Alþýðublaðið - 30.11.1950, Side 8

Alþýðublaðið - 30.11.1950, Side 8
Börn og ungíingar. Komið og seljið AlþýðublaÖið. Allir vilja kaupa ÁfþýðublalSlð. Fimmtudagur 30. nóv. 1950 Frá Alþyðuflokksþinginu Myndin sýnir hóp fulltrúa á f'okksþinginu í fyrrade.g. L.iósm.: Guóm. Hannesson. af vöfdum höfuðhöggs -------♦------- B9 ára rafvirkjanemi játar aÖ hafa barið hann niöur og farþega hans Ifka. -------—♦------ AÐFAEANÓTT ÞRIÐJUDAGSINS gerðist sá atburður hér í bsenum, að maður var sieginn í höfuðið með þcim afleið- rngum, a'ð hann beið bana af nokkru síðar. Maðurinn var Jón Jóhannsson bifreiðastjóri frá Skógarkoti, til heimilis að Miklu- braut 42. Árásarmaöurinn er 19 ára pFtur, Páll Helgi Ólafur !>orfinnsson rafvikjanemi, til heimilis að Éfstasundi 68. Tildrög málsins eru þessi, samkvæmt frásögn rannsókn- arlÖgreglunnar, en rannsókn- inni lauk í gærmorgun: Klukkan 1,30 aðfaranótt þriðjudagsins kom maður nokk ur til Jóns Jóhannssonar, sem var bifreiðastjóri á Hreyfli, og bað hann aka sér að Háteigs- vegi 30, en þar hvaðst maður- inn ætla að hitta stúlku. Samkvæmt frásögn farþeg- ans hvaðst hrvn hafa farið út úr bílnum þegar að húsinu kom, en Jón verið kyrr í bíln- um. Segist maðurinn hafa bank að á gluggann hjá stúlkunni, sem bjó \ k.iallara, en gengið síðan að hurðinni, en til dyra háfi komið karlmaður og hafi það engum togum slcipt að hann hafi ráðist á sig og slegið sig niður. I herberginu voru tvær stúlk ur og komu þær út, þega'r þær heyrðu ryskingarnar, og sáu þær þá, að árásarmaðurinn hafði einnig slegið Jón Jóhanns son niður. Árásarmaðurinn, Páll, H. O. Þorfinnsson, skýrir hins vegar gvo frá að hann hafi sagt komu manni, ,að stúlka'í, sem hann leitaði, væri ekki heima, og hafi ætlað að varna honum inn- göngu í húsið, en að1 þá hafi bifreiðarstjórinn komið og tek Ið í öxl sér, og þá hafi hann Jón Jóhannsson. snúið sér að honum og slegið hann niður fyrst, en aðkomu- manninn á eftir. Farþeginn raknaði brátt við, en Jóni Jóhannssyni var hjálp að á fætur og inn í herbergið til stúlknanna. Kom þá í ljós að hann var með mikið sár á ’anakka . ,og reyndu stúlkurnar og farþeginn að stöðva blóðrás ina, en árásarmaðurinn hvaðst ætla að ná í lögregluna. Litlu oíðar fór farþeginn líka út, og kom aftur á gluggann í fylgd með árásarmanninum, og höfðu þeir hætt við að vitja lögregl- unnar, en farþeginn ákvað að aka sjálfur með Jón á slysa- RIKISSTJORNIN virðist eltki lita alvarlegum augum a hin ískyggilegu atvinnuvandræði Vestfirðinga. Steingrímur Steinþórsson, í'orsrotisráðherra, sagði á alþingi í gær, að hann liefði ekki trú á að ástand/J fyrir vestan væri mikið verra en venjulega, og Sigurður Bjarnason, þingmaður Norður-Isfirð- inga, sagði að atvinnuvandræðin væru svipuð og þau hefðu verið undanfarin liaust. Megin aðgerðir ríkisstjórnarinnar i þessu máli hafa vcrið nokkur símtöl við embættismenn fyrir vestan, og svo að gangast fyrir því, að tillögu Alþýðuflokks- manna um ítarlega athugun á atvinnuástandi í kaupstöðum og kauptúnum landsins verði vísað frá á alþingi. Tillaga Alþýðuflokksmanna kom til umræðu í sameinuðu þingi í gær. Hafði Jörundur Brynjólfsson framsögu fyrir stjórnarliðinu (en málið kom úr nefnd), og taldi þessu lang- bezt komig í höndum ríkis- stjórnarinnar, og því rétt að vísa májnu frá með rökstuddri dagskrá. Finnur Jónsson hafði orð fyrir minnihlutanum, sem sam- þykkja vill tillöguna. Sýndi hann fram á, hversu lítinn á- huga stjórnin hefði sýnt mál- inu, og tók það til dæmis for- sætisráðherra 21 dag að koma saman umsögn um tillöguna samkvæmt ósk nefndar á þing- inu. Þá hefði stjórnin ekkert gert annað en eiga nokkur sím- varnastofuna í bíl hans. Fóru stúlkurnar með þeim niður á iæknavarðstofu, en árásarmað urinn fór sína leið. Þegar niður á læknavarð- stofu kom, hjálpaði farþeginn 1 Jóni inn, en beið síðan úti í ^ bílnum meðan aðgerðin var j framkvæmd, og bað lækninn að láta sig vita, þegar því væri1 iokið. En þá hafði Jón hresstst svo, að hann gekk sjálfur út í bifreiðina, en virtist þó enn ] ringlaður. Ætlaði farþeginn þá að aka honum heim til sín, cn ■ Jón gaf upp heimilisfang á j Bergþórugötu, sem reyndist ekki vera rétt. Farþeginn ók1 stúlkunum þá heim, en fór síð- j an heim til sín með