Alþýðublaðið - 22.11.1950, Blaðsíða 3
Miðvikudagui 22. nóv. 1950.
ÁLI>Vf>URLA€)lÐ
í ÐAG er iniðvikudagurinn
22. Fœdður Rasmus Kristján
Rask málíræðingur árið 1787.
Sólarupprás í Reykjavík er
kl. 9,17. sðT iiæst á liöfti kl. 12,
14, sólarupprás kl. 15,10. ár-
degisháflæður kl. 3,45, síðdegis
háflæður ;kl. 16,02.
Næturvarzia: Ingólfsaf)ótek,
sími 1330.
Hliigferðlr
FLUGFÉLAG ÍSLANDS:
Innanlandsflug: Ráðgert er
að fljúga í dag frá Reykjavík,
Akureyrar, Vestmannaeyja, ísa
fjarðar, Hólmavíkur, á morgun
til Akureyrar, Vastamannaeyja,
Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar
og Sauðárkóks, fi'á Akureyri í
dag til Reykjavíkur og Sigiu-
fjarðar, á morgun til Reykjavík
ur, Siglufjarðar, Ólafsfjarðar,
Kópaskers.
Skipafréttir
Eimskip:
Brúarfoss fór frá Grimsby
21/11. til Hamborgar, Gauta-
borgar og Kaupmannahafnar.
Dettifoss fór frá Rsykjavík
20/11. til New York. Fjallfoss
fór frá Álaborg 20/11. til Gauta
borgar. Goðafoss kom til New
York 17/11. átti að fara þaðan
20/11. til Reykjavíkur. Gull-
komm er í Bordeaux. Lagarfoss
kom til Gdynia 20/11 frá Var-
nemiinde. Selfoss fer frá Reykja
vík annað kvöld 22/11. til Aust
tir- og Norðurlandsins. Trölla-
fdss er í Reykjavík. Laura Dan
er væntanleg til Halifax, lestar
vörur til Revkjavíkur. Iíeika
kom til Reykjavíkur 18/11. frá
Rotterdam.
Eimskipafélag Reykjavíkur:
■Katla er væntanleg til Lissa-
bon í dag 22.11.
Kíkisskip:
Hekla var væntanleg til ísa-
fjarðar seint í gærkvöld á norð
urleið. Esja er á leið frá Aust-
ijörðum til Akureyrar. Herðu-
breið er í Reyk.iavík. Skjaid-
'breið fór frá Reykjavík í gær-
kvöld til Húnaflóahafna byriil
er í Reyfcjavík. Ármann átti að
fara frá Reykjavík í gærkvöld
til Vestmannaeyja.
SÍS:
Arnarfell er í Patras. Hvassa
fell er í Keflavík.
Söfn og sýnio||ar
Eandsbókasafnið:
Opið kl. 10—12, 1—7 og 8—
10-alla virka daga nema laugar
daga kl. 10—12 og 1—7.
Þjóðskjalasafnið:
Opið kl. 10—12 og 2—7 alla
Virka daga. .
Þjóðminjasafnið: • > ;
Opið frá kl. 13—15 þriðjú-l
daga, fjmmtudaga og sunnudaga.
Náttúrugripasafnið:
Opið kl. 13.30—15 þriðjudaga,.
fimmtudaga og sunnudaga.
Safn Einars Jónssonar:
Opið á sunnudögum kl. 13,30
til 15.
Bókasafn Alliance Francaise
er opið alla þriðjudaga og
föstudaga kl. 2—4 siðd. á Ás-
vallagötu 69.
Úr öllum áttum
Vegfarendur:
Farið aldrei út á gö.tu fyrir
aftan strætisvagn eða aðra bíla.
Slíkt hefur valdið mörgum
dauðaslysum.
19.25 Þingfréttir. — Tónleikar.
Trúmála og félagsmálavikan:
Erirídi í fyrstu kennslustofu
háskólans í kvöld frú Lára Sig
urbjörnsdóttir og prófessor Sig
urbjörn Einarsson: Skólarnir og
þjóðin.
Séra Kristinn Stef-
ánsson fimmfugur
SÉRA KRISTINN STEFÁNS-
SQN fríkirkjuprestur og stór-
templar í Stórstúku Islands af
I.O.G.T. er fimmtugur í dag.
Séra Kristinn er fæddur á
Brúnastöðum í Fljótum. Hann
lauk guðfræðinámi 1928, var
síðan við framhaldsnám í fræði
gr.ein sinni um skeið í Þýzka-
landi. Árið 1931 tók hann við
skólastjórn í Reykholtsskóla og
gegndi því starfi um árabil.
