Alþýðublaðið - 22.11.1950, Blaðsíða 8
Börn og imglingar.
Komið og seljið
ÁIJ>ýðubIal5ið.
Allir viljakaupa
AlþýðubíatSið.
Gerizt áskrifendur
atS Alþýliublaðinu. .
Alþýðublað-ið inn á
bvert heimili. Hring-
ið í síma 4900 og 4906.'
Miðvikudagur 22. nóv. 1950.
Hvaða „nauðsynjaerindum54 er Brynj-
ölfur Bjarnason aö gegna í Danmörku?
BRYNJÓLFUR BJARNASON, höfuðpaur kommúnista hér
á iandi, er nú farlnn tii Danmérkur i „nauðsynjaerindum“ og
'hefur Kristinn Andrésson magister tekið sæti hans á alþingi.
'&egar kjörbréf Kristins var samþykkt, kvaddi forseti efri
•cteildar, Bernhard Stefánsson, sér hljóðs og ótaltli það, hversu
h'mgmenn væru nú fjarvistum og létu varamenn taka sæti sin
á aiþingi, án þess að það sé ljóst, að um raunveruleg forföll
sé áð-ræða, og taldi hann. að það væri nú a'gilt, að kaila vara-
Bernhard kvaðst ekki gera ástæðu til sS mæta 'ekki. í
sérstaka athugasemd við fjar- þessu efni ættu þingmenn ekki
veru Brynjólfs, en kvað sér að ráða algerlega sjálfir, held-
íarið að finnast það dálítið ein ur aðstæður þeirra. Þegar for-
bennilegt, hvernig þessum mál seti sameinaðs þings henti á,
uin væri háttag á þingi. Hann
fikildi stjórharskrá, kosninga-
?ið þessi mál mundu að veru-
legu leyti sett deildaforsetum
•tög og þingsköp þannig. að sjálfum í vald, benti Bernharð
varamenn mættu taka sæti á, að bingmenn bæðu nú orð-
þingmanna, ef þeir „falla frá ið ekki einu sinni um fjar-j
eða forfalkst. Hvatti hann ] vistaleyfi af forsetum, heldur '
kjörbréfanefnd til þess að taka sendu aðeins tilkynningu, eða
upp þann sið að athuga, hvort svo væri að minnsta kosti í
iþingmenn hafi raunverulega
ii! Láru"
félagsbék Máis
og menningar
MÁL OG MENNING hefur
;gefið út á ný bók Pórhergs j
Þórðarsonar „Bréf til Láru“,
ag er þetta f jórða útgáfa henn- j
■ar. En auk bréfsins bætir höf-;
■undurinn við í þessari nýju út- ]
gáfu eftirmála, er hann kallar
Atómpistil til Kristins. |
Hin nýja útgáfa af „Bréfi til
Láru“ er 240 blaðsíður að
stærð í allstóru broti, og er(
foókin prentuð í Víkingsprenti. I
„Bréf til Láru“ er sem kunn-
ugt er sérstætt rit í bókmennt-
um okkar og vakti geysimikla
sthygli á sínum tíma.
Þá hefur Mál og menning
einnig gefið út þriðja hefti
tímarits síns fyrir líðandi ár. |
Meðal höfundanna, sem í það
skrifa, eru: Halldór Kiljan
Laxness, Kristinn E: Andrés-
son, Helgi Hálfdanarspn, Björn
Þorsteinsson, Ólafur Jóh. Sig-
urðsson, Anonymus. Gunnar
Benediktsson. Jón úr Vör, Ol-
av Duun, Hannes Sigfússon,
Thor Vilhjálmsson, Jón Óskar,
Jén Helgasón, Hróðmar Síg-
urðsson, P. M. Mitchell, Árni
Ha’lgrímsson og Þorvaldur
Skúlason.
Vsllýr Pétursson
svnir í París
VALTÝR PÉTURSSON list-
n.álari opnaði þann 10. þ. m.
