Alþýðublaðið - 14.12.1950, Qupperneq 8
Börn og unglingar.
Komið ogseljið
Alþýðublaðiðo
Allir vilja kaupa
Alþýðublaðið.
f immíudagur .14. des. 1950
Gerizt áskrifenduH
að Alþýðublaðinu.
Alþýðublaðið irm á
bvert heimili. Hring->
ið í síma 4900 og 4909J
sa
lúið að bræða um 48000 smálest-
ir af karfa frá bví í vor
Auk þess hefur nokkuð verið fryst.
-----------------------<£.-------
FRÁ ÞVÍ í VOR, er togararnir hófu karfaveiðar, hafa
veri'ó bæddar rúmiega 48 þúsund smálestir af karfa, en auk
|jess hefur nú síftiístu vikurnar nokkuð af karfa farið í frysti-
hús. Af þessu magni hafa um 10 604 smálestir borizt á land í
nóvembcrmánufti, en þess er aft ■geta, að nokkuð af öðrumi fiski
varla ncma meil’U en 10% af
A að gera út fjóra af fogurunum,
sem eru í smíðum á Englandi; og
jafna afvinnu við sjávarsíðuna.
-------«-------
TVEIR ÞINGMENN ALÞÝÐUFLOKKSINS,
Hannibal Valdimarsson og Haraldur Guðmundsson,
flytja í efri deild alþingis frumvarp til laga :um tog-
araútgerð ríkisins til atvinnuaukningar, en það mælir
svo fyrir, að stcfnað verði til þjóðnýttrar togaraút-
gerðar hér á l'andi. Er tekið fram í fyrstu grein írum-
varpsins, að ríkið skuli gera út sjálft eigi færri en
fjóra togara, sem það á nú í smiðuím í Bretlandi.
hefur fylgt með, en það niun þó
heildarmagninu.
___________________________-4
Síldin heiur grynni
ásér
í FYRRINÓTT var treg
r ildvciði nema hjá Akranesbát- |
unum; þeir öfluðu ágætlega og j
fékk einn báturinn þaðan, I
Keilir, 310 tunnur, sem er
hæsti afli; sem nokkur bátur
hefur feiígið frá því í ágúst í
sumar.
Frá Suðurnesjum reru fáir
bátar í fyrrakvöld, enda var
veðurútlit ótryggt. Til Sand-
greðis komu þó 10 bátar í gær
meg samtals 300—400 tunnur.
Frá Keflavík reru aðeins tveir
bátai, og kom annar þeirra inn
í gaer með um 100 tunnur.
Akranesbátarnir fengu aftur
á móti frá um 100 tunnur upp
í 310. Næst aflahæstir voru
■Böðvar með 172 tunnur og Ás-
björn með 151 tunnu. Alls
komu þangað 10 bátar með
rúmar 1200 tunnur.
Þrátt fyrir vont veðurútlit í
fyrrakvöld rættist úr veðrinu.1
Sí!din hefur nú fært sig til og
er komin nær landi. Lögðu bát-
arnir á fyrrf slóðum sildarinn- ;
ar og fengu þar lítið eða ekkert
og töfðust því við það að færa
•netin til, en þá fundu þeir rnjög
þykkar síldartorfur með mæl-
um sínum.
í gærkvöldi munu allir bátar
hafa farið á sjó.
78 manns hafa ienS í
kjallaranum
í desember
Fréttatilkynning frá Áfengis
varnarnefnd Eeykjavíkur.
SAMKVÆMT fangabók lög
reglunnar í Reykjavík hafa 50
rnenn verið settir í fanga-
geymsluna á tímabilinu 1. des.
til /. des. 1950 að báðum dög-
um meðtöldum, þar af 46 fyrir
ölvun eða ölvun og önnur af
brot. Á tímabilinu 8.—12. des.
hafa 28 menn verið settir í
fangaeymsluna. allir vegna ölv
unar.
FRAMFÆRSLURÁÐ LAND-
BÚNAÐARÍNS hefur nýlega
Samkvæmt upplýsingum, sem
blaðið fékk hjá Fiskifélaginu
í gær, eru það 48 408 smálest-
ir, sem bræddar hafa verið af
karfa frá því togararnir hófu
karfaveiðar í apríl í vor, en
með karfanum hefur alltaf dá-
lítið magn af öðrum fiski fylgt
með, einkanlega upp á síðkast-
ið. Óhætt má þá fullyrða að
karfamagnið sé um 90% heild
armagnsins. Auk karfans, sem
nokkuð verið fryst, en ekki er
farið hefur til bræðslu, hefur
fyllilega vitað hve miklu það
nemur. (
Frá því togaraverkfallinu
lauk eða í nóvembermánuði til
desemberbyrjun hafa verið
bræddar 10 604 lestir af karfa.
