Alþýðublaðið - 20.03.1951, Page 8

Alþýðublaðið - 20.03.1951, Page 8
Gerizt áskrifendur að Alþýðublaðinu. Alþýðublaðið inn á hvert heimili. Hring- ið í sími 4900 og 4906 Börn og unglingaU Komið og seljið Alþýðublað|ð> Allir vi'lja kaupa Alþýðublaðfð Þriðjudagur 20. marz 1951 Verkaiýðsfélag Ákraness sam* þykkir uppsögn samninga ---------------- Telur fulia mánaðarlega dýrtíðaruppböt nú lágmarkskröfu vinnandi fólks. ----------------*------- VERKALÝÐSFÉLAG AKEANESS samþykkti á aðalfundi sínum á sunnudaginn að fara efiir tilmælum Alþýðusambands Islands og segja upp samningum vi'ð atvinnurekedur með það fýrir augum að fá greidda íulla mánaðarlega dýrtíðaruppbót. Éar það áiit fundarins, að fuil dýrtíðaruppbót væri nú lág- markskrafa liins vinnandi fólks. Samþykkt fundarins er svo*------------ hljóðandi: Sfinxin á Egipfalandi í viðgerð „Aðalfundur Verkalýðsfélags Akraness, haldinn 13. marz 1951, er samþykkur áskorun stjórnar ASÍ um. að öll verka- lýðsfélög landsins segi upp kaupgjaldssamningum sínum þannig að þeir verði lausir sem næst fyrsta apríl n. k. og sam.- þykkir að fela stjórn félagsins, að segja nú þegar upp öllum gildandi samningum deildanna, sem fela í sér kaupgjaldsávæði, Fundurinn samþykkir jafn- framt, að eigi skuli krafizt grunnkaupshækkunar við nýja samninga, heldur einungis, að þau ákvæði um greiðslu dýrtíð aruppbótar, sem eru í gildandi samningum og þing og stjórn hafa að engu gert, verði fram- vegis að fullu haldin. Verkalýðsfélaginu er full Ijóst, að grunnkaupshækkanir eru ekki bót þeirra meina, sem nú þjá þjóðlíf vort. Aftur á móti teljum vér það lágmarks- kröfur í nauðvörn hins ‘ vinn- andi fólks að fá greidda um- samda dýrtíðaruppbót, enda er það á valdi ríkisstjórnar og meirihluta alþingis að lækka dýrtíðina í stað þess að hækka hana stöðugt. eins og verið hef ur, en það er fyrsta krafa fólksins". offleiðir kaupa flugvéllna á Vatnajökli LOFTLEIÐIR hafa nú fest kaup á amerísku Dakotaflug- vélinni, sem tepptist á Vatna- jökli í hc.ust í sambandi við Geysisslysið. Enn fremur hef- ur félagið aflað sér réttinda til þess að hirða það, sem unnt kann að reynast að bjarga af farmi Geysis. Munu Loft’eiðir gera út leið angur með vorinu til þess að reyna að bjarga Dakotaflugvél inni, annað hvort með því að fljúga henni þaðan burt, eða taka hana sundur að öðrum kosti og flytja hana í stykkj- um niður af. jöklinum. Enn fremur mun verða gerð tilraun til þess að finna Geysisflakið á ný og bjarj|a einhverju af farminum. Eídur í kolagrepslu SLÖKKVILIÐIÐ var um kl. 1 í gær kvatt vestur á Víð'mel 32, en þar hafði kviknað í kola Báfur sfrandar við Eyrarbakka en áhðfnín bjargasl SNEMMA í gærmorgun strandaði vélbáturinn Ægir við Eyrc.rbakka. Á bátnum voru áíta menn og varð þeim öllum bjargað, en talið er að bátur- inn muni vera ónýtur. Var bgturinn að koma úr róðri, en vél hans mun hafa bilað, þegar komið var inn á sundið, og rak bátinn upp í klappir ,en skipshöfninni var j bjargað af bát slysavarnafé-1 lagsins, er þarna var. Talið er vonlítið að unnt verði að bjarga bátnum, enda var í gær kominn suðaustan stormur fyrir austan. Það er verið að gera við sfinxina frægu á Egyptalandi, hið risavaxna steinljón með mannsandlitið úti á eyðimörkinni vestan við Níl. Hér á myndinni sést höfuðið á þessu ferlíki á bak við grindaverkið, sem búið er að reisa í kringum það. Préfessor sýnl bana- tilræði í Teheran PRÓFESSOR við háskólann í Teheran höfuðborg íran, var sýnt banatilræði í gær, er hann var að koma út úr háskólan- um, að sakaði ekki. Tilræðismað urinn var gripinn og er talinn vera úr ofstækisflokki Múham- eðstrúarmanna, eins og morð- ingi Razmara forsætisráðherra. Prófessorinn hafði átt sæti í stjórn Razmara. Þrljð bindið af rifsafni Bene- difefs Gröndals koml úf -------*------- Flytur úrva! blaðagreina hans og rit- gerða, sem birtust á árunum 1849-1890. ------------------*—------ ÍSAFOLDARPRENTSMIÐJA hcfur gefið út þriðja bindið af ritsafni Benedikts Sveinbjarnarsonar Gröndá’s, en efni þess eru blaðagreinar og ritgerðir, sem birtust á áiunum 1849—1890. Hefur Gils Guðmundsson ritstjóri séð um útgáfuna, og skrifar hann skýringar við greinarnar og ritgerðirnar. Alls mun rit- safn Gröndals ver'ða fjögur bindi, og er útgáfa þessi mjög vönduð. Ritgerðir Benedikts Gröndals og blaðagreinar eru mýmarg ar og á mörgum tungumálum. Þótti ekki koma til mála að Jöfn afkvæði við sfjórnarkjör- ið í Sókn, 65 hjá hvorunr -------+------- En kommúoistar fengu 4 af 5 í stjórn á persónuatkvæði og hlutkesti. -------------—«.