■málverkasýningu í listVerzlun
ínni í Galerie Gizard í París,
sém boðið hafði Valtý að gang
ast fyrir sýningunni. Sýnir Val
týr 80 listaverk, og seldust 5
þeirra þegar fyrsta dáginn.
efri deild.
Brynjóifur Bjarnason, sem
nú er farinn í dularfulla og
skj'ndilega ferð til Danmerk—
ur, er ellefti þingmaðurinn,
sem hverfur af þingi á tæp-
lega tveim mánúðum. Af kom-
múnistum hafa auk Brynjólfs
verið fjarverandi þeir Lúðvík
Jósefsson og Jónas Árnason
(á friðarþinginu) og hefur
Magnús Kjartansson tekið sæti
þeirra beggja. Af Alþýðu-
flokksmönnum gat Hannibal
Valdimarsson ekki mætt í
byrjun þings, Stefán Jóhann
er fulltrúi alþingis í Evrópu-
ráði og Haraldur Guðmunds-
son er fjarverandi af brýnum
persónulegum ástæðum. Hafa
þau mætt í þeirra stað Guð-
mundur í. Guðmundsson, Er-
lendur Þorsteinsson og frú
Soffía Ingvarsdóttir. Af Sjálf-
stæðismönnum hafa verið fjar
verandi Björn Ólafsson (er-
lendis) og Þorsteinn Þorsteins
son (veikur) en mætt hafa í
þeirra stað Ólafur Björnsson
o.g Ingólfur Flygering. Þá er
Jóhann Þ. Jósefsson í Evrópu
ráði, en varamaður enginn. Af
Framsóknarmönnum gat Vil-
hjálmur Hjálmarsson ekki
mætt í byrjun þings og sat fyr-
ir hann Björn Stefánssön, en
Bjarni Ásgeirsson er í Evrópu
ráði, en varamaður er enginn.
MÁLUM FRE5TAÐ VEGNA
MANNFÆÐAK.
Þegar umræðum um fjar-
vistir þingmanna o g setu
varamanna íauk í samein-
uðu þingi, hófst aftur fund-
ur í neðri deiild. Voru þá svo
fáir mættir, að Skúli Guð-
mundsson baðst umían jjví
að flytja mál sitt varðandi
mikilvægt frumvarp. Frest-
aði forseti málinu vegna fá-
mennis í deildinni og at-
kvæðagreiðslu um annað
mál var einnig frestað.
Ein aðalástæðan fyrir því,
að þingið var í gær óstarfhæft
mun vera flokksþing Frarn-
fóknarflokksins.
Viðfækjavinnusioían
hefur gerf við
22400 úfvarpsfæki
VIÐTÆKJAVINNUSTOFAN
r>ein undanfarin ór hefur verið
að Grettisgötu 86, er ffutt að
Hverfisgötu 117, og var opnuð
í liinum nýju húsakynnúm þar
i gær.
Viðtækjavinnustofan hefur
starfað í '7 ár og hefur fram-
kvaéfnt viðgerðir á samtals
22 400 útvErpstækjum, eða að
meðaltali 3 300 á ári. Stofnunin
hefur öll fullkomnustu mæli-
ts ki og önnur tæki í sambandi
við útvarpsviðgerðir, m, a.
fullkomna ryksugu til þess a'ð
hreinsa tækin. Hið nýja hús-
næði, sem útvarpsviðgerða-
vinnustofan hefur fengið er
mjög rúmgott og öllu er þar
haganlega fyrir komið. Á aðal
hæðinni eru fjögur vinnuher-
bergi með vinnuborðum og til-
heyrandi tækjum fyrir hvern
mann, en þeir eru alls 5, sem
þarna vinna. Þá er í kjallara
smíðaverkstæði,- þar sem ýms-
i ir hlutir, sem ekki eru fáan-
legir hér á landi til tækjanna,
eru smíðaðir. Forstöðumenn
(útvarpsviðgerðastofunnar eru
. þeir Eggert Benónýsson og
liaukur Eggertsson.
