til r*ðv Tt"o Tróv frú María annáhO ■ fúðleúrJkcma:. Fegurð heni',a" i-o'r- »kki -Ját- ið á siá. því að b-'m er ein þeirrp 'kvenna. c»ti á1* oy VTrrn á siyo'-ondi lióma af því að iivoHtveggja . l"1tú1' cþvrp" i líósi lögun hins innra“, eins og Bjarni sagði í ódauð- legu kvæði. Mörg þorp. sém að mestu eru setin af Tslendingum. hafa verið sannar menningarstöðv- ar í dreiíbýlinu á kornsléttum Vesturheims. Ohætt er að ségia, að í Manitobaívlki haú Árborg iafnan stáðið framar- lega. Þar um slóðir hafa ís- lenzkir bændu" op embættis- menn lengi búið skínandi fal- Sóft um lóð fyrir æfingasvæði handa I sættir. Fru Marja, sem jfmæli a x , á íslenzkri arfleifð. Á einu dag. fluttist ung vestur um haf því fríðasta- búi var frú Maria með föður smum, Gnmi Lax- fvrirmvndarhúsfreyia og hf\m dal, og a heimili hans Kns - ilisprýði allan starfsdag stór- nesi í Vatnabyggðum í Saskat- chewanfylki, giftist hún Sveini lækni 9. ágúst 1916. Grímur Laxdal var bróðir Jóns tón- skálds, og mun hafa verið elzt- ur þeirra systkina. Frú Marja bóndans, Sveins læknis Björr.s sonar. ‘Reýkjavík, 14. október 1950. ' Sigfús Halldórs■ frá Ilöfnum. Rif Símonar Daíaskálds ÚRVAL ÞAÐ, er séra Þor- valdur Jakobsson hefur gert úr ritum Símonar Dalaskálds, og Rímnafélagið gefur út, er nú nær fullprentað og kemur vænt anlega út í lok októbermánað- ar. Bókin verður talsvert stærri en áætlað var, eða nokkuð á sjötta hundrað síður, og skömmu eftir að vinna við hana hófst, hækkaði preiitkostn aður að miklum mun. Verð hennar til áskrifenda, 56 kr. fyrir óbundið eintak, hafði fé lagið sett svo lágt sem bað Transport, SABENA, kanadiska j treysti sér, Þrátt fyrir þau tvö -* 20.30 Útvarpstríóið: Tríó nr. 14 eftir ITaydn. 20.45 Uþþlestur og tónleikar, 21.45 Danslög (plötur). flughernum og Pan American Airw/ay System 28. Samtals 396 flugvélar. Farþegar með m-illilandaflug vélunum voru 11.421. Til Kefla víkurflugvallar komu 206 far- begar. Frá Keflavíkurflugvelli fóru 311 farþegár. Flutningur nreð millilanda- flugvélunum var 124.160 kg. Flutnlngur til íslands var 22. 708 kg. FlutningUr frá íslandi var 3.542 kg. Flugnóstur til Keflavíkur- flugvallar var 393 kg. Flug- póstur frá Keflavíkurílugvelli var 202 kp. Meðal farþega sem um flug- xöj-linn fór voru eftirtaldir; Max Conrad á leið ti.l Sviss í flugvél af gerðinni Piper-Pac- er„ Mark Clark, hershöfðingi og Orvis Nelson, forstjóri flug félagsins Tranc-Ocean Airlines geymzt hafa. Rímnafélagið vill nú eindregið skora á hvern þann, er eitthvað slíkt kynni að eiga, og þá ekki síður ljóða- bréf éftir Símon (en af þeim orti hann hinn mesta sæg) að 'hafa samband við landsbóka- vörð, svo að hann fái að vita um handritin, sem vítanlega væri æskilegast að kæmist á Landsbókasafnið til varð- veizlu. I stjórn Ríninafélagsins, Pétur Ottesen, Arnór Guð- mundsson. Lúðvík Kristjánss LEIGJENDAFÉLAG Reykja víkur hefur nú sept Revkja- víkurbæ umsóknir um lóð ijvr- ir byggingu íbúðarhúsa. Héfur félagið látið gera teikningar að hentugum sambýlishúsum, og fcirti blðaið eina þeirra á sín- um tíma, en haná hafðj gert Sigvaldi Thordarson arkitekt. meginatriði, sem greind hafa 'verið, telur það sér skylt að standa við þetta loforð sitt. En ákveðið hefur verið að bók- in verði einnig höfð til sölu: handa almenningi — óúmflýj- anlesa við allmiklu hærra verði. Hún verður hið prýði- legasta að öllum frágangi, og mun mörgurn þykia eiguleg. Er óhætt að segja, að með henni muni nafn bessa síðasta far- andsskálds íslend.inga hefjast til nýrrar virðingar. IJefur og séra Þorvaldur. eins og vænta mátti, unnið verk sitt með mikl