Alþýðublaðið - 22.11.1950, Blaðsíða 7
MiSvikudagur 22. nóv. 1950.
ALÞÝÐURLAÐIÐ
7
Framh. aí 5. síðu.
þeim eínum, með lægra vöru-
verði.
AFURÐASALAN
vörum. Er það næsta óeðlilegt,
að 200 heildsölufyrirtæki skuli
vera til í iandinu, — eitt fyrir
'hv'eria 720 laiffistnenn '
Afurðasalan er undirstaða
þess að sj ávarútvegurinn, geti
þrifizt. Þess vegna er fram-:
kvæmd hennar einn mikilvæg-
asti þátturinn til tryggingar
öruggum rekstri. Tryggja þarf
örugga og góða markaði hjá
sem flestum þjóðum. Nauðsyn-
legt er, að samtök útgerðar-
manna og sjómanna hafi jafn-
an íhlutunarrétt um fram-
kvæmd afurðasölunnar.
VISINDIN I ÞJONUSTU
FISKVEIÐANNA
Nauðsynlegt er aö taka vís-
indin í þjónustu atvinnuveg-
.anna í sem ríkustum mæli og
fvlgjast ávallt með nýjungum
erlendis. Skora ungir jafnaðar-
menn á ríkisstjórnina ao leita
hófanna um það hjá matvæla- j
og landbúnaðarstofnun samein ;
uðu þjóðanna (FAO). hvort j
ekki sé hentugt að reisa á ís- í
landi alþjóðlega vísindastofn-
un, er fái þaS lilutverk að rann-
saka allt sjávarlíf í Norður-
Atlantshafi, hagnýtingu þess í
þágu mankynsins og varðveiziu
þess.
VERZLUNARMÁL ,
Ungir jafnaðarmenn tc’ja það
óhæft skipulag, að" innflutn-
ingsverzlun skuli vera eftirsótt
gróðalind h.já smáþjóð, sem ár-
um saman hefur búið við al-
varlegan skort á inníluttum
Það er ’ágmarkskrafa þjóð-
arinnar, að allar lífsnauðsynjar
. aéju, íluttar inn og seldar við
kastpuðaryer.ði, og.þeim kostir-
áði haldið svo lágum sem unrit
cr. Til þes að ná þessu marki
er augljóst. að bezt er að fela
x-íkisstofnun innflutning þeirra
nauðsynja, sem mest áhrif hafa
á framleiðslu- og framfærslu-
kostnað í landinu, svo sem ný-
lenduvörum, olíum, kolum,
salti, timbri o. fl. Þrátt fyrir
þetta mundi aðeins 35% inn-
ílutningsins vera á vegum rík-
isins, en 650 falla í hlut sam-
vinnuverzlana og einkafyrir-
tækia, auk þess sem þessir að-
ilar annast e.lla dreifingu vör-
unnar í landinu.
Vanda ber að sjálfsögðu
mjög rekstursfyrii'komulag og
stjórn slíkrar ríkisverzlunar,
og er það staðföst trú jafnaðar-
menna, að þ.íóðhollir borgarar
muni ekki starfa af minni sam-
vizkusemi og atoi’ku við slík
fyrirtæki en einkafyrirtæki.
DÝRTÍÐARMÁL
Gengislækkunarlögin voru
fyi'st og fremst hugsuð sem
biargráð við sjávarútveginn.
Revnslan hefur áþreifanlega
sannað, ag sú lagasetning hef-
ur gersamlega brugðizt hlut-
verki sínuu, en skert stórlega
lífskiör launþega og allrar al-
býðu í landinu og komið mjög
ranglát’ega niður. Ungir, jafn-
aðai’memi mótmæla þessari á-
i'ás, sem gerð var á lífskjör
almennings með setningu
gengislækkunarlaganna.