Jón og þar var hann um nóttina. Morgun-1 inn eftir hafði maðurinn uppi á heimilisfangi Jóns og ók hon um þangað, on þá var svo af honum dregið, að það varð að hjálpa honum út úr bílnum og inn í húsið heima hjá honum. Þegar þangað kom var strax náð í tvo lækna og létu þeir flytja Jón á sjúkrahús Hvíta- bandsins en þar lézt hann um klukkan 6 á þriðjudagskvöldið. Strax og lögreglunni varð kunnugt um þennan atburð hóf hún leit að árásarmanninum, og fann hann um miðnætti í fyrrakvöld, og situr hann nú i í gæzluvarðhaldi töl vestur á land, að því er Finni væri kunnugt um. Finnur benti á, að bæjar- stjórnir Isafjarðar og Siglu- fjarðar, þar sem alþý’ðu- flokksmenn eru í minni- hluta, hefðu báðar skorað á þingið að samþykkja ti’lög- una, og svo hefðu margir fleiri aðilar gert, Alþýðu- sambandið, hreppsnefndir og kjósendafundir. Finnur benti á, að atvinnu- ástandið vesti'a hefði nokkuð skánað við löndun karfa úr togurum, en væri þó fjarri því, að vandamál þetta væri leyst. j Flestir stærri bátar væru enn bundnir við bryggjur og at- vinna víða sáralítil. Væri venjulegur afli á haustvertíð Vestfirðinga um 10 000 lestir, en mundi nú varla verða nema 2—3000 lestir, og má af því marka atvinnuástandið. Þá benti Finnur á þá alvar- !egu hættu, sem er á stórfe’.ld- um flótta úr byggðum vestra, og leituðu allir þcir, er vett- lingi geta valdið, til bæjanna við Faxaflóa. Hann gat þess, að nokkrar fjölskyldur liefðu þeg- ar neyðzt til að leita til sveitar á Isafirði, enda þótt þapr vildu aPt gera til áð forðast slíkt. Steingrímur Steinþórsson, forsætisráðherra, sagði, að á- standið kynni að vera eitthvað verra á Vestfjörðum en venju- lega, en þó hafði hann ekki trú á að það væri mikið. Sigurður Bjarnason sagði, að atvinnuástandið vestra væri ekki verra en undanfarin síld- arleysisár og ræddi um útgerð í þorpunum við ísafjarðardjúp. Sýndu tölur hans, að nú í nóv- emberlok eru gerðir út 25 % færri bátar en í fyrra við Djúp, j 0g er þó ástand miklu.verra til dæmis á Þmgeyri. Sigurður I viðurkenndi að ekki væri „allt j í lagi“ í atvinnumálum Vest- firðinga og að alþingismenn 1 mættu ekki vera rólegir vegna þess, en þó taldi hann tvíeggj- að að lýsa vandræðum eins landshluta fyrir alþjóð! Hann taldi mestu máli skipta, hvað alþingi gerði fyrir fólkið á Vest- fjðrum, en lýsti svo yfir, að öerfzt áskrifendufj á® Alþýðublaðinu. Alþýðublaðið ixm áj bvert heimili. Hring^ ið í síma 4900 og 4908J Br. Björn öuðfinni- son láfinn : > DR. BJÖRN GUÐFINNS-f SON, prófessor, andaðist þ. 27. þ. m., aðeins 45 ára gamali. Kafði hann um margra ára skeið átt við mikla vanheilsu að stríða. Dr. Björn var einn af þekkt ustu málfræðingum landsins, hafði bæði gert merkilegar rannsóknir á sviði tungunnar og skrifað kennslubækur, sem mikið eru notáðar í skólum landsins. Þessa merka manns mun verða minnzt nánar í blaðin síðar. Bjarni Ólafsson hef- ur aflað 1115 smá- lestir af karfa í fjérum ferðum. l: AKRANESTOGARINN Bjarni Ólafsson kom af veiðum um helgina með 330 smálestir af karfa og hefur hann þá aflað 1115 smálestir á fjórum veiði- ferðum frá því er verkfallið hófst, og hefur allur aflinn ver ið frystur til útflutnings og er verðmæti þess afla talið nema 2.5 milljónum króna. Tveir aðrir togarar en Bjarni Ólafsson hafa lagt upp á Akra nes, enda eru löndunarskilyrðí talin þar mjög góð, og er land að þar að jafnaði um 30 smá- lestir á klukkustund. Hinir tog ararnir, sem lagt hafa upp á Akranesi eru Karlsefni og Neptúnus, en^sá síðarnefndi los aði þar í fyrradag 307 smálest- ir af karfa. SÍÐASTLIÐINN sólarhring hefur verið all mikil snjókoma og frost sunnan og vestan lands, en lítil snjókoma hefur verið í öðrum hlutum landsins. Þó má búast við því að veður fari versnandi á Norðurlandi, að minnsta kosti. Samkvæmt upplýsingum veð urstofunnar er útlit fyrir vest an og síðan suðvestan átt hér sunnan . og vestanlands næsta sólarhring með vaxandi frosti og snörpum éljum. ~ 'Wm Búðum lokað á morgun LOKAÐAR verður á morg- un, fyrsta desember, opinberar skrifstofur, verzlanir og bönk um vegna manntalsins. hann myndi Samþykkja frávís- unartillöguna, með öðrum orð- um ekki gera neitt! Umræðunni var frestað. )

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.