Alþýðublaðið - 06.12.1950, Blaðsíða 6
ALÞVÐUELAfíiÐ
Miðvikudagui G. des. 1950.
Ofbeldið á Siolufirði
Framhald af 5. síðu.
„Röragerðin verði aukiu og
þar steyptar gangstéttarhellur
og kantsteinar í gangstétíir
auk röranna. -Vatns.sölumaöux
ainni verkum í röragérðinni,
þegar hann getur vegna vatns-
af greiðslustarf sins. “
Þessi „sam'fáéfhíhgár ' og
sparnaðar“-ráðstöfyni jnym vera
alveg einstæð í sinni röð og
hvergi eiga sér fordæmi hjá
fcæjarfélögum. í stað þess að
framleiða það, sem bærinn
þarf að nota sjálfur af rörum,
fcellum og steinum á eigin verk
stæði, samþykkir meirihluti
bæjarstjórnar að leggja verk-
stæðið niður og segja þaulvön-
um starfsmanni upp og hyggst
að kaupa af öðru verkstæði það
sem bærinn þarf að nota af
þessurn hlutum og þá vitanlega
með álagningu. Og svo er þetta
túlkað sem sparnaðarráðstöf-
un! Jafnvel Reykjavíkurbær,
þar sem einstaklingsframtakiö
'ætti að s.tanda í mesta blóma
undir verndarvæng íhaldsins,
mun reka sitt eigið steypu-
Verkstæði og kemur þar sjálf-
sagt ekki annað til greina en
hagsýnin í því, að framleiða
fyrir sjálfan sig.
Bæjarstjóri telur það fram
sem ástæðu fyrir þessum að-
gerðum, að ekki hafi fengizt
sement. En þetta er hreinasta
fleipur. í haust kom sement til
bæjarins og hafði bæjarstóri
þá í hendi sinni að útvega
steypuverkstæðinu sement,
hefði hann viljað. En þá hefði
að vísu verið burtu fallin tylli-
ástæðan að segja upp Alþýðu-
flokksmönnum og framkvæma
hinn nafntogaða „sparnað“. í
sambandi við það, hvort ekki
er nægilegt verkefni fyrir einn
mann á verkstæðinu og vatns-
sölumanninum í ígripum, má
geta þess, að á s.l. ári var sam-
þykkt -að leggja gangstéttir ' í
bænum fyrir 210 þús. kr. og
holræsarör og jarðstrengs-
steinar þurfa alltaf að vera fyr
irliggjandi.
Það er því algerlega út í loft-
ið, þegar bæjarstjóri heldur
því frarn, að af þessu verði 25
þús. kr. sparnaður. Reynslan
mun eiga eftir að leiða í ljós,
að af þessu verður hið mesta
tjón fyrir bæjarfélagið, nema
þær aðstæður skapist, sem ó-
pýtt geta þessar heimskulegu
aðgerðir.
7. Starfræksla bókasafnsins
yerði þannig, að safnið verði
opið aðeins þrisvar í viku, 3
klst. á dag.
Fulltrúi Alþýðuflokksins
lagði fram eftirfarandi:
„Með rekstri bókasafnsins,
eins og honum hefur verið hag
að að undanförnu (útlán og
lesstofa) tel ég að bærinn og
bókasafnsnefnd hafi sýnt lofs-
ýerða viðleitni til menningar-
starfsemi og mæli ákveðið
gegn því, að sú starfsemi verði
á nokkurn hátt rýrð eða úr
henni dregið.“
Eins og vænta mátti var
sjónarmið meirihlutans sam-
þykkt og starfsemi þessa menn
ingartækis færð niður í hreint
lágmark. Þótt sparnaður sé
vitanlega sjálfsagður og nauð-
synlegur, er þó menningarstarf
semin í menningarsnauðum bæ
það sem síðast ætti að skerða.
Það mun vera álit flestra hugs-
andi manna, þótt meirihlúti
bæjarstjórnar Siglufjarðar sé
þar á öðru máli.
