Alþýðublaðið - 22.10.1950, Page 3

Alþýðublaðið - 22.10.1950, Page 3
Simnudagur 22. október 1950 ALÞVÐUBLAÐIÖ 3 FRA MORGNITIL KVOLDS f DAG er sunnudagtirinn 22. október. Fæddur íón Espólín sýslumaður árið 1769, Hermann Jónasson skólastjóri , árifí 1858, F.lugumýrarbrenna arið, 1253.. Só!arupi>rás í Rsykjavík er •feW 7.38; 'sól' 'hæst á lofti kl. 12.12, sólarlag kl. 16.46, árdeg- isháflæður kl. 3.05, síðdegishá- flæður kl. 15.25. Nætur- og helgidagsvarzla: Ingóflsapótek, sími 1330. Helgidagslæknir: Haukur Kristjánsson, Hverfisgötu 7, sími 5326. Flugferðir FLUGFÉLAG ÍSLANDS: Inn- anlandsflug: Ráðgsrt er að fljúga í dag til Akureyrar og Vestmannaeyja, á morgun til Akureyrar, V estman n aey j a, Neskaupstaðar, Seyðisfjarðar. Utanlandsflug: Gullfaxi fer kl. 7.30 á þriðjudagsmorguh- ÚTVARPID 11.00 Morguntónleikar (plöt- ur): a) Strengjakvartett í a-moll op. 41 nr. 1 eft- ir Schumann. b( Strengjasextett í G-dúr op. 32 eftir Brahms. 14.00 Messa í fríkirkjunni (sr. Þorsteinn Björnssoni. 15.30 Miðdegistónleikar (plöt- ur): a) „Myndir á sýn- ingu“, hljómsveitarverk eftirMoussorgsky. bý „Liljur vallarins", kór- verk eftir Vaughan Wil- liams. 18.30 Barnatími (Þorsteinn Ö. Stephensen): 1) Barna- kór útvarpsins; Páll Kr; Pálsson stjórnar: a) Söngur. b) Söngleilcur fyrir litlu börnin: ,,B:ðu- kollan“ eftir Margréti Jónsdóttur (börn úr kórnpm flytja). 2) Fram haldssagan: „Sjómanna- líf“ eftir R. Kipling (Þ. Ö. St.). 19.30 Tónleikar: Kóralíorspil eftir Bach (plötur). 20.20 Tónleikar: Pablo Casals leikur á celló (plöíur). 20.30 Erindi: Frá íslendingum vestan hafs (dr. Alex- ander Jóhannesson rckt- or háskólans). 20.55 Samnorrænir tónleikar; •— ísland: „Söngusymfón ía“ eftir Jón Leifs. Leik- húshljómsveitin í Hel- singfors leikur; Jussi Jal as stjórnar (plötur). 22.05 Danslög (plötur). MÁNUDAGUR: 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þórarinn Guðmundsson stjórnar): a) Rúmensk alþýðulög. b) „Heimkom an“, forleikur eftir Men- delssohn. 20.45 Um daginn og veginn (Ingólfur Kristjánsson blaðam.). 21.05 Einsöngur: Daniel Hertz- man syngur lög úr „Bók Fríðu“ eftir Sjöberg (plötur). 21.20 Búnaðarþáttur: Ásetning- in í haust (Páll Zóphón- íssson búnaðarmálastj.). 21.40 Tónleikar: Yella Pessi leikur á harpsikord (plötur). 22.10 Létt lög (plötur). Tillögur Gylfa !>. Gísíasonar um inn til Prestvíkur og Kaup- mannahafnar, kcmur; aftpr. á miðvikudagskvolcj?. ■ ' : 1 PAA: í Keflavík kl. 3.5Ó—4.35 á fimmtudag frá JíewÝorki og Gander til Óslóar, Stokk- hólms qg. Helsingfor.s; föstu- dag kl. 21—2Í.45 frá Hels- ingfors, Stokkhólmi og Ósló til Gander og New York. Skipafréttir M.s. Arnarfell er á Seýðis- firði. M.s. IJvassafell er í Gen- úa. M.s. Katla er. í Vestmanna- eyjum. Hekla verður væntanlega á Akureyri í dag. Esja er á leið frá Austfjörðum til Reykjavík- ur. Herðubreið er í Reykjavík. Skjaldbreið er á Vestfjörðum á suðurleið. Þyrill var í Hvalfirði