Alþýðublaðið - 18.01.1951, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.01.1951, Blaðsíða 1
' ’ Stríðið heldur áíram í Kóreu: Hér sjást tyrkieskir hermenn sameinuðu þjóðanna í bardaga yggja 3ja hæða s y 4ra herbergja Elsikeniilei meðferS félagssíjórnar á merxiiegH rrumvarpi m trammremmiina ----------------------❖-------- LEIGJENDAFÉLAG REYKAVÍKUR liefur mikinn hug á að hefjast handa um byggingu leiguíbúða fyrir félagsnienn sína, en í Ðanmörku og Svíþjóð hafa samtök leigjenda lagt út í miklar byggingaframkvæmdir með svipuðu fyrirkomulagi og hér eru hugsaðar og þær borið geysilegan árangur í baráttunni gegn húsnæðisleysinu, Hefur stjórn leigjendafélagsins samið uppkast að Iagafrumvarpi um íbúðabyggingar á vegum félags ins, og hugsar það sér að standast kostnaðinn við bygginga- framkvæmdirnar á þann hátt, að framkvæmdastjórn fé'agsias heimilist að gefa út sérskuldabréf allí að 10 milljónum krónu, sem hljóði á upphæðir, er ríkisstjórn samþykkir, enda séu bréfin trygg'ð með ríkisábyrgð og v„eði í íbúðarhúsunum. r GÍSLI JÓNSSON reri einn á báti í efri deild í gær, þegar tillaga hans um að af nema íekjuskaít og eignar- skatt til að gera a’la jafha kom þar til atkvæða. Gísli krafðist nafnakalls, en úrslit urðu þau, að tillagan var felld með 11 atkvæðum gegn 1 -— Gísla Jónssonar, en 5 voru fjarverandi! Jóhann Þ. Jósefsson not- aði tækifærið til að hæ’ðast að Gísla. Ilann gerði grein fyrir atkvæði sínu; taldi rök Gísla stcrk og máiið merki- legí, en greiddi síðan at- kvæði gegn tiBÖgu hans! Þorsteini Þorsteinssyni varð að orði: Æ, ég verð aS segja nei! Von að Morgimblaðið segði í gær um þessa tilíögu Gísla, að hún myndi ekki eiga fylgi að fagna á alþingi! VERZLUNARJÖFNUÐURINN var óhagstseður síðast liðið ár um 126 milljómr króna. Inn- flutningurinn nam 543 mhljón um króna, en útílutningurinn 417 milljónum. Árið 1949 var verzlunarjöfnuðurinn óhagstæð ur um 133 milljónir. Félagið vill fá heimild til að reisa íhúðarhús, — sambygg- ingar eða einstök hús —, til þess að leigja félagsmönnum -ínum við kostnaðarverði, ao viðbættu hæfilegu gjaldi, sem ákveðst árlega af framkvæmda stjórn bygginganna. fvrir við- haldi og fýrningu íbúðanna. Hefur Sigvaldi Thordarson arkitekt gert fyrir stjórn fé- iagsins úppdrætti af ibúðum tveggja gerða, þriggja og fjög- urra herbergja, og er gert ráð fyrir, að þær verði í þriggja hæða samþyggingum, ca. 30 í- búðir í blokk. Minni íbúðagerð in, sem er þrjú herbergi, borð- krókur, eldhús og bað, er 75,75 fermetrar brúttó með hálfu stigahúsi og rúmgóðum svói- um. Stærri íbúðagerðin, sem er fjögur herbergi, borðkrókur, eldhús og bað, er 89,5 -farmetr- ar brúttó með hálfu stigahúsi, •vo og rúmgóðar svalir. GÓÐ IIUGMYND, EN SEINHEPPILEG VIÐBRÓGÐ Þessi áhugi stjórnar Leigj- ondaíélags Reykjavíkur er gleðilegur og virðingarverður, enda engurn efa bundið, að hér er um merka hugmvnd að Framhald á 7. siðu. ---------♦--------- FREGN FRÁ LONDON í gærkvöldi hermdi,. að kínverska kommúnist'astjórnin í Peking hefði í gær birt Svar í útvarpinu í Peking við sáttatiiEögunum í KóreudeEunni og hafnað þeim. Var svarið undirritað af Chou En-lai, forsætis- og ufanríkismálaráðherra Pekingstjómarinnar, og hefur, auk neitunarinnar, að geyma gagntillögur aíf hálfu Pekmg!