Alþýðublaðið - 30.11.1950, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 30.11.1950, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 30. nóv. 1950 ALÞYÐUBlADIf) 3 FRÁMORGN! TILKVÖLDS Sextií^ur í dag 'iour Sæl í DAG er fimmtudagurinn 30. nóvember. Fæddur Winston Churchill árið 1874. Sólprujlþrás í Rpýkjavík er kl. 9.42,’ sól hsest á lofti kl, 12.15, sój-ariajgkkl?''14.51. Árdejg- isháflæðúi’* fe' ÍTSÖ.^síðdegishja^ hæc'.ir k!. 2,1.10-.. >i ökiH Ffugferðir FLUGFÉLEG ÍSLANDS: Innanlandsflug: Ráðgert er að fljúga í dag frá Reykjavík til Akureyrar, Vestmannaeyja. Fá- skrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Sauðárkróks, á morgun til Ak- ureyrar, Vestm.eyja, Kirkju- bæjarklausturs, Fagurhólsmýr- ar, Hornafjarðar; frá Akureyri í dag til Reykjavíkur, Siglu- fjarðar, Ólafsfjarðar og Kópa- skers, á morgun til Reykjavík- ur, Siglufjarðar, Ólafsfjarðar og Kópaskers, á morgun til Reykja víkur, Siglufjarðar og Aust- fjarða. LOFTLEIÐIR: Innanlandsflug: í dag er á- ætlað að fljúga til Akúreyrar kl. 10 og til Vestmannaoyja k'.. 14, á morgun til Akurevrar ki. 10 og til Vestmannaeyja kl 14. Skipafréttir Skipadeild SÍS. M.s. Arnarfell er í Ibiza. M.s. Hvassafell er í Gautaborg. Ríkisskip. Hekla var væntanleg til Djúpavogs snemma í morgun á norðurleið. Esja fer frá Reykja- vík í kvöld vestur um land til Akursyrar. Herðubreið er í Reykjavík. Skjaldbreið var Væntanleg til Sauðárkróks í gærkveldi á norðurleið. Þyrill ör norðanlands. Straumey var væntanleg til Fáskrúðsfjarðar í morgun á norðurleið. Ármann er í Vestmannaeyjum. Eimskip: Brúarfoss kom til Gautaborg ar 27/11, fer væntanlega l’rá Kaupmannahöín 2 02 til Rvík- ur. Dettifoss kom til Kew York 28/11, fer þafSan til Reykjavík- ur. Goðafoss kom til Reykja- víkur 28/11 frá New York. Lagarfoss fór frá Antwerpen í gær til Rotterdam, Hull og Reykjavíkur. Selfoss er á Ak- ureyri. Tröllafoss fór frá Rvík 27/11 til Newfoundland og New York. Laura Dan er vænt- anlég til Halifax í byrjun des- ember, lestar vörur til Reykja- ÚTVARPID 20.30 Einsöngur: Amelita Gal- li-Cursi syngur (plötur). 20.45 Lestur fornrita: Fóst- bræðrasaga (Einar Ól. Sveinsson prófessor), 21.00 Tónleikar (plötur). 21.15 Dagskrá Kvenréttindafé lags íslands. — Samtal: Frú Sigríður J. Magnús- son talar við frú Maríu Björnsson um félagsmál kvenna í Vesturheimi. 21.40 Tónleikar (plötur). 21.45 Frá útlöndum (Jón Magnússon fréttastjóri). 22.10 Samnorrænir tónleikar: Finnland (plötur): a) Píanókonsert eftir Uuno i Klami. b) ,,Pan og Echo“ í eftir Sibelius. c) Kon- !■ sertforleikur eftir Eino Linnala. víkur. Foldin lestar í Leith 4/12 til Reykjavíkur. Vaína- jökull lestar í Gdynia^ í byrjun næstu viku tlÉ R^vkjjavi'k'f?’. ! Sofn og syningar '0 Bgslgn■/. :.) . Landsbákasafnið: Opið kl. 10—12, 1—7 og 8— 10 alla virka daga nema laugar daga kl. 10—12 og 1—7. Þjóðskialasafnið: Opið kl. 10—12 og 2—7 alla virka daga. Þjóðminjasafnið: Lokað um óákveðinn tíma. Náttúrugripasafnið: Opið kl. 13.30—15 þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga. Safn Einars Jónssonar: Opið á sunnudögum kl. 13,30 til 15. Bókasafn Alliance Francaise er öpið alla þriðjudaga óg föstudaga kl. 2—4 síðd. á Ás- vallagötu 69. Úr öllum áttum Verkakvennafélagið Framsókn biður allar félagskonur, sem niga eftir að gefa muni á bazar inn að koma þeim sem fyrst á i-krifstofu félagsins í Alþýðu- liúsinu, sem er opin alla daga frá kl. 4—6 e. h. nema laugar- daga 10—-12 f. h., sími 2931. Bazarnefndin. Rangæingafélagið heldur skemmtifund í Tjarnarcafé ann að kvöld kl. 8,30. Skemmtiat- riði: Kvikmynd, spurningar og svör, einsöngur, dans. Skagfirðingafélagið efnir til skemmtikvölds helgað Stephan G. Stephanssyni. Vel ' er t-il, skemmtiatriða vandað, og renn ur allur ágóði af skemmtuninni til byggngar hins fyrirhugaða minnisvarða skáldsins í Skaga- firði. Hér gefst velunnurum Stephans G. gott tækifæri til að styrkja gott málefni, og minn- ast skáldsins. Samkoman verð- ur 1. des. í Breiðfirðingabúð. S.K.T. kabarettinn S.K.T.