Er séra Kristinn var í mennta
skólanum, gerðist hann félagi í
góðtemplarareglunni. Það var
érið 1924, og síðan hefur hann
ætíð verið óhvikuT þar í sveit
og einhuga og ótrauður starfs-
maður bindindismálsins’ Síðan
1941 hefur hann gegnt embætti
ntórtemplars og ’hefur setið
j.engur í því embætti samfleytt
en nokkur annar maður hér-
lendis, og má af því marka
traust það, er félagar hans inn-
an góðtemplarareglunnar bera
til starfshæfni hans, enda er
séra Kristinn Stefánsson allt í
senn góðviljaður, einlægur og
sannur félagsbróðir og forustu-
maður.
Séra Kristinn er kvæntur
Ðagbjörtu Jónsdóttur, hinni á-
gætustu konu.
Um leig og ég færi séra
Kristni Stéfánssyni og fjö’.-
skyldu hans hugheilar ham-
ingjuóskir í tilefni 50. afmælis-
dagsins, þakka ég ágætt sam-
tarf á umliðnum árum.
Einar Björnsson.
20.30 Kvöldvaka:
a) Ólafur Þorvaldsson
þinghússvörður flyfur frá
sögn: Farið í l.vnghraun
fyrir kónginn.
b') Einsöngur: Guðmund
ur Jónsson og Gunnar
-Pálsson’syngja (plötur).
c) l'ndriði Indriðason les
úr ljóðum Sigurðar Júl.
Jóhannessonar.
d) Gúðmundur G. Haga-
lín rithöfundur segir sög
ur: í gamni og alvöru.
22.10 Danslög (plötur).
M a xim G orki
Stórbrotnasta. sannasta og áhrifamesta sjálí'sæyi-
sagá allra ákla. 1
Þetta er önnur bókin af þremur, sem Gorki skrif-
aði um ævi sína. Áður er komin: Barnæska mírí,
sem notið hefur fádæma vinsælda meðal íslenzkra
lesenda. Aldrei hafa aðrar eins persónur verið
skapaðar í heimi bókmenntanna. Maxim Gorki.
opnar lesandanum ókunna heima. hann er í senn
óbrotinn og heillandi, mannlýsingarnar eru ó-
gleymanlegar, enda reynir Gorki hvergi að í'egra
persónur sínar, heldur lýsir þeim raunhæft en um
leið með óbifandi tfú á manngildi alþýðunnar.
HJÁ. VANDALAUSUM er um helmingi stærri
bók en Barnæska mín, er út .kom 1948, en er bó
ekki nema lítið dýrari þrátt fýrir állar verðhækk-
anir síðan". -
'BARNÆ-SKA MÍN, fyrsta bindi sjálfsævis'igu Gorkis, er nú því nær uppseld. Kj.artan
Ólafsson þýddi báðar bækurnar beint úr rússnesku.
BARNÆSKA MÍN og HJÁ VANDALAUSU .il t.ju meistaraverk, ;sem ekki má vanta á
neitt heimili. — Fæst hjá öllum bó.ksölum.
GLÍMUFÉLAGIÐ
M ÁRMANN.
Námskeið Glímufé-
lagsins Ármann í
gömlu dönsunum og þjóð-
dönsum fyrir fullorðna. Æf-
ing í kvöld kl. 9—10 í stóra
salnum í. íþróttahúsinu. —.
Áríðandi að allir mæti. —
Vikivaka- og þjóðdansn-
íiokkur barna. Yngri flokk-
ur æfing kl. 7—8. Eldri fl.
æfing kl. 8—9.
Stjórn Ármanns.
AuglýsiS
AifiýðubSaði
Framhald af 1. síðu.
bág. Var Sæmundur á sama
mali og hann um það atriði.
En hvers vegna væru þau það?
Vegna þess að forustumenn
Dagsbrúnar og fyrrverandi
kommúnistastjórn Alþýðu-
sambandsins hefðu gleymt að
hækka kaup á þeim árum, sem
það var hægt, á veigengisárun-
um, þegar kappnóg var at-
vinna. Þá heíðu þeir legig eins
og farg á öllum kauphækkun-
um, enda verið í náinni sam-
■unnu við atvinnurekendur.
Sæmundur sagði og, að þeir
væru víst fáir á þinginu, sem
ekki teldu, að deilunni um
vísitöluna hefði lyktað giftu-
samlega. Verkalýðsbaráttan
væri eins og hernaður. Það yrði
að géfa gaum að vígstöðunni
á hverjum tima og haga bar-
áttunni eftir því. í lok ræðu
sinnar sagði Sæmundur, að
því æ.tti að ríkja stéttarleg ein
ing. á þinginu. ATir skyldu
berjast fyrir hag verkalýðsins
á móti ,,manninum“, sem fór“
og hans líkum.
HRESST UPP Á MíNNI
GUÐMUNDAR.
