Alþýðublaðið - 11.04.1951, Qupperneq 4
4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Miðvikudagur 11. apríl 1951.
Útgefandi: Alþýðuflokkurinn.
Ritstjóri: Stefán Pjetursson.
Auglýsingastjóri: Emilía Möller
Ritstjórnarsími: 4901 og 4902.
Auglýsingasími: 4906.
Afgreiðslusími: 4900.
Alþýöuprentsmiðjan h.f.
Eins og álfur ú! úr hé!
NÚ ER VÍSIR kominn til liðs
við Tímann í umræðunum um
kaupgjaldsmálin, þó að Morg-
Unblaðið hafi enn vit á að
þegja. Þó treystist Vísir ekki
til þess að halda því fram, að
lífskjör slmennings séú jafn
góð eða betri nú en í stjórnar-
tíð Stefáns Jóh. Stefánssonar,
en Tírainn hefur undanfarið
reynt að telja lesendum sínum
trú um þá blekkingu Vísir læt
ur við það sitja að skýra frá
því, að Alþýðuflokkurinn hafi
á sínum tíma „stöðvað" vísitöl
una, og síðan þvkist hann undr-
ast, að forustumenn hans vilji
nú afnema vísitölustöðvun nú-
verandi ríkisstjórnar.
Heildsalablaðið segir það eitt,
að Alþýðuflokkurinn „stöðv-
aði“ vísitöluna skömmu fyrir
áramótin 1947. En hann „stöðv.
aði“ fleira. Hann reisti rammar
skorður við dýrtíðinni og verð-
bólgunni, eins og sjá má á upp-
lýsingum Alþýðublaðsins þessa
dagana, þar sem sannað er með
óhrekjandi tölum, að margar
vörur lækkuðu í verði, meðan
ríkisstjórn Stefáns Jóh. Stef-
ónssonar sat að völdum Jafn-
framt kom Alþýðuflokkurinn í
veg fyrir atvinnuleysi, þó að
þá áraði sízt betur en nú. Og
Alþýðuflokkurinn gerði þessar
ráðstafanir í samvinnu og sam
ráði við Alþýðusamtökin í
iandinu.
Núverandi ríkisstjórn slepp-
ir hins vegar dýrtíðinni lausri,
svo að vöruverðið fer upp úr
öllu valdi. Hún horfir upp á það
aðgerðalaus, að atvinnuleysið
haldi hér innreið sína á ný.
Henni dettur ekki í hug að
hafa samráð við verkalýðs-
hreyfinguna um stefnu sína í
kaupgjaLdsmálum. Það er því
vissulega mikið djúp staðfest
milli hennar og ríkisstjómar-
Stefáns Jóh. Stefánssonar. Aft-
urhaldinu setti ekki að vera
það neitt keppsmál, að Vísir
kalli fram þennan samanburð.
Og þó verður að segja það eins
og er, að þessi misheppnaða til-
raun heildsalablaðsins er sýnu
virðingarverðari en málflutn
ingur Tímans. Vísir reynir þó
að stofna til málefnalegra rök-
ræðna, en blað Framsóknar-
flokksins er hins vegar eins og
álfur út úr hóli
*
Tíminn reynir í sauðkindar-
legri þrjózku að halda því
fram, að „kaupstyrjöld“ Al-
þýðuflokksins sé háð í þágu liá-
launamannanna. Því til sönn-
unar segir hann, að „ef stefna
Alþýðuflokksins sigraði, yrðu
sömu dýrtíðaruppbætur veittar
á öll grunnlaun, en það hefði
þær afleiðingar í för með sér,
að maður, sem fær 5000—6000
í mánaðarlaun, fær 5—6 krón-
úr í dýrtíðaruppbót, meðan
verkamaður með 2000—3000
fær aðeins 2—3 krónurj'
Þannig er málgagn Framsókn-
arflokksins að reyna að finna
stað þeirri fullyrðingu sinni, að
Alþýðuflokkurinn berjist fyrir
hagsmunurn hálaunamannanna,
en Iáti sér í léttu rúmi liggja,
hvað verkamennirnir beri úr
býtum!
Þetta er sönnun þess, að Tím.
inn botnar ekkert í því, sem
um er að ræða. Hann heldur,
að baráttan fyrir fullri vísitölu
á laun sé „kauphækkunarstyrj
öld“. Og hann hefur ekki nug
mynd um, að alþýousamtökin
krefjast fullrar vísitölu á kaup
þeirra þjóðfélagsþegna, er taka
laun samkvæmt samningum
verkalýðsfélaganna og atvinnu-
rekendanna í landinu. Hann
virðist ímynda sér, að hálauna
mennirnir séu í verkalýðsfélög-
unum, sem nú eru að segia upp
samningum og hefja baráttu
fyrir fullri vísitölu til handa
meðlimum sínum! Slíkt og því-
líkt er gáfnafar málgsgns for-'
sætisráðherrans, þegar það fer
að ræða kaupgjaldsmálir!