Hvað dvelur
Veírar-
hjálpina?
VETRARHJÁLPIN hef-
ur enn ekki tekið til starfa,
og vekur það undrun manna,
hversu síðbúin liún er að
þessu sinni. Hefur jafnvel
gengift orðrómur þess efnis,
að engin vetrarhjálp verði
að þessu sinni, en það mun
ekki ákveðið enn.
Hitt mun þá vera víst, að
sá maður, sem veitt hefur
Vetrarhjálpinni forstöðu ár-
stöðu árum saman Stefán
Pálsson, mun ekki geta það
að þessu sinni. Er hann störf
um hlaðinn við lipppdrætti
Sjálfstæðisflokksins.
I dag eru aðeins 10 dag-
ar til jóla, og er það furðu-
legt umhyggjuleysi borgar-
stjóra að láta þetta mál drag
ast svo, því að 10 dagar eru
ekki langur tími og tvímæla
(aust, því miður, meiri þörf
fyrir slíka hjálp en nokkru
sinni síðan fyrir stríð.
auglýst verðhækkun á kartöfl-
um, og nemur. hækkunin 7
krónum á hver 100 kíló. Verð-
hækkun þessi er sögð stafa af
geymsiukostnaði.
Höfuðmarkmið þessarar tog-
araútgerðar ríkisins, sam-
kvæmt annarri grein frum-
varpsins, er það að jafna at-
vinnu í kaupstöðum og kaup-
túnum landsins á þann hátt, að
togararnir leggi þar einkum
afla á land, sem atvinnuleysi
gerir vart við sig og mest er
þörf aukinnar atvinnu hverju
sinni.
Stjórn togaraútgerðar ríkis-
ins skal falin stjórn síldarverk-
smiðja ríkisins, og hefur fram-
kvæmdastjóri verksmiðjanna
einnig framkvæmdastjórn tog-
araútgerðarinnar á hendi. Að
svo miklu leyti sem það sam-
rýmsit höfuðmarkmiði togara-
útgerðar ríkisins ber að stuðla
að því með rekstri togaranna,
að síldarverksmiðjur ríkisins
fái aukið hráefni til vinnslu
og vinnslutími þeirra geti
þannig náð yfir leiígri tíma árs-
ins en hingað til hefur verið.
í greinargerð segir, að þess-
um ríkisreknu togurum sé sér-
staklega ætlað það hlutverk
a'ð jafna atvinnu í landinu,
fyrirbyggja atvinnuleysi og
stuðla að gernýtingu þeira
atvinnufyrirtækja, sem nú
standa löngum og löngum
lítt eða ekki notuft, einstak-
lingum og þjóftarheild til
ömunar og skaða.
Enn fremur taka flutnings-
menn fram, að í von um, að
menn úr löljlum flokkum
kunni ef til vill að geta sætt
sig við umrædda ríkisútgerð
KOMMÚNISTAR hrökkl-
úðust frá völdum í fulltrúa-
ráði verkalýðsfélaganna í
Reykjavík á aðalfundi þess
í gærkvöldi, og er liin nýja
aðalstjórn þess og varastjórn
einvörðungu skipuft and-
stæðingum' beirra.
Formaður fultrúaiáðsiiis
var kosiun Sæmundur E. Ól-
afsson meft 59 atkvæðum,
en fráfarandi formaður þess,
kommúnistinn Eggert Þor-
togera til nokkurrar úrlausnar
á atvinnuleysisvandamálinu
sé frumvarpið borið fram í
því formi, er flutningsmenn
hafa valið því, en ekki sem alls-
herjar þjóðnýtingartillögu alls
togaraflotans, og að með afstöðu
sinni til þessa frumvarps gefist
mönnum sannarlega kostur á
að sýna það í verki, að þeir
viðurkenni þau augljósu sann-
indi, að ekkert sé eins dýrt og
það, að láta menn ganga at-
vinnulausa.
