Alþýðublaðið - 30.11.1950, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.11.1950, Blaðsíða 1
Veðurhorfur: Norðan hvassviðri og víða léttskýjað. XXXI. árg. Fimmtudagur 30. nóv 1850 >Ö8. tbl. Forustugrein: íhlutuu Kínverja í Kóreu. ❖ * Gíslason riíari ílokksins r gert sam ríkjunum! Jaínrétti karla og kvenna í launamál- um ræft á alþingi SOFFÍA INGVARSDÓTTIR lýsti þeirri von sinni á alþingi í gær, að ríkisstjórnin stuðli að því réttlætismáli að konur fái sömu laun fyrir sömu vinnu og karlar. Spurðist Soffía fyr.ir um það, hvernig stjórnin hefði svarað fyrirspurnum alþjóða verkamálaskrifstofunnar um þessi máþ'Og upplýsti forsæiis ráherra, að félagsmálaráðunevt jð hefði sent spurningar ILO tii Kvenfélagasambands íslands, Kvenréttind.afélags íslands, Al- þýðusambandsins og Atvinnu rekendafélagsins, en þessir að ilar hefðu ekki einu sinni svar að fyrirspurnunum. Málið var ekki afgreitt á þingi ILO í sum ar, en frestað til þingsi V 1951. Soffía raddi málið nokkuð, er hún gerði grein fyrir fyrirspurn sinni, og benti á, að þetta mái væri nú viðurkennd réttlætis- krafa, sem æ fleir^n opnuðust augu fyrir. SÚ SPURNING er nú efst í hugum manna í höfuðborgum vesturlanda, hvort Kínverjar og Rússar hafi gerí samsæri gegn lýðræðisríkjunum og þátttaka mörg hundruð þúsund Kínverja í Kóreustríðinu sé liluti af slíku samsæri. Ernest Bevin varpaði fram þessari spurningu í alvarlegri ræðu, sem hann flutti í brezka þinginu í gær. Kváðst hann ekki geta svarað þessari spurningu, né heldur því, hvort viðburðir þeir, er nú eru að gerast séu fyrirboði svipaðra aðgerða af háifu kommunista í MeðvHundarlaus götu í FYRRADAG fannst með- vitundarlaus maður á Grettis götunni og var hann með á- verka á enni. Var maðurinn fluttur í sjúkrahús, og kom í Ijós að hann var dauða drukk inn og hafði fallið í götuna. d,vropu. Bevin sagði, að Kínverjar héfðu í hendi sinni að koma á íriði í Asíu og tryggja það, að Kóreustyrj öldin ekki breiðist út, ef þeir aðeins vildu eiga nokkra vinsamlega samvinnu við sameinuðu þjóðirnar. Bevin kvað, ekki Ijóst, hvað fvrir Kínverjum vakir, hvort bei-r telji sig aðeins vera að verja landamæri sín, eða hvort fleira sé í tafli. En hann kvaðst enn trúa því, að alusn vandans né að finna á stjórnmálasvið- inu en ekki vígvöllunum. Anthony Eden talaði einnig og taldi, að meginhættan væri í Evrópu, þrátt fyrir viðburð- ina, í Asíu. Átaldi hann brezku stjórnina fyrir að vilja, þrátt fyrir allt, inntöky kínverskra komúnista í sameinuðu þjóðirn- ar. í Washington hugsa menn mjög á sömu lund og Bevin, og er þar mikill uggur yfir ástand- FRA VIGVOLLUNUM í Kóreu hörfa herir samein- uðu þjóðanna enn undan ofur efli liðs Kínverja, sem streyma til vígvallanna frá Manchríu. Er nú verið að tryggja varnar- línu við Chongchonfljót, en á einum stað eru Kínverjar konin ir yfir það og eru aðeins 50 km. frá Pyongyang. Tvö herfylki Bandaríkjamanna eru í alvar- legri hættu á að verða um kringd, en Kínverjar stefna vestur að strönd Kóreuskaga. STJÓRN PLEVENS í Frakk landi hefur farið fram á traust yfirlýsingu þingsins. STEFÁN JÓH. STEFANSSON var í gærkvöldi sndurkjörinn forseti Alþýðuflokksins á þingi flokks- ins. Haraldur Guðmundsson var og endurkjörinn vara forseti og Gylfi Þ. Gíslason ritari. Voru þeir allir end- urkosnir með almennu löfaklappi. í miðstjórn flokksins voru auk þeirra kiörnir þessir: Ármann Halldórsson, Arn- grímur Kristjánsson, Ásgeir Ásgeirsson, Björn