Alþýðublaðið - 23.11.1950, Qupperneq 3
Fimmtudagur 23. nóv. 1950.
ÁLÞYÐUBLAÐIÖ
3
FRÁMORGNf TILKVÖLDS
í DÁG er fínimfudagurinn 23.
nóvember. Fæddur Árni, Magn
ússon jjrófessor árið 1663.
Sólarupprás í Reykiavík er
kl. 9.20, sól er hæst á lofti kl.
12.14, sólarlag kl. 15,07. árdeg
’isháflæður kl. 4,20, síðdegishá-
flæður kl. 16,33.
Næturvarzla: Ingólfsapótek,
sími 1330.
Flugferðir
FLUGFÉLAG ÍSLANDS:
Innanlanclsflug: Ráðgert er
að fljúga í dag frá Reykiavík
til Akureyrar, Vestmannaeyja,
Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar
til Sauðárkóks, á morgun til
Akureyrar, Vnstmannaeyja.
Kirkjubæjarklausturs, Fagur-
hólsmýrar og Hornafjarðar: frá
Akureyri í dag til Reykjavíkur,
Siglufjarðar, Ólafsfjarðar, Kópa
skers. á morgun tii Reykjavík
ur, Siglufjarðar og Austfjarða.
LOFTLEIÐIR:
Innanlandsflug: í dag er áætl
að að fljúga til Akúreyrar kl.
10.00 og til Vestmannasyja kl.
14.00, á rnorgun til Akureyrar
kl. 10.00 og til Vestmannaeyja
kl. 14.00.
Skipafréttir
Eimskip:
Brúarfoss fór frá Grirnsby
21/11. til Hamborgar, Gauta
borgar og Kaupmannahafnar.
.,Dettifoss“ fór frá Reykpavík
20/11. til New York. Fjallfoss
kom til Gautaborgar 22/il. frá
Álaborg. Goðafoss fór frá New
York 20/11. til Reykjavíkur.
Gullfoss er í Bordeaux. Lagar-
foss kom til Gdynia 20/11 frá
Warnemunde. Selfoss fer frá
Reykjavík annað kvöld 23/11.
til Austur og Norðurlandsins cg
útlanda. Tröllafoss er í Reykja
vík. Laura Dan er væntanlsg til
Halifax, lestar vörur til Reykja
víkur. Hekla kom til Reykjavík
ur 18/11. frá Rotterdam
•Ríkisskip:
Hekla verður væntanlega á Ak
ureyri í dag. Esja verður vænt
anlega á Akuroyri í kvöld.
Herðubreið «r í Reykiavík.
Skjaldbreið er á Húnaflóa á
norðurleið. Þyrill er á leið frá
Reykjavík til Norðurlandsins.
Straumnes var á Grundarfirði í
gær. Ármann átti að fara frá
Grundarfirði síðdegis í gær til
Vestmannaeyja.
Skipadeifd SÍS.
M.s. Arnarfell fór í gær-
kveldi frá Patras áleiðis t.il Pi-
ræus. M.s. Hvassafell er í K.efia
vík. .
ÚTVARPIÐ
, 19.25 Þingfréttir. — Tónicikcr.
20.30 Tónleikar: Frank Luth'er
og Lyn Murray-kvart
ettinn syngja lög eftii
Foster (piölur).
20.45 Lestur fornrita: Fóst-
bræörasaga <'Einar ól
Sveinsson prófessor).
21.15 Ðagskrá Kvenfélagasam
bands íslands. — Forða
þættir: Minningar úr
Noregsferð (frú Aagot
Vilhjálms.Son, frú Ilelga
Magnúsdóttir og fiú Sig
ríður Sigurjönsdóitin.
21.40 Tónleikar (plctur)
21.45 Frá útlöndum (ívar Guð
mundsson ritsljori).
22.10 Vinsæl lög (piöíur).
' .. -ii oH,'.-. .. i /1 .1)1;
Fundir
Esperantistaféiagið heldur
fund í Aðalstræti 12 annað
kvöld kl. 8.30.
Söfn og sýningar
Landsbókasafnið:
Opið kl. 10—12, 1—7 og 8—
10 alla virka daga nema laugar
daga kl. 10—12 og 1—7.
Þjóðskjalasafnið:
Opið kl. 10—12 og 2—7 alia
virka daga.
