Alþýðublaðið - 11.04.1951, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 11. apríl 1951.
ALÞÝÖUBLAÐiö
7
Félagslíf.
F.K.I. Ármann. F.I.R.R.
Hið árlega drengjahlaup Ár-
manns fer fram sunnudaginn
22. apríl 1951. Keppt er í 3ja
og 5 manna sveitum. Öllum
félögum innan ÍSÍ er heimil
þátttaka. Þátttökutilkynning-
ar f.'endist Bjarna Linnet, C/'o
Pósthúsinu, fyrir 15. apríl nk.
Frjálsíþróttadeild
Ármanns.
verður haldinn í Tjarnar-
k&ffi máxiudaginn 16. þ. ir..
ld. 20.30. Þar sem þetta er
rfyrsti aðalftmdur félagsins
er nauðsynlegt að félagar
mæti. — Fundarefni: Veniu
leg ■ aöalfundarstörf. Rsett
verður um æfingar og sum-
arstaríið.
Stjórn
Skotfélags
Reykjavíkur.
Skíðafélag Reyltjavíkur vill
vekja athygli meðlima sinna
á skíðanámskeiði S.R.R. við
Skíðaskálann. Kennari sænski
skíðakennarinn, Hahs Han-
son. Uppl. hjá formanni.
Hsrðubrei
til Snæfellsnesshafna, Flat-
eyjar og Vestfjarða hinn 14.
þ, m. Tekið á móti flutningi
til áætlunarhafna í dag og á
morgun. Farseðlar seldir á
föstudag.
TekiS á móti flutningi til
.Vestmannaeyja daglega.
Framhald af 5. síðu.
Það voru fleiri uppiýsingar í
fréttunum af skýrslu Gott-
walds. Hann sakaði Svermova
um ,,andkommúnistísk . um-
mæli“, sem væri háttur „svik-
ara og liðhlaupa“. Hver voru
svo orð Svermova og hvenær
hafði liún sagt þau? Ivlenn
muna ef til vili að árás Moskva
valdsins á Tító byrjaði með því
að rússneska leynilögreglan
-skýrði frá því að meðlimir mið
stjórnar kommúnistaflokks
Júgósfavíu hefðu viðhaft niðr-
andi orð um Rússland.
í ræðu sinni sagði Göttwald
að „flokksmennirnir sýndu
ekki nægan baráttuhug11 og alls
herjar rannsókn hefði sýnt það,
að nauðsynlegt var að reka
169 544 menn úr flokknum.
Augsýnilega bætti þessi her-
ferð á flokksineðlimi ekki sam-
hug og einingu innan miðstjórn
arinnar.
Goiiwald lét þess getið &ð
engin ástæða væri til að láta
hugtallast „í hræðslu og úr-
ræðaleysi". En hverjir voru
bað, sem voru óttaslegnir á
jhfraím varasömu tímum þegar
englnn utan hinna seðstu i
fiokknum vissi um „launráð-
in“?
Það, sem á bak við þetta fjgg
ur, er bæði meira en mætir
auganu Og einnig minna en
ætla rnætti. Ástæðan 'fyrir
handtöku og brottrekstri þessa
stóra hóps flokksmanna var til
búningur einn. Engum þeirra
hafði til hugar komið að end-
urreisa kapítalismann éða
brugga stjórninni launráð, eða
starfa fyrir leyniþjóhustu land-
anr.a í véstri. Og-það var aldrei
setið um líf- Gottwalds. En bað,
sem minna var gert úr í réttar-
höldunum, var í raunihni á-
=tæðan fyrir ,.hreinsuhinni“.
Clementis og Svcrmöya lé'tu
nefnilega í Ijós óánægju yfir
stefnu Fokksins, en þessu var
ékki beir.t til æðstu leiðtoga
bans eða þeirra, sem urðu fyr-
ir ofsóknunum.