Jóhannesson, Emil Jónsson, Erlendur Þor- 'teinsson, Finnur Jónsson, Guð mundur Gissurarson, Guð- mundur í. Guðmundsson, Guð mundur R. Oddsson, Helgi Hannesson, Ingimar Jónsson, .Tóhanna Egilsdóttir, Jón Axel Pétursson, Kjartan Ólafsson, Kristinn Gunnarsson, Magnús Ástmarsson, Sigurjón Á. Ólafs son, Soffía Ingvarsdóttir. Auk þess eiga sæti í mið- rtjórninni fyrir hönd ungra jafnaðarmanna þeir Vilhelm Ingimundarson, Stefán Gunn- laugsson, Eggert Þorsteinsson, Benedikt Gröndal og Albert Magnússon. í flokksstjórnina voru kosnir fyrir hina ýmsu landsfjórðunga þ.essir: Fyrir Suðurland: Helgi Sigurðsson, Stokkseyri, Kristján Guðmundsson, Eyrar- bakka, Ólafur Ólafsson, Stykk ishólmi, Páll Þorbjörnsson, Vestmannaeyjum, Ragnar Guð ieifsson, Keflavík, Svavar Árna eon, Grindavík, Sveinbjörp Odd son, Akranesi. Fyrir Vesturland: Konráð Júlíusson, Patreks- 1. desemberfagn- aður Alþýðuflokks- iélaganna ALÞÝÐUFLOKKFÉLAG REYKJAVÍKUR og Félag ungra jafnaðarmanna halda 1. desemberfagnað. í Iðnó annað kvöld og hefst skemmt unin kl. 8,3fl. Skemmtiskráin verður f jölbreytt, og verður hún aug Iýst nánar í blaðinu á morg un. Alþýðuflokksmenn, ung ir og gamlir eru hvattir til þess að fjölmenna á þessa skemmtun. Upplýsingar um skemmtunina verða gefnir í símum 5020, 6724 og 4906. ahöld sfudenla á morgun, FYRIRKOMULAG hátíða- halda stúdenta 1. desember hefur nú endanlega veri'ð á- kveðið. Hátíðahöldin hef jast kl. II fyrir hádegi með guðsþjón- ustu í kapellu háskólans, þar pem séra Emil Björnsson pre- dikar. Eftir hádegið hefst hópganga stúdenta frá háskólanum að al- þingishúsinu, og verður 'lagt af stað frá háskó'anum kl. 1,30. Á Austurvelli leikur Lúðra- sveit Reykjavíkur, og Bjarni Benediktsson, utanríkismála- ráðherj’a, flytur ávarp af svöl- um alþingishússins. Kl. 3,30 hefst hátíðasam- koma í hátíðasal háskólans. Formaður stúdentaráðs, Árni Björnsson, stud. jur., flytur á- varp, og ræður flytja þeir Ás- geir Ásgeirsson, alþingismaður, og Ólafur Jóhannesson, prófes- son. Enn fremur syngur Einar Sturluson, cperusöngvari, og Rögnvaldur Sigurjónsson píanó 'eikari leikur einleik á píanó. Um kvöldið kl. 6,30 hefst hóf stúdenta að Hótel Borg. Ræðu- maður kvöldsins verður Guð- brandur Jónsson, prófessor. Ás- geir Beinteinsson leikur á pí- anó. Lárus Pálsson leikari les upp úr nýrri ljóðabók eftir Tómas Guðmundsson skáld og Kristján Kristjánsson syngur einsöng. firði, Hannibal Valdimarsson, ísafirði, Birgir Finnsson, ísa- firði, Hjörtur Hjálmarson, Flat eyri, Jón H. Guðmundsson, ísa firði, Steinn Emilsson, Bolung arvík, Steinþór Benjamínsson, Þingeyri. F.yrir Norðurland: Bragi Sigurjónsson, Akur- eyri, Steindór Steindórsson, Ak ureyri, Haraldur Gunnlaugs- son, Siglufirði Halldór Alberts son, Blönduósi, Jóhannes Jóns- ::on, Húsavík, Kristjón Sig'urðs son, Siglufirði, Magnús Bjarna c.on, Sauðárkróki. Fyrir Austurland: Arnþór Jensen, Eskifirði, Þor steinn Gujónsson, Seyðisfirði, Guðlaugur Sigfússon, Reyðar- firði, Oddur A. Sigurjónsson, Norðfirði, Þórður Jónsson, Fá- skrúðsfirði. ---------<;--------- Soðk ja maverksmiðja SÍLDARVERKSMIÐJUR RÍKISINS hafa frestað fram- kvæmdum við fyrirhugaða soð- kjarnaverksmiðju, að því er skýrt var frá á alþingi í gær. Hefur kostnaður stórvaxig við géngislækkunina, og ýmsar nýjar upplýsingar komið fram í þessu máli í Noregi, sem benda til þess; að fara megi ó- dýrari leiðir en áður

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.