Alþýðublaðið - 22.11.1950, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 22.11.1950, Blaðsíða 5
MiSvikudagur 22. nóv. 1950. ALÞÝÐUBLAMÐ 5 fvrir öruggri afkomu al- þýðúnnar og þar með vinnufrið í landinu. Þ'JÓÐNÝTING TOGAEA- FLOTANS A’lur togarafloti landsmanna verði þjóðnýttur, þannig, að bæjarfélög eigi meginþorra ENDURSKIPULAG SMA- ÚTGERÐAK Rekstur bátaflotans þarf að endurskipu'eggja með það fyrir augum að gera reksturinn hag- kvæmari og öruggari og tryggja árið um kring, svo framast er urint. Tryggja ■ í útvegffínö-rinum 1 og ■ sjó- sannvif’S; t;s: iúíkka milliliðum og •virinslú' ha-riS sení fjöl- o'g- ko'ma' i veg- fyrir milliliðagróða við hagnýtingu og.sölu á erlendurn markaði. FISKIÐMAÐUR. Til þess að gera sjávarútveg- inn sem örúggastan. þarf hag- nýting afiáns að vera sem fjöl- breyttus't. Gera þarf rekstur hraðfrystihúsa og annarra j verksmiðja, sem úr aflanum j vinna. hagkvæmari, svo að þau í skili þeim sem að fram’eiðsl- t stjórn S.U.l UNGIR JAFNAÐARMENN telja, a5 ísíérizk alþýðuhreyf- íng eigi að byggjast á þrem meginstoðum: Sterkri og samein- , . « . , e. ..., . . , ' . , I skipanna, en nkið. eigi og reki unrii vinna, meiri arði. t. d. aðn verkalyðshreyfmgu, oflugn samvmnuhreyfmgu og storum nokkur skipi sem það meðal ;með samfærslúm og kaupum á pólitískuni flokki jafnaðarmanna. j annars noti til að jafna metin nýjustu tækjum. Þá er lífs- milli landshluta, þegar erfið- nauðsyn að tryggja fuUkomna leikar steðja að og skerða at- vöruvöndun og fullkomið Vinnu, þar sem hennar er mest hreinlæti, og ber að refsa þeim, Vilhelm Ingimunáárson forseti S. U. J. Verkalýðshreyfingin á að standa á verði urn kaup og kjör hinna vinnandi manna og vera rödd þeirra gagnvart þjóðinni allri og yfirvöldum landsins. Samvinnuhreyfingin á að tryggja ódýra dreifingú á inn- lendum og erlendum nauðsynjavörum, berjast gegn einokun og auðhringum, en skila arði verzlunar og framleiðslu til neyt- endanna sjálfra. Alþýðuflokkurinn á, í náinni samvinnu við, þessa aðila báða, að berjast á hinum pólitíska vettvangi, ná yfirráðum á þingi og í stjórn og koma þannig á lýðræðislegan hátt fram ýjfnaðarstefnunni, þar sem bæði verkalýðshreyfingin og sam- vinnuhreyfingin skipa þann sess, sem þeim ber. Ungir jafnaðarmenn heita því á íslenzka æsku að fylkja sér um þessar þrjár hreyfingar: verkalýðshreyfinguna, sam- ■ vinnuhreyfinguna og Alþýðuflokkinn. STJÓRNARHÆTTIR OG STJÓRNARSKRÁ ATVINNUMAL Ungir jafnaðarmenn telja Ungir jafnaðarmenn telja, að ' þrjú megin vandamál íslenzku þjóðinni stafi alvarleg hætta þjóðarinnar nú vera þessi: af því festuleysi og spillingu, cem grafið hefur um sig í opin- þessi meinsemd muni ekki beru lífi. Þing S.U.J. telur að læknast fyrr en almennings- álitið krefst fullkomins heiðar- Ieika af öllum mönnum í opin- beru lífi, og þeir sæta fullri á- byrgð, ef út af bregður, en hverfa af sjónarsviðinu, ef þeir brjóta freklega gegnþví trausti, serii þeim hefur verið sýnt. Þegar þeír, sem mannaforráð hafa, geta talizt hafnir yfir all- an grun í þessum efnum, verð- ur fyrst hægt að búast við hinu sama hjá öllum landsmönnum, svo sem í skattaframtölum, verzlun o. fl. Þingið telur vafasamt að kenna stjórnarskrá landsins um þessar meinsemdir. Engu að síður er það brýn nauðsyn að endurskoða og endurbæta verulega stjórnarskrána og stuðla með því að tryggari stjórnarháttum. Þó telur þing- ið fráleitt að rífa algerlega nið- ur stjórnkerfi landsins, þíng- j ræðið, og taka_upp erlent kerfi,! sem aðeins hefur gefizt vel í einu landi og engin trygging er fyrir að mundi reynast vel hér ; á landi. Þingið telur, að sú þjóð, sem á elzta bjóðþing ver- aldar, eigi að halda tryggð við þingræðið, ondurbæta það og , efla, en ekki kasta því fyrir borð og tefla þannig þjóðlífinu í beiria hættu. UTANRÍKISMÁL Ungir jafnaðarmenn lýsa eindregnu fylgi sínu við þá ut- anríkismálastefnu, sem mörk- uð hefur verið í tíð þriggja und- anfarinna stjórna. Enn fremur lýsa þeir fullum stuðningi við Stokkholmsávarp það, sem alþjóðamót ungra jafnaðarmanna samþykkti á eíðast liðnu sumri. 