MILLÍ SKESS OG BÁRU,
Kommúnist.astjórmr í lepp-
ríkiunum eru ávállt í óvenju-
le°ri áð-töðu. Þær verða að
knvia fram óvinsæl lög og
þvinga þjóðina til verka, sem
ber.ni eru á móti skaoi óg til
be:ns skaða. Hlutverk þeirra,
sem fúlitrúar érlends ríkis
iexaronnð
fer til Færeyja og Kaup-
mannahafnar 2. maí. — Þeir,
sem fengið hafa 'loforð fyrir
fari, eru vinsamlega beðnir
að sækja farmiða í dag og
-næstu daga. Óróítir pantaðir
farmiðar verða seldir öðrum,
eftir 23. apríl.
SkipaafgreiSsIa Jes Zimsen.
Erlendur Pétursson.
Sídl'ií brauð.
Snlítur. Köid
Ódýrast og bezt, Vin
samlegast pantið með
fyrirvara
lilATBAfilNN,
gerir efnahagslega og þjóðfé-
lagslega aðstöðu þeirra erfið-
ari. Vesælar tilraunir þeirra til
að komast undan verstu kröf-
um Rússa gera þá grunsama í
augum Moskvavaldsins.
Fyrir nokkru síðan var það.
tilkynnt, að Tékkóslóvakía
hefði ekki sent hið ákveðna
magn af iðnaðarframleiðslu
sinni til Rússlands eins og því
var fyrirskipað. Rússar beiítu
refsiaðgerðum, sem voi'u í því,
fólgnar að stöðva kornflutn-1
inga til Tékkóslóvakíu. Stöðv-j
umn hafði ,þær afieiðingar, að
skortur varð á kornvöru og!
skömmtun á brauði og korn-
voru var innleidd á ný. Þetta
er aðeins eitt af mörgum til-
fellum um reísiaðgerðir Rússa
geg'n leppríkjunum. Og hversu
sem þessar þióðir reyna að
þóknast þéim á alían máta, eru
fórn'r þeirra aldrei nægar.
Hmn rússneski björn virðist ó-
seðjandi. Auðsveipni þeirra við
herraþjóðina er aldrei nógu
mikil, hversu íagt sem þær
'lúta. Sérhverju tákni um
trýggð leppþjóðanna er mætt'
með tortryggni af herraþjóð-
inni. Það er aðeins til eitt ráð
til að votta Rússum tryg'gð við
þá og bað er að vinir framsélji
‘hvér annan í hendur leynilög-
reglunni og ákæri hvorn ánnan
um svik. Það dugar um stund-
arsakir, en ekki til langframa.
Þeir, sem komust á snoðir um
,,svikráð“ meðal vina sinna og
framseldu þá, voru seinna
framseldir áf öðrum eða þá á-
litnir meðsekir og hafi gert það
éinungis til að bjarga skinninu.
Goftwald er nú leyft, cða
honum er *þröngvað til að sitia
dórn yíir þeim, er áður voru
vinir hans og samherjar. Svo
var um Ðim'trov, sem veittur
var frestur til að ákærn Kostov
um-svik áður en hann var sjálf-
ur sendur á heilsuhæli á Krím-
skaga.
Það er eng'n fótfesta á þess-
um hála vegi kommúnis'mans.'
Svo virðist að sá, sem stúðlar
að tortímingu vina sinna 11 að
votta tryggð við Mosk'fi, grafi
sér líka sína eigin gröf.
Enn sem komið er hefur eng
:nh komizt undan þesum örlög-
um nema Tító. Gotttvald hefur
saft að Tékkóslóvakía muni
aldrei fara-áð dæmi Júgóslavíu.
Það gétur ver:ð svo — Tító og
Gotfwálö eru tveir menn, en þá
verða menn líka að efast um
sannindi orða C-ottwalds þegar
hann sagði að það væri engin
ástæða fyrir kommúnista í Ték
Vó-lóvakíu að bera kvíðboga
fyrir framtíðinni.
Lokað í dag vegna jarðarfarar.
Verilunin Snóf, Vesturgötu 17. * -
tfnr
««
framkvæmdar af sér-"
fræðiíigi. í
óvÍMmisíofan l
Laugaveg 163, í
’{I húsi Trésm. Vísis) ’
iiMiumimaitmiiiioiiiioiiiiM
S
s
s
s
s
s
Vs
:s.
j
s
s
s
s
s
s
V
UaldursgÖtu 30.
Köld borð og
heiíur veLdumafur.
Síld & Fiskur.
