Alþýðublaðið - 17.12.1950, Side 5

Alþýðublaðið - 17.12.1950, Side 5
Sunnudagur 17. desember 1950 ALÞÝÐUBLARIÐ Eggerf 6. Þorsfeinsson: anir á vinnu VIÐ ÍSLENDINGAR erum ínjög stoltir af hinni voldugu íélagsmálalöggjöf okkar. er svo jnargt gott hefur haft í för með sér til framgangs andlegri og líkam’egri velferð alþýðu jnanna, og þá sér í lagi hinum Vinnandi stéttum. Mörg orust- an hefur verið háð í ræðu og riti til fullkomnunar þessari löggjof okkar, en að lokum hafa þó oftast hin ómótstæði- legu rök flutningsmanna, studd fef bláköldum veruleikanum og þunga hinna íslenzku alþýðu- gamtaka, Sigrað. Það er í beinu i'ramhaldi þessarar baráttu, sem nú hefur verið fram borið á rlþingi frumvarp um öryggi á vinnu- stööum. Emil Jónsson, sem er flutningsmaður þessa frum- varps hefur þannig brotið ís- Jnn í þessum alvörumálum, sem í 30 ár hafa legið í þagnar- gildi, þrátt fyrir hinar stór- stígu breytingar í atvinnuhátt- Um kndsmanna. MÚVERANDI ÁSTAND í flestum kjarasamninguih Verkalýðsfélaga við vinnuveit- ©ndur eru nokkur ákvæði um aðbúnað manna á vinnustöð- tim. En hver er árangurinn? Svarið verður: mjög lítlll. í sjálfri höfuðborg landsins, Heykjavík, er öryggisleysi vinngndi manna hvarvetna fyr- ir augunum, og mun þó Reykja- vík vera til fyrirmyndar um inargt. í smiðjunni, við höfn- ina, í músbyggingum, getur að líta sannanir slíkra hluta. mundssonar og samflokks- manna hans (úr Framsókn) á- samt nokkrum hluta hins í- haldsins (Sjálfstæðisflokksins). .Þannig tókst þessum hluta þingmanna- að fella niður ákvæði frumvarpsins um ör- yggisráð. Hins vegar mistókst tilraun þessara sömu manna til að fella niður ákvæðin um lág- markshvíld. Þá vi’di Skúli og hans meiin einnig láta fella úr frumvarp- inu að ákvæði þess næðu til verzlana og skrifstofa. Það var þó aðeins samþykkt urn eina grein; hinar eru áfram í frum- varpinu, varðandi þessar stofn- anir. Allt það, sem sagt var við þessar umræður hefði verið þess vert að tekið hefði verið á stálþráð og útvarpað á félags- fundurn hlutaðeigandi aðila og endurtekið fyrir næstu kosn- ingar. Með því hefði verið hægt að varpa ljósi á mannréttinda- ást þeirra, er í móti mæltu, — með því að láta þá sjálfa tala. Þá hefðu e. t. v. f’eiri orðið furðu lostnir en þeir fáu, sem hlustuðu. Hér gefur cnn að líta — ár- ið 1950 — verkamenn, sem drekka kaffið sitt í lrúsa- grunnum og moldarskurð- um, jafnvel livernig viðrar. Ekkert tæki til þess að þvo sér við og ekkert sal- erni Flutningatæki, sem not- uð eru til mannflutninga til og frá vinnustað, eru óvarin eða skýlislaus. Handri'ðs- lausir og veikbyggðir vinnu- pallar hafa verið fyrir allra augum við nýbyggingar, svo nokkuð sé ncfnt. Atvinnurekendur eiga að vísu ekki a'la sökina, í þessum mál- ■um'. Stjórnir verkalýðsfélag- anna hafa ekki tekið þessi mál nægilega föstum tökum og krafizt þess að samningar um allc,n aðbúnað á vinnustöðum væru haldnir. Jafnframt er það skylda okkar, meðlima fé- laganna, að stuðla að fremgangi og eflingu þessara mála með því að kæra hiklaust yfir aug- ljósum samningsbrotum. En. hvert eigg