Alþýðublaðið - 18.01.1951, Side 7
Fimmtudagur 18. janúar 1951.
ALÞÝÐIJBLAÖIÐ
7
Félaplíi
Aðalf undur
>•
Knattspyrnudeildar K.R. verð-
iir haldinn í kvöld kl. 8,30 í V.
R. Venjuleg aðalfundarstörf.
STJÓRNIN.
Efnisskortur tafði...
Framh. af 3. síðu.
PÓST- OG SÍMAHÚS O. FL.
Hrútafjörður: nýja stöðvar-
húsið þar fokhelt, og nokkuð
unnið innanhús'3.
Vatnsendahæð: Vinnu við
stækkun útvarpsstöðvarhúss-
ins lokið.
VÍSINDASTOFNANIE:
Keldur í . Mosfellssveit: enn
unnið að ýmsum eftirhreytum,
og brennsluofn settur upp.
ÍÞRÓTTASKÓLI:
Laugarvatn: tillöguuppdrætt
ir gerðir að breytingu gamla
skólahússins — sem brann — í
íþróttakennaraskólahús.
Auk framantaldra verka
hafa. sem venja er tií, verið
framkvæmdar aðgerðir, við-
hald og eftirlit með ýmsum
byggingaframkvæmdum utan
og innan bæjar.
- -----------?-------
Um daginn og veginn
Framh. af 5. síðu.
hafi aldrei verið á leiksýningu
við slíka hrifningu, og á fyrstu
sýriingu þessa leikrits. Að lok-
inrii sýningu hugsaði ég með
mér: „Guðmundur Kamban
hlýtur að haía verið mikill
mannvinur. Engum öðrum i-n
þeim, sem hefur gott hjaría,
tekst að t.úlka svo vel, ömurleg
örlög þeirra manna, sem undir
hafa orð’ð í lífsbaráttunn, og
lerst út á braut glæna og lasta.
0« Kamban béndir á úrræði 1il
hiálnar: „lánið þiáningu, og
refsingu. óhaniinsiumannsins.
það er hin úóða leio, til þess að
bæta húgarfarið, •— en auk;ð
ekki á hatrið, og vonlevsið, með
kulda og hörðum refsir.num“.
Bjarnveig Bjarnadóttir.
Aðalfundur verka-
Framhald af 1. síðu.
ræða, svo góða raun sem þncsi
starfsemi leigjendasamtaka ná
grannalandanna hefur gefið.
En félagsstjórnin hefur hins
vegar verið óheppin með að
koma hugmynd sinni á fram-
færi. Hún hefur sem sé sent
frumvarp sitt tveimur bing-
mönnum F | msóknarflokksins,
sennilega í góðri trú, en með
lélegum árangri eins og við var
að búast.
ÞÁTTUR GÍSLA OG
JÓMFRÚ RANNVEIGAR
Þingmenn Framsoknar-
flokksins, sem fengu frum-
varp leig.jendafélagsins í
hendur, eru Rannvcig Þor-
stcinsdóttir og Gís’i Gu5-
mundsson. En í stað þess að
•flytjá það á alþingi hafa þau
borið fram í sameinuðu þingi
t'dlögu til þingsálykíunar nm
að albingi «kor\ á ríkisstjórn
ina að láta fara fram athug-
uh á því. hvort heppilegt sé
o! á hvérn 'hátt temkvæm-
anlegt að veita leigjendun-
nm að“toð til að koma upp
ó1 vtu leiguhúsnæði til íbúð-
ar!
Þessar vangaveltu • E,ann-
veigar og Gísla eru harla tevn-
’egar. Frumvarp leigjendafé-
lagsins og greinargero þess,
sem fyigir þingsályktunartil-
lögu þeirra, sker sem sé úr um
bað, hvernig framkva’manlegt
sé að koma upp þessum fy-rir-
huguðu leiguíbúðum. og það er
vægast sagt furðulegt. að nokk
ur mánneskja, jafnvel innan
Framsóltnarflokksins, skuli
spyrja að því, hvort heppilegt
sé að veita le'gjendunum að-
stoð til að koma upp ódýru
leiguhúsnæði til íbúðar. Rann-
veig Þorsteinsdóttir þóttist
vera ákveðnari í þessum mál-
um fyrir síðustu kosningar.
