Alþýðublaðið - 24.10.1950, Qupperneq 6
6
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Þriðjudagúr 24. október 1950.
NÝ MIÐLUNARTILLAGA í TOGARADEILU
skipaeigenda hins vegar um
kaup og kjör á botnvörpung-
um verði þannig: ^,
MIÐLUNARTILLAGA
sáttanefndar um, að
SAMNINGUR
milli Sjómannafélags Reykja-
víkur og Sjómannafélags
Hafnárfjarðar ahnars vegár 'óg
Félags íslenzkra botnvörpu-'j skípverja skál vera:
1. gr.
Lágmáfgskaup
eftirtalinna
1) Háseta
2) Lifrarbræðslumanna
3) Kyndara og aðstoðarmanns í vél á
dieseltogurum
4) Óæfðs kyndara, þ. e. kyndara, er eigi
hefur unnið 3 mánuði á sams konar
skipi (olíukynntu eða kolakynntu,
hvoru um sig)
5) Yfirmatsveins
6) 2. matsveins
7) Mjölvinnslumanns
8) Netjamanns
9) Bátsmanns
kr. 1080,00 á mánuði
— 1080,00 - —
— 1080,00 - —
930,00 -
1500,00 -
1080,00 -
1080,00 -
1230,00 -
1500,00 -
Á laun þessi greiðist full
verðlagsuppbót samkvæmt
gildandi kaupvísitölu að lög-
um.
Skipverjar hafa allir frítt
fræði.
Lágmarkskaup skipverja á
togurum, er einvörðungu flytja
fisk, veiddan á önnur skip, skal
vera hið sama og á hverium
tíma gildir um önnur skip, er
eingöngu fást við flutning á
keyptum fiski.
Auk framangreinds mánað-
arkaups skulu skipverjum
greidd aflaverðlaun af verð-
mæti fisks og lýsis samkvæmt
ákvæðum 2.-6 gr.
2. gr.
Þegar veitt er í ís til sölu á
erlendum markaði, skal greiða
skipverjum 17% af heildar-
söluverði fisks, að frádregnum
20% af söluverðinu vegna út-
flutnignsgjalda, tolla erlendis
og löndunar- og sölukostnaðar
þar. Ennfremur skal greiða
skipverjum 17% af verði lýsis.
Nú verður fiskur, sem aflað
hefur verið á ísfiskveiðum,
eigi fluttur á erlendan markað,
en er skipað á land í innlendri
höfn, og greiðast þá sömu afla
verðlaun, en til frádráttar kem
ur einungis löndunarkostnað-
ur.
Aflaverðlaun þessi, sem
greidd skulu án verðlagsupp-
bótar, skiptast jafnt í milli
allra skipverja, þó aldrei í
fleiri en 31 stað. Nú eru
skipverjar fleiri á skipi, og
greiðir útgerðarmaður þá
þeim, sem umfram eru, afla-
verðlaun til jafns við hina.
Aflaverðlaun skiptast aldrei í
fleiri staði en menn eru á skipi.
Þegar skip tekur afla úr
öðru skipi til flutnings á er-
lendan. markað til viðbótar
eigin afla sínum, skulu afla-
verðlaun af þeim hluta farms-
ins skiptast að jöfnu milli
skipshafna beggja skipanna.
Sé fiski þessum ekki haldið
sérgreindum, skal miða verð
hans við meðalverð alls farms-
ins.
Nú selur skip eigin ísfisk-
afla á erlendum markaði fyrir
meir en £ 8000 og skal þá
greiða hverjum einstökum skip
verja 0.3% aukaaflaverðlaun
aí þeim hluta andvirðisins,
sem er umfram £ 8000.
Þegar skip fiskar í þeim til-
gangi að selja fiskin nýjan eða
ísaðan til neyzlu innan lands
eða til sölu í frystihús, greið-
ast aflaverðlaun af verði fisks-
ihs skv. ákvæðum 1. og 2. mgr. i
þó þannig að frá söluverði fisks
ins dregst aðeins löndunar-
kostnaður. Söluverð fisksins
skal ekki vera undir almennu
gangverði miðað við löndunar-
stað og gæði fisksins.
3. gr.
Á saltfiskveiðum skal greiða
hverjum einstökum skipverja
aflaverðalun án verðlagsupp-
bótar sem hér segir:
a. Af flöttum fiski vegnum
upp úr skipi í innlendri höfn:
Brot úr sólarhring reiknast
heill sólarhringur, ef það er
meira en tólf, klukkustundir,
en elía skal því sleppt.