I útvarpsvirkjafélaginu eru
nú samtals 14 útvarpsvirkjar.
og fjórir munu bætast vig á
næstunni. Útvarpsvirkjar hafa
um skeið átt í nokkrum úti-
stöðum við póst og símamála-
stjórnina út af réttihdum út-
I varpsvirkja, og þykir síma-
, málastjórnin vilja einoka þessa
j iðn. En lögin um fjarskipti og
iðnlöggjöfin stangast allmikið
á í þessu sambandi, og er það
nú fyrir dómstólunum. hver
t réttindi útvarpsvirkjar eigi að
njóta. Enn fremur hefur út-
varpsvirkjafélagið í máli við
póst og símamálastjórina út af
liklar birgðir aí smygivörum tekn-
ar úr bifreið við Hrútafjarðaré
---------------*-----
Mun hafa verið ísöiuferð um Norðurland
FYRIR HELGINA gerðu tveir löggæzlumenn upptækar
miklar birgðir af smyglvarningi, sem fannst í bifreið á leiVS
frá Blönduósi til Borðeyrar. Var bifreiðin stöðvuð við Hrúta-
fjarðará, og leit gerð í henni. Fundust m. a. hálsbindi, 'slæður.
perlufestar, hálsfestar, armbönd, úraarmbönd, mikið at’ vara-
litum, eyrnalokkar, pennasett og ýmislegt f'eira.
Vc.r bifreiðin að koma norð- selja úr henni töluvert af
an úr landi og leikur grunur
á því, að búið hafi verig að
Ritgerðir um samvinnu
ALÞJÓÐASAMBAND sam-
vinnumanna (International Co-
operative Alliance) hefur ný-
lega ítrekað auglýsingu sína
um ritgerðasamkeppni um sam-
vinnumál. Á ritgerð þessi að
vera á einu af fjórum aðalmál-
um sambandsins (ensku, þýzku,
frönsku eða rússnesku) og hef-
ur efni hennar og titill verið á-
kveðið: „How can cooperative
prínciples be realized in public
economy?“
Verðlaun fyrir ritgerðina eru
eitt hundrað sterlingspund, og
verður þeim úthlutað á þingi
alþjóðasambandsins í Kaup-
mannahöfn í september 1951.
Ritgerðin má ekki vera lengri
en 25 000 orð, á að vera vélrit-
uð í tveim eintökum og þarf
að berast skrifstofu alþjóða-
sambandsins, 14 Great Smith
Street,- London, S.W. 1, fyrir
31. desember í ár.
nýju símaskránni, en í henni
voru felld niður stöðu heiti út-
varpsvirkja, og vilja þeir að
sjálfsögðu ekki sætta sig við
það.
Minnisvarði reistur um Síephan G.
í Skagaíirði á 100 ára afmæli hans
ÁRIÐ 1953 verður öld liðin
frá fæðingu Stephans G. Step-
hanssonar, stórskáldsins, sem
ól mestan aldur sinn í annari
heimsálfu, en var þó ætíð tengd
ur órjúfandi böndum við land
sitt og þjóð) og íslenzkt mál var
í munni hans sterkara og feg-
urra en hjá flestum öðrum.
Mörgum af aðdáendum hans
hefur eflaust komið til hugar,
að vel væri að minnast þess í
einhverju % aldar'afmæli hans,
sem íslenzka þjóðin á honum að
þakka, og vafalaust verða þeir
margir, sem óska eftir að
leggja fram skerf til að tjá
þessum mikla skáldjöfri virð-
ingu sína.
Nú hefur Ungmennasamband
Skagafjarðar hafizt handa í
þessu máli, og hyggst reisa
skáldinu minnismerki á Arnar
stapa örskammt frá fæðingar
stað þess. —• Eíkarður Jónsson
myndhög'gvari hefur gert upp-
drátt að rninnismerkinu, sem er
varði hlaðinn úr brimsorfnu
grjóti og stuðlabergi. Svo er til
ætlazt, að varðinn verði 4tú
metri á hæð, þrístrendur að lög
un. Á hverri hlið hans verður
inngreyptur steinflötur, með
myndum af skáldinu og tilvitn
unurn úr ljóðum þess.