þegar hún var að blékkja Reyk
yík;nga til fylgis vi>5 sig og
Framsóknarflokkinn!
AI-IUGABÓLAN SPRI'NGI.V?
En mi sér hún ekki ástæðw
til að flytja þetta athvglis-
verða frumvarp á alþ'mg/,
þótt hún sé beðin þess, en
leggur í þess stað til, að rik-
isstiórn afturhaldsflökkanna
verði falið að láta fara fram
athugun á því, hvort heppi-
legt sé og á hvern hátt fram-
kvæmanlegt að veita leigj-
endafélögum aðstoð til að
koma upp ódýru leigulnis-
næði ti! íbúðar!
Rannveig getur þó ósköp vel
sagt sér fyrirfram, hvaða aug-
um afturhaldsstjórnin muni
líta þetta mál eins og öR önnur,
er horfa til hags og heilla fyrir
almenning. Stjórn leigjendafé-
lagsins gat því a!veg eins snúið
sér beint til sjálfrar ríkisstjórn
arinnar eins og heita á fulltingi
Rannveigar Þorsteúisdóttur.
AÐALFUNDUR Yerkalýðs-
félagsins í Hveragerði var hald
inn á sunnudaginn.
í stjórn voru kosnir:
Sigurður Árnason "ormaður,
'Sæmundur Guðmundsson, vara
formaður, Bergþór Bergþórs-
son ritari, Eyþór Ing;bergsson
gjaldkeri og Sumarhði Sveins-
son meðstjórnandi.
leyst í Vesiin.eyjtim
Á LÁUGARDAGIN N var
hófst vinnustöðvun hjá vörn-
bifreiðastjórum í Ve«tmanna-
eyjum, en deilan leystist í gær
óg hafa vörubílstiórar því haf-
ið vinriu á ný.
Háfa bifre'ðastiÓrar i aðal-
atriðum fengið kröfur sínar
fram. Verkalýðsfélagið i Vest-
mannaeyjum hafði hótað at-
vinnurekndum samúðarvmnu-
stöðvun við öll flutnJnfatæki.
ef ekki yrði samið við vörubíl-
sfjóra fyrir 22. þessa mánaðar.
ívennskonar inflúenza
Framh. af 1. síðu.
Skýrði Kaupmannahafnarblað-
ið ,,Social-Demokraten“ til
dæmis frá þessu fyrir viku síð-
an og gat þess um leið, að
margir hefðu veikzt af iriflú-
enzu cftur í Kaupmannahöfn
eftir að aðeins nokkrir dagar
voru liðnir frá því að þeir voru
staðnir upp úr henni í fyrra
sinn.
í fregninni frá London í gær
var þag talið fuilrannsakað, að
það væri svoke’laður A-vírus,
sem væri valdur að ,.sænsku
inflúenzunni", en um hinn in-
flúenzusýkilinn virðist enn ó- f
kunnugt.
Styrkíarfélagar afhuglð:
Vegna þess að hingaðkomu píanóleikarans PAUL BAUM-
GARTNER seinkar, flytjast tónleikar hans aftur um 1
dag, þannig að tónleikarnir verða á föstudags- og laug-
ardagskvöld kl. 7. Aðgöngumiðar að tónleikunum, sem
áttu að verða í kvöld, gilda annað kvöld og föstudags-
miðarnir gilda á laugardagskvöld kl. 7.
Opinberir fónleikar
verða á sunnudag kl. 3 í Austurbæjarbíó. Viðfangsefni
eftir Schumann, Brahms og Beethoven. — Aðgöngumiðar
hjá Eymundscon, Blöndal og Bókum og ritföngum.