Við uppskipun á saltfiski
skal . löggiltur fiskirpat^ma5,ur
meta saltaðan fisk þannig að
hann tekur til ma-ts minnst 5
til 10 trog úr hverri veiðiferð,
eftir því hvað hann telur nægi
iegt, til þess að geta dæmt um
ástand aflans, enda skal mat
hans lagt til grundvallar þeg-
ar reiknuð eru út aflaverð-
laun. í mati sínuu skal mats-
maður aðeins taka tillit til
þeirra gal'a á fiskinum, sem
orsakast hafa af óvandvirkni
skipverja við blóðgun, haus-
un, flatningu, uppþvott og
söltun. Heimilt skal sjómanna
félaginu eða skipshöfn að hafa
trúnaðarmann við matið, svo
og við vigtun fisks upp úr
skipi.
Nú er saltfiski úr veiðiför
landað erlendis til sölu þar og
skal þá greiða skipverjum 19%
af heildarsömverði fisks að frá
dregnum 20% af söluverðinu.
Lnn fremur skal greiða skip-
verjum 19% af verði lýsis.
Aflaverðlaun þessi, sem
greidd skulu án verðlagsupp-
bótar, skiptast jafnt milli allra
skipverja, þó aldrei í fleiri
staði en 38. Nú eru skipverjar
fleiri á skipi og greiðir útgerð-
armaður þá þeim sem umfram
eru aflaverðlaun til jafns við
hina.
4. gr.
Þegar veiddur er karfi eða
annar fiskur með botnvörpu
til vinnslu í mjöl og lýsi, skal
greiða hverjum skipverja afla-
verðlaun kr. 2,25 af hverri
r.málest, vegið upp úr skipi.
5. gr.
Þegar aflaverðlaun af lýsi
i eru reiknuð sem hundraðshluti
af verði, skal verð hverrar
smálestar lýsis nr. I og II telj-
ast kr. 3.100,00, en verð hverr-
ar smálestar lýsis nr. III og
lakara kr. 400,00.
Miða skal við vottorð lýsis-
matsmanna, að því er varðar
magn og flokkun lýsis.
Löndunarkostnaður nýs og
ísaðs fisks innan lands skal
teljast kr. 50,00 á smálest.
6. gr.
Lifrarbræðslumaður skal
hafa sömu kjör og háseti að
öðru leyti en því sem hér seg-
ir:
a) Á ísfiskveiðum nýtur
lifrarbræðslumaður helmingi
hærri lýsisverðlauna ef 95%
lýsismagnsins er I. og II.
flokks í veiðiferð.
b) Á saltfiskveiðum skulu
afíaverðlaun af lýsi nema 55
krónum af hverri smálest, ef
95% lýsismagnsins er I. og II.
fJokks í veiðiferð.
Nú er ekki um bræðslu lifr-
ar á karfaveiðum að ræða og
getur skipstjóri þá kvatt lifr-
arbræðslumann til almennra
hásetastarfa.
7. gr.
Skipverjum skal greitt or-
íofsfé, 4% af kaupi, aflaverð-
launum og fæði (samkvæmt
skattmati). Skipverjum er
heimilt að taka orlof í siglinga
íeyfum sínum, er því verður
við komið, og skulu þeim þá
áuk orloísíjárins greidd óskert
þau Kfunníndi.' er þe'ni héfði
'ella börið í siglingáieyfínu.
8. gr.
Á skipi, er hefur 20 manna
skipshöfn eða þar yfir, skulu
yera tvéir matsveinar.'Er ýfir-
mátsveinn hefur starfað eitt ár
hjá sama útgerðarfyrirta'ki,
skal uppsagnárfrestur hans
vera einn mánuður af beggja
hálfu.
Á togara með yfir 1000 ha.
kolakyntri gufuvél skuiu vera
minnst þrír kyndarar.
Á skipi hverju skal fjórum
mönnum hið fæsta sreitt netja
mannskaup.
