Alþýðublaðið - 23.11.1950, Síða 1
Yeðurhorfur
Forsælisráðherra | Helgi Hannesson á AljjýSusambandsjjingi í gær:
FINNUR JÓNSSON
ltva<Idi sér hljóð^ utan da»-
shrár í samei’u.'ju þinjyi-' í
Rser og ipurðist fvrir u’u
hs'.ð, hvers vegna til’aga Al-
hvðiinokícsmanm um nefnd
til að a+iuiga híö aivarlesa'!
atvinnuástand í kaupstöð- j
um og kauptúnum landsins ;
væri ekki ó dag'krá. Finn- j
ur kvað nefndarálit um mál j
ið liggja fyrit og stöðugt j
berast sámþykktii- fiá bæj- i
arstjórnutn með áskonmum !
til alþingis um a'ð sam-
þykkja til'öguna, cnda vseri
málið aðkallandi , og þyldi
cnga bið.
Forseti upplýsti, að for-
sætisráðherra befði óskað
eftir því, að þetta mál yrði
ekki tekið á dagskrá, þar
sem hann mundi ekki geta
mætt á þingfundi. Þannig
vei'ða aðkalla^di vandamál,
sem snerta hag þúsunda
af vinnandi' (eða atvinnu-
lausum) mönnum í landinu
Framh. á 8, síðu.
Helgi Hannesson á þingi Alþýðusambandsins.
UmræSur um dagskrárié og reksf-,
ur úffarpssns á alþingi í gær
»
íillaga Álþýðuflokksins um athugun á rekstri;
úfvarpsins með aukið dagskrárfé fyrir aug-
um samþykkf til annarrar umræðu
--------------«------
ALÞINGI samþykkti samhljóða í gær við fyrstu umræðu
tillögu A'þýðuflokksmanna um athugun á rekstri útvarpsins
til þess að ganga úr skugga um, hvori ekki sé unnt að spara í
rekstri þess til þess að auka dagskrárfé stofnunarinnar. Urðu
i
um þetta allmiklar umræður, og virtust ræðumenn sammála ;
um, að ýmsar upplýsingar hafi komið frain, sem gefi tilefni
> i! slíkrar athugunar'á rekstri útvarpsins.
Suður-Xóreumenn
nálgasf nú fanda-
mæri Sovélríkjanna
Eru í hraðri sókn á
austurströndinni.
HERSVEITIR Suður-Kóreu-
manna liéldu áfram sókn sinni
á aiusturströnd Kóreu í gær og
áttu, síðast er fréttist, ekki
nema 15 km. ófarna til hafn-
arborgarinnar Chongjin, en
hún er 75 km. frá landamær-
úm Sovétríkjanna.
Um 130 km. vestar eru her-
sveitir Bandaríkjamanna
komnar norður að Yalufljótý
sem skilur Kóreu og Mansjúr-
íu, á allstóru svæði umhverfis
borgina Hyséanjin. En við
vesturströndina hafa litlar
brevtingar orðið. Þar voru hins
vegar gerðar harðar loftárásir
í gær á stöðvar Norður-Kóreu-
manna og Kínverja, þar á með
al á brýrnar yfir Yalufljót hjá
Sianjiu, þar sem stjórn komm
únista hefur nú aðsetur sitt,
reiðubúin til að flýja yfir fljót
ið til Mansjúríu.
Gylfi Þ. Gíslason flutti fram
söguræðu í máli þessu, en hann
ásamt nokkrum öðrum þing-
mönnum Alþýðuflokksins flyt-
ur tillöguna, sem til umræðu
var í gær. Gylfi gerði nokkra
grein fyrir fjármálúm útvarps-
ins og benti á þá staðreynd. að
ekki hefur verið ‘varið til dag-
skrár nema rösklega 1 milijón
af 4,8 milljóna tekjum útvarps
ins. Taldi Gylfi þetta óeðlilegt,
ekki sízt þar sem dagskráin er
í augum alþjóðar útvarpið
sjálft. Þá kvað hann það ennþá
undarlegra, áð menntamálaráð-
'herra hefði ekki séð neina aðra
íeið til að fvrirbyggja halla á
rekstri útvarpsins en þá, að
skerða dagskrárféð úr 1,2:
"nilliónum í 1 milljón, enda
þótt vitað væri að útvarpsráð
var sammála um að ekki yrði
komizt af með minna en 1,2
milljónir til eðlilegrar dag-
nkrár og lægi við sómi útvarps-
:'ns.
Gvlfi benti á, að það væri
yfirlýst stefna stjórnarinnar að
draga úr skrifstofukostnaði og'
ríkisbákni, en við i'Nvarpið
hefði hún ekki' séð neina aðra
| 5eið en að skerða dagskráríé.