í gær. M.b. Þorsteinn átti að fara frá Reykjavík í gær til V estmannaeyj a. Brúarfoss kom til Patras í Grikklandi 20/10. Dettifoss^ fór frá Hull í gærmorgun til Leith og Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Gautaborg 18/10 til Vest- mannaeyja. Goðafoss kom til Gautaborgar 16/10 frá Kefla- vík. Gullfoss er í Kaupmanna- höfn. Lagarfoss fór frá Kaup- mannahöfn 19/10 til Flekke- fjord, Ekersund og Reykjavík- ur. Selfoss er í Stokkhólmi. Tröllafoss fór frá -Rsykjavík 18/10 til New Foundland og New York. Bföð og tímarit Nýtt hefti af Heimilisritinu er nýkomið_ út og flytur m. a. þetta efni: Karlinn á horninu, smásaga eftir Böðvar Guðlaugs son, •Uppfinning prófessorsins, Um fram allt ekki ást, Viðkynn ing í lestarklefa, Lækning sjó- mannsins, þýddar smásögur. Ég er ... kvæði eftir Sverri Har- j heppileg og valdið miklu um aldsson, Hollráð urn uppeldis- J ;)ann styrj £cm ag jafnaði hef- mál, Spurningar og svör Evu j ur stagið um úthlutunina, enda Adams, Hvers vegna tolla Rosse h.’ýtur slík flokkun að minna veltarnir ekki í hjónabandinu? ■ a einkunnagjöf í skóla, og hef- þýdd grein, Úr einu í annað, | ur úthlutunin raunar stundum H'ver er sinnar gæfu smiður, horið nokkurntkeim af því,- að þýdd grein, framhaldsságan, ( hún skyldi ]afngilda einkunna Eyja ástarinnar. sönglagatextar,1 gjöf. GYLFI Þ. GISLASON hefur lagt fyrir alþingi frumvarp til laga um gerbreytt fyrirkomulag á úthlutun íauna 0% styrkja til skálda, rithöfunda og annarra listamanna. Hefur hann áður flutt frumvarp um þeíta efni, að mestu samhljóða því. sem hann flytur nú, en það ekki fengizt útrætt á alþingi. í nýrri greinargerð fyrir r.taða þeirra listamanna, sem frumvarpinu segir Gylfi J mestrar viðurkenningar njóta, ,,Á undanfönum árum hafa að geta orðið örugf? og ekki verið uppi háværar raddir um hætta á stöðugum deilum um nauðsyn þess ag koma fastari ; úth’utun fjár til þeirra. Jafn- rkipun á úthlutun listamanna- | framt er gert ráð fyrir því, að iauna. Stjórnskipuð nefnd starf þéir menn, sem ákveðið hefur aði að málinu fyrir fjórum ár- I verið, að r. ióta skuli heiðurs- um og samdi frv. til laga um^una ævilangt, skipi listarráð pessi efni. Bandalag íslenzkra í (akademi) og séu ríkisvaldinu listamanna hefur og fjallað um til ráðuneytis og leiðbeining- málið og samið frv. um út- hlutun launa til ’istamanna. Ekki hefur þó komið til laga- seningar um þessi efni enn, og er það mjög miður. Um all- langt skeið undanfarið hafa orðið óeðlileg og óheppileg á- tök um úthlutun þess fjár, sem veitt er árlega í fjárlögum til skálda, rithöfunda og annarra listamanna. Að veru’egu leyti nafa deilur þessar átt rót sína að rekja til þess, að ekki hefur gætt æskilegrar stefnufestu af hálfu ríkisvaldsins við út- hlutun fiársins, enda hefur hún verið í höndum ýmissa aðila, þ. e. alþingis sjálfs, menntamálaráðs, listamanna sjálfra að nokkru leyti og nú síðast þingkjörinna nefnda. Ýmsum