Alþýðublaðið - 22.10.1950, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 22.10.1950, Qupperneq 8
Börri og unglingar. Komið og’seljið 'AIþýðublalSnS. Allir vilja kaupa AlþýðublaÖið. Gerízt áskrifendur að ASþýðublaðinu. Alþýðublaðið inn & b.vert heimili. Hring- ið í síma 4900 og 4906J Sunnudagur 22. október 1950 árni Stefánsson og Friðþjófur Hraundai fara mú ameríska leiðangrinum á Vafnajöku! ----------- Vistir og' útbónaðpr .miðaður við, að íeið- angurinn geti ha|t: vetursetu á jökiinum ÞAÐ ER NÚ FULLRÁBIÐ að tveir ísendingar verða Ieiðsögumenn amerísku björgunarsveitarinnar, sem ætlar ui»p á Vatnajökul til bess að gera tilraun til að bjarga þaðan JDakotaflugvélinni. Eru þaó þeir Árni Stefánsson og Friðþjófur Mraundal. —---------------—--------- :♦ Samkvæmt upp’ýsingum, serri Alþýðublaðið fékk í gær hjá Árna Stefánssyni og Ragn- ari Stefánssyni, sem sér um undirbúning leiðangursins héð- an, er í ráði að amerísku leið- angursmennirnir leggi af stað síðdegis í dag með allan nauð- synlegan útbúnað til bæki- stöðvarinnar, sem sett verður upp við jökulröndina. Verður , farið á bifreiðurn svo langt sem i komizt verður, og mun Guð- mundur Jónasson bifreiðar- ' stjóri verða fararstjóri. Ef allt | gengur vel, er ráðgert að fara ; að Illugaveri á bifreiðunum, , en þar snúa þær við til bæjar- j ins aftur, en leiðangursmenn, útbúnaður og vistir verða sel- fluttar með helikoptervél að jökulröndinni, en það eru um 40 kílómetrar frá Illugaveri. Árni Stefánsson og þeir fé- lagar munu hins vegar fara með helikoptervélinni alla leið héðan úr bænum austur að Illugaveri, eða þangað sem bíl- arnir snúa við, þar eð þeir geta ekki komið því við að fara úr bænum fyrr en eftir helgi, og er ráðgert að þeir fari á þriðju- daginn. í ameríska leiðangrinum verða að minnsta kosti 4 menn, sem fara á jökulinn, og eru það allt vanir jöklafarar. Við jök- ulröndina verður komið upp bækistöð, en þar verða nægar vistir og fullkominn útbúnað- ur, svo að leiðangursmenn geti látið sér' líða sem bezt, þótt um langa dvöl verði kannski að ræða. Yfirleitt verður allur útbún- aður miðaður við það, að leið- angurinn þurfi ekkert að skorta, jafnvel þótt hann yrði að hafast þarna við fram á vor, sagði Ragnar Stefánsson í við- tali við blaðið í gær. Auk þess verður alltaf fylgzt með leið- angrinum úr flugvélum, og þegar gefur á jökulinn, er bú- izt við að ílutningarnir upp á jökulinn verði með hundasleð- um, en þá verður vönum sleða- hundum varpað niður í fallhlíf til leiðangursins. Þá hefur leið- angurinn fullkominn útbúnað til þess að geta dvalizt á jökl- inum í hverju sem viðrar. Þegar upp að flugvélinni kemur, er í ráði að varpa nið- ur ýmsu því, sem þarf til þess að koma flugvélinni af stað. Búast má við, að Dakotaflug- vélin þurfi ýmissa viðgerða við áður en flugtak verður reynt. Enn fremur mun þurfa að gera flugbraut á jöklinum og moka Manninum sieppi ir varðhaldi á Raufarhðfn MANNINUM, sem setið hefur í gæzluvarðhaldi á Raufarhöfn, var sleppt úr haldi í gærdag, án þess að hann hafi þó sannað sakleysi sitt. Júlíus Havsteen, sýslumaður Þingeyinga, heldur rannsókn þjófnaðarmálsins áfram ásamt fulltrúa sínum, en rannsóknar- tögregíumennirnir frá Keykja- vík fóru frá Raufarhöfn í gær- mofgun með Heklu áleiðis til Akureyrar. Að því er