Heimilt er að ráða í allt að
ársvist á skipi tvo ungiinga á
seytjánda r/dursári, er taki
hálf laun háseta, þ. e. fast kaup
og aukaþóknanir, og hafi að
öðru leyti sömu ltjör og háset-
ar. Hámarksvinnutími þessara
unglinga skal aldrei veva
lengri en 12 stundir á sólar-
hring, og skal þeim veittur
kostur á að læra alla venjulega
hásetavinnu. Unglingar þessir
skulu njóta siglingaleyfis til
skiptis. Sá þeirra, er fer sölu-
ferð til útlanda, skal í beirri
ferð vera aðstoðarmaður mat-
sveins. Matsveinum skal greiða
aukaþóknun, 15 % af f ar- • og
fæðisgjaldi farþega, er með
skipinu eru, og skiptast þau
jafnt á milli þeirra. Sé um að
ræða atvinnuleysi togarasjó-
manna að dómi stéttarfélags
þeirra, fellur niður heimild til
að ráða unglinga á skip af
nýju, meðan það ástand varir.
Botnvörpungar, sem flytja
fisk í ís til sölu erlendis, skulu
hafa að staðaldri minnst 13
manna skipshöfn og þar af 4
háseta að bátsmanni meðtöld-
um.
9. gr.
Á öllum togveiðum. þegar
fyrirhugað er að leggja aflann
á land í íslenzkri höfn, skipt-
ast hásetar, þar með talinn
bátsmaður, í tvær vinnusveit-
ir. Frá því skip lætur úr höfn,
þar til það tekur höfn af nýju,
skal sólarhringnum skipt í fjór
ar sex stunda vökur. Hvor
vinnusveit háseta skal vinna
aðra hvora vökp, þannig .að
vinnutími hvers háseta sé tólf
stundir í sólarhring, en hinn
hluta sólarhringsins notar há-
r.eti til hvíldar og máltíða.
Ákvæði bessi taka ekki til lifr-
arbræðslumanns, þegar hann
einungis gegnir bræðslustörf-
um.
10. gr.
Nú siglir skip með afla til
sölu á erlendum markaði og fer
bá um siglingaleyfi samkvæmt
ákvæðum greinar þessarar.
Ef skip kemur í heimahöfn
að veiðum loknum, skal tveim-
ur þriðju háseta að bátsmanni
og bræðslumanni meðtöldum
veitt leyfi frá störfum, þar til
skipið kemur aftur frá útlönd-
um. Halda skipverjar, er leyfis
njóta, óskertu kaupi sínu og
fæðispeningum, kr. 15,00 á dag
auk verðlagsUppbótar, þennan
tíma, þó ekki lengur en 15
daga.
Nú kemur skip að loknum !
veiðurn í aðra innlenda höfn
og skulu siglingaleyfi þá veitt
með sama hætti, ef tveir þriðju
háseta, sem hlut eiga að máli,
óska þess. Sér úígerðarmaður
pá skipverjum, sem leyfi liefur
| verið veití, á sinn kostnað fyr-
ir flutningi til heimahafnar
skipsins þ. á. m. fæði og gist-
ingu..ef því er að skipta. Sama ;
giíai'r 'úm flutníhg há&eta frá
' héii&ahöíti;,' 'é£ hæsta ^hsiöiför
er hafin í annarri innlendri
höfn. Að öðru leyti fer um kjör
háseta samkvæmt ákvæðum 1.
mgr., meðan þeir eru í levfi.
Skipstjóri skal gæta þess, að
Ieyfpm sé féttilega skipt á
SkÍpverja og fyllsta jafnaðar
gætt’I því é'fnij'iénda sé mð 'þáð
miðað sem meginreglu, að hver
þeirra háseta, sem á veiðum
voru, fái leyfi í tveimur af
hverjum þremur söluferðum,
sem hér skipta máli.
Skipstjóri semur við tiltekna
háseta um, að þeir sigli sem
kyndarar í einstökum söluferð-
um, eftir því sem nauðsyn kref-
ur, til þess að kyndarar fái sigl-
ingaleyfi, sem þeir eiga rétt á.
Kyndarar fá siglingaieyfi til
skiptis þannig, að annar eða
tveir þeirra, ef þrír eru, fá leyfi
í einu. Kyndarar á kolakynnt-
um togurum skulu fá 4 daga
leyfi með fullu mánaðarkaupi
og fæðispeningum fyrir hverja
söluferð, sem þeir kunna að
sigla umfram háseta. Nú eru
tveir matsveinar á skipi, og fá
þeir þá siglingaleyfi til skiptis.
Nú er ákveðið, að skip skuli,
að söluför lokinni, hefja veiðar
á erlendum miðum eða fyrir
Austurlandi, og er þá eigi skylt
að veita siglingaleyfi, áður en
sigling til útlanda hefst, þótt í
höfn sé komið.