og ólíkum reglum hef ur verið fylgt um skiptingu fjárins frá ári til árs, og hefur skáldum og rithöfundum verið c-kipt í allt að 11 f’okka, tón- listarmönnum og leikurum í allt að 8 flokka og myndlist- armönnum í allt að 4 flokka. Hin nákvæma flokkun Jista- mannanna hefur verið mjög ó- dægradvöl, og fleira. verðlaunakrossgáta OBJ P Meginatriði þessa frv. er, að allt að tólf skáld, rithöfund- ar og aðrir listamenn skuli njóta fastra heiðurslauna að upphæð 18.000 kr. á ári. Hæstu skáldalaun hafa undafarið num ar um málefni, er varða listir. auk þess sem listaráð getur að sjálfsögðu valið sér siálfstæð verkefni. Því fé, sem veitt er í fjárlögum til listamanna um- fram þær al’t að 216.000 kr., sem heiðurslaunin gætu num- ið, skal síðan skipt milli ann- arra rithöfunda, skálda og listamanna, en þó þahnig, að því fé verði ekki úthlutað í nema bremur flokkum. Auk heiðurslajúnaflokksins virðist eðlilegt að gera ráð fyrir tveim ur flokkum fjárveitinga til við urkenndra listamanna (9000 kr. og 6000 kr.) og enn fremur sérstökum flokki (3000 kr.) ti’. uppörvunar efnilegum byrj- endum fyrst og fremst. N Þótt frv. þetta verði að lög- um. fylgja því að sjálfsögðu engin ný útgjöld fyrir ríkis- sjóð. Það fjallar einvörðungu um skiptingu þess fjár, . sem veitt er í fjárlögum til lista- manna, en það er að vísu lög- bundið, að allt að tólf mönn- um skuli jafnan veita árleg heiðurs’aun að upphæð 18.000 kr.'Miðáð'víð þá! fjárhæð, seih ætluð er listamönnúm í fjár- lapafrv. hæstv. ríkisstjórnar fyrir 1951, þ. e. 519 000 kr. vrði hægt að úthluta 303,000 kr. til annarra en þeirra, sem heiðurslauna mega njóta. í frv. er alþingi ætlað að (aka ákvnríun um, hverjir njóta skuli heiðurslauna, og því er einnig ætlað að ákveðn, með endurveitingu tilskilinn tíma, hverjir skipa skuli listar ráð. Menntamálaráði er hins vegar falin úth’utun fiár til nnnarra listamanna, en þó gert ráð fyrir því, að jafnan sé leit- að umsagnar listarráðs og ,'ieimspekideddar Háskóla ís- landy áður pn ákvörðun er tek in. Eips og nú er komiý mál- um, sýnist ástæðuiaus að velja rérstakar neíndir til að annast þessa úthlutun og eðlilegast að Eela það menntamálaráði, enda hefur það önnur skyld störf með höndum Hins vegar er það nýmæii, að leita skuli um- sagnar listarráðs og heimspekt deildar Háskóla íslands. Fyrst gert er ráð fyrir því, að hinir viðurkenndustu listamenn þjóð arinnar skipi listárráð (aka- demi), virðist sjálfsagt, að menntamálaráð leiti umsagnar beirra, áður en það tekur á- kvarðanir um fjárveitingar til annarra listamanna, en um laun þeirra sjálfra hefur al- þmgi þegar tekið endanlega á- kvörðun. Ætti með þessu móti að fást mjög aukin trygging fyrir því, að vel sé vandað til ákvarðana í þessu efni, svo að ekki þyrfti að standa um þær óeð’ilegur og hvimleiður styr“. Bindindismenn vilja að ríkið 3-5 námssfjóra um bindi Gefin voru saman í hjóna- band í gær ungfrú Guðriður