1) Að auka framleiðsluna og tryggja á þann hátt hverjum manni Irfvæn- lega atvinnu við hagnýt störf. 2) Að tryggja sem fyrst full- komið jafnvægi í utan- ríkisviðskiptum þjóðar- jnnar. 3) Að tryggja réttlátari skiptingu þjóðarteknanna og stöðva dýrtíðina, en skapa þannig grundvöll þörf (eins og á Vestfjörðurn í sem ekki ár). Með _ þessu móti verður j---------------- trýggður hagkvæmastur rekst- ur togaranna, hagkvæmust inn kaup þeirra og mestur sparnaður í skrifstofukostnaði. Með þessu verður tryggt, að skipin verði rekin með tilliti til þarfa þjóð- arbúsins og atvinnuástands í I landinu, en ekki einungis í því augnamiði að græða á þeim í góðæri og leggja þeim þess á tnilli. Með þessu á loks að frygg]a> að fé verði ekki dregið út úr togaraútgerðinni, þegar vel árar, og hún látin stöðvast vegna fjárskorts, strax og á móti blæs. standást (Frh. á kröfur í 1. síðu.) Kyndi!!, rii ungra lafnaSarmanns, Ungir jafnaðarmenn telja KYNDILL, tímarit ungra, iafnaðarmanna. er kominn út á ný. Hefur útgáfa ritsins leg- íð niðri um nokkurra ára skeið, en hefst nú að nýju í nýju formi. . í fyrsta heftinu, sem kómið cr út, birtist þetta efni: Heild- arsamningar verkaíýðsins, í ritnefnd Kyndils eíga nú sæti: Eggert Þorsteinsson, Stefán Gunnláugsson, Krist- inn Gunnarsson, Benedikt Gröndal og Sigva’.di Hjálmars- son. Nú eru fimrii ár liðin síðan bók hefur komið út eftir Halldór Stefánsson, snjallasta smásagnarit- höfund þj'óðarinnar. Halldór er einn af listfeng- ustu nútímahöfundu.m á íslandi. Sögur haxis’ brégða frá ýmsúm hliðum- Ijósi á hina umbrota- mikiu tíma í íslenzku þjóðiífi. Þær eru fjöibreytt- ar að efni og margvíslegar að stíl og bera vitni um skarpa aíhyglisgáfu. Hér er á ferðinni bók, sem enginn íslenzkur bóka- rnaður má láta fara fram hjá sér. Stíll Halldórs er hniímiðaöur og leikni hans og þekking slík, að unun er að lesa sögurnar. Smásögur Hálldórs Steíánssonar eru þegar þekkt- ar víða urn lönd, m. a. í Englandi, Þýzkalandi og á Norðurlöndum og hafa hvarvetna fengið hina beziu uoma, enua eru smasogrir Halldórs margar hverjari á heimsmælikvarða. — Dragið ekki að eignast SÖGUR OG SMÁLEIKRIT, uþplagið er ekki stórt. — Fæst hjá ölíum bóksölum. * Stefán Gunlaugsson varaforseti. erm fremur, að reynsla hafi Reynsla Breta ef. landsverzl- þegar leitt í Ijós, að brýn nauð- un, greinin Þjóðnýtum togar- syn beri til að stofna öflug sam ! ana, Hafnfirzk æska og Al- tök bæjarútgerða í landinu, svo . þýðuflokkurinn, fréttir frá að þær geti verið óháðar sam- j starfi félaga ungra jafnaðar- tökum einkaútgerðarmanna. manna, grein um John Strac- Slíkt samband ætti meðal ann- hey og loks greinin Hornsíein- ars að gera ýtarlega athugun á ar hins nýja þjóðfélags. rekstri og rekstrarkerfum allra togara í opinberri eign, svo hið hagkvæmasja rekstrarkerf i finnist og fyrirtækin miðli hvert öðru jafnóðum af reynslu sinni. Jón Hjálmarsson ritari. Auk þessara manna eru í stjórn sambandsins: Kristinn Grinnarsson. Jón P. Emi’s, Sig- urður L. Eiríksson og Benedikt Gröndal. í varastjórn eiga sæti: Pétur Pétursson, Magnúa Guðjónsson og Albert Magnú.s son. í sambandsstjórn sitja fyrir hina ýmsu Jandsfjórðunga: Fyrir Suðíu-Iaml: Ásgeir Ein arsson, Keflavík; Guðjón Finn bogason, Akranesi; til vara Ingólfur Arnarson, Vestmahna eyjum. Fyrir Vesturlaná: Finnur Finnsson, ísafirði; Bernódus Ó. Finnbogason, Bolungavík; . til vara Gunnlaugur Guðmunds,- son, ísafirði. Fýrlr Norðurland: Kolbeinn Hélgéson, Akureyri; Sigtrygg- ur Stefánsson, Siglufirði; t. i vara Ásgeir Jóhannesson, Húsa vík. Fyrir Austurfand: Bragi Nielsson, Seyoisfirði; Einar B-jörgvinsson, . Fáskrúðsfirði; til vara Ásbjörn Karlsson, Djúpavogi. (Fleiri af samþykktum þings ins birtast í blaðinu á morg- un.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.