Magnús Ástmarsson sagðist
■ yera sammála Guðmundi Vig-
fússyni um það, ag fjárhagur
: ambandsins væri ekki góður,
en kvaðst hafa orðið fyrir von
brigðum með þær ástæður, er
Guðmundur færði fram því til
nönnunar. Bauðst hann til að
iiressa ofurlítið upp á minni
Guðmundar. Tekjuhalli sam-
bandsins hefui verið rúmlega
87 þúsund 1948, síðasta valda-
ár kommúnista, en ekki nema
14 800 árið 1949. Árið 1948
hefði Trvggva Péturssyni líka
verið goldnar 2000 krónur fyr-
ir ráðleggingar um breyit bók-
hald og leit að' sjóðsskekkju,
rem a'drei fcnnst, og þar með
íarið helmingur þess fjár, sem
yar umfram í sjóði vegna sjóð-
rkekkjunnar, og auk þess hefði
Lúðvík Jósefssyni verið greidd
ar sama ár nærri fjögur þús-
und krónur vegna ferða uppi-
haldskostnaðar óg setu á stétta
þinginu. Væri. slíka pósta víst
ekki. að finna í reikningunum
fyrir árið 1949.
Þá spurði Magnús, hvort
Guðmundur héldi að þess sæi
ekki stað, í ekki meiri fjár-
munum, en Alþýðusambandið
hefði úr að spila, að Guðmundi
sjálfum og Jóni Rafnssyni
voru greidd þriggja mánaða
laun hvorum fyrir enga vinnu,
vegna þess að þeir höfðu ráðið
sig hjá sambandinu með
þriggja mánaða uppsagnar-
íresti, en ógerlegt verið talið
að hafa þá áfram sem starfs-
menn, eftir framkomu þeirra
og orðum fyrir og um síðasta
sambandsþing, það ráðingar-
fvrirkomulag væri. ekki haft
nú; hvort þess sæi ekki staði,
ag 44 þúsundum hafði verið
eytt í söngvasafnið, sem ekki
gengi út, vegna þess, hve það
er litað af áróðri kommún-
ista; hvort þess sæi ekki staði,
að Guðmundur og félagar
hans fóru -með tímarit sam-
bandsins og a’lar eignir þess.
En með hliosjón af því, hve
Guðmundur teldi góðan hag
,,Vinnunnar“, sem kommún-
istar stjórna, vildi hann nú
auglýsa eftir þeim rúmlega 34
þúsundum, sem kommúnistar
hefð’u lofað sjálfum sér að
greiða fyrir árslok 1949, sam-
kvæmt samningi þeirra um
cölu „Vinnunnar“, en ekki
hefði verið greiddur a£ einn
eyrir. Skriístoi'ukostr.aður sam
bandsins sagði Magnús að eðli
Lega hefði hækkað vegna auk-
innar dýrtíðar og meira og
betra starfs.
VILDI EKKI SELJA
VINNUNA.
Iiermann Guðmundsson,
iyrrverandi forseti Alþýðu-
^ambandsins, tók til máls í um
ræðunum í gær. Sagðist hann
clcki hafa verið því meðmælt-
ur, að Vinnan yrði tekin úr
umsjá sambandsins, en virð-
ist leggja blessun sína yfir
söngvasafnið og . • ráðstöfun
sögusjóðsins.
r
Utvegsmannafélagið
gerir álykfun um
hlutatryggingarsjóð
AÐALF.UNDUR Útvegs-
mannafélags Reykjavíkur var
lialdinn síðastliðinn Laugai’dag.
Stjórn félagsins var að mestu
leyti endurkosin. en liana skipa
Baldur Guðmundsson, útgerðar
maður, Arthúr Tómasson, úi-
gerðarmaður og Sig'urður Þót’ð'-
arson, útgerðarmaður.
Fundurinn káus 10 fulltrúa á
aðalfund Landssambands ísl.
útvegsmarína, sem hófst á Mánu
dag.
Fundurinn samþykkii ýmsar
tiliögur og ályktanir, og fara
hér á eftir þær helztu:
„Fundurinn vítir harðlega að
hlutatryggingai'sjóði vélbátaút
vegsins skuli ekki enn hafa ver
ið séð fyrir fé til þess að hægt
sé- að greiða úr sjóðnum afla-
bætur samkvæmt reglugerð
sjóðsins. Fundurinn skorar
mjög eindregið ó alþingi og rík
isstjórn að iiraða afgreiðslu
má’sins svo. að sjóðnum verði
séð fyrir nægu fé svo fljótt að
sjóðstjórnin geti greitt b.ætur
til útvegsmanna fyrir 1. des.
SýnikennsEa
RÍKISSTJRNIN hefur lagt
fram á alþingi fr.umv.arp um
sameiningu Áfengisverzlunar- |
og tóbakseinkasölu ríkisins.
Iiúsmæðrafélag Reykja- ;
víkur heldur 3ja daga |
námskeið í bakstri og (
smurðu brauði, er hefst
mánudaginn 27. nóv. n.k.
Í
kí. 8 síðdegis. — Upplýs- s
ingar' í símum 80597 og .|
5236.
;