hreppstjórinn á Raufarhöfn skýrði blaðinu frá í gær, hefur ekkert nýtt komið fram í málinu. Hefur svo að segja hver einasti karlmaður á Raufarhöfn verið yfirheyrður og nokkuð af kvenfólki líka. Sýslumaðurinn tekur nú við rannsókninni þar sem frá var horfið, er rannsóknarlögreglu- mennirnir fóru, og mun halda yfirheyrslum áfram og bera framburðinn saman við skýrsl- ur þær, sem áður hafa verið gefnar í rannsókninni. Klukkan 4 í gærdag var manninum, sem setið hefur í varðhaldi, sleppt lausum, þar eð ekkert hefur sannazt á hann. .Hins vegar hefur hann þó ekki sannað sakleysi sitt. Eggeri Ciaessen áiinn EGGERT CLAESSEN hæsta- réttarlögmaður lézt í fyrrinótt að heimili sínu hér í bænum, 73 ára að aldri. var ínóif I NOTT KLUKKAN TVO átti að seinka klukkúnni um eina klukkustund. Er þar með aftur tekinn upp ís- lenzkur meðaltími, en það hefur verið venja undanfar- in ár, að seinka klukltunni urn fyrstu helgi á vetrinum. DAGUR SAMEINUÐÖ ÞJÓÐANNA Á ÞRIÐJUDAG ÐAGUR SAMEINUÐU ÞJÓÐANNA verður haldinn hátíðlegur um allan heim á iiriðjudag, 24. október. Hefur upplýsingadeild bandalagsins í tilefni dagsins látið gera spjöld, mjög fagurlega teiknuð með hnattmynd og merki bandalags ins, og áletrun á tungumálum allra 60 bandalagsríkjanna, þar á meðal að sjálfsögðu á ís- lenzku. Þá hefur verið gefinn út pési um störf bandalagsins á íslenzku. Hér munu fánar verða dregn ir að hún á öllum opinberum byggingum á þriðjudag, og er þess vænzt, að sem flestir lands menn dragi fána að hún við hús sín. Alþýðublaðið mun skýra nánar frá bandalagi sam einuðu þjóðanna á þriðjudag. iíosið lil Alþýðu- sambandsþings |ff VERKAKVENNAFÉLAGIÐ BRYNJA á Seyðisfirði hefur kosið fulltrúa á alþýðusam- bandsþing. Viðhöfð var alls- herjaratkvæðagreiðsla. Kosin var Agða Vilhjálmsdóttir með 41 atkvæði. Frambjóðandi kommúnista hlaut 25 atkvæði. s® FJölgun námsgreina vi há skólann er nú undirbúin Rektor hvetur stúdenta til að gerast baendur; taka forustu um nýtt landnám., ÞAÐ VÆRI FÁSINNA að leggja nokkrar hömlur á þaS„ að allir, sem óska þess og geta, verði stúdentar, sagði dr. AIex- ander Jóhannesson, rektor háskóians, í ræðu sinni við háskóla-- hátíðina í gær. Ræddi hann um hinn mikla fjölda stúde:ita„ sem nú er við skólann, og taldi, að háskólinn mundi á næsíu árum taka við fleirum en æt a má að fái viðunandi atvimui í þeim greinum, sem þeir ljúka prófum í. Hvatti rektor stúdenta til þess a'J gerast bændur, yrkja jörðina og hafai forustu um ræktun landsins og nýtt landnám. Þá ræddi rektor um veruleg- ar breytingar á menntun kennarastéttarinnar. Sagði hann, að kennaraskólanum yrði nú breytt þannig að loka- próf hans' jafngilti stúdents- prófi. Mundu því mikill hluti nemenda þaðan leita til háskól ans og ljúka þar BA prófi. Er nú í undirbúningi að auka mjög kennslu til BA prófs, sem er þriggja ára nám, og bæta við almennri sögu, landafræði, náttúru- fræði, stærðfræði og jafnvel húsmæðrafræðslú fyrir kven- stúdenta. Kennarar í skólum landsins (öðrum en mennta- skólum og háskóla) eru nú um 1000, og mundi almenn menntun í landinu taka stór- stígum breytingum, e£ flest- ir eða allir þessir kennarar hefðu BA próf, en jafnframt opnuðust árlega 30—40 nýj- Margir íslenzkir námsmenn fá styrki við ameríska háskóla ------+-----— íslenzk-ameríska félagið