Alþýðublaðið - 14.12.1950, Blaðsíða 1
Veðurhorfiirí
Norðaustan stinningskaldi.
Yíða léttskýjað
Forustuérein:
Óþurrkar og aflaleysi.
*
*
•’SS
XXXI. árg.
Fimmtudagur 14. des. 1950
278. tbl.
Jólagjöf íhaMsflokkanna til alþýðunnar:
r B
Kommúnistar vildu heldur votta ríkisstjórn-
inni slíkt traust, með Framsókn, en sam-
þykkja athugun á rekstri útvarpsins!
ÞINGMENN Framsóknarf'okksins og komtminista sam-
Jtykktu í sameinuðu þingi í gaer að vísa tillögu Alþýðuflokks-
ins um aukningu dagskrárfjár ríkisútvarpsins ti! ríkisstjórnar.
Ilafði Skúli Guðmundsson flutt tillögu um þennan hátt á af-
grciðslu málsins, og Luðvík Jósefsson lýsti yfir fylgi við hana
af kálfu kommúnista! Er hér um að ræða furðulega trausts-
yfirlýsingu kommúnista til rikisstjórnarinnar, þar eð þéir
kjósa heldur að fá henni einræöisvald ti' að framkvæma þetta
mál, ef hún þá ekki svæfir það. héldur en að alþingi kveði á
um með hvaða hætti athugunin á fjárstjórn útvarpsins með
aukningu dagskfárfjárins fyrir augum skuli verða.
AUVIRÐILEGT YFIRVARP
Lúðvík Jósefsson þóttist vera
því samþykkur, að athugun
færi fram á fjárstjórn útvarps-
ins og bar ét móti því, sð kom-
múnistar hefðu þar nokkuð að
dylja eða neinn vildarvin að
verja. Hins vegar sagði hann,
að slík athugun á fjármálum
utvafpsins, þótt hún miðsði að
því einu að auka dagskrárféð,
kæmi því aðeins til mála, að
sams konar athugun færi fram
á fjárstjórn annarra ríkisstofn-
ana, og þess vegna hefði hann
flutt breytingartillögu, er- mið-
aði í þá áít.
Afstaða kommúnisía í at-
kvæðagreiðslunni leiddi hins
vegar í Ijós, að þétta skraf
Luðvíks var aðeins yfirskin.
Fyrir þeim vakti ekki, að
fram færi athugun á fjár-
stjórn allra ríkisstofnana,
heldur að koma í veg fyrir
athugun á rekstri útvarps-
ins. Þess vegna greiddu
þingmenn þeirra, allir sem
einn, atkvæði mcð því, að
tillögu A’þýðuflokksins um
aukningu dagskrárfjárins
væri vísað til ríkisstjómar-
inriár, sem komúnistar hafa
allt í einu fengið svo mikið
traust á. Gengu þeir lengra
í þessu efni en þingmenn
Framsóknarflokksins, þar eð
einn þeirra, Jörundur Brynj-
ólfsson, sá sóma sinn í því
að vcra á móti þessari af-
greiðs’.u málsins.
DAGSKRÁRFÉÐ ER
ALLT OF I.ÍTIÐ
Sigurður Bjarnason taldi, að
dagskrárfé útvarpsins væri allt
of lítið, enda þótt breytingar-
tillaga menntamálaráðherra við
fjárlagafrumvarpið næði fram
að ganga, en verði hún sam-
þykkt. á að verjg 1 200 000
krónum til útvarpsdagskrár-
| inm r á næsta ári. Sigurður
■ benti á, að þetta værj þó of
1 ’ítið fé til dagskrárinnar og
sagði, að til hennar þyrfti allt
ag 1 800 000 krónur á ári. ef vel
ætti að vera.
BYGGÐAR Á FULLKOMN-
UM MISSKILNINGI
Jörúndur Brynjólfsson tók
afstöðu gegn bandalagi Her-
manns Jónassonar og Einars
' Olgeirssonar í þessu máli og
1 gerði grein fyrir henni í glöggri
| ræðu. Sagði hann, að ræður
andstæðinga tillögunnar væru
fullkomlega á misskilningi
bvggðar; aðalatriði tillögunnar
1 væri að auka dagskrárféð, og
, hún væri gersamlega óviðkom-
i andi sakamá’arannsóiíninni,
sem kom til sögunar eftir að
í tillagan vár flutt á alþíngi.
t Enn fremur sýndi Jörundur
fram á, að tillaga Lúðvíks, sem
kommúnistar hlupu burt frá
við atkvæðagreiðsluna, fjallaði
um allt annað mál og tilgangur
hennar væri meira að segja ger-
| ólíkur tilgangi flutningsmanna
(Frh. á 8. síðu.)
Dr. Karl Renner.
seli Auslurríkis,
áltræður í dag
DR. KARL RENNER, hinn
aldurhnigni forseti Austurrík-
is og frægi jafnaðarmaður, er
áttræður í dag.
Dr. Renner er af fátæku for-
eldri kominn, af bændaættum,
og fæddur á Mæri í Tékkó-
slóvakíu, sem þá tilheyrði
Austurríki. Hann brauzt þó til
mennta og komst til Vínarborg
ar, þar sem hann las hagfræði
við háskólann, en komst fljótc
í kynni við forustumenn jafn-
aðarmanna, þar á meðal Vietor
Adler, hinn fræga brautrvðj-
anda og foringja austurríska
alþýðuflokksins. Og alla tíð
síðan hefur Dr. Renner helgað
jafnaðarstefnunni starfskrafta
sína bæði sem stjórnmálamað-
ur og rithöfundur.