Það er alveg tilgangslaust
fyrir Tímann að ætla að reyna
að rugla einn eða neinn með
þessum blekkingum. Ákvörðun
um fulla vísitölu til handa
þeim, sem hafa 5000—6000 í
laun á mánuði, svo að ekki sé
minnzt á hina, sem meira bera
úr býtum, verður ekki tekin af
verkalýðsfélögunum. Það er
mál ríkisstjórnarinnar og stuðn
ingsflokka hennar á alþingi. Ef
Tíminn hefur í raun og sann-
leik áhuga á því að jafna tekj-
ur þessara aðila og verkamann
anna, þá ætti hann að skora a
r>kisstjórnina að hlutast til um
sbkt. En vissrlega væri það
miki; nýlundí> ef Fratnsóknar
flokkurinn færi að beita sér
fyrir íekjujoflam og réttlæti
í iaunamálum.
Ef liminn ætlar að halda á-
fram umræðnnum um kaup-
gjaldsmálin, þá er það lág-
markskrafa, að hann át.i sig á
því, hvað um er að ræða.
V erkalý ðsf élögin í landinu
krefjast fullrar vísitölu á kaup
meðlima sinna. Og Tíminn get
ur ekki barizt gegn þeirri
kröfu á þeim forsendum, að
sigur alþýðusamtakanna í
þeirri baráttu leiði til þess, að
forstjórar ríkisfyrirtækja og
bankastjórar fái um leið hærri
dýrtíðaruppbót. Þessir aðilar
hafa sem sé ekki sagt upp
neinum samningum, enda taka
þeir ekki laun samkvæmt
samningum. Og þe.ir geta ekki
fengið hærri dýrtíðaruppbót
að frumkvæði verkalýðsfélag-
anna í landinu. Þeir verða að
njóta fulltingis meirihluta al-
þingis til að fá hærri dýrtíð-
aruppbót. Og það stendur áreið
anlega ekki á verkalýðshreyf-
ingunni, ef Framsóknarflokk-
urinn vill jafna tekjur þjóðfé-
lagsþegnanna eins og Tíminn
er að gefa í skyn.
Þannig er allt á sömu bókina
lært í málflutningi Tímans.
Hann er eins og álfur út úr hól
og verður að læra allt frá byrj-
un, ef hann á að geta rætt kaup
gjaldsmálin af nokkru viti.
Hann verður að gera svo vel
| og snúa við blaðinu, ef fyrir
! honum \ akir að verða rneiri
! og betri en heildsalablaðið Vís-
ir. Og einiivern tíma befði ekki
þótt til mikils mælzt, þó að
málgagn Framsóknarflokksins
tæki því eitthvað fram um
greint og málflutning.
Kosningamar í KRGN
Framh. af 1. síðu.
og hafa þá áfram á lista komm
únista. Felldi kjörstjórnin að
taka þá út af lista kommún-
ista, og var þá leitað úrskurð-
ar borgarfógeta um það mál.
Er nú beðið eftir þessum úr-
skurði, og munu kommúnistar
meðal annars hraða kosning-
unni svo mjög, sem raun ber
vitni, af því að þeir óttast mjög
úrskurð borgarfógeta í þessu
máli.
Kjörstjórn KRON sat á
fundi fram á nótt í gær, og er
blaðinu ekkj kunnugt um það,
hvað á þeim fundi gerðist.
.........o ■
LEIKSÝNINGAR Mennta-
skólans á Akureyri 1951 hefj-
ast í þessari viku. Hefur Leik-
félag M.A. að þessu sinni tekið
■ til meðferðar hinn sprenghlægi
lega skopleik „Sundgarpurinn“
eftir Franz Arnold og Ernst
Bach. Hann var sýndur á Ak-
ureyri fyrir um 13 árum. Leik-
stjóri er Jón Norðfjörð.
Auglýst eftir flugmönnum. — Reglusemi og
andlegt jafnvægi aðalatriði. — Svar frá
- „fróðieiksfúsum alþýðumanni“.
NÚ ER Flugfélag' islands að
auglýsa eftir flugmönnum.