í millilandasiglingum skal
vera þrískipt vaka og 8 stunda
vinnudagur, þeirra er á þilj-
um vinna. Sé unnið lengur á
sólarhring, skal sú vinnæreikn-
uð sem eftirvinna og greiðast
með kr. 12,00 á klst. auk verð-
lagsuppbótar. Sama gildir um
vinnu skipverja, er skip liggur
í erlendri höfn til viðgerðar.
Nú njóta skipverjar siglinga-
leyfis, og er þá heimilt á sigl-
ingu milli landa að hafa tví-
skiptar vaktir og samtals 12
stunda vöku á sólarhring við
störf, er eingöngu lúta að sigl-
ihgu skipsins.
Framangreindar reglur um
vinnutíma og eftirvinnu gilda
þó ekki, ef kalla þarf menn á
þilfar vegna örygg-is skips eða
farms.
Á siglingu skal matsveinn
hafa aðstoð í eldhúsi.
11. gr.
Starfi skipverjar þeir, er á
þilfari vinna, að flutningi kola
úr fiskirúmi í kolabox eða
kyndistöð, eða flutningi kola
milli fiskirúma á fiskveiðum
og millilandaferðum, ber þeim
fyrir það kr. 36,00 á vöku, auk
dýrtíðaruppbótar. Sama þókn-
un greiðist kyndurum fyrir
flutning kola úr fiskirúmi í
kolabox eða kyndistöð, eða
milli fiskirúma í millilanda-
ferðum. Engum einstökum
manni er þó skylt að vinna að
kolaflutningi lengur en 12 tíma
á sólarhring.
Sama greiðsla ber hásetum,
er kynda kolaskip á ferðum
milli landa' og á fiskveiðum.
Skipverjar, er samningur
pessi tekur til, vinna ekki að
löndun fisks í erlendri höfn.
Eigi er þeim skylt að annast
uppstillingu lesta þar, en leið-
beina skal skipverji við það
verk. Skipverjar eru eigi skyld-
ir til að annast þvott lestar-
borða, nema brýna nauðsyn
beri til endurþvottar borða er-
lendis,- er siglt er með alla
skipshöfnina, og greiðist sú
vinna þá með kr. 15,00 á
klukkusfúnd auk ■ verðlagsupp-
bótár ■ iV §° ' '"J
í erlendri höfn skulu skíp-
Af söltuðum þorski og löngu nr. I . . . .
Af söltuðum þorski og löngu nr. II .
Af söltuðum þorski og löngu nr. III . .
Af söltuðum upsa Qg ýsu nr. I .......
Af söltuðum upsa og ýsu nr. II og III
kr. 5,00 af smálest
— 4,50 — —
— 4,00 — —
— 2,50 — —
— 2,25 — —
Aflaverðlaun af flöttum, ó-
söltuðum fiski greiðast á sama
hátt og af saltfiski, þó þannig
að hver 1000 kg. af flöttum,
ósöltuðum fiski jafngilda 720
kg. af saltfiski.
Aflaverðlaun af saltfiski,
sem veiddur er utan íslands-
miða, skulu vera 10% hærri
en að framan segir.
b. Af andvirði óflatts fisks
0.5% af söluverði, að frádregn-
um löndunarkostnaði.
c. Af lýsi metnu upp úr
skipi kr. 40,00 af smálest nr.
I og II og kr. 10,00, af smá-
lest af lakara lýsi. i
Nú landar skip úr einni
veiðiferð meira magni af þorski
og löngu en samsvarar -10 smál.
meðalsólarhringsveiði af flött-
um og söltuðum þorski og
iöngu og skal þá greiða hverj-
um einstökum skipverja auka-
cflaverðlaun 3,00 kr. af hverri
smálest af þessum fiski, sem
er umfram 10 smál. meðalsól-
arhringsveiði allt að 15 smál.
i meðalsólarhringsveiði og af því
magni, sem er umfram 15
smál. meðalsólarhringsveiði
S,00 kr. af hverri smálest.
Þegar reiknuð eru aukaafla-
verðlaun af þorski og löngu
teljast 1000 kg. af flöttum og
ósöltuðum fiski jafngilda 720
kg. af saltfiski og 1000 kg. af
slægðum, óhausuðum fiski jafn
gilda 475 kg. af saltfiski upp
j úr skipi.
Þegar reiknuð er út meðal-
) sólarhringsveiði skal veiði-
ferðin teljast standa yfir frá
'• því skip lét úr höfn í veiði-
ferðina, þar til það lætur úr
höfn í næstu veiðiferö, þó þann
, ig aö a’drei reiknast nema 2
EÓlarhringar tií affermingar.