Alþýðublaðið - 14.12.1950, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 14.12.1950, Blaðsíða 7
0 Fimmtudagur 14. des. 1950 ALÞÝÐUBLAÐÍÐ Minmingarorð Vilbor í DAG verða jarðneskar leif- ar Vilborgar Sigurðardóttur til grafar bornar. Hún var fædd að Bekkum í Holtum þann 10. okt. 1862, og var hún því orð- in 88 ára er hún kvaddi þenn- an heim. Hún var dóttir hjón- anna Sigurðar Runólfssonar, er þaðan var æt'taður, og Sól- veigar Gunnarsdóttur er ætt- uð var frá Setbergi í Garða- hreppi, og var Vilborg yngst 12 systkina, er sum dóu ung, en önnur urðu fjörgömul, og • er ein systirin enn á lífi, Mar- grét að nafni, komin á tíræð- isaldur. Vilborg ólst upp á æsku- heimili sínu, í glöðum systkina hóp, og mannmörgu heimilí þar sem ríkti dugnaður og myndar- skapur, enda efni góð, þrátt fyr- ir mikia ómegð og mikinn gesta gang, enda var Brekknaheim- ilið'þá í þjóðbraut. Eins og títt var í þá d.aga, voru slík myndarheimili einn- ig hinir beztu skólár, og naut Vilborg í uppvexti sínum al- hliða menntunar, einkum hvað handavinnu og heimilisstörf snerti, og varð hún vel fær til allra verka, því að hún iiaíði bæði góða greind og handíægni til að bera. Vilborg dvaldi í föðurgarði þar til hún giftist unnusta sínum, . Eiríkj Guð- mundssyni frá Gróf í Villinga holtshreppi, mesta dugnaðar- og myndarmanni. Þau giftust þann 21. des. 1891, og bjuggu fvrstu 3 árin á Eryarbakka, en fluttust háust'ið 1894 til Reykia víkur," og áttu þar heima síð- an. — Eiríkur stundaði sjó- mennsku, bæði á skútum og togurum, en hafið einnig nu.m- ið skósmíði, er hann vann við jöfnum höndum, og eftir að hann hætti sjómennskunni kom hann sér upp skóviðyerðarverk stæði, sem hann rak. t:l ævi- loka. Þau hjónin eignuðust 5 börn, dóu 2 í æsku, en 3 evu á lííi, öll búsett hér í Reykjavík, en þau eru: Sólberg fisksali, kvænt ur Unu Sæmundsdóttur; Sig- ríður, gift Sigurði Jónssyni öl- gerðarmanni, og Runólfur rak- arameistari, kvæntur Magnús- ínu B. Jónsdóttur, állt dugn- aðar- og myndarfólk. Mann sinn missti Vilborg ár- ið 1943, eftir meir en 50 ára sambúð, og hafði hjónaband þeirra verið með afbrigðum gott, enda sá ekki Eirikur pól- ina fyrir konu sinni. Vafalaust hefur hin góða sambúð hjón- anna verið orsök hins góða heimilisanda er þar ríkti, og hinnar miklu og fögru sam- heldni og einingar, er ávallt hefur ríkt innan þessarar fjöl- skyldu. Ég, sem þessar linur rita, kynntist þeim hjónum ekki fyrr en þau voru komin á efri ár, og get því ekki mælt af eins miklum kunnugleika og ella, en þegar ég sat gúUbrúð- kaup þeirra, fannst mér það alveg eins geta verið trúlo/un- argildi eða giftingarveizla, svo hamingjusöm vorut gömlu hjón i'n. Það er sagt, að hamingjan ;-é hugai-ástand, og vissulega er enginn hamingiusamur nema að hann sé hreinn í hiyyp og kvíðalaus hið innra með sér, og það hvort tveggia virtist mér Vilborg vera þann tíma, sem ég þekkti hana. Til þess að njóta hálirar ald- ..Ská Idaþing ¥ ¥ Vilborg Sigurðardóttir. ; ar hvlli, þó að ekki sé nenv* eins manns, hvað þá heldur ailra, sem til þekktu, þarf við- j komandi vissulega að hafa ' marga og mikla kosti til að • bera, og lýsir slíkt hverjum ng einum betur en langt mal. Vilborg var í alla staði hin mesta mapnkóstamanneskja, enda þótt íátt eitt verði nefnt í þessari stuttu blaðagrein. -— Ég vil þó minnast á þrenr.