Fjársöfnun til minnismerkis-
ins er þegar hafin, _ en aðeins
innan ungmennafélaganna í
Skagafirði, þó hafa þegar bor-
izt nokkrar.peningafjafir frá að
dáendum skáldsins, og má þar
til clæmis nefna Kvenfélag
Seyluhrepps, Kjartan Ólafsson
í Hafnarfirði og Rannveigu
Líndal á Svalbarði. Þeir, sem
vilja leggja eitthvað af mörkum
til minnisvarðans, eru beðnir
að hafa samband við fram-
kvæmdarstjóra nefndar þeirrar
sem vinnur að því að brinda
bessu í framkvæmd. Kára Sig-
urðsson, Hverfisgötu 41, Rvík,
eða formann nefndarinnar, Ey-
þór Stefánsson, Sauðárkróki. ,
smyglvarningi, og eru trúrað-
armenn verðgæzlustjóra á hin-
um ýmsu stöðum nú að athuga
þétta.
i
Samkvæmt upplýsingum.
blaðið hefur fengið hjá verð-
gæzlustjóra, fóru löggczlu-
mennirnir Bergur Arinfc'arn-
arson og Geir G. Backnams
áleiðis til Blönduóss, ram-
kvæmt beiðni trúnaðarmanns
verðgæzlustjóra þar. Skammt
frá Hrútafjarðará stöðvuðu
þeir bifreið þá, sem að framah:
greinir og var hún á leið til.
Borðeyrar. Með því að lög-
gæzlumennirnir töldu að smygl
vörur kynnu að vera geymd-
ar í umræddri bifreið, var gerS-
rannsókn og fannst mikið af
ýmis konar smyglvörum.
Málsatvik eru þau, að trún-
aðarmaður verðgæzlustjóra á
Blönduósi, Jón Jónsson, taldi
leika grun á því, að smyglvör-
ur væru í bifreið, sem þá var
stödd á Blönduósi. Jón hafðí
samband við Geir Backmann,.
löggæzlumann í Borgarnesi.
sem jafnframt er trúnaðarmað
ur verðgæzlustjóra þar, og fór
hann síðan ásamt Bergi Arin-
bjarnarsyni, áleiðis til Blöndu
ós. Umrædd bifreið fór þá.
einnig frá Blönduósi um svip-
að leyti og mættu löggæzlu-
mennirnir henni, sem áður seg
ir, skammt frá Hrútafjarcará,.
rétt áður en hún ætlaði aði
beygja til Borðeyrar.
Smyglvarningurinn var ge'r'ð
ur upptækur og afhentur saks:
dómaranum í Reykjavík, en
rannsókn málsins er í fcans
höndum og mun ekki vera lok-
ið, enda um allumfangsmikiði
mál að ræða.
Þetta er í annað sinn, sém
þessir sörnu löggæzlumenn á-
samt Jóni Jónssyni hafa fund-
’ð og gert upptækt verulegt
n.'agn af smyglvörum.
Siyrkir í Bretlandi
BRITISH , CONCIL hyggst
veita 2—3 íslendingurn náms-
styrki í Bretlandi skólaárið
1951—52. Er helzt óskað eftir
fólki með háskólamenntun á
aldrinum 25—35 ára. Geta:
menn stundað hvaða námsgrein
sem ier, en æskilegast er ao fá
umsóknir lækna, kennara, list-
fræðinga o. s. frv. British.
Council mun, í sumum tilfell-
um, endurnýja styrkinn annað
ár. Umsækjendur verða að hafa.
gott vald á enskri tungu. Um-
sóknir skulu sendar brezku:
sendisveitinni fyrir 15. desem-
ber og fást umsóknareyð ublöð
þar.