stjórnir félag- anna að sækja mat á því, hvort útbúnaður á viðkomandi vinnu- stag sé öruggur? S’ík mál sem þessi, sem mannslíf geta verið undir komin, eiga ekki að vera samningsctriði á hvejum tíma; þar er of mikið í veði. Um þessi mál á að vera öflug og haldgóð löggjöf — landslög. Hér er um sömu réttlætiskröf- una að ræða og um hvíldar- tíma togarasjómr.nna, og því er hún þess virði, ag athygli sé á henni vakin. SKÆRUHERNAÐURINN GEGN FRUMVARPINU Þegar eftir aðra umræðu í neðri deild alþingis hefur þess- um mikilvægu tillögum verið breytt ahmikið eftir harðvít- ugan skæruhernað Skúla Guð- FRUMVARP EMILS Frumvarpið tekur til allra verkamanna, sem vinna utan heimilisins í annars manns þjónustu, segir í 2. gr. 1. kafla. í þriðju grein er hlutaðeig- andi fyrirtæki gert að gefa allar upplýsingar um ástand á vinnustað, þegar í upphafi framkvæmdanna (verksins). Annar kafli gerir skýlausar kröfur til vinnuveitenda um að vernda verkafólkið gegn slys- um og atvinnusjúkdómum með fu’lkomnum aðbúnaði. Þar er sem og. skírskotað til verkafólksins sjálfs, að gera sitt til að allar reglur og örvggisráðstafanir nái tilgangi sínum. í þriðja kafla er á mjög greincrgóðan hátt settar fram kröfur um byggingu og fyrirkomulag verksmiðjubygginga. Ákvæði þessi eru sérstaklega tímabær með tiliti til þess, hve íslenzkur iðnaður þarf mikil’a endurbóta við, og að kröfurner til hans eru sífellt að aukast; en að sama skapi verður vart sagt að aðbúnaður og heil- brigðislegt öryggi vaxi í verk- smiðjunum. Framkvæmd þessa ákvæðis ætti a. m. k að geta orðið stór liður í auknum af- köstum og betri vinnu. í fjórða kafla er stmnglega fyrir mælt, a5 ef verkcmað- ur verður veikur af sjúkdómi, sem stafar af atvinnu hans, skuli tilkynna það á ssma hátt og þegar um slys er að ræða. í veruleikanum hefur til þessa gengið mjög illa fyrir verka- fólk að fá bætur fyrir venju- lega atvinnusjúkdóma sðra en slys. Það er því fyllilega tíma- bært að kveða nánar á um þessi atriði. Þá er loks í fimmta kafla frumvEirpsins ákveðið. að sér- hver verkamaður njóti eigi skcninii’i hvíldar en 8 klst. á sólarhring. 32. gr. frv. h’jóðar orðrétt þannig: Bifreiðastjórar, sem að staðaídri fíytja fólk, og stjórncndur þeirra véla, sem mönnum getur stafað sérstök hætta af, skulu ekki hafa Hér er að sjálfsögðu átt við menn, er stjórna vindum við affermingu skipa og hinum stórvirku vinnuvélum, t. d. vél- skófium, ,,krönum“, bifreiðum, ýtum o. s. ,f. Það þarf vart að taka það fram, hver nauðsvn er á úr- bótum í þessum málum; svo dýr keypt rejmsla liggur nú fyrir um það, að ofþrælkun nokkurra manna við þessi mikilvægu tæki veldur öryggisleysi margra manna og getur jafnvel kostað mannslíf. I lok frumvarpsins er loks kveðið á um hvert starfslið ör- yggiseftirlitsins skuli vera og verkaskiptingu þess. VIÐBRÖGÐ ANDSTÆÐING- ANNA. Hér hefur í fáum orðum verið minnzt á frumvarpið, eins og það er nú orðið. Þv.