Dagskrárfé ríkisút-
varpsins
Framhald af 1. síðu.
og allsherjarnefndar sameinaðs
þings. Annars vegar væri uni
að ræða athugun til þess eins
að finna ráð til aukningar á
dagskrárfé útvarpsins, hins
vegar um alisherjarathxagun á
fjárstjóm allra ríkisstofnana.
AFGREIÐSLA MÁLSINS
Tillaga Skúla-Guðmundsson-
ar um að vísa þingsályktunar-
tillögunni til ríkisstjórnarinnar
var samþykkt að viðhöfðu
nafnakalli með 26 atkvæðum
gegn 16, en 3 sátu hjá og 7
voru fjarverandi.
Er nú eftir að vita, hvaða
tökum ríkisstjórnin tekur þetta
mál, en það hlýtur að vera ský-
laus krafa útvarpshlustenda
bjarnarson, fékk 48 atkvæði.
Auk Sæmundar voru kosin
í stjórnina: Erlendur Jóns-
son, varaformaður, með 60
atkvæðum, Ólafur Pálsson,
ritari, með 58 atkvæðum,
Ki'istín Ólafsdóttir, gjald-
keri, með 59 atkvæðum og
Friðleifur Friðriksson. vara-
ritari, með 57 atkvæðum.
Fnnabjóðendur kommún-
ista, Þuríður Friðriksdóttir,
Valdimar Leonhardsson,
i
fæðutegunda
F.TÓRIR ÞINGMENN úr öll
um stjórnmálaflokkum, Hanni
bal Valdimarsson, Rannveig
Þorsteinsdótt-r, Ásmundur Sig
urðsson og Jóhann Þ. Jósefs-
son, flytja í sameinuðu þingi
tillögu til þingsályktunar um
útvegun heilnæmra fæðuteg-
unda.
Mælir þingsályktunartillagarí
svo fyrír, að alþingi álykti að
fela ríkisstjórninni að hlutasfc
til um það við hlutaðeigandl
yfirvöld, að Náttúrulækninga-
félagi Islands verði veitt nægl
leg innflutnings- og gjaldeyris
leyfi til innflutnings á ómöluðu
korni, ósigtuðu mjöli, græn-
meti að vetrinum, þurrkuðum á
vöxtum o. s. frv., til þess a'5 fé
lagið geti séð félagsmönnum síu
um og öðrum landsmönnum, er
þess kynnu að óska, fyrir heil-
næmum og óspilltum maivæl-
um,'
Taflmóiið í
Hafnarfirði
% ■ i
"'S I
í GÆRKVÖLDI voru tefldar
biðskákir í afmælismótinu I
Hafnarfirði. Friðrik Ólafssoru
vann Jón Kristjánsson og Sig-
urgeir Gíslason.
Fimmta og síðastaumferð
verður tefld á sunnudaginn kl.
2 í Alþýðuhúsinu. Friðrik Ólfs
son og Guðjón M. Sigurðssora
eru nú efstir með 3G vinning
hvor.
um allt le.nd, að dagskrárfé út-
varpsins verði aukið. Andstaðg
meirihluta alþingis gegn um-
ræddri tillögu Alþýðuflokksins
er vægast sagt íurðuleg, þar
sem þessi ráðstöfun væri ríkis-
sjóði kostnaðarlaus með öllu.
Hér er um bað eitt að ræða, að
dregið verði úr útgjöldum út-
varpsins eða tekjur þess hækk-
aðar til að auka dagskrárféð.
En Hermann Jónasson og Ein-
ar Olgeirsson hafa af einhverj-
um annarlegum ástæðum,
myndað bandalag til að hindra
þetta. Útvarpshlustendur hljóta
að spyrja, hvers þeir eigi að
gjalda, og þjóðin öll, hverjar1
þessar annarlegu ástæður séu.
Ho’gi Þorkelsson og EðvarS
Sigurðsson, fengu 48 og 47
atkvæði
Varastjórn fulltrúaráðs-
ins, sem varð sjálíkjörin,
skipa: Sólcn Lárusson, Guð-
rún Sigurgeirsdóttir og Sig-
* ríður Þorvaldsdóttir. Endur-
skoðendur, sem cinnig urðw
sjálfkjörnir, eru: Skeggi
Samúelsson og Bergsteinn
Guðjónsson. Varaendur-
skoðandi er Eggert Ólafsson,