Þjóðminjasafnið:
Opið frá kl. 13—15 þriðju-
daga, fimmtudaga og sunnudaga.
Náttúrugripasafnið:
Opið kl. 13.30—15 þriðjudága,
fimmtudaga og sunnudaga.
Safn Einars Jónssonar:
Opið á sunnudögum kl. 13,30
til 15.
Bókasafn Ailiance Francaise
er opið alla þriðjudaga og
föstudaga kl. 2—4 síðd. á Ás-
vallagötu 69.
Úr öllum áttum
Hjólreiðamenn í Reykjavik::
Minnist þess, að þér hafið
sömu skyldum að gegna og bif-
reiðastjórar, er þér komið að
aðalbrautum.
Thorvaldsensfélagið
þakkar öllum jDeim mörgu.
sem sýndu því vinarhug á 75
ára afmælinu msð skeýtum,
gjöfum eða heiðruðu það á ann
an hátt. Einnig þakkar félagið
öllum þeim, sem aðstoðuðu það
við skemmtun fyrir gamla fólk
ið á Elliheimilinu, bæði þeim,
sme lögðu fram skemmtikrafta,
vistir til véitinganna, vinnu aða
aðra aðstoð. Innilegar þakkr.
Skáldholtsfélaginu
hefur um hendur Árna Óia
ritstjóra borizt 50 kr. frá konu
á Norðfirði, og fylg'du með í
bréfi þessi VLusamlsgu orð'
,.Það er áheit á Skólholtsfélag
ið (Skálholtskifkjiu. Látið ekki
nafns míns getið“. Félagið þakk
ar hið góða fördæmi, sem mætti
verða mörgum til eflirbreýtm.
Sigurbjörn Éinarsson.
Trúniáía- og félagsmálavikau.
Erindi í fyrstu kennslustofu
háskólans í kvöld: Árni Árna-
son læknir: Tvær stefnur.
s IIann les
Á Iþýðublaðið
Sjö nýjar bækur koma
r
,; , 4safold í bessarí viku
-------+--------.
Margar fleiri bækyr váentatiíégar.
. . ------«--- ; ~ ■ ' ■' //.
ÍSAFOLDARPRENTSMIÐJA sendir l'rá sér sjö nýjar
bækur í þessafl viku. Má þar fyrst nefna Sögur ísafoiUar. fjórða
bindi; Ævi og störf Guðmundar Friðjónssonar skálcls frá Sandi;
Snorrahátíoin og Norræn söguljóð, í þýðingu Mattiiíasav Jocli-
ur fyrir jólin Eiríkur Hansson,
eftir vestur-íslenzka rithöfund-
inn Jóhann Magnús Bjarna-
"on. en þessi bók naut mikilia
vinsælda hér f.vrr á árum og
•lef.ur verið ófáanieg um ára-
‘upi. Þá heidur ísafold áfram
’féáfunni.á verfeum Benedikts
Gröndals. ... Syeinbjarnarsonsr
Að þé'sií sihni kémur út
"reinasafn hans, og verður þaf>
vi.ðia bindlð í ritverkinu.
Oamanmgur Gröndals og ævi-
ragan koma ekki fvrr en 'i
'æéfa ári. en veroa sem annað
hindi í he'ldarútgáfunni. Ena
fremur er á riiwfuririi væntar<-
umssonar. Enn fremur keniur út: Litli dýravinui'imi, eftir Þor-
stein Erlhtgsson; Afdaiábarn, ný skáldsaga eftir Guðrúnu frá
Lundi, og Bjössi á Tréstöðúm skáldsaga eftir skagfirzkan
bónda, Guðmund L. Friðfimisson á Egilsá. Auk þessara bóka
;r von margra fléiri frá Isáfold fyrir jólin.
í viðtali, sem Gunnar Ein-
arsson forstjóri Isafoldar átti
við blaðamenn í gær, gat hann
hess, að ísafold væri nú sið-
búnari með bækur sínar en
veniulega og stafaði það af af-
greiðslutregðu á pappír frá
Einnlandi, og nokkrar ba:kur.
sem ákveðið hefði verið að
' 'iæmu út fyrir jól, yrðu að bíða
vegna panpírsskorts. Annars
hefur ísafold þá venju að gefa
út nokkuð jafnt ailt árið. Veld-
;vr því m. a. skólabækurnar, en
ísafold gefur nú út nær allar
bækur, sem kenndar eru í
framhaldsskólunum. Á þessu
ári hefur verið gefinn út fjöldi
kennslubóka, og sumar eldri
hafa verið endurný'jaðar, m. a.
allar, sem skraðar eru á
dönsku, en þær hefur orðið að
gefa út á ný vegna breyttrar
stafsetningar á dönsku.