SRB gerir ályktanir um dýrfíðar-
mál og sendir þær ríkisstjóminni.
I TILEFNI AF BREYTINGUM, sem alþingi liefur nýlega
gert á ákvæðum gengisskráningaiiaganna um launabreytingar,
gerði stjórn Bandalags starfsmanna ríkis eg bæja éftirfarandi
ályktun á fúnili sínum 8. janúar síðast liðinn:
„Opinberum
r
Isafjarðarbær kaupir
einn af
togurunum
Eldur laus í birgða--
si í gæ
ELDUR varð laus í gær-
kvöldi í birgðaskemmu í Fitja-
koti á Kjalarnesi. Skemmdir
isrðu talsver'ðar, en þó tókst að
koma í veg fyrir a’J skemman
brynni öíl.
Kviknag mun hafa í með
beim hætti, að maður, sem
steddur var í skemmunni og
hugðist setja í gang mótor, er
bar var, missti ölíújós, sem
hann hélt á, ofan í benzínílát
Varð skjótt af því mikill eld-
ur. Var þá leitað aðstoðar til
álökkvistöðvarinnar í Reykjs-
vík og að Álafossi. Komu
menn frá Álafossi brátt með
dæ’ur og voru langt komnir
að bæla eldinn niðnr, er
ulökkviliðið kom frá Reykja-
vík.
Á FUNDI bæjarstjórnar ísa-
fjarðar 10. þessa mánaðar var
samþykkt einróma, að kevptur
yrði til bæjarins einn af hinum
nýju togurum, sem ríkisstjórn
in er að láta smíða í Bretlandi.
Bæjarfulltrúar Alþýðuflckks
ins báru fram tillögu um það,
að hinn nýi togari yrði gerður
út af bænum. og var tillagari
"amþykkt með atkvæðum al-
býðuflokksmannanna og kom-
múnistans, en íhaldsmenn
greiddu atkvæði rnóti tiilög-
unni. Vildu þeir að stofnað
vrði hlutáfélág um togarann,
og bærinn yrði aðeins einn aí
hluthöfurium.
Kosin var þriggia manno
nefnd til þess að fara til
Reykiavíkur og gera út um
togarakaupin við ríkisstjórn-
ina.
á Sfokkseyri.
Ari ALFUNDUR Verkalýðs
og s’ómannaíélagsins Biarmi á
Stokksey/ri var haldinn s. 1.
su-nudag.
í stióm voru kosnir: Bj'4rn-:
••;n f>i‘»urðs'on fn-maði’r Re'n'
Sigurðsson varaform. Frímann
•^lrnrJJtíjrf.-n gialdkerj. Gur,r,ar'
Guðmundsson ritari, Gisii
•Gý-’arnn með^tiórr.pndi.
Árgiald fvrir árið 1951 væ* á
kveð'ð kr. 85 90 fvrír karl
n«iri o? kr. 56 00 fvrir konr.
féláp'sinS er mióg
1950 kr. 7463"73. Aðe;ns
c'-'rri fólnö-maðu- skuldaði ár-
-r,ni(! í ár'Iok. Félagar eru nú
- 153, 34 konur og 119
Sa^ménn.
Útgerðarmenn á Stokkcevri
s^pðu á s. I. bausti uoti samn-
•'opum um 'kaup oo kiör snó-
manna og hafa samningar enn
ekki tek.'zt að nýju.
starfsmönnum
hefur ávallt verið ljós nauðsyn
þess, að heft yrði áframhald-
andi verðbólga, og jafnan tjáð
sig fúsa til þess að taka á sig
nokkrar fórnir í því skyni, ef
nauðsyn bæri til að by'rður.um
yrði réttlátlega skipt.