Til þess að bæta afkomu allr-
£.r alþýðu og stemma stigu við
frekari dýrtíð, vilja ungir jafn-
aðarmenn benda á eftirfarandi
T) Brýn þörf er'á' að endur-
skoða rækilega verðmyndun á
alli'-i innlendri fi'amleiðs’uvöru,
ekki sízt, þeirr-a iðngreiná, Sem
hafa algera einokunaraðstöðu.
2) Gera þarf athugun á því,
hvernig aukin tækni gæti leitt
til lægri framleiðslu- og dreif-
ingarkostnaðar og þannig lægra
verðs, og vélakaupum í slíkum
tilgangi veittur forgangsréttur.
3) Á það ber að leggja ríka
áherzlu, að tryggð verði sem
mest samkeppni í sölu vöru,
sem nægilegt framboð er á.
4) Þess er að vænta, að miklu
megi til leiðar koma í upp-
ræta svartan markað, vörusvik
og verðlegsbrot, ef neytendur
hafa samvinnu við verðgæzlu-
stjói'a í baráttunni við slík ó-
heilindi.
5) Því meira magn sem
keypt er í einu af vissum vöru-
tegundum, því meiri líkur eru
til, að hægt verði að gera hag-
kvæmari innkáup. Þess er því
að vænta, eð innflutningur
eins aðila — ríkisins — á viss-
um neyzluvörum (t. d. á inn-
flutningi allra nýlenduvara),
hefði í för með sér lækkað
vöruverð, og yrði þá einnig
stigið spor í áttina að því að
útiloka hvers konar bi’ask og
svarten markað í sambandi við
innflutning þeii’ra vara.
6) Vegna síaukinna húsnæð-
' isvandræða eykst að sjálfsögðu
Útför konunnar minnar,
BJARNHEIDAR JÓRUNNAR FRÍMANNSDÓTTUR,
er ákveðin frá kapellunni í Fossvogi fimmtudaginn 23. þessa
mán. og héfst með húskveðju að heimili hennar, Reynimel 34,
kl. .1 e. h.
Blóm og ki'ansar afbeðið, en þeir, sem vildu minnast
hennar, láti líknarstofnanir njóta þess.
Fyrir mína hönd og annari'a vandamanna.
Bjarni Guðmundsson.
Þökkum auðsýnda samúð við andlát og útför eiginmanns
míns og föður okkar,
GUÐMÚNDAR GUÐMUNDSSONAR frá Reykholti.
Lilja Sölvadóttir. Laufey Arnalds. Gunnar Guðmundsson.
Vegna jarðarfarar
verður klæðaverzlun vor lokuð alian dag-
inn á morgun, fimmtudaginn 23. nóv.
G. BJARNASON & FJELDSTED l.m.
Aðalstræti 6.
hættan á spákaupmennsku og
okurstarfsemi í sambandi við
leiguíbúðir. Ríkisvaldinu ber
skylda til að vera vel á verði í
þessum efnum og ti'yggja með
lagasetningu strangara eftirlit
til að koma í veg fyrir hvers
kcnar húsabrask.
Það er áreiðanlega vandfundinn sá ídendingur. sem ekki óskar sér þess að eignast
mynd eftir hann. Þó Jóhannes Kjarval hafi skilað þjóð sinni þúsundum af listaverkum,
verður aldrei hægt að fullnægja óskum allra aðdáenda hans um að fá að eignazt frum-
mynd eftir hann. — Því hefur verið ráðizt í það vandaverk að freista að gera eftir-
myndir í litum af ýmsum fegurstu málverkum hans, en á þann hátt einan er hægt að
gefa þjóðinni aðgang að list hans. — Útgáfa Helgafells á verkum Kjarvals er enn nýr
áfangi í listútgáfu hér á landi.
H. K. Laxness ritar formála. — Listaverkabók Kjarvals er vinargjöf ársins.
Tvímælalaust ódýrasta bókin, sem nú er á markaðnum.
Aðalstræti 18. Laugavegi 38. Njálsgötu 64. Laugav. 100,
Austurstræti 1. Laugavegi 39