Guðmundsdóttir og Ólafur ís- | ið 18 000 kr-> en Þan laun hafa berg I-Iannesson stud. jur. Síra Jón Thorarenspn Heimili hjónanna Vesturgötu 35 B. gaf saman. verður að Fundir Kvenfélag AlþýSuílokksins í Hafnarfirði heldur fund í Al- þýðuhúsinu við Strandgötu kl. 8.30 á þriðjudagskvöldið kem- ur. Kosning fulltrúa á Alþýðu- flokksþing. Vetrarstarfið rætt. Kristilegt ungmennafélag í Hallgrímgsókn heldur fund í kvöld kl. 8.30 í Hallgríms- liirkju. Fermingarbörn undan- farinna ára sérstaklega boðin. Fundarsfni: Síra Jakob Jónsson flytur suttt erindi um boðorðin. Snorri Þorvaldsson leikur ein- leik á fiðlu. Rætt verður um vetrarstarfið. Kvenfélag Ilallgrímskirkju heldur fyrsta fúnd sinn á aðeins fáir hlotið. Allmargir hafa hins vegar fengið 12.000 r—15.000 kr. Fim. þessa frv. tel ur eðlilegt og réttmætt, að allt að tólf skáld, rithöfundar og aðrir listamenn njóti sérstakra ög allríflegra heiðurslauna og haldi þeim ævilangt, ef þeir hafa verið taldir þeirra mak- legir fimm sinnum. Ætti að- vetrinum í Oddfellow uppi ann að kvöld (mánudagskvöld kl, 8,30. Kvikmynd verður sýnd og- rætt urn vetrarstarfið. Fyrírlestrar Háskólafyrirlestur. Mrs. E. A. Rotaertsson flytur fyrirlestur í I. kennslustofu hásltólans mánudaginn 23. okt. kl. 6.15 e. h. Efni: British Authors of to- daý and to-bnorrów. Öllum c-r heimill aðgangur. Ályktanir þings ssmvinnynefndar bind- indismanna, er háð var sc L suniuidagj. SAMVINNUNEFND BINDINÐISMANNA hé't ' fu ltrúá- þing sitt í Reykjavík sunmidaginn 15. október. Á þingimi mættu 30 fulltrúa frá 8 féiagasamböndum innan samvi.mu- nefndarinnar. Þingið samþykkti margar ályktanir, meðal anú- ars áskorun til alþingis og ríkisstjórnar um að launaðir ver'ði 3—5 menn er verði nokkurs konar fræðslu- og námsstjórár bindindisStarfsins í landinu. Þá skoraði þingið á alþingi að afnema öll sérréttindi ein- rtakra manna og stofnana um áfengiskaup og tóbakskaup. f'.korað var á öil félágskerfin, að veræ á verði gegn hverri tilraun, sem gerð kann að vera til þess að fá brugga.ð áfengt ."1 í landinu og gegn allri aiikn- i.ngu á áfengissölu og áfengis- veitingum. Þá taldi þingið nauðsynlegt að skerpt verði eft irlit með akstri bifreiða og- að byngd verði refsing fyrir ölv- un við akstur, enn fremur að viðhaft verði strangt eftirlit með stjórnendum annarra far- ' artækja, að þeir séu ekki und- ir áhrifum áfengis við stjórn beirra. Fundurinn skoraði á dóms- málaráðuneytið að koma í vog fyrir hina mjög umtöluðu á- fengissölu í bílum, bæði í kaup- ntöðum og á samkomum úti á landi, og enn fremur var skor- að á stéttarsamtök bifreiða- ntjóra, að útrýma leynivínsöl- um innan stéttarinnar. Þá skor aði fundurinn á ríkisstjórnina að láta breytingu á áfengislög- unum nr. 33, 9. janúar 1935, taka gildi án tafar. Að lokum skoraði fundurinn á .Reykja- víkurbæ, að hlutast til um ‘að Framh. á 7. siðu-

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.