Alþýðublaðið - 20.10.1950, Síða 1

Alþýðublaðið - 20.10.1950, Síða 1
LVeðurhorfurs Hæg breytileg átt, víS- ast austan gola og víða léttskýjað. Forustugreín: Óheillasporið til hægri. * XXXI. árg. Föstudagur 20. októbcr 1950 231. tbl. iðferðilagan réff á Baðst lausnar í gær Þing sameinuðu þjóðanna Þetta er allsherjarþing sameinuðu þjóðanna í Flushing iViead- ows í New York, þar sem nú er verið að gera mikilvægar sam- þykktir til þess að tryggja óhindraða starfsemi sameinuðu þjóðanna, þrátt fyrir neitunarvald og' önnur herbrögð Rússa (sjá grein á 4. síðu blaðsins í dag). Sir Sfafford Cripps lagði í gær niður ráðherradóm og þing- mennsku vegna heilsubilunar ---------4--------- SIR STAFFORD CRIPPS, hinn frægi fjármála- ráðherra brezku jafnaðarmannastjórnarinnar, baðst lausnar í gær sökum heilsubilunar, og boðaði um leið, að hann myndi einnig leggja niður þingmennsku áf sömu ástæðu. I opinberri tilkynningu í London um þetta var ekltert minnzt á þa'ð, hver vei'ða myndi eftirmaður Sir Staffords sem fjármálaráðherra, en orðrómur gengur um, að það muni verða Hugh Gaitskill, núverandí efnaliagsmálaráðherra. Lausnarbeiðni Sir Staffords verða að segja af sér, en kvaðst Afturhaldið snysí öndvert kröíu Alþýðuflokksins á ieira sei ” \í$in vex ■SSJU fulla uppbóf Cripps kemur ekki á óvart. Hann heíur um alllangt skeið verið heilsuveill og er nýkom- inn til London af heilsuhæli suður í Sviss. Læknar hans telja hann ekki hafa náð sér þar svo, að til mála geti kom- ið, að hann taki aftur við emb- ættisstörfum og þingmennskú að sinni. Sjálfur sagði hann í gær, að hann vonaðist til að geta aftur tekið þátt í opinber- um málum eftir ein tvö ár. En hann er nú 61 árs. í bréfi, sem Sir Stafford skrifaði Attlee með lausn- arbeiðni sinni,J>að hann for sætisráðherrann að vera vissan um einlægt fylgi sitt við brezka Alþýðuflókkinn og lét þá skoðun í Ijós, að brezk þjóðarheill krefðist þcss, að Alþýðuflokkur'mn færi áfram með völd á B'vet- landi. Attlee harmaði það í svar- bréfi, að Sir Stafford skyldi að sjálfsögðu verða að hlíta kröfu lækna hans. Þakkaði hann Sir Stafford fyrir vel unnin störf, sem á fárra færi hefði verið að leysa af hönd- Framhald á 7. síðu. KAUPGJALD er'n'ú greitt eftir vísitölu júlímán- aðar, sem var 115, en þó 'varbvasitaia 1. oktöber orðin 123 stig, sagði Gylfi Þ. G-íslasbn, prófessor, er hann hafði orð fyrir tillögu A!þýðu$oki<smanna ,um fullar dýrtícaruppbætur á aiþingi í gær. Hann sýndr fram á, að þessi mikla dýrtíðaraukning væri svo til öll af- leiðing gengislækkunarlaganna, og ættu lautrbegar þtfí siðferðsilegan rétt á fullri uppbót, ekki sízt af því að lofað var fullri uppbót, er gengislækkunarlögin voru sett. íhaldsmenn snerust önd- verðir gegn þessari réttlæt- iskröfu Alþýðuf.’okksmanna. Björn Ólafsson viðskipta- málaráðherra viðurkenndi, að með gengislækkunarlög- unum liefði verið reynt að draga hækkanir með því að liækka dýrtíðaruppbætur á laun aðeins á sex mánaða fresti, og þar sem vísitölu- liækkunin hefur orðið meiri en búizt var við, væri því meiri átæða til að hamla á móti því, sem liér er að ger- ast, það er réttlátum kröf- um alþýðunnar um fulla dýrtíðaruppbót!!! RÆÐA