um ágætum. ■ Allir áskrifend.ur og áskrifta =afnarar burfa að hafa gefið sig fram við bókavörð Rímnafélags ins, Friðgeir Biörnsson st.iórnar ráðsfulltrúa, fvrir tilgreindan %a, októberlok,' því frá út- kbmudegi bókarinnar gildir hið nýia vefð, sem ek'ki hefur enn ve.rið un.nt að ákvarða. LandsbókaSafnið á tvennar ópreftt.aðar rímur eítir Símon DaJaskáld: Bjeritigsborgarríni- ur og ÞorstemRrímur, hinar fýrri þó ekki alveg heilar. En Sextán íslenzk dans- lög í samkeppni SKI SEXTÁN íslenzk danslög bárust í danslagasamkeppnina, sem SKT éfn'di til nú. fyrir skömmu. Hafa danslögin nú öl’ verið leikin opinberlega og sex þeirra hlotið verðlaun, en næstkómandi sunnudag verða Verðlaunalögin öll leikin á skemmtun SKT og verða sam- konlugestir þá látnir velja þrjú af þeim, er bezt þykja, og hljóta þau fyrstu, önnur og þriðju verðlaun. ÍÞRÓTTABANDALAG Reykiavikur hefur sent.Reykja víkurbæ -unr=ókn um lóð fyrir félagsheimiH ‘óg æfingavelli til háíida UngmeiTnafélagi 'Revkia "íkur, og'hefur þagiarráð yísáð málinu tll bæiárverkffæðings *T um^agnar. Fle-t íþróttafé- Vg bæjarins hafa þegar fengið ’óðir í ssma 1’Vargi, og sum hinna éld.ri eru þegar búin ac> 'nnrétta eða eru að reisa félagu heimili v'ð æfingavelli sína. Söfnun á berkla- varnadaginn yfir 200 þús. krónur SÍBS heíur nú borízt skila- prein frá 36 stöðum á landimi frá söfnuninni á berklavarnar 'íaginn og héfur kofnið inn á bessum stöðum samta’s 190 þúsund krónur. Margir smærri. staðir hafa enn ekki sent skila grein og má því búast við áö söfnunin á berklavarnadaginn nemi yfir 200 þúsund krónum. Bifreið veltur ut af veginum fyrir sumt- an í FYRRADAG valt bifreiðin G 701 út af veg'inum milii Haínarfjarðar og Keflavíkur. í bifreiðinni voru tvenn hjón, og meiddust báðar konurnar nokkuð og voru fluttar í 'Sjúkrahúsið í Hafnarfirði og þar gert að sárum þeirra, -------------«--------- Landsþing N.L.F.Í, ANNAÐ landsþing N.F.L.Í. var háða dagana 7. og 8. októ- t'er. Þingið sátu 32 fulltrúar frá 7 félögum af 8, sem í banda laginu eru. Tvö nýstofnuð fé- lög sóttu um upptöku í banda- lagið, í Stykkishólmi og Dal- vík. Forsetar þingsins voru Hall- dór Stefánsson, fyrrv. forstjóri, og Sigurður Á. Björnsson frá Veðramóti. Þingritarar voru Marteinn M. Skaftfells og Þorvarður Örnólfsson kennar- ar. Forseti félagsins, Jónas Krigt- jánsson Iæknir, setti þingið, en framkvæmdastjóri þess, Björn L. Jónsson veðurfræð- ingur, lagði fram skýrslu um st’arf bandalapsins síðasta ár og reikninga þess og fyrir- tækja þess og s-jóða, og fylgdi henni úr hlaði með nokkrum crðum. Nokkrar umræður urðu um skýrslur og' reikniga, sem síð- an voru samþykkt einróma. Þá. voru á þinginu samþykktar all margar tillögur. Stjórn bandalagsins var öll Átta fyrstu lcgin voru leik- in fyrra sunnudag, og þá valin þrjú vinsælustu lögin af þeim, , ..... T, T, . ,., , . ,, , .. . ,, ! endurkionn: Jonas Kristians- en hm atta voru leikm sioast rJ. „... T T, ■liðinn sunnudag og einnig valin þrjú af þeim. Danslögin voru send í sam- keppnina með dulnefnum höf- unda, og verða nöfn höfund- anna ekki kunn fyrr en eftir son (forseti), Björn L. Jónsson (varaforseti), Hjörtur Hanssþn, Marteinn M. Skafífells og Steindór Björnsson frá Gröf. í varastjórn voru koánir: Zbp- hónías Jónsson, Á^úst Sæ- mundsson og Gretar Fells. hann kvað nokkra aðra rímna- ! næsta sunnudag, er endanlegt j Etidurskoðendur Biörn Svan- fJökka, sem ekki hafa prentað j val á verðlaunalögunum hefur • bergsson og Þoryarður .Örn- ir verið oa ekki er vitað hvort I farið fram. 1 ólfsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.