Býst ég við, að margir ungir
flugmenn sæki um þessar stöð-
m’, því að meðal þeirra kvað
vera mikið atvinnuleysi, og er
þaff illt, eftir svo dýrt nám, sem
flugnámiff er.
ÉG HEYRÐI EINU SINNI
ungan efnilegan flugmann
segja eitthvað á þessa leið:
„Maður verður víst að neyðast
til þess að leita út fyrir land-
steinana, því að hér virðist ekki
vera not fyrir mann“. Það er
illa farið, e£ efnilegir menn,
blómi æsku okkar, Vsrða að
flytja úr landi vegna þess, að
þeir eiga ekki kost á að vinna
að áhugastarfi sínu hér heima.
í FLUGMANNAHÓPI okkar
eru auðvitað menn með mis-
mikla hæfileika eins og í öll-
um atvinnugreinum. Það ríð-
ur á, að Flugfélagið velji einung
is hæfustu og reglusömustu um
sækjendurnar, því að fá störf
eru eins ábyrgðarmikil og flug
mannsstarfið, og ber að krefj-
ast skilyrðislausrar reglusemi
af þeirn, sem það hlýtur. Kunn-
ingsskapur eða önnur tengsl
mega ekki ráða þar neinu um,
því mikið er í húfi. En hér er
kunningsskaparins land, og hafa
ýmsar stöðuveitingar í þjóðfé-
lagi oklrar, borið keim af hon-
um.
HVAÐ flugmannsstarfinu við-
víkur, þá er þetta krafa allrar
þjóðarinnar: Að í það veljist ; ð
eins þeir menn, sem sýnt hafa
j mikla ástundun og hæfni í flug
I skólunum, hæfileika í fluginu,
góða athyglisgáfu, samvizku-
semi. Ef hún er ekki fyrir hendi,
duga hæfileikarnir lítið, þótt
miklir séu. Þetta eru sjálfsagð-
ar kröfur, sem gera á til allra
flugmanna.
FRÓÐLEIKSFÚS ALÞÝÐU-
MAÐUR skrifar: „í „Tímanum"
6. apríl, minnist „Starkaður
gamli“ á trúmálabréf, sem birt
ist í pistlum Hannesar á horn-
inu daginn áður. Ég verð fyrst
að leiðrétta dálítla missögn. Ég
sagði hvergi: ,að svo hafi farið
bezt sem fór“, (að Kristur var
krossfestur). Að öðru leyti vís
ast til smágreinar minnar í Al-
þýðublaðinu 5. þ. m., ef ein-
hver vill vita rétt orðalag henr.
ar í heild.
SNÚUM OKKUR þá að „svör
unum“. Það er fljótsagt, að höf-
undur svarar engri af spurh-
ingum mínum, kýs heldur eð
slá út í aðra sálma. Þó ég sé ef
til vill ekki „réttlínumaður“: í
trúarefnum, get ég vel tekið
mér nafn guðs í munn og segi:
„Guð hjálpi þeim mönnum, sem
taka jafn handahófskent og
flausturslega á jafn mikilvæg-
um spurningum og fram voru
bornar í umræddu bréfi.
HÖFUNDUR VITNAR í
Helgakver, (sem nú mun nær-
fellt allstaðar vera hætt að
kenna), síðan í Hallgrím Pét-
ursson og segir því næst: „Þetta
er því sem sagt gömul kirkju-
leg skýring" — Það var ekki
gömul skýring sem ég bað um,
heldur ný, sem hæfði betur
menningar og þekkingarstigi
voru.
Hver leíkur skrípaleik í Hafnarfirði?
ÞJÓÐVILJINN sagði í gær, að
„Alþýðuflokksforingjar í Hafn
arfirði neituðu að semja um
greiðslu fullrar vísitöíu mán-
aðarlega“. En eins og sjá
mátti á Alþýðublaðinu í gær-
morgun eru þetta algerlega
staðlausir stafir; því að í fyrra
kvöld undirritaði Helgi
Hannessson fyrir hönd Hafn-
arfjarðarbæjar og Bæjarút-
gerðar Hafnarfjarðar ■ samn-
inga við Verkakvennafélagið
Framtíðina í Hafnarfirði, eins
og ráð hafði verið fyrir gert,
um fulla mánaðarlega dýrtíð
aruppbót á kaup hafnfirzkra
verkakvenna. Voru samning-
ar þessir undirritaðir með
þeim fyrirvara, að geri félag-
ið síðar samninga við aðra at
vinnurekendur á öðrum
grundvelli, skuli þeir einnig
gilda fyrir bæinn bg bæ-jarút-
gerðina; en hins vegar skuli
samningarnir ganga í gildi
strax, þegar ekki er lengur
unnið hjá öðrum atvinnurek
endum í Hafnarfirði fyrir
minna kaup eða lakari kjör
en samningarnir kveða á um
við bæjarfyrirtækin, eða
strax og verkfall hefst hjá öðr
um atvinnurekendum.
