Alþýðublaðið - 14.10.1950, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 14.10.1950, Blaðsíða 5
Laugardag'ur 14. október 1950 ÁLt>Ýf)URLAf)IÐ 8 ar ríkisins, hr. Iandkj. jpm., Haraldur Guðmundsson, Iiafði lagt til að framlög sam kvæmt 116 gr. laganna yrðu ákveðin 20,7 millj., en hæstv. f jármálaráðherra ætlar að Iáta 17,3 millj. nægja. Af þessu má sjá að skilningur , hæstv. ráðherra á gagnsemi; og tilverurétti alrpánnatryg^! inganhá hefur sízt fáfið vnV-! andi í 7 mánaða samvinnu! við Sjálfstæðisflokkinn ein- ( an. ■1 . t Er þetta sízt sagt til þess cð lasta hæstv. ráðherra per- sónulega; hins vegar gjalda menn svo þunga skatta til rík- íssjóðsins, að full ástæða er til að menn geri sér ljóst, hvernig þeim er varið. Laodbúoaðs og sjáv arútvegi mismynað Einnig verða menn að virða til vorkunnar hið bága fjár- málaástand, þegar f járlögin eru ■ athuguð. Hlýtur slíkt að hafa áhrif á afgreiðslu þeirra. Ekki her þó frv. það, sem hér er til umræðu, þetta með sér. Ekki er þar, svo sem áður segir, gert ráð fyrir lækkunum íolla og skatta til þess að bæta úr ástand inu á þann hátt. Ekki er heldur gert ráð fyrir neinum sérstök- 'um fjárveitingum til þess að rétta hag atvinnuveganna, þrátt fyrir hina gífurlegu skatta. Fjár lagafrumvarpið virðist af hálfu hæstv. ríkisstjórnar byggt á því, -að gengislækkunarlögin iiafi nu þegar haft þau áhrif á afkomu landsmanna. sem spáð var í greinargerð fyrir frum- varpi ríkisstjórnarinnar. Gleggsta sönnun fyrir bessu iiygg ég vera 16. gr. frv.: þar er áætlað til Iandbúnaðarmála kr. 25,760,075 en til sjávar- útvegsmála kr. 3,713, 244. Það er fjarri mér að telja eftir fjárframlög til landbúnað ar og fyllilega viðurkenni ég þá nauðsyn, að þessi forni og heilbrigði atvinnuvegur blómg sst og að alþingi styðji að því. En svo getur þó eigi orðið til frambúðar nema einnig sé ctarfað að öðrum atvinnuveg- um landsmanna. En hversu •lengi er unnt að veita fé til sveitanna, ef sjórinn gefur eng an arð? Ráðstafanir utan fjár- laga geta verið alveg bráðnauð synlegar; en þegar vitað er, áður en f járlagafrumvarp er lagt fram, að ekki verður kom- iz-t. hjá að gera neyðarráðstaf- anir, hvers vegna er ekki gert xáð fyrir þeim í fjárlagaírum- varpi? Og hvers vegna er ekki litið jafnt á hag hinna nauð- stöddu, hvort sem þeir eiga heima í sveit eða við sjó? Hinn mikli mismunur á áætlun fjár- lagafrumvarpsins á framlogum til landbúnaðar og sjávarút- vegs gefa fyllilega tilefni til þessarar spurningar. Og svarið er hið venjulega: Ótti stjórnar- flokkanna við kjósendur í sveit unum ræður því stéttamisrétti, sem kemur fram í fjárlagafrum varpi hæstv. ríkisstjórnar. Þarf ir nauðstaddra í sveitum hafa hjá hæstv. ríkisstjórn forgangs rétt fyrir þörfum þeirra marina við sjóinn, sem líkt stendur þó á fyrir. Glöggt dæmi þessa er viðbragðsflýtir hæstv. ríkis- stjórnar um aðstoð við bænd- ur á óþurrkasvæðum austan- lands, annars vegar, og hins- vegar afskiptaleysi hennar