GYLFA Gylfi Þ. Gíslason flutti at- hyglisverða framsöguræðu í má!i þessu. Hann benti í fyrstu á, hver vísitalan væri nú orðin (123), og sagði, að Dagsbrúnarmaður tapaði vegna of lágra dýrtíðarupp- bóta 154 krónum á mánuði og launamaður með 2500 króna mánaðarlaun tapaði 200 krónum. Gylfi sýndi fram á, að rökin fyrir þeirri tilhögun, sem nú er á uppbótargreiðslum (a3 þær breytist aðeins á hálfs árs fresti), hafi tapað gildi sínu, gengislækkunin hafi brugðizt og það þurfi hvort sem er að leita annarra ráðstafana til bjargar útgerðinni. Því var borið við í vor, að launþegar mundu geta borið dýrtíðarhækkunina af því, að hún mundi verða mjög lítil. Þetta hefur þó farið á annan veg, hækkunin hefur ekki orð- ið 11—13 stig, eins og spáð var, heldur er nú þegar orðin 23 stig. Þá var því lofað, að nægi- legar vörubirgðir mundu verða og þær verka sem kjarabót Framhald á 5. síðu Sir Stafford Cripps, sem lagði niður ráðherraemb- ætti og þingmennsku á Bret- landi í gær sökum heilsubil- unar. (Sjá frétt á öðrum staS í blaðinu.) Kommúnidar myrhi 25 000 í S-Kóreu KOMMÚNISTAR drápu um 25 000 manns, þar á meðal kon- ur og börn, meðan þeir héldu Suður-Kóreu. Hefur nefnd sameinuðu þjóðanna fundið fjöldagrafir í svo til hverri ein- ustu borg, þar sem komúnistar réðu. í Seoul einni myrtu kom- múnistar yfir 10 000 manns, og 5—6 000 í Taejon. Víða hafa fundizt merki þess, að fangar og óbreyttir borgarar hafa ver- ið pyntaðir til dauða, og her- menn kommúnista myrtu oft heilar f jölskyldur, er þeir komu til þorpa og borga til að leitá’ sér matar. HERSVEITIR SAMEIN- UÐU ÞJÓÐANNA brutust í gærmorgun inn í Pyong- yang, höfuðborg Norður- Kóreu, á tveimur slöðum, svo að segja samthnis, Banda ríkjamenn að sunnan og Súður-Kóreumeniii að aust- an, og höfðu í gærkveldi um helming borgarinnar á sínu valdi, eftir liarða bardaga. Síðdegis í gær voru Bretar og Astralíumenn einnig komnir inn í úthverfi borg- arinnar að suðvestan. Þúsundir hermanna gáf- ust upp fyrir hersveitum sameinuðu þjóðanna í Py- ongyang í gær; til dæmis tóku Bandaríkjamenn 5000 til fanga. Aðalher kommún- ista er hins vegar á hröðum flótta norður af borginni; en Suður-Kóreumenn reyna a'ð komast í veg fyrir hann íil þess að króa liann af. Stjórn Kim II Sung var flúin úr borginni áður en bardagarnir hófust um hana. Hermenn Ho-Chi- Minb þjálíaðir í Kína, segir Pleveu RENÉ PLEVEN, forsætis- ráðherra Frakka, sagði í um- ræðum um Indo-Kína í franslta þinginu í gær, að 20 000 skæru liðar IIo-Chi-Minh, komrnún- istíska uppreisnarforingjans, væru nú þjálfaðir í Kína og að þaðan hefði undanfarið komið stöðugur straumur æfðra skæm liða til Indó-Kína. Pleven sagði, að Frakkar hefðu me'ðal annars af bessum ástæðum orðið að taka þá á- kvörðun, að flytja her sinn burt úr landamærahéruðum Indó- Kína að norðan; en þeir ætl- uðu sér ekki að fara úr landinu fyrir því. Hann Juin hershöfð- ingi og Letoruneau, ráðherra íyrir mál Indó-Kína, sem báðir íóru þangað austur fyrir nokkr um dögum, hafa fullt umboð til þess að gera allar þær ráðstaí- anir, sem þörf væri á til að bæla niður kommúnistaupp- reisnina.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.