8. Rafveita Siglufjarðar
fækki um einn mann á skrif-
stoíu.
I sambandi við þetta atriði
var það, sem fulltrúar Sjálf-
stæðisf]okksin.s öpinberuðu : vo
serii frékast TSlfra' verða undir-
lægjuhátt sinnj yið kommún-.
ista. Enga rannsókn lét meirí-’
hlutirin fara' fram á því, hvort
fækka mætti una eina stúlku á
skrifstofunni, ‘pár' sem aðeiris
þrjár vinna, án þess það yrði
til tjóns fyrir fyrirtækið.. Eng-
in samvinna var höfð við rat'-
veitustjóra um þessi mál, sem
vitanlega er þó sá aðilinn, sem
rnest og bezt fylgist með
rekstri fyrirtækisins og hefur
glöggt auga fyrir hvað því er
fyrir beztu.
Meirihluti. 'rafveituneíndar
samþykkti, eftir tillögu raf-
veitustjóra, að engum yrði sagt
upp hjá rafveitunni. Kommún-
istinn í nefndinni gerði ágrein-
ing. Fulltrúar Sjálfstæðisfl. í
bæjarstjórn hlupu upp til
handa og fóta, ekki til að sam-
þykkja álit rafveitustjóra, sem
er Sjálfstæðismaður •— og það
er einnig annar aðilinn í meiri
hluta nefndarinnar —, heldur
til að fella álit rafveitustjóra
og samþykkja ágreining komm
únistans, Mun þetta vera ein-
stætt dæmi um flokkslegt vol-
æði.
Annars er það óafgreitt mál
enn sem komið er, hvort sagt
verður upp starfsstúlku hjá raf
veitunni. Og ekki er vitað að
„sparnaðar“-stefna bæjarstjórn
armeirihlutans sé til meiri
hagsbóta fyrir rafveituna en
viturlegar ályktanir rafveitu-
stjóra um rekstur fyrirtækis-
áns.
Niðurlag næst.
Frank Yerby
Nú ýar.þjröng grímulvi.æddra
® v.v 3 TT - TŒv&s&S&Sœb • s
Símasambandslausi
SÍMASAMBANDSLAUST er
enn þá við meginhluta Norður
og Vesturlands, og hafa bilan-
irnar orðið enn víðtækari í ó-
veðrinu en búizt var við í
fyrstu. Unnið er nú að viðgerð
á bilununum.
Mikil hrifning á sam-
söng Fóstbræðra
KARLAKÓRINN FÓST-
BRÆÐUR hélt samsöng í
Gamla Bíó á mánudagskvöld-
ið undir stjórn Jóns Þórarins-
sonar tónskálds, og hlaut kór-
ínn og stjórnandi hans hinar
beztu viðtökur áheyrenda.
Eins og getið hefur verið um,
hefur Jón Halldórsson, hinn
kunni söngstjóri látið af stjórn
Fóstbræðra fyrir skömmu, en
við stjórn kórsins tók Jón Þór-
hún gapga. í ,hóp. með glöðum.
dansenáumíínéfí.'feros á vör. Ogi
engan, ekki emu simn Jean-
Paul, bróður hennar, mundi
gruna, að dansspor hennar
væru eins konár helgiathöfn;
að hún stigi dansinn á sinni
eigin gröf.
Þau riðu á hröðu brokki nið-
ur með fljótinu. Hestarnir voru
viljugir mjög og léttir á fæti í
morgunsva’anum. í dag var
þriðjudagurinn, síðastur fyrir
lönguföstu. Þótt ríkið rambaði
á barmi gjaldþrots, þótt jarð-
eigendurnir neyddust til að
selja lönd sín og góss upp í
skatta, þótt helztu forustumenn
ríkisins væru viti sínu fjær af
örvæntingu, létu íbúar New
Orleans sig það engu skipta.