af högum manna, sem koma heira til fjölskyldna sinna með tvær hendur. tómar af síldarskipum eða.Vúr síldarvinnu á;,Noi'ður- landi. m- - M. . Óþurkarnir herja bændur eitt sumar. Þeir standa uppi heylausir fyrir skepnurnar. Hæstv. ríkisstjórn sendir taf arlaust tvo þingfframbjóðend ur úr einni sýslu til þess að kynna sér ástandið. Síðan bregður hún skjótt við og út vegar 4 V-> milljón króna. yiku áðiit- en alþingi kemur - íámait,* Hrepþ’sriefndir éigá' að útbýta fénu í styrki til bænda. Engra skýrslna er krsíizt um fjárhag þeirra. svo vitað sé. Svo drengiiega er bru^ðið við, sem raun ber vitni.. til bess að forða biifé bænda frá niðurskurði. Er ekki nema gott eitt að seeja um þennan flýti hjá hæstv. ríkisstjórn. Færi betúr’ aS Iians í neiru. En þessi sama háttv. ríkisstjórn setur Refn/l ofan á nefnd til þess .að le'tf* skýrslna biá þeim. sem sjötta sumarið í röð komá heixn af síldveiðum með ívær hendur témor, eða jafn . yel skuldir á baki. Heilt ár þurfiu síldveiðisjómenn að bíða efíir því að fá sjóveðs= kröfur sínar frá sumrinu 1949. HaCði þó alþingi bann- að þeim að innheimta þau með lögsókn. en ekki munu innstæður þeirra í flestum ti'. fellum hafa numið meira en svarar verðmæti hálfs kvr- fóðurs. Slíkur er viðbragðs- flýtir og rausn hæstv. alþins is þegar sjómenn eiga í hlut. Bændum er, sem betur fer, skjótari aðstoð í té látin. En um siómenn er öðru máli að gegna. Enn koma sjómenn • heim af síldveiðum ineð tvær hendur tómar. Þeir hafa ekkert fyrir 6ig að leggja eða fjölskyldur sínar. Atvinnuleysi og bjargar skortur herjar mörg hundruð eða þúsundir sjómanna og verkamanna fjölskyldna, eink um vestanlands, austanlands og norðan. Bæja- og sveitastjórn- ir eru févana og geta ekkert úr bætt. Hæstv. ríkisstjórn hefur enn þá ekkert gert til að bæta úr þessu, en hefur hins vegar lagt fram tillögur um að af- nema opinbera skýrslusöfnun um atvinnu og tekjur verka- manna og sjómanna. Vonandi r.ér hæstvirt ríkisstjórn sig um hönd í þessu máli, því vissu- lega er ástandið orðið þannig, að það verður ekki falið. Hér við Faxaflóa er ástandið nokkru betra vegna haustsíld- veiðanna. Fjöldi iðnaðarfólks hefur þó litla eða enga atvinnu. Víða úti á landi er ástandið al- veg geigvænlegt. Haustróðrar eru venjulega hafnir um þetta leyti árs á Vestf jörðum og hrað frystihúsin tekin að frysta fisk. sem gæti verið verðmætur fyr ir Ameríkumarkað. Á þessu hausti er enginn farinn að hreyfa sig. Ekkert hraðfrysti- hús er tekið til starfa og eng- ir bátar geta farið á sjó. Vegna gengislækkunarinn- ar hefur útgerðarkostnaður- inn, olían, veiðarfærin og beitan hækkað svo gííuif-^’i að eklti getur svarað kostn- aði aS stunda sjóróðra. Geng iíi'ækkunin hefur bókstaf- lega drepið smáútgerðina úti um Iand. Reynsfan af geng- islækkuninni. Mér þykir leitt að þurfa að raska gengislækkunarró hæstv íjármálaráðherra, eh í þessu sambandi verður ekki komizt hjá að spyrja: Hv ætlar hæstv. ráðhérra að gerg til. þess að bætaiúf híriu uggvænlega ástandi? Varla mun hmstv. ráð herra svara því, að hann telji sér þetta óviðkomandi eða hon um sé það ókunnugt. Eða hvort mun hann teljh þörfum hins sveltandi verkafólks í sjávar- þorpunum úti á landi fullnægt rneð loforðum gengislækkunar- jaganna? . » ;ý.