Af bókum peim, sem þessa
•■’agana koma á markaðinn frá
ísafold, er fyrst að geta f jórða
bindis af Sögum ísafóldar. en
bað er raunar lokabindið. Á
næsta ári mun þó kovna ei'tt
bindi til viðbótar, er á að sýna
rvtil Björns Jónssonar ritstjóra,
og verða bar birtar rivgerðir,
greinar, ritdómar og fleira er
Björn reit á hinní löngu blaða-
mannsævi sinni. í hinum fyrri
or eins og kunnugt er r.ögur,
sevn birtust á sínum tíma í Isa-
fold. í þessu nýja bindi er sag-
an Vendetta upþistaðau, en
"erður þessi bók feild invi í .þá
útvráfu.
Litií dýraviniTrimi er sögur
n.ir ljóð eftir Þov'-tein .Erlinsf--
~oú, er fyrrum birtust í gamla
Dýravininum. Teikningar frá
beim tíma eru í bókinni. en
rv.vk þess hefur Ragnhildur
Einarsdótt.ir teiknað nokkrar
nvjar mvndir í útgáfuna. Guð-
rún Erlings. ekkja skaldsins,
nefur valið kvæðin og sógurn-
ar.
Afdalabarn er nv skáldsaga
oftir Guðrúnu frá Lundi, höí'-
'ind Dalalífs, sem mestra vin-
rælda hefur notið á síðustu ár-
um. Afdalabarri er svéitalífs-
raaa, eins og nafnið bendir ti'l,
173 blaðsíður að stærð Á
næsta ári er væntanleg ný bók
eftir Guðrúnu og mun það
verða tveggja binda verk.
Bjössi á Tréstöðum er skáld-
saga eftir skagfirzkan bónda,
Guðmund L. Friðfinnsson, og
er þetta fyrsta bók höfundar. I
bókinni eru margar teikningar
eftir Halldór Péturssor,.
Auk þeirra bóka, sem nefnd-
ar bafa verið, eru margar fleiri
á leiðinni, og eru þeirra helzt-
nr: Dularrnögn Egyptalands,
gftir Burnton, höfund Leynd-
ardóma Indlands, sem út kom
"viir nokkrum ánvm í tveim
útgáfum. Guðrún Indriðadóttir
hefur þýtt þessa bók. Þá kem-
lget 3. bindi af Virkinu í norðri
ú'lir Gunnar Magnúss. Fjallar
bað um það, sem gerðist á sjón-
■m umhverfis ^tren'lur Pnds-
:ns á hernármárunivm. M. a.
-evða þar mvndir og stutt ævi-
é.grip um alla Islendinga, er
'ó-’ict á «ió ’Tovra he'-náðarinFj.
ísafold hefui' kevpt útgáfu-
rétt að öllum verkum Jón :
i?,,eisnsov>3r og hevar gefið in.
..Á skipalóni“, „Sólskinsdagar'*
..Nonni oct Mann:“, en í ár
kemúr út bókin Nomíí. Þá
’kemur út ungiingasagan
Marama skihir allt eftir Stefán
Jónsson, en það er framhald aí
mgu hans „Hialta litlá“, og
ioks má geta bókar, sem nefn-
'lst Fjósalto'va fer út í héim og
er eftir Önnu frá Moldnúpi
Eru það æviminningar höfund-
ar, en uppistaðan í bókinni er
3—4 ferðaþættir.
%
Fleiri bækur muniv ek'fci
komast út fyrir jólin hjá ísa-
föld, en tvær eru fullsettar af
beim, sem ákveðið var í upp-
hafi að kæmu nú. en verða að
bíða vegna pappírsleysis. Eru
bað Garðagróður eftir IngóJf
Davíðsson og Ineima;' óskars-
son, og Lögfrteðinsratal, sem
Agnar Kl. Jónsson hefur tekið
mman. f Garðagróðri er lýst
öllum blóma- og trjájurtunv.
sem eru í görðum hér. éða um
>300. talsins, og birtar eru
myndir af þeim. LöPtfræðinga-
tal nær til alira íslendinga,
"em útskrifazt hafa í lögfræðt
bæði hér og erlendis frá f.yrstu
tíð fram á þennan dag.
ivún kom neðanmáls í L/atoid
og naut mikilla vinsælda, Hin-
:rr sögurnar eru: Flugnafræð-
irgurinn, Járnbrautin og
kirkjugarðurinn eftir Björn-
stjerne Björnsson og' loks
nokkrar franskar srnásögur.
