Alþýðublaðið - 14.12.1950, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 14.12.1950, Qupperneq 3
Firmntutlagur 14. tles. 1950 ALÞVÐUBLAÐIÐ 3 Ævintýrabók Steingríms er ódýr og góð jólagjöf handa yngri börnunum. Verð í bandi kr. 22,00. BÓKFELLSÚTGÁFAN. FRA MÖRGNI Tfl fVOLOS í DAG er fimmtudagurinn 14. desember. Fæddur Brynj- ólfur Sveinsson biskup árið: 1605) Ingibjörg H. Bjarnaspn skólastýrá árið 1868. Sóiarupprás í Reykjavík er kl. 10.14, sól hæst á lofti kl. 12,22, sólarlag kl. 14.31. Árdeg- ishaflæour kl. 9.05, síðdegishá- ílæður kl. 21.48. Flugferðir FLUGFÉLAG ÍSLANDS: Innanlandsflug: Ráðgert -er að fljúga í dag frá Reykjavík til 'Akureyrar, Vestm.eyja, Reyð- arfjarðar, Fáskrúðsfj., Norðfj., Sovðisfjarðar og Sauðárkróks, é morgun til Akureyrar, Vest- mannaeyja, Hornafjarðar. Fag- tirhólsmýrar og Kirkjubæjar- klausturs, frá Akureyri í dag til Reyk.iavíkur, Siglufjarðar og Kópaskers, á morgun til. Rvík- tir, Siglufjarðar og Austfjaröa. PAA: í Keflavík á miðvikudögum Jtl. 6.50—7.35 frá New York, Boston og Gander til Óslóar, Stokkhótms og Holsingfors; á fimmtudögum kl. 2.0.25—21.10 frá Helsingfors, Stokkhólmi og Ósló til Gander, Boston og New ,York. Skipafréttir Brúarfoss er á Vestfjörðum, ícstar frosinn fisk. Dettifoss fór frá New York 10/12 til Reykja- víkur. Fjallfoss fór frá Reykja- vík í gærkveldi vestur og norð- tir og til útlanda. Goðafoss fór frá Ilamborg 12/12 til Gauta- bargar.. Lagarfoss er í^Reykja- Vík. Selfoss fór frá Raufarhöfn 5/12 til Amsterdam. Tröllafoss kom til New York 10/12, fer þaðan væntanlega 29/12 til Reykjavíkur. Laura Dan fór frá Halifax 7/12 til Reykjavíkur Foldin kom til Reykjavíkur 10/12 frá Leith. Vatnajökuli fór frá Kaupmannahöfn 11/12 til Reykjavíkur. M.s. Arnarfell er væntanlegt til Reykjavíkur n.k. mánudag frá Spáni. M.s, Hvassafsll kem- ur væntanlega til Akureyrar á laugardag fró Kaupm.höfn. Blöð og timarit Tímaritið íslenzkur iðnaður, 4. hefti er nýkomið út. Fyrirlestrar Fyrirlestur um Balzac. Franski sendikennarinn við • háskólann hér, herra Schydlog- sky, flytur fyrirlestur í I. kennslustofu háskólans fimmtu daginn 14. des. kl. 6.15 e. h. um franska skáldið Honoré de Bal- zac. Sýnd verður jafnframt kvikmynd úr lífi skáldsins. Öll- um er heimill aðgangur. ÚTVARPIÐ 20.30 Tónleikar: „Dagur í sveit“, lagaflokkur eftir Douglas Moore (plötur). 20.45 Lestur . fornrita: Fóst- bræðrasaga (Einar Ól. Sveinsson prófessor). 21.10 Tónleikar (plötur). 21.15 Dagskrá Kvenréttindafé- lags íslands. — Erindi: Konurnar og trygginga- löggjöfin (frú Auður Auðuns). 21.40 Frá útlöndum (Jón Magnússon fréttastjóri). Söfn og sýningar L andsbó k n sa f nið: Opið kl. 10—12, 1—7 og 8- 10 alla virka daga nema laugar: daga, kl.' 1|)—12 pgT—7. Þjóðskjalasafhið: Opið kl. 10—-12 og 2—7 alla virka dáaa. Þjóðnainja.safnið: Lokað um óákveðtrui tímá. Náttúrugripasa fnið: Opið kl. 13.30—15 þriðiuclaga, fimmtudaga og sunnudaga. Safn Einars Jóns^onar: Opið á sunnudögum kl.. 13.30 ! til 15. Bókasafn AUiartee Franc.ai.se er opið alla þrið’udaga r-g föstudaga kl. 2—4 síðd. á Ás- | Or öllym áttum J Blaoamannafélag íslamls .efnir t-il áramótadanslejks í Tjárnarcafé á gamlaárskvöld fvrir félagsmeim og. gcsti. Nán- ar verður greint frá dansleikn- um síðar. i Stjórnarkosning' í Sjómanna- ! félagi Reykjavíkur. Stjórnarkosning stendur yfir í Sjómanuafélagi Reykiavíkur. Skrifsto.fan í Alþýðuhúsinu við Ingólfsstræti er opin alla virka daga frá k.I. 3—6. Munið maeðrastykrsncfnd. Mæðrastyrksnefnd. gengst eins og undanfarin ár fyrLr fjársöfnun handa fátækum mæðrum og einstæðingum fyr- ir jólin. Skrifstofa félagsins í Þingholtsstræti 18 er opin alla virka daga fram að jólum kl. 2—6. i Ennfremur fyririlggjsndl: Greiðslusloppsr Gullfoss •Ragnar Þórðarson & Co h.f. Aðalstræti 9. — Sími 2315. fH Fíl i h/jðinni allan dag- tnn. — Komið og veljið efia símið. Síld & Fiskur. Dvalarheimilis aldraðra sjómanna fást í skrifstofu. Sjómannadagsráðs, Eddu- húsinu, sími 80788, kl. 11—12 og 16—17, Bóka- búð Helgafells í Aðalstr. og Laugavegi 100 — og í H.pfnarfirði hjá Valdi- mar Long. Barnaspítalasjóðs Hringsins eru afgreidd í Verzluu Augustu Svendsen, Aðalstræti 12. og í Bókabúð Austurbæjar. Saumavélamótorar Vöfíluiárn Straujárn Vréla- og raftækjaverzlunin. Trvggvag. 23. — Sími 81279. Leikskóli Sumargjafar í Barónsborg, tekur til starfa föstudaginn 15. þ. m. Verð til viðtals kl. 9—12* og 2—6 í leikskólanum næstu daga. Forstöðukonan, ur veiitumalur Auglýsio í Alþýðublaðiiiul öfí Ánders MB nýja Blaa . bokin er óska- bók allra drengja. Af fyrri Bláu bókunum fást enn hjá |'É| bóksölum: Villi valsvæng- ■S ur, Jói gulllgrafari og Pét- ■i ur Ilattkur. Stlsia Karls heitir nyja Rauða telpubók- in. Aðrar Rauðar bækur, ur, sem enn fást eru Sigga Vigga, Pollýanna og Re- bekka. Dagbókin mín eftir Margarct O Brien og Janice flugfreyja eru einnig góðár jólabækur handa telp um.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.