Framhald á 4. síðu.
allk ffsir sig andví
JAKOB MALIK boðaði
á fundi stjórnmálanefndar
bandalags hinna sameinuðu
þjóða í gær, að hann myndi
grcí'ða atkvæði gegn tillögu
13 Asíu- og Arabaþjóða um
vopnahlé í Kóreu. Kvaðst
Malik vera tillögunni and-
vígur vegna þess, að það
væri Bandaríkjamönnum í
vil að vopnaviðskiptum í
Kóreu yrði hætt.
í Sagði Malák, að Rússar
gætu ekki fallizt á aðra
lausn Kóreumálsins en þá,
að allur erlendur hsr yrði
fluttur burt úr landinu og
Kóreumenn látnir einir um
áð jafna ágreiningsmál sín.
Tillaga hinna 13 þjóða
skorar á Kínverja að flytja
lier sinn burt úr Kóreu og
fyrirskipar vopnahlé þar
þegar í stað.
Lagði í gær skyndilega fram tillög-
ur um hækkun á söluskatti, vöríi-
íolli og ýmsum öðrum gjöldum,
samtals 9,5 milljónir króna!
EYSTEINN JÓNSSON FJÁRMÁLARÁÐHERRA'
•boðaði á al'þingi í gær nýjar stórf’elld-ar ál'dgur á al-
menning, samtate að upphæð 9,5 miiljónir króna.
Álögurnar eru þessar:
1) Hækkun söluskatts á innfluttum vörum úr 6% upp í 7%*
• Á að gefa ríkissjóði 5 millíónir króna.
2) Hækkun vörutolls um 17% á mörgum vörutegundum, Á að
: gefa 1,5 milljónir króna.
3) Hækltun gjalds á innlendum toFvörutegundum um 20%
(sælgæti, gosdrykkjum o. fl.). Á að gefa 1,3 nsilljónir króna.
4) Hækkun á stimpilgjaldi um 20%. Á að gefa 9GÖ 000 krónur.
5) Hæltkun á ýmsum aukatekjum um 20%. Á að gefa 800 000
krónur.
Fjármálaráðherrann sagði,*-
að þessar nýju álögur væru
nauðsynlegar til að standa und-
ir greiðslu launauppbóta til op-
inberra starfsmanna á næsta
ári, og framlags til Tryggingar-
stofnunarinnar, sem ekki hefði
verið reiknað með í fjárlaga-
frumvarpinu. Hann áætlaði
launauppbótina 5 milljónir
króna og framlagig til Trygg-
ingarstofnunarinnar 1,6 millj.
króna. Álögurnar eru þó tæp-
um 3 milljónum lcróna hærri,
og kom ekki fram, hvað stjórn-
in ætlaði að gera við það fé.
Fjármálaráðherrann lýsti
yfir því, að hann hefði talið
réttast að hætta að greiða
dýrtíðaruppbót samkværht
gengislögunum og láta kaup
haldast óbreytt um áramót-
in, þótt kaupvísitatan sé
orðin 122 stig og verði vafa-
laust hærri um áramótin.
Hefur hann þarna vafalaust
talað fyrir hönd Framsóknar-
flokksins, svo að stefna þess
flokks í þessu niáli, sem varðar
alla launþega svo miklu, er þá
ljós orðin. Ríkisstjórnin í heild
hefur þó ekki treyst sér til þess
að ganga svo gersamlega í ber-
högg við hagsmuni almennings,
og mun kaup því hækka um
áramótin um a. m. k. 5—6%.
ÓSKEMMTILEG JÓLAGJÖF
Stefán Jóh. Stefánsson and-
mælti þessum álögum fyrir
hönd Alþýðuflokksins og taldi
ríkisstjórnina senda þjóðinni
lítig skemmtilega jólagjöf með
þessum nýju tollum og gjöld-
um.
Hami ítrekaði það, sem
sýnt var fram á í sambandi
við f járlögin, að tekjur væru
of lágt áætlaðar í fjárlaga-
frumvarpinu. Tekjur af sölu
áfengis og tóbaks væru t. d.
Nýr formaður
fulltrúaráðsins
Sæmundur Ólafsson var í gær-
kvöldi kosinn formaður hinnar
nýju stjórnar fulltrúeráðs
verkalýðsfélaganna í Reykjavík
eftir að kommúnistar hafa nú
hrökklazt þar frá völdum. Sjá
frétt á 8. síðu blaðsins í dag.
of lágt áætlaðar um hvorki
meira né minna en 13 millj-
ónir króna, miðað við
rcynslu þessa árs.
Þess vegna væri.enginn vandi
að greiða opinberum stárfs-
mönnum þá uppbót, sem þeir
eiga heimtingu á, og nauðsyn-
leg gjöld til trygginganna, án
þess að leggja á nýjar álögur.
Það virðist stefna ríkisstjórn-
arinnar að áætla tekjurnar lágt
til þess að þær fari fram úr á-
ætlun og hún hafi það fé til
ráðstöfunar.