í, sem mér fannst sérstaklega á- berandi, en það var trýggðin, prúðmennskan og myndarskap urinn, en allt þetta átti Vil- borg í ríkum mæli. Ilún yar ávallt einlægur vinur vina áinna, og manni sínum t.raust- ur og ómetanlegur lífsföru- nautur, og börnum sínum góð og elskuleg móðir. Hún var á- vallt stillt og prúð í aliri fram- komu, og ljúf í allri umgengni, og þó áð hún væri bétt j Innd. og skapkona allmikil. lét hún Htið á þvi fcera. Hún var iðin og vihnusöm til hinnztu stund- ar, og öll hennar handaverk báru vott um snyrtimennsku oe myndárskap. — Vilborg var sérlega fríð sýnum, og í alla staði kona, sem sómdi sér vel hvai' sem var. Hún var söng- elsk, kirkjurækin. trúhneigð og félagslynd. Hún var um margra ára skeið nieð manni sínum 1 Alþýðuflokksfélaginu. Hún var e:n af stofnendum Fríkirkjusafnaðarins, og líka ein af stoínendum kvenfélags Fríkirkiu^afnaðai'ins, og unni þeim félcgum allra heilla tii æviloka. Eftir að Viltorg var orðin ekkja, dvalui hún á hehnili dóttur sinnar og tengdasonar, að Láugavegi 141. Var sam- band móður og dóttur alltaf mjög ná:ð og kært, og höfðu þær yndi hvor af annars ná- vist til hinnztu stundar, en öll börnin, tengdabörnin og barna börrirs kepptust vY að gera ævikvöld Vilborgar bjart og á"T'gi«legt. -Og Guð var henni góður og miskunnsamur bæði ; nú og ævinlega, enda treysti ! hún Konum í bliðu og stríðu, j ov fól Honum ævinlega allt sitt :.'áð. j. Vilborg var fílöð og reyf til svo að segra Jrinnztu stundar, a.ðeins 5 dava var hún rúmföst. , Hún sofnaði út af vært og róít, bann 7. þ. m„ eihs og breytt lítið barn eftr langa vöku. í Vertu sæl, kæra vinkona. — við kveðjum big öll í kærleika, oe: árnura bér a’Ira beill.i, og biðjum Guð að fyigja þér á veg j um æðri heima. 1 Biessuð sé.minning þín. Þorvaldur Árnason. Framh. af 5 síðu. skáldskap þeirra svo, rækileg skil, að framlag Stefáns stend- ur nú í miklum skugga af rannsóknum þeirra og skil- greiningu. Greinin um Gest Pálsson og Alexander Kielland er hins vegar stórmerkilegur viðauki við grein Einars H. Ivvarans, sem fylgir útgáfu Þorstetns Gislasonar af ritsafni Gests og er verð mikillar við- urkenningar, þó að raunar hafi Kvaran oft betur tekizt. Annars virðist timi til þess kominn, að f jallað verði gaum- gæfilega af vandvirkum og hugkvæmum fræðimanni um skáldskap, vinnubrögð og áhrif Gests, því að þar er efunarlaust um auðugan og skemmtilegan garð að gresja og naumast seinna vænna að hef jast handa. Þórbergur Þórðarson er ekki á þessu skáldaþingi, enda þótt Stefán Einarsson hafi senni lega ritað meira um hann en nokkurn hinna. Stefán hefur og látið hjá líða að fjalla um smásögur Jakobs Thoraren- sens, Þóris Bergssonar og Hall- dórs Stefánssonar. Ennfremur saknar maður þarna tveggja afkastamestu og viðurkennd- ustu rithöfundanna úr hópi yngri kynslóðarinnar, Ólafs Jóh. Sigurðssonar og' Guð- mundar Daníelssonar. En ekki er ósennilegt, að Stefán geri síðar grein fyrir skáldskap þeirra. Útgefandinn mun hafa verið lengi að sníða „Skáldaþingi“ ytri stakkinn, því að bókin ber ártalið 1948, þótt hún kæmi ekki á markaðinn fyrr en í haust. En þáttur hans er með miklum ágætum, því að bókin er einkar snyrtilega út geíin, nema hvað prentvillurnar eru of margar, en fæstar þeirra munu þó stórskaðlegar. Útgef- andinn á þökk skilið fyrir