------ SÖGULEG ÚRSLIT urðu í stjórnarkjörinu hjá Starfs- stúlknafélaginu Sókn, en kosið var á laugardag og sunnudag að viðhafðri allsherjaratkvæðagreiðslu. Hlutu listarnir sömu atkvæ’ðatölu, 65 iistaatkvæði hvor. En einurn seðli var bre> tt þannig, að þrír fulltrúar á iista kommúnista l.lutu persónulegt atkvæði og skriðu inn í stjórnina á einu atkvæði. Einn fulltrúi til af lista kommúnista vann á hlutkesti, þanig að kommúnistar fengu 4 af 5 í stjórn félagsins. Fimmta konan, sem fór í stjórn, rar af lista lýðræðissinna; komst hún það einnig á hlutkcsti. Stjórn Sóknar skipa því fjór ir kommúnistar og einn lýðræð issinni, en kommúnistar hafa geymslu. Réði það niðurlögum eldsins þegar, og ekki urðu nein ar skemmdir. verið einráðir í stjórn þessa fé lags frá stofnun þess. 1934. Stjórnir.a skipa nú: Vilborg Ólafsdóttir, formaður, Vilborg Björnsdóttir, varaformaður (komst inn á hlutkesti), Laufey Guðmundsdóttir ritari, Soffía gefa þær allar út í ritsafni þessu, heldur allstórt sýnishorn. Hefur verið reynt að haga val- inu á þann veg, að teknar voru sem flestar ritsmíðar, er ætla má, að almennir lesendur nú á dögum kærðu sig um að lesa. Jafnframt hefur þó verið á hitt litið, að sýnishorn þetta gæfi sem bezta hugmynd um höfund- inn, skoðanir hans og áhuga- mál. Hafa verið teknar allar ritgerðir Gröndals um bók- menntir og listir, allar deilu- greinar hans á íslenzkri tungu og nokkrar á dönsku, einnig flestar greinar hans um stjórn- mál og allmargt alþýðlegra fræðigreina. Benedikt Gröndal hefur áreið anlega verið í tölu hugkvæmn- ustu og fjölhæfustu rithöfunda okkar, og þeirra eiginleika gæt ir í ríkum mæli í bíaðagreinum hans og ritgerðum. En tví- mælalaust ærinn fengur að þessu úrvali þeirra, og ritsafni Gröndals í heild er mikill bók- menntalegur viðburður. Jónsdóttir, gjaldkeri — allir af A-lista, lista kommúnista; og Sigrún Stefánsdóttir af B- lista, lista lýðræðissinna. Milli 10 og 20 bif- j reiðlr í árekstr- I um um heigina \ ——— i MILLI tíu og tuttugu bif. reiðir lentu í árdekstrum nú una þessu úrvali þeirra, og ritsafni arlögreglan skýrði 'blaðinp frá í gær. Má það teljast mikið, þegar þess er gætt, að allir þess ir árekstrar urðu, áður en fór að snióa í fyrrinótt, og færð var tiftölulega góð. Talsverðar skemmdir urðu á sumum bif- reiðanna, en slys á mönnuns engin. Kjæðaverksmiðjan Úllíma lOára. KLÆÐAVERKSMIÐJAN ULTIMA er 10 ára um þessar mundir. Er fyrirtækið var stofnað var það eins og hver önnur hraðsaumastofa, en 1947 var rekstrinum breytt og upp frá því hefur Ultima verið um- fangsmikil k’æðaverksmiðja, og vinna þar nú um 35 manns. Árið 1947 gerði verksmiðjan samninga við ríkisstjórnina um framleiðslu kerlmannafatnaðar fyrir mun lægra verð en þá hafði tíðkazt, að því tilskildu að fá ákveðið efnismagn. Hafa þannig verið framleidd hundruð karlmannafatnaðir og sauma- launin aðeins verið 250 krónur á föt. Og nú eru fötin seld í Ultima frá 750—900 krónur. Framkvæmdastjóri fyritæk- isins er Kristján Friðriksson. Heilög Jéhanna frumsýnd ! „HEILÖG JOHANNA“, leik- rit Benard Shaw í þýðingu Ána Guðnásonar magisters, var frumsýnd í þjóðleikhúsinu síð- ast liðið sunnudagskvöld fyrir fullu húsi áhorfenda. Frú Anna Borg Reumerf leikur aðalhlutverkið, heilaga Jóhönnu, og var henni ákaft fagnað. Að leikslokum var henni og öðrum leikendum innilega þakkað, og barst frúnni fjöldi blómvanda. Þá gekk Vil- hjálmur Þ. Gíslason fram á sviðið og þakkaði frúnni Íeik- inn með ræðu, og að lokum mælti frúin nokkur orð til leik- hússgesta; flutti þjóðleik’núsinu árnaðaróskir og þakkaði við- tökurnar. áðalfundur Verka- lýðsfélags Akraness AÐALFUNDUR Verkalýðs- félags Akraness var haldinn á sunnudaginn var. Hálfdán Sveinsson var kjörinn formað- ur í 17 sinn, en með honum eru í stjórninni Arnmundur Gíslason ritari, Guðmundur Kr. Ólafsson gjaldkeri, Sveinbjörn Oddsson varaformaður, Herdís Ólafsdóttir vararitari og Krist- ján Guðmundsson varagjald- keri.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.