Stjórn B.S.R.B. lítur þannig
á, að með slíkri ráðstöfun, sem
nú hefur verið gerð, þar sem |
felldur er niður réttur launþega i
iil sjálfkrafa hækkunar kaup-1
gjalds á miðju þessu ári, ef vísi j
fala framfærslukostnaðar hækk
ar um 5fí eða meira, hafi rík-
isvaldið tekið á sig aukna á-
byrgð á því gagnvart launþega
sámtökunum, að gera allt, sem 1
í þess valdi stendur til þess að j
ntöðva frekari aukningu dýrtið
ar.
Stjórn B.S.R.B. væntir bví j
bess, að þeim mikilvægu bá+t- j
íim verðlag'ins, er hún ræður j
vfir, og þá fyrst og fremst fjár- J
festingu og útlánum banka
verði stjórnað svo, að sem mest-1
n.iti árangri verði náð til þess að j
hefta verðbólguþróunina og
munu opinberir starfsmenn.
veita ríkisstjórninni s'iðferði- j
legan stuðning til framkvæmJíi
díkra ráðstafana.
. Verði árangur þessarar og
annarra ráðstafana, er gerðar
kunna að verða í efnahagsmál-
um hins vegar sá, að opiriber-
um starfsmönnum verði af þoim
:-5kum verr úti en aðrar bjóð-
félagsstéttir, munu þeir að sjálf
sögðu gera kröfu til þe?s að íá
•líkt leiðrétt með hækkuðu
kaunte
ramsoKnar
VERKAKVENNAFÉCAG-
IÐ FRAMSÓKN heldur
skemmtifund annað kvöld
kl. 8,30 í Alþýðuhúsinu við
Hverfisgctu. Verður þar
sameiginleg kaffidryltkja,
formaður félagsins, Jóhanna
Egilsdóttir, flytur ávarp,
Halla Loftsdóttir les upp,
Viggó Nathanelsson sýnir
kvikmyndir og fleira verð-
ur til skemmtunar.
Félagskonur ættu að fjöl-
menna á fundinn. Mega þær
taka með sér gesti. En til-
kynna þarf þátttöku fyrir
Id. 4 á morgun. Aðgöngu-
miðar verða seldir í skrif-
stöfu félagsins, sími 2931,:
BenzínverS mun
vioar en
á Akranesi
í SAMBANDI við lækkun
benzínsverðs á Akranesi þann
11. b0 m. skal tekið fram að það
verð, sem á undanförnum ár-
um hefur gilt þar á staðnúm,
hefur verið ákveðið með-vitund
Að lokum benti stjórn BSRB, og_ vilja verðlagsyfirvaldanna.
á samþykktir 13. þings barida-
lágsms varðandi dý'rtíðarmái.
6era sjómenn
VERKALÝÐSFÉLAG
GRINÐAVÍKUR hélt fund á
sunnudaginn til þess að ræða
um sámninga varðandi hluta-
skipti sjómanna á vetrarvertíð
inni. Samningau/’leitanir hafa
staðið yfir að undanförnu milli
verkalýðsfélagsins og útvegs-
mannafélagsins, en engir samn
ingar hafa verið gerðir enn þá.
Fundurinn lét í ljós þann
vilja sinn að hafin yrði vinnu-
stöðvun, og var það gert af
Hins vegar byggist lækkun
benzínverðsins hjá Olíufélag-
inu h. f. nú á þeim skilningi á
tilkynningu fiárhagsráðs frá 6.
jan., að leggia skuli til grund-
vallar grunnverð benzínsins á
innflut.ningshöfn Hvalfirði, að
viðbættum einum eyri fyrir
hverja 15 km.: sem benzínið er
flutt landleiðis til útsölustaðar.
í samræmi við ofanritað má
vænta lækkunar á benzínverði
á nokkrum öðrum útsölustöð-
um nú á næstunni.
trúnaðarmannaráði í félagsins
á þann hátt, sem lög mæla fyr
ir’um, og sú ákvörðun tilkynnt
útvegsmönnum um kvöiaið, að
vinnustöðvun myndi hefjast 22
þ. m. ef þá hefðu ekki tekizt
samningar.