-Þaú: vpru að. i Vmáræðí. 1 Gengislækkunarlögin nú fengið fylUIega féýnslatímá; sem höfund þeirra töldu nægilegan. TJm þetta segir í gengislækl un- arfrumvarpinu b's. 5: ..Gert er ráð fvrir að aðaláhrif rengislækkunarinnar mimi koma fram á næstu brem mánuðum". Síð?n er talað um nauðsvn þess að festa verðlag og kaupgjald á hin- um nýja grundvellj og á- æt-að ..sex mánaða tímabil tí! slíkrar jafnvægismyml- rnar og festi.ngar“. A bls, 46 í bessu sama plaggi er gert ráð fyrir að verðhækkunin verði aðeins um 11-13%; en til fróðlciks má geta þess að framfærsluvísiíalan er nú þegar orðin 120—121 stig eða eða nær helmingi hærri en yert var ráð fyrir. I fjárlagafrumvarpinu er reiknað með 15% uppbótt á laun. en þessi upphækkun hlýt ur að kosta ríkissjóð störf sem hvergi er gert ráð fyrir í frum varpinu og torveldar enn rekst ur atvinnuveganna. Fjórburar fæddir í London Hverju var íofað, og hvernig efnt? Fyrir nokkru síðan fæddust fjórburar í London og végu hver 3—4 pund. Þeir lifa allir, en eftir fæðihguna varð um sinn að hafa þá í súrefnisskápum þar til lífi þeirra var talið borgið. Mj’nain sýnir hjúkrunarkonur yfir fjórburunum í skápunum. Allir hafa spádómarnir og fullyrðingarnar farið eftir þessu. Gengislækkunin átti að stöðva atvinnuleysi, hún átti að stöðva hallarekstur bátaútvegsins, hún átti áð verða til kjarabóta fyrir al- menning. Hún átti að útrýma svartamarkaðsbraski. Eftir sjö mánaða reynslutíma af gengisfellingunni mun mönnum þykja ótrúlcgt að heyra loforðin, sem gengis- Iækkunarpostularnir gáfu; ,hér eru nokkur sýnishorn um hinn ágæta tilgang: Á bls. 6 í greinargerðinni seg ir: ..Ber þá fyrst að benda á, að megintilgangur frumvarpsins er að stöðva það atvinnu- leysi, sem nú er að hefjast, og sem án alls efa mun fara ört vaxandi, verði ekki að- gert. Frá þessu höfuðsjón- armiði er frumvarpið laima- síéttum landsins mikill feng ur, ef að lögum verður. En þar við bætist svo, að með á- kvæðum þess er launþegum beinlínis tryggðar fn’lar kaup bætur eftir framfærsluvísi- tölu, með þeirri einu undan- tekningu, að reynt er að stöðva- það kauphlaup milli kaupgjalds og verðlags land- búnaðarafurða, sem fram að bessu hefur Ieitt þjóðina æ Iengra inn á óheillabraut- ina“. Finnst mönnum ekki atvinnu leysið stöðvað? ílnnst mönn- am ekki kapphlaupið með hækk sm landbúnaðarafurða stöðv- :vð? Á bls. 7 í greinargerðinni or væntanlegum afleiðingum frv. onn lýst á þennan hátt: ..Hér skal ekki fjölyrt um af leiðingar frumvarpsins. Aðal- tilgangur þess er að stöðva hallarekstur, fella niður rík- isstyrki og skapa jafnVægi j ojatvinnulífi Iandsmanna. 