||j órnarinnar bæði varðandi vopnah’lé í Kóreu og milliríkjaráðstefnu um Asíumálin. Segir í svari Pekingstjórnar- innar, að hún taki ekki í mál að fall ast á vopnahlé í Kóreu, ííema allur erlendur her verði taf- arlaust fluttur burt úr Kór- eu og Kóreubúum sett í sjálfs vald að útkljá deilumál sín. Teur kínverska kommún- istastjórnin, að Bandaríkin myndu að öðrum kosti nota vopnahlé í Kóreu tií þess eins að uudirbúa nýja sókn, en síðan koma í veg fyrir allt samkomulag á fyrirhug aðri’ ráðstefnu um Asíumál- in. Ennfremur segir í svari Pekingstjórnarinnar, a'ð það sé ófrávíkjanlegt skilyrði f-yrir vopnahléí í Kóreu, að Bandaríkin hætti öllum af- skiptum af Formósu, og fari þaðan brott með flota sinn. Hins vegar kveðst Peking- stjórnin vera reiðubúin til að ■fallast á milliríkjaráðstefnu um Asíumálin, þegar skilyrði hennar fyrir vopnahléi í Kóreu hafi verið uppfyllt, ef sú ráð- stefna verði haldin í Kína. En Pekingstjórnin leggur til að í þeirri ráðstefnu taki þátt Kína, Rússland, Indland, Viet Minh (uppreisnarstjórn kommúnista í Indo-Kína'), Indónesía, Bret- land, Frakkland og Bandarík- in. Síðosto fréttirs ÚTVARPIÐ í LONDON skýrði frá því á miðnætti í nótt, að Aclieson hefði látið svo um mælt í Washington ef-tir að svar Pekingstjórnar- innar varð kunnugt, að með því væri sáttatillögunum al- gerlega hafnað, eh gagntil- lögur hennar væru með öllu óaðgengilegar fyrir Banda- ríkin. Lester Pearson, utanríkis- málaráðherra Kanada, sagði í gærkveldi, að eftir svar Pek- ingstjórnarinnar virtist eng- inn grundvöllur fyrir sam- komulagi við hana um Kór- eu. Nehru, forsætisráðherra Indlands, sagði, að svarið væri mjög fjarri því að brúa bilið milli Pekingstjórnarinn ar og sameinuðu þjóðanna. <► FREGN FRÁ LONDON í gær hcrmir, áð á Bretlandi gangi nú tvær tegundir inflúenzu og taki sumt fólk veikina þar af Ieiðandi tvisvar sinnum. Er önnur þeirra kölíuð „sænska in- fluenzan“ af þvi að hún er talin liafa komið fyrst upp í Sví- þjóð og breiðzt þaðan út, og er það hún, sem undanfarnar vik- ur hefur gengið á Englandi. En nú er komm þar upp önnur tegund inflúenzu, sem margt fólk hefur tekið, þó að þáð hafi áðnr fengið liina veikina. Þessi fregn frá London kem ur vel heim og saman við blaða fregnir frá Kaupmannahöfn, sem herma, að margt fólk þar hafi fengið inflúenzu tvisvar. En þá yirtust menn ekki enn hafa áttað sig ó því í Kaup- mannahöfn, að unv tvenns kon ar inflúenzu væri að ræða.; Framh. á 7.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.