I
Framh. af 4. síðu
tilhlutun íhaldsmanna og
kommúnista og eiri'nig méð
mjög litlúm atkvæðamun, að
fresta boðuðu verkfaíli Hlífar
u m óákveðinn t í m a!
Og þó var það vitanlega öllum
Ijóst, að ákvcrðun Hafná’r-
fjarðarbæjar fyrir síðustu
hélgi, að sémja við Hlíf um
fulla dýrtíðaruppbót var á
þe.'rri forsendu byggð, áð Hlíf
væri komin út í baráttu fyrir
greiðslu fullrar dýrtíoárupp-
bótar á kaupið hjá öliúrn at-
vinnurekenöúm í Hafnarfirði,
enda var hím þá búin að boða
verkfall 19. apríl, éins og
Verkakvennafélagið Framtíð
in hjá öilutn fceim fyrirtækj
Að gefnu tilefni er félagskonum bannað að gei'a sér-
samninga um kaup og kjör við hreingemingar eða um
aðra þá vinnu, sem Verkakvennafélagið Framsókn
hefur samninga um.
Enn fremur er félagskonum bent á að atvirmuleysis-
skráning fer fram í s'krifstofu félagsins dagana 12., 13.
og 14. þ. m. frá kl. 2—6 daglega. Laugardag 10—12 f. h„
og eru atvinnulausar konur áminntar að koma til skrán-
ingar. Stj&rnin.
annað kvöíd, fimmtuÖ. 12. þ. m. kl. 7.15 í Gaxrila Bíó.
Jórmm Viðar aðsíoðar.
Aðgöngumiðar seldir hjá Eymundsson og Lárusi Blöndal.
vel verkað og ódýrt seljum vér í heilum,
hálfum og kvarttunnum.
mmm iimim
Sími 2678.
um, sem ekki hefðu samið um
fulla dýrtíðe ruppbót fyrir
þann tírna. En sem sagt: Þeg
ar Haínarfjarðarbær er búinn
að ákveða að semja ð Hlíf
uin fulla dýrtíðaruppbót til
þess að stvrkjá hana í boð-
'aðri baráttu, samþykkja í-
haldsmenn og kommúnistar á
félagsfúndi á sunnudaynn að
fresta ygrlcfáili hjá öðrum át-
vinrxurekendum u m ó á -
k v e ð i n n t í m a, og neita
fiðan að semia við bseinn upp
á aðrar spýtur en þær, að
sámningarnir við harm ■ ','ingi
í gildi strax!
ÞJÓÐVILJINN VAR í GÆR
e'tthvað að 'tala um „ski'ípa-
léik í Haíxiarfirði“ af því, að
bæi'inn vill gei'a það að skil-
ýrði fyrir undirritíxn samn-
inga við Hlíf, eins og við
Verkakvénnáfélágið Framtíð-
iriá, að ekki vefði. unnið fyfir
lægra kaup eða lélegri kjör
hjá öðrum atvinnurekendum.
En ei sú afstaða íhaldsmanna
og kommúnista í Hlíf, sem
hér hefur veri'ð lýst, er ekki
skrípaleikur, — þá veit Al-
þýðublaðið ekki, hvað hægt
væri að kalla því nafni! — Og
þó er Haínarfjarðarbær eftir
sem áður reiðubúinn að und-
irrita samninga við Hlíf —
með sama fýrirvara og við
Verkakvennafélagið Framtíð-
ina. En samkvæmt þeim
samningi myndi greiðsla
fullrar dýrtíðarupþbótar á
kaupið befjast við öll bæjar-
fyrirtæki Hafnárfj.arðar á
samri stundu og Hlíf sýnir
einhvern lit á baráttu fyrir
greiðsla fullrar dýrtíðarupp-
bótar einnig við önnur fyrir-
tæki, einkáfyrirtækin í bæn-
um, með því að stöðva vinnu
hjá þeim, svo frainarlega að
þau fáist ekki á annan hátt til
að fallast á hina sjálfsögðu
kröfu verkalýðssamtakanna.
S
s
s
s
s Vanti yður bíl, þá hring- S
S ið í 1508. — Góðir bílar. \
S Opið allan sólarhringinn. S
j BIFRÖST. S
$ Sími 1508. $