'étg þar tneð að komSóí v«g fytír almennt atvinnuleysi. Jafn- framt er að því miðað, að skapa skilyrði til frjálsrar verzlunar, sem yrði almenn ingi til mikilla hagsbóta“. Er ekki hallareksturinn stöðv aður, njótum við ekki írjálsr- ar verzlunar? Er ekki jafn- vægi í atvinnulífinu? Það svar ar hver fyrir sig. Alþýðusam- tökin hafa mótmælt frumvarp inu, bent á galla þess og kraf- izt leiðréttingar. En þau hafa ekki hækkað grunnkaup u.m- fram það, sem lög heimiluðu. Þau hafa látið lögin. sýna sig í framkvæmd og ekki sýnt hæstv. ríkistjórn enn þá hnef- ann, nema þegar hún ætlaði að brjóta sín eigin lög og stór- falsa kauplagsvíslitöluna. Rík- isstjórnin hefur fengið fullt næði til þess að framkvæma gengislækkunarlögin. Það er svo. kapítuli út af fvrir sig, hvernig hæstv. ríkisstjórn hef ur farizt úr hendi hennar bátt ur í framkvæmd laganna, þ. e. a. halda verðlaginu í skefjum. í því efni er eklci ofmælt, að hæstv. ríkisstjórn hefur sýnt áhugaleysi, ábyrgðarleysi og i ckeytingaricyr.i. , Svartamarkaðsbrask, -ok- ur og vöruvöntun hefur aldrei verið verri en í tíð núverandi hæstv. ríkísstjórn ar. ÖIl hjóðin stynur undir fargi dýrtíðar. Gengislækk- unin hefur skert kjör fjölda manna, svo að þeir eiga nú ekki lengur björg til næsta máls. En þetta er nú eitthvað ann að en lofað var í gengislækk- | unargreinargerðinni; þar seg i ir á bls. 50 og 51: ..Gengislækkunína teljum við óhjákvæmilegt skref til þess að koma meira jafn- vaegi á þjóðarbúskapinn. Má segja, að hún sé skref í þá 8 áft að bæta afltomu- mahría, ’ eri ekki:.' gera hana- lakari. Framleiðsluöflin verða nýtt betur, þegar framleiðslu- kostnaðurinn og tekjui’ manna innan lands eru i samræmi við verð það, sem fæst fyrir afurðirnar erlentl is. Fleira fólk fær þá at- vinnu í útflutningsfram- leiðslunni, sem gefur af sér þjóðhagslega méira heldui’ en margvísleg önnur efna- hagsstarfsemi, sem þrífst á óhollum gróðajarðvegi inn- flutningshaftanna. Þa'ð má því búast við, að þjóðartekj- urnar vaxi en minnki ekki við gengislækkunina. Meira verður þá til skiptanna helfl ur en áður, einkum þegai' frá líður. Það er því augljóst mál, að gengislækkunin skerðir ekkí kjör þjóðarinri- ar, heldur má búast við hinu gagnstæða’4. Finnst mönnum eftir hinn áætlaða reynslutíma meirn verða til skiptanna heldur en áður? Firmst mönnum afkom- an hafa batnað, eins og fyrir- heit voru gefin um? Eða hvað er um efndir hinna gullnu lof- orða hæstv. ríkisstjórnar? Mvndi ekki margur kjósand inn vera orðinn þreyttur á ao bíða eftir uppfyllingu þeirra? Lof-orðin hafa verið takmarka laus, en efndir engar. Þessi þátfur snýr einkum aö launástéttum landsins, en þeg ar að útgerðinni kemur tekur ekki betra við. Það, sem útvegin- um var fofaö. Gengislækkunin átti.að leysa öll vandræði útgerðarinnar. Hún átti að létta af henni öll- um vanda. Um þetta segir á bls. 27: „Utflutningsframleiðslaia verður ar&bærari eh áður, yrigia,- v t&at; ■ r.n c Framh. á 7. siðlli

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.