Hitt kvaðst hann láta ósagt,
hvort hægt væri að verja dag-
| skrárfénu betur en gert hefur
verið.
Gylfi benti á nokkra liði, |
sem hann kvað gefa fullt til- !
(Frh. á 8. síðu.)
og verkamanna-
sumar hin sama,
25 stig, miðað við árið 1948 •
------------------♦-------
SÍÐASTA ALÞÝÐUSAMBANDSÞING fób Alþýðusam-
bahðsstjórn að koma í veg fyrir það, að kaupináttur launa rýrn-
aði, og það hefur tekizt, miðað við árið 1948 þegar núverandi
sambandsstjórn tók við, þrátt fyrir gengislækkmiina sagði
Helgi Hannesscn, forseti Alþýðusambandsins, í framhaldsum-
ræðum um skýrslu sambandsstjórnar á A.’þýðusambandsþing-
inu í gær. Torfi Ásgeirsson, hagfræðingur Alþýðusambandsins,
hefur reiknað það út, ai) verðlag liafi hækkað um 25 stig frá þvi
1948 og þar til í ágústmámsði í sumar, en kaupgjald á sama
ííma um rúmlega 25 stig. Þetta er miðað við kaup Dagsbrúnar-
verkamanns, en úti um land, þar sem kauplag var lægra, og
þó lægst þar sem kommúnistar réðu, hefur þessi hækkun orðið
miklum mun meiri.
Þá ræddi Helgi um störí4
sambandsstjórnar á kjörtíma-
bilinu, en þau höfðu kommún-
istar reynt að ófrægja, þó af
lítilli getu. Hann gat um kaup-
samræminguna í sumar, hið
stóra spor í áttina til jafnað-
ar á kaupi, hvar sem er á land-
inu, en þann merka áfanga
hafði Guðrnundur Vigfússon
levft sér að kalla „samræm-
ingu eymdarinnar11. Alþýðu-
samtökin hafa verið á móti
gengislækkun, eru það og munu
verða það, eins og reynslan frá
síðast liðnu sumri bezt sann-
ar, sagði hann enn fremur. Og
alþýðusambandsstjórn tókst að
sníða verstu agnúana af geng-
islækkunarlögunum. Henni
tókst að koma í veg fyrir að
gengisskráningin yrði tekin úr
höndum alþingis og fengin rík-
isstjórninni og bönkunum í
hendur; henni tókst og að
knýja fram lagfæringu á út-
reikningi vísitölunnar, svo að
kaup er nú greitt með 15,75%
vísitöluuppbót í stað 5, eins og
verig hefði, ef útreikningi vísi
tölunnar hefði verið hagað
eins og í fyrstu átti að gera;
og enn fremur hafa fjölmörg
verkalýðsfélcg fengið hækkun
á kaupi á þessu ári.
Að endingu sagði tlelgi, að
hlutur kommúnista færi nú
mjög ört rýrnandi í verkalýðs-
hreyfingunni, enda hefðu þeir
sannað það þráfaldlega og þó
bezt nú í sumar með svikun-
um í sjómannadeilunni, að þeir
eru alltaf með rýtinginn í erm
inni, reiðubúnir til þess að reka
hann í bak verkalýðsins, hve-
nær sem það hentar flokks-
hagsmunum þefrra. Því yrði að j
afmá áhrif þeirra í verkalýos-
hreyfingunni og íslenzku þjóð-
lífi yfirleitt.
(Frh. á 7. síðu.)
Finun dæmdir til
dauða og Ivær kon-
ur í 15 ára fangelsi
RÚSSNESKUR herréttur í
Austur-Berlín dætndi í fyrra-
dag fimm Þjóðverja til dauða,
einn til 20 árafangelsis og tvær
konur í 15 ára fangelsi; og var
þeim öllum gefið að sök að
hafa njósnað fyrir leyniþjón-
ustu Bandaríkjanna.
Það hefur síðan fyrstu árin
eftir stríðið ekki komið fyrir,
að rússneskur herréttur hafi
kveðið upp slíka aóma á Aust-
ur-Þýzkalandi og vekja dórn-
arnir því mikla athygli. Hinir
dæmdu fá ekki að skjóta máli
sínu til neins annars dómstóls.
„Friðarþlngið" í
Varsjá wilí n« frið
í Kéreu, — ffrir
kommúnisla
,,FRIÐARÞINGI“ kommún-
ista í Varsjá lauk í gær, og
namþykkti það að skora á stór-
veldin fimm að efna til ráð-
ntcfnu til tryggingar friðinum.
Jafnframt krafðist þingið
vopnahlés í Kóreu og brott-
flutnings alls erlends hevliðs
þaðan! Með öðrum orðum;
Kommúnistar í Norður-Kóreu
eiga að fá tækifæri til að réttá
við og endurskipuleggia her
sinn til nýrra árása!