ÞESSI FYRIRVARI HAFN-
ARFJARÐARBÆJAR um
gildistöku samninganna er vit
anlega ekki nema sjálfsagður,
því að engin sanngirni mælir
með því að bæjarfyrirtæki
Hafnarfjarðar greiði framveg
is annað kaup en það, sem
aðrir atvinnurekendur í bæn-
um greiða. Hins vegar á
samningur bæjarins við
verkakvennafélagið að geta
orðið því mikil stoð til þess
að knýja aðra atvinnurek-
endur til greiðslu fullrar dýr-
tíðaruppbótar á kaupið, en í
því skyni hafði verkakvenna
félagið boðað verkfall áður en
bærinn ákvað að semja við
það um fulla dýrtíðaruppbót.
Átti það verkfall upphaflega
að hefjast 10. apríl, en hefur
nú verið frestað til 19. apríl
af áður ófyrirsjáanlegum á-
stæðum.
EN HVERNIG STENDUR þá á
því, að Hafnarfjarðarbær og
Bæjarútgerð Hafnarfjarðar
hafa ekki einnig undirritað
samninga við Verkamannafé-
lagið Hlíf, eins og til stóð?
Við þeirri spurningu er því að
svara, að bærinn .hefur .tjáð
' sig reiðubúinn til þess, með
sama fyrirvara og hann und-
irritaði í fyrrakvöld samning
ana við Verkakvennaféíagið
Framtíðina, — að geri félagið
síðar samninga við aðra at-
vinnurekendur á öðrum
grundvelli, skuli þeir einnig
gilda fyrir bæinn og fyrirtæki
hans, og að samningarnir
skuli þá fyrst taka gildi, er
ekki er Iengur unnið hjá öðr-
um atvinnurekendum fyrir
minna kaup eða lakari kjör
en samningarnir kveða á um
við bæjarfyrirtækin, eða
strax og verkfall hefst hjá
öðrum atvinnurekendum. En
það undarlega gerist á félags-
fundi í Hlíf á sunnudaginn, að
fellt var, með litlum atkvæða
mun, að undirrita samninga
við bæinn með þessum fyrir--
vara; en að vísu fór það ekki
dult, að það voru íhaldsmenn
og kommúnistar, sem felldu
það.
ÞESSI SAMÞYKKT félagsfund
arins í Hlíf á sunnudaginn var
bví furðulegri, að nokkrum
mínútum áður hafði sami
fundur samþykkt, einnig að
Framhald á 7. síðu. ■
ÞÁ KOMA SÁLMARNIR sem
slegið er út í. Mér er ekki vel
ljóst, hvað Jón Sigurðsson og
Trampe greifi koma spurning-
um mínum við, en höfundur
fléttar þetta @llt saman,, svo
mig langar að gera því einhver
skil. Hann segir þar meðal ann-
ars: „Eigum við þá ekki að haela
Trampe fyrir það, að gera Jón
Sigurðsson að þjóðhetju? Var
hann ekki verkfæri í hendi
guðs“? Ég spyr nú líklega ein-
feldnislega: Hvor þeirra Trampe
eða Jón? Ef ég misskil þetta
ekki, segi ég aðeins: Við álös-
um ekki Trampe, fyrir að vera
verkfræri í hendi guðs, „til að
gera Jón Sigurðsson að þjóð-
hetju“! Aftur á móti er þeim
ólasað, sem stóðu að lífláti
Krists, en það var eins og kunn-
ugt er, aðal upphaf kristinnar
trúar.
HÖFUNDUR SEGIR að lok-
um:.....en þó að ranglætið geti
þannig orðið til að þroska menn,
þroskar það engan, að gangá í
þjónustu' þess“. Þarna er ég höf
undi alveg sammála. Nærtæk-
asta dæmið um slíkt, er miðalda
kirkjuvaldið, sem kirkja vor
dregur, því miður enn nokkurn
dám af, hvað þröngsýni og kyrr
stöðu snertir, þótt valdið til að
dæma menn fyrir trúvillu og
brenna menn á báli, sé, sem bet
ur fer úr sögunni“.
OG SVO SKULUM við ekkl
ræða þessi mál meira.