-KABARETTINN hóf sýningar að nýju á þessum vetri s. 1. laugardagskvöld í Iðnó. Var þar margt hinna á- gætustu skemmtiatriða og fjölbreytni mikil. Skiptust á leiksýningar, söngur, gaman- vísur, hljóðfæraleikur og eftir- hermur. Sérstaka athygli vöktu margvíslegar ,,kúnstir“, sem Jan Moravék lék þarna. Spilaði hann á ýmiss konar ,,hljóðfæri“ sem ekki er til siðs að nota að öllum jafnaði í hljómsveitum, svo sem gúmmístígvél, hefil, kústskaft o. fl. Skemmtu áhorf- endur og áheyrendur sér óspart að atriðum Moraveks, eins og re-yndar öllu, sem þarna fór fram. ur. S.K.T.-kabarettinn hélt uppi sýningum í fyravetur í G.T.- húsinu, og var þá mjög vel sótt- Næsta sýning kabarettsins er í kvöld í Iðnó. Úlbrelílí Alþýðubíaðið ÞÚSUNDIR REYKVlKlNGA -leggja þessa dagana leið sína í nýja þjóðminjasaf.nið til ABÍÐ-«189t)„ -þjlíggu . í Gest- húsum í Hafnarfirði sæmdar-! ' íj ónin þáti^áýfeiHrt' Auðunsson, :em um langt s-keið var bæjar- íulltrúi ,í Hafnarfirði og mikill rtorkumaður á ýmsum sviðum, og kona hans, Vigdís Jónsdótt- ir. Þau eignuðust 11 börn, sex, cem -dóu á unga aldri, og fimm, ■*m uxu til manns. Afmæl’s- i'arnið í dag. hann Stígur Sæ- 'and, er eitt þessara barna, iiann er fæddur 30. nóv. 1890. Okkur Hafnfirðingum, og ég hýst við -fjölmörgum Reykvík- irtgum, er nafn hans kun-nugt, og vart trúi ég því, að til sé sá maður, sem minnist þess með kala, og er augljóst þar af, hver mannkostamaður Stígur er, því að síðastliðin 30 ár hefur íiann stundað þá vinnu, sem i.llum störfum er vanþökkuð- ust. Á unga aldri Vandist hann á að vinna alla þá vinnu, sem !:il féll, og bar fljóit á því að hann var atorku.samur og ein- staklega harðfyglinn, en þó svo iipur og góðlyndur. sem títí er um þá menn, sem vinna störf sín með gleði. Hann Stígur er sextngur í dag, en hann á einnig armað af- mæli, þó að það beri ekki ná- kvæmíega upp á sama dag. Hann er búinn að starfa fuli 30 ár sem lögregluþjónn hér í Hafnarfirði, en það starf gerði hann að lífsstarfi sínu haustið 1920. Það væri löng saga, ef ætti að rekja þá viðburði, sem Stíg éru kunnir gegnum starf sitt, alla þá erfiðleika, sem hamv átti við að stríða til byrjunar ) starfinu, vegna lélegs aðbúnað- ar. Ég læt nægja að benda á, að í þessi þrjátíu ár.sem hann hef- nr verið lögregluþjónn hér, hef- ur honum tekizt að vinna sér velvild og traust í sínu starfi, en til þess hefur ábyggilega þurft meira en meðalmennsku. Ásamt skapfestu og kjarki hef- ur hann notið þess, að vera af- burða skyldurækinn og reglu- ramur í hvívetna, enda starfað ötullega að vínbindindismálum og staðið þar framarlega. Hér verður fátt eitt talið af því, sem minnast mætti um Stíg, en ekki má svo við skilja, að eigi sé heimili-s hans minnzt. Ég, sem skrifa þessar línur, naut þess að vera til húsa hjá honum veturinn 1920- 21. Þá um haustið hafði nann byrjað að starfa við lögreglustörf. Fyrsta kynning mín af Stíg var góð, og hefur verið það jafnan síðan, og erum við nú búnir að starfa saman s.l. 10 ár. Þann. 14. okt. 1916 giftist