tekur nú við umsóknum fyrir næsta skólaár, ÍSLENZK-AMERÍSKA FÉLAGIÐ mun á þessu hausti taka við umsóknum stúdenta og kandídata um námsstyrki við ameríska háskóla fyrir þá, er hefja nám haustið 1951. Hefur félagið áður útvegað allmarga slíka styrki, og fengu sex náms- menn styrki á vegum þess 1949 og aðrir sex á þessu haukti. Styrkjum þessum er þannig hagað, að tvær þekktar mennta stofnanir, sem báðar eru óháð- ar opinberum aðilum, útvega styrkina frá skólum og öðrum aðilum, er námsstyrki veita. Eru þetta alþjóða menntastofn unin, International Institute of Education, í New York, og nor- ræna félagið, American Scandi navian Foundation. vera íslenzkir ríkisborgarar. góðir námsmenn, heilbrigðir og með óflekkað mannorð. Þeir þurfa að hafa góða þekkingu á enskri tungu. Umsóknar- eyðublöð verða afhent í skrif- stofu félagsins, herbergi 17 í Sambandshúsinu, og nánari upplýsingar eru veittar þar á þriðjudögum og föstudögum kl. 4—5. Umsóknir þúrfa að aiv kennarastöður, er nýir menn fylltu skörð hinna eldri, er hætta störfum. Rektor skýrði frá því. a<5 620 stúdentar væru nú ir.nrit- aðir í háskólann,. og skintast þeir þannig í deildir: 222 í læknadeild, 33 í guðfræðideild„ 180 í laga- og hagfræðideild! (þar af 42 við hagfræði), 136 f heimspekideild og 49 í verk- fræðideild. Rektor skrýði frá því, að bú~ ið væri að verja milljón krón- um til háskólalóðarinnar, og hefði hún þegar tekið stakka- skiptum, en mundi fullgerði haustið 1951. Þá mætti segjar að lokið væri við þjóðminjasafra ið, lokið væri og öllum undir- búningi undir byggingu nátt- úrugripasafns ríkisins á lóð háskólans. Gæti hún hafizt strax og fjárhagsástæður leyfa.. Dr. Alexander þakkaði ríki. og ráðamönnum stuðning viffi háskólann, en hvatti til þess„ að skólinn fengi að hafa serra mest ráð yfir fé. Benti hann á það fyrirkomulag, sem tíðkast víða erlendis, að skólarnir fái. verulegar tekjur af frjálsumi gjöfum, sérstaklega frá fyrri: nemendum, er hafa þann sið að gefa fé á prófafmælum sín- 1 um. Hvatti rektor kandídata til að taka upp þann sið. Dómkirkjukórinn söng á há-« skólahátíðinni í gær, og di\. Jóhann Sæmundsson flutti fróðl legt erindi. Þá voru nýir há- skólaborgarar boðnir velkomn- ir. Forseti íslands var viðstadd- ur. Nefnd úr Íslenzk-ameríska j berast til skrifstofunnar fyrir félaginu mun fjalla um um-1 laugardag, 5 nóvember n. k. sóknir og senda vestur um haf Þeir stúdentar, sem fengið 10 umsóknir stúdenta og-9 um- sóknir kandidata. Má búast við, að hægt verði að útvega hafa styrki á þessu hausti, eru: .Einar Benediktsson við Col- gate háskóla, Svava Jakobs- 6—8 þeirra góða námsstyrki j dóttir við Smith háskóla, Ingi við ýmsa háskóla vestra. ! björg Pálmadóttir við Macalast Allir umsækjendur verða að er háskóla og Þórður Júlíusson -----------------------------! við háskóla Orcgonríkis. Tveir skafla, sem myndazt hafa við j haía enn ekki getað notfært fiugvélina. sér styrki sína. Fullirúakjörinu ii Alþýðufiokksþings lýkur í dag KOSNING fulltrúa Al- þýðuflokksfélags Reykjavík ur í gær hófst í flokksskrif- stofunni kl. 1 á þing Alþýðu- flokksins. Kosið var til klukkan 7 síðdegis og var kjörsókn mjög góð. I dag heldur kosningin áfram og hefst kl. 1, en er lokið klukk an 9 í kvöld.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.