Ölafur Björnsson, sonur Sveins
Björnssonar forseta, valdi sög-
irnar og bjó þetta bindi t;l
j prentunar.
Ævi o«í störf, bókin um Guð-
mund Friðiónsson, er rituð af
syni skáldsins, Þóroddi Guð-
mundssyni, og lýsir ýmsuni
'amtfðarmönnum Guðmundar
aldarháttum og mörgu fleiru.
Hefur Þóroddur lagt mikla al-
áð við þetta verk um föðtvr
rinn.
Snorrahátíðin er gefin út að
(ilhlutan Snorráriefndar, erv j
iónas Jónsson hefúr séð um
útgáfuna. í ritinu birtast allar j
'■æður og ávörp, sevn. flutt vo.ru ;
> sambandi við Snorrahátíðina;
R^ði hér op í Noregi. og inikill J
fjöldi mynda er í bókinni, eða |
flestar bær, sem teknar voru i
pambandi við hátíðina og
komu Norðmannanna hingað.
Norræn söguljóð í þýðingu
Matthíasar, eru Friðþfóíssaga
oftir Esaias Tegnér og Bómlinn
i'ft.ir Anders Hovden. í bókinni j
oru margar myndir og teikn-
ingar. ísafold hefur keypt út-
; gáfurétt að öilum verkum
Matt.híasar og mun hefja heild
arútgáfuá þeim á næsíunvii, og j
„Oldin okkar", rit, sem verður
Islandssaga síðustu fimmtíu ára
------------------«■-----
AÐALJÓLABÓK IBUNNARÓTGÁFUNNAR í ár nefnist
„Öidin okkar“ — Minnisverð tíðindi 1901—1930, en vitverk
þeíta er „sett upp“ eins og dagblað og allar frásagnir í frétta-
förmi. Er þar greirit frá öílum heiztu inn’cndum tíðindum á
þessu ■ árabili auk fjölda smærri viðburða, og er val og fram-
setning efnisins mótað af því, hva'ð fréttnæmt þótti á líðandi
?tund. Síðara bindi ritverks þessa kemur vænianiega vít á nresta
vri og íekur yfir árin 1931—1950. Ritstjóri verks þessa er Giis
Guðmundsson.
Rit þetta er prýtt mörg
hundruð myndum og prentað
á sérst£.klega vandaðan pappír,
og er stófriað til útgáfu þess í
íi'efni af því, að utó næstu ára-
mót er öldin hálfnuð. Verður
rit þetta eins konár íslands-
saga í fimmtíu ár, og má í
raun réttri segja, að hér sé um
samtíma frásogn a5 ræða.
Systurforlögin, Iounnarút-
gáfan og Drau.pnisútgáfan, gefa
út í ár um tutíugu bækur, og
er það litlu minna en undan-
farið, en vegna pappírsskorts
hefur reynzt óhjákvæmilegt að
minnka upplag flestra bók-
anna.
í bókaflokknurn Sögn og
saga er komið út fyrra bindi af
hinu mikla ævisagnariti séra
Friðriks Eggerz og néfnist það
,,Úr fylgsnum fyrri aldar“.
Útgáfu þess annast séi'a Jón
Guðnason sltjalavörður.
Af. öðrum íslenzkum bókum
má nefna „Draumspaka Islend
inga“ eftir Oscar Clausen,
„Sagnaþætti Benjamíns Sig-
valdasonar“, nýja útgáfu af
„Brim og boðar“ og barnabók
eftir Gunnar M. Magnúss, en
hún nefnist „Reykjavíkur-
börn“. Af þýddum bókubv for-
laganna má benda á ferðasögu
Thor' Heyerdahls ,,Á Kon-Tiki
yfir Kyrrahaf“, „Undremiðill-
inn“, er rekur ævi Daniels
Iiome, „Þegar hamingjan viil“,
eftir Frank G. Slaughter og
„Grýtt er gæfuleiðin“, eftir A.
J. Cronin.