Ekki á þessum hátíðardegi. Sá
dagur vár vígður áhyggjuleysi
taumlausrar gleði; örðugleikar
og alvara urðu að bíða næsta
dags,
Þau systkinin riðu inn í borg-
ina í sama mund og rísandi sól
stráði geislaguli sínu yfir
mannþröngina á strætum borg-
arinnar og fagurskreyttum
núsasvölum. Enda þótt enn
væri snemma dags, voru margir
teknir að gerast ölvaðir, og
húsveggirnir bergmáluðu marg
raddaðan söng og hlátrasköll
múgsins á götunum. Þau riðu
um borgina, unz þau náðu Sík-
isstræti, en þaðan hófust skrúð-
göngurnar. Þar komu þau reið-
skjótum sínum í hesthús tjl
vörzlu og héldu síðan út á
strætið í hópi hinna grímu-
kiæddu densenda. Klukkan var
orðin 9 árdegis og Norðurríkja-
herforinginn, sem stjórnaði
setuliðinu í borginni, hreifst
svo af hátíðarkætinni, að hann
sendi lúðraflokk hersveitar
sinnar til þess að leika fyrir
dansinum.
Jean-Paul og Denisa stóðu á
gangstéttinni og horfðu á dans-
inn. Victor hafði slitið fylgd
við þau; hann skrapp á brott til
þess að hitta grímusalann, kom
að vörmu spori aftur og hafði
keypt fagra silkigrímu handa
Denis.u, svarta grímu, er hu’di
yfirandlitið; he.nda sjálium sér
keypti hann skegggrímu mikla,
er var skopmynd af Grant hers-
höfðingja, en Jean-Paui fékk
hann negragrímu með hrokkn-
um, svörtum ennislokkum.
Þau settu á sig grímurnar og
annsson.
Á hljómleikunum á mánu-
daginn söng kórinn lagasyrpu
eftir Árna Thorsteinsson tón-
skáld, en söngstjórinn hafði
raddsett lögin. Eins og kunn-
ugt er átti Árni Thorsteinsson
áttræðisafmæli fyrir skömmu,
og var þessu aldna tónskáldi í
tilefni af því helgað allmikið
rúm á söngskránni. Önnur lög,
sem kórinn söng, voru m. a.
eftir Brahms, Mendelsohn,
Schubert, Hindemith og fleiri.
Kórinn varð að endurtaka
mörg lögin og syngja nokkur
aukalög.
nlógu; Victor greip systur sína
og sveiflaði henni í dausinri:
iúðraflokkurinn lék vals og>
Victor dansaði mjög vel.
Denisa steig dansinn í leiöslu
kerindri' hrifnirig'ú, lireýfirigá-
najúk og sporlétt sem dís. Hún
íeit á bróður sinn og það vott-
::ði fyrir daufu brosi á vörum
hennar.
,.Þú færð, svei mér, að kenna
á því, að þú ert bróðir minri,“
mælti hún. „Þú ert brjóstum-
kennanlegur! “
„Hvers vegna?“ spurði Vic-
tor og hló við. Hann var í sól-
ikinsskapi, og það var ekki
iaust við, að hann renndi hýru
auga til ungmeyjanna, sem
■'.veifluðust fram hjá þeim í
dansinum með grímuhjúpuð
aridiit. Hann hafði þegar veitt
cinni þeirri sérstaka athygli,
’ágvaxinni hnáku með hörgula
lokka og freknur á vöngum,
það er sást neðan grímunnar.
Hann sótti það til gamja Las-
cals, ao.hafa augun hjá sér í
hopi kvenna, og hann þóttist
sjá það á augnatilliti þeirar
Jitlu, að henni væri athygli
hans ekki sem fjærst skapi.
„Vegna þéss, að nú verður þú
að hafa hana gömlu systur þína
í eftirdragi,“ svaraði Dcnisa.
„Gömul getur þú varla talizt
cnn!“ svaraði Victor og var nú
hinn hæverskasti. „Þess utsn
lítur út fyrir, að ég þurfi ekki
að hafa þig' í eftirdragi til
lengdar, því að þarna kemur
Hugh Duncan.“
„Fari hann til fjandans!"
mælti Denisa lágt.