Stígur Sigríði Eiríksdóttur. Kona sú er ekki síður þelckt én maður hennar, 'sem ein vald- asta kona. Heimili þeirra hjóna ber svip húsbændanna. Þrjó börn eignuðust þau hjónin, tvær dætur og son, en auk þess ólu þau upp sem sitt eigið bárn eina fósturdóttur. Allt er þetta fólk, sem kallað er, flogið úr föðurhúsunum, og farið að sjá um sig sjálft, og eru þau öll hin mannvænlegustu. Einhvern tírna heyrði ég ó bað minnzt, að páfinn hefði vettlinga, þegar von væri fjöl- inennrar heimsóknar. Nú vil ég ráðleggja þér, vinur minn, að fá'þér duglega vettlinga til að hafa í dag. Stígur Sælancl. Um leið og ég þakka þjr fyr- Ir góða v'Xkýriiingv.1 frá ckkar ! fyrstu kynnum til þessa dags, | og gleðst meo þér, á þessum limamótum í ævi þinni, -yfir velgengni þinni, þ’á óska ég'þér j trllra heilla og blessunar í íram | tíðinni. H. K. j --------------------- Vegurinn um Bröltubrekku og Fróðárhelði ófær TVEIR fjallvegir hafa teppzt í snjókomunni síðustu daga, síðari 17. desember. Á hljómleikum þeim á sunnudaginn, sem Hildebrandt stjórnar, verða meðal annars leikin verk eftir Tschaikovsky, Brahms og Mozart, en á hljóm- leikunum 17. desember leikur hljómsveitin symfóníuna Eroica eftir Beethoven. Hermann Hildebrandt ber symfóníuhljómsveitinni hér Vilja uppföku- heimíli handa van- gelnunt bðmum KVENFUÍ LTRÚARNIR á alþingi. Soffía lúgvarsdóttir og '’iíániiveig Í'0rsté^ii4dó|tifj flytja 'i sáméinúfnr 'þirigi tillcfg'ti til (jirigsályktunar um uppe’dis- Ueimlii handa v-angfe£um i börn- tim og unglingum. Ályktar elþingi samkvæmt bingsályktunartillögu þessari að fela ríkisstjórninni að hefja nú þegar undirbúning að stofn- un og starfrækslu uppeldis- heimila handa vangefnum börnum og unglingum; saman- ber lög um vernd barna og ungmenna, og ta.ka að þeiin | undirbúningi loknum upp í I íjárlagefrumvarp þá fjárveií- ■ ingu, sem nauðsyn’eg reynist v.era í þessu skyni. það er vegurinn um Bröttu- brekku á leið til Dala og Fróð árheiðin og er leiðin til Ólaís v-ikur því ófær eins og stendip. Samkvæmt upplýsingum, sem blaðið hefur fengið hiá vegagerð ríkisins, er ekki vita'5 um aðra fjallvegi, sem teppzt hafa vegna snjókomunnar, og mun leiðin til Akureyrar vera fær ennþá. Hins vegar eru nú mi-kil hálka á vegunum og því seinfarið um þá. Hellisheiðin má heita greio fær, Þó hefur nokkur snjór komið á veginn og mikill ísing. mjög vel söguna og telur hana þegar hafa náð miklum árangri. Sunnudaginn 10. desember heldur symf óníuhlj ómsvei ti n æskulýðstónleika, og verða að'- göngumiðar á þá hljómleika seldir með lægra verði en ven.'a er. Stjórnandi á þeim hljóm- leikum verður dr. Urbantsch- itsch. iVbWi I e ■ ■ a WAWiWiV £ «L Margrét tagra Þessi skáldsaga eftir Rider Haggard er í senn hrífandi og smekkleg að frágangi. Vér fullyrðum því, að þér mynduð gleðja unnustu yðar, konu eða dóttur með slíkri bókargjöf. SETBERG b,b J ■: ■: n ■ ■«L ■_■_■ ■ B B ■ S ■ AV.VAV. Wá Symfóníuhljómsveitin hefur feng- ið þýzkan hljómsveifarstjóra ---------------«.----- Tvennir almennir hljómleikar á næst« unni og æskulýðshljómleikar 10. des. ------4------ SYMFÓNÍUHLJÓMSVEITIN liefur fengiS liingað kuruiaa þýzkan hljómsveitarstjóra. Hermann Hildehrandt að nafni, og' heíur hann æft hljóinsveitina daglega síðast liðinn hálfan mánr uð’, og mun hljómsveitin halda tvenna hljómleika undir stjórn [íans, en hann er einungis ráðinn í mánu'ð’. Fyrri hljómleikarnír vcrða í þjóðleikhúsinu næst komandi sunnudag kl .. fcn þeir

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.