sinn hiut að þessari bók Stefáns Ein arssonar, þar eð efni það, sem hún fjallar um, liggur í lág- inni, þrátt fyrir allt bókaflóð- ! ið, og tíinaritin eru yfirleitt 1 hætt að ljá því rúm, enda eru Heigafell og Iðunn dauð, en Eimreiðin og Skírnir líkust kölkuðum gamalmennum, og Tímarit Má-ls og menningar gegmr aðallega nissneskri her- þjónustu, bó að helzt sé ein- hvers af því að vænta. Vonandi verður _ útgefandi „Sltálda- þings“ ekki fyrir vonbrigðum af þessu tímabæra og greinar- góða riti, því að það á erindi t:l allra þeirra, sem hafa áhuga á samtíðarbókmenntunum og vilja auðvelda sér skilning og mat á þeim. Maður skyldi ætla, að þeir reyndust ekki fáir með þjóð, sem um er sagt. að bók- menntirnar séu hennar hálía líf — og vel það. ílelgi Sæmvuidsson. Jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu, :s V; fS/l\'Ofí tíl-y Óí>; OV? Vilborgar Sigurðardóttur frá Brekkum í Holtum, fer fram frá Fríkirkjunni fimmtudaginn 14. des. kl. 1,30 e. h. Athöfninni verður útvarpað. Blóm og kransar afbeðnir. Þeir, sem óskuðu að heiðra minningu hinnar látnu, eru beðnir að láta minningarsj-óð Árna Jónssonar njóta þess. Minningarspjöld sjóðsins fást á Laugaveg 37 og Vestur- götu 46 A. IJna Sæmundsdóttir. Sigurður Jónsson. Magnúsína B. Jónsdóttir. Sólber" Eiríksson. Sigríður Eiríksdóttir. Runólfur Eiríksson. Þér æííuð að eíhuga hvort við liöfum ekki jóla- gjöfina sem yður vantar. Við höfum mikið úrval af alls konar myndum og mál verkum í okkar viður- kenndu sænsk-íslenzku römmum. Daglega eitthvað nýtt. RAMMAGERÐIN, Hafnarstræti 17. verður greint níður í 5 sem næst jafna hluta til tak- mörkunar á mestu rafmagnsnotkun á suðutímanum milli ld. 11—12 f. h. Kerfishlutarnir eru þessir: 1. hluti: Haínarfjörður og nágrenni, Reykjar.es og Suð- urland. * 2. hluti: Nágrenni Reykjavíkur, umhverfi Elliðaánna vestur að markalínu frá Flugskálavegi við Við- eyjarsund, vestur að Hlíðarfæti og þaðan til sjávar við Nauthólsvík í Fossvogi. Með þess- um hluta er Laugai'nesið að Sundlaugarvegi. 3. hluti: Hlíðarnar, Norðurmýri, Rauðarárholtið Túnin, Teigarnir og svæðið þar norð-austur af. 4. hluti: Austurbærinn og Miðbærinn milli Snorrabraut- ar og Aðalstrætis, Tjarnargötu, Bjarkargötu að vestan og Hringbrautar að sunnan. 5. hluti: Vesturbærinn frá Aðalstræti, Tjarnargötu og' Bjarkargötu. Melarnir, Grímsstaðaholtið roeð, flugvallarsvæðinu, Ves'turhöfnin með Örfirisey, Kaplaskjól og Seltjarnarnes fram eftir. Mörkin milli þessara hluta eru sýnd nánar á upp- drætti. Þessir hlutar verða teknir úr sambandi þannig; 5. hlutinn í fyrsta sinn fimmtudaginn þ. 14. des. 1. hlutinn í fyrsta sinn föstudaginn þ. 15. des. 1. hlutinn öðru sinni mánudagixm þ. 18. des. 4. hlutinn þriðjudaginn þ. 19. des. 3. hlutinn miðvikudaginn þ. 20. des. 2. hlutinn fimmtudaginn 21. des. Síðan kemur hver hluti í sömu röð, þannig e.ð hver hluti flytzt til um einn dag vikulega með því að sá er var síðástur á föstudag kemur á næsta mánudag. Á laugardög'um og sunnudögum er ekki gert ráð fyrir að taka þurfi úr sambandi, þar sem spennulækk- un héfur verið mun minni þá daga. Það tekur nokkurn tíma að taka úr sambandi og setja inn aftur og er því ekki um nákvæm tímatakmörk að ræða hverju sinni, hvorki yfir um kl. 11 né um ki, 12. SOGVIRKJUNIN.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.