Með sjálfum sér viðurkenndi
Victor, að því færi mjög fjarri,
að hann væri ánægður með
rlugh Duncan sem væntanleg-
an eiginmann Denisu. En þegar
stúlka er komin á þrítugsaldur
og ógift, — og það sem verra
var, hafði verið orðuð við
kvæntan karlmann, varð ekki
á allt kosið. Þar að auki var
bað síður en svo skemmtileg
tilhugsun fyrir sjálfan hann að
verða að hafa meykerlingu í
eftirdragi, og hann eftirlét því
Hugh Duncan hana með á-
nægju, þegar sá heiðursmaður
klappaði á öxl hans og gaf til
kynna, að hann vildi gjarna
dansa við systur hans. Sjálfur
tók hann að svipast um eí'tir
þeirri með hörgulu lokkana.
Jean-Paul stóð á gangstétt-
inni. Hann sá, er Denisa gekk í
dansinn með' Hugh, en þau
hurfu honum sjónum í mann-
'«■***”“ t ..
þröngina eftir skamma stund.
'lgnn stóð þaj’na erm i'.sömu
iþo-ruiri' nokkra- Íiríð. háldirin
ugg og kvíða, sem hann gat þó
okk.i gert sér gpein fyrir. Svo
ýppfi' ‘hánri Öxíum kæruleysis-
iega. Flugh mundi eklri. gefa
Denisu lausan tauminn; henni
var allsendis óhætt í fylgd með
honum. Jean-Paul var tuttugu
c.g fimm ára að aldri, föileitur,
kglegur, en dálítið sérkenni-
legur. I dag stóo kjötkveðjuhá-.
tíðin sem hæst; og samt hafði
hann engan sérstakan hug á að
skemmta sér.
„Gaman?“ spurði Hugh De-
nisu. •
„Það var gaman!11 svaraði
hún kuldalega. „Nú er því lok-
ið.“
Kugh horfði á hana fölum,
hví sem næst litvana augum.
Hann hafði elskað þessa stúlku
svo lengi, þráð hana svo lengi,
nð ást hans var tekin að bera
hlæ haturskenndar. Mér mundi
verða það nautn, hugsaði hann,
að láta svipuhöggin dynja á
þessum fagurmótuðu öxlum og
herðum. .... Þessi hugsun var
farin að ásækja hann, lá í
leyndum skuggafylgsnum sál-
ar hans eins og draugur, ásótti
bann og magnaði ímyndun hans.
kvalalosta. Fyrir hugskotssjón-
um sínum sá hann Denisu alls-
nakta og fjötraða, sá hvernig
líkami hennar engdist sundur
og saman undir svipuhöggun-
um, sem tættu hörund hennar
og hold. Hann gætti sín ekki
og steig skakkt dansspor; hug-
arsýnin sjálf olli honum ekki
mestri undrun, heldur hin
tryllta, heita nautn, sem sýnin
vakti með honum. Maðurinn
b.ekkir ekki sjálfan sig, hugsaði
hann, veit ekki hvað býr í af-
kimum hans eigin sálar. Mér
mundi þykja fróðlegt að mega
hnýsast inn í þá afkima, reika'
um skuggalegustu og levndustu
fylgsni minnar eigin hugsunar.
Og þar yrðir þú mér töframátt-
ugur leiðsöguandi, duttlunga-
íulla, yhdislega ótemjan þín.
Hann brosti og svipur hans
varð næstum því ástúðlegur.
En Denisa horfði í allt aðra
átt. Starði stórum, dökkum-
Tugum.
„Á hvað horfir þú?“ spurði
íiugh vingjarnlega.
,,Á mann!“ svaraði hún.
„Maður .... og menni“ varð
honum að orði. „Hvers vegna
veitir þú þesum eina manni
svo nána athygli?“
er
heppileg
OLAGJOF