í verða þó að sjálfsögðu engin skil gerð í stuttri blaðagrein, en sjálft frumvarpið er 12 síður í þingskjalabroti. En það er annað atriði, er við kemur þessu frv, sem er þess vert að menn festi sér í minni: en það eru umræðurnar og afstaða ein stakra þingman.na í þeim. Albýðuflokkurinn og k.omm- únistar stóðu einhuga og ó- skintir um málið, en að sjálf- sögðu hvíldi þó þungi umræðn- anna á flutningsmanni þess, Emil Jónssvni. er færði skýrt og skilmerkileg rök fyrir nauð syn þess að frumvarpið fengi fljóta og góða afgreiðslu. En hverjir voru þá á móti? Það var Framsókn arflokkuv- inn, einhuga. en hitt íhaldið (Sjálfstæðisflokkurinn klofn- aði í andstöðunni. Það sém einkennir þó þessar umræður sérstakleya, er, að hað fundu=t. iafnvel menn, í Siálfstæðisflokknum. sem ekki trevstu sér t.il að vera á móti frumvarpinu. en þeir fundust ekki í Framsóknar- flokknum. Að vlsu er þetta ekki nv sasa. en hún varnar þó að ýmsu leyti ljósi á áður ó- unnlýsta hluti. Og nú verður mönnum ós.iálfrátt á að hugsa sem svo. að hlutföllin hafi breytzt. Sú var tíðin að það var helzt að leita stuðnings við slík mál hiá Framsóknarflokkn um, en jafnvel það er nú úti- iokað. En hver eru þá rök þessarar andstöðu? Jú, sparnaður'. Andstaða við sjálfsög? inann réttindamál og skerðing mann- réttinda eru fyrstu úrræðin, sem þessi sameinaða íhalds- blokk sér til sparpaðar og við reisnar efnahagsafkomu þjóð- arinnar. begar þeim virðist að- staða a’þýðunnar við mi.nnk- andi atvinnu þannig, að óhætt sé að sýna sitt réttai andJit. Við bekkium söguna um vökulög- in, almannatryggingarnar, or- lofslögin og nú öryggi á vinnu- stöðum. FYLGIST MIiÐ. Frumvarp þetta fer nú til j þriðju umræðu. En þetta mál getur enginn vinnandi maður j látið afskiptalaust. Það valíti á 'inum tíma nokkúrn ugg, þeg- I ar Björn Ólafsson núverandi ráðherra flutti þingsályktúnar- tillögu sína 2. marz 1949, þar sém hann vildi leysa aðsteðj- andi erfiðleika þjóðarinnar annað hvort með 25%. gengis- lengri vinnutíma en 12 klst. J lækkun eða 33% launaskerð- á sólarhring. Framh. á 8. síðu. Akveðið Lefur verið a) framlengja fre: t til aó skila uppdráítum í hugmynda:amkeppninni um ,.ckóia fyrir, börn og unglinga á aldrinum 7—1:3 ára" til 1. aorjl n. k. Fræðrlumálast jári. V é í s f j ó r I með rrímagnsdeiklarprófi frá Vélstjóraskólan- um getur fengið atvinnu nú þegar í verksmiðju vorri við Örfirisey. Skriflegar umsóknir ásamt meðmælum og unplýsingum urn fyrri störf sendist skrifstofu vorri sern fvrst. S.f. Faxi Myndfisfarsýrtfng verður onnuö í Listamannaskálanum í dag, sunnudag 17. des., kl. 2 e. h. Á sýningu þessari verða litprentanir af ca. 200 málverkum eftir rúma 100 þekkta erlenda mál- ara, eru þeii'ra á meðal fjölmargir af þekktustu málur- um. sem uppi hafa verið frá 1260 til vorra daga, meðal þeirra eru: Giotto uppi 1266- -1336 Leonai'd Da Vinci 1452- -1519 Sandro Bátticelli —: 1444— -1510 Raphoel •— 1483- -1520 ’Jan Van Eiych —■ 1385— -1441 Pieter Poul Rubens — 1577- -1640 William Hogarth 1697- -1764 Qilbert Stuart — 1755— -1828 Gustave Coubert — 1819- -1877 Pablo Pieapso — 1881 Auk þess verða til sýnis svartprentaðar myndir af mál- verkum frægra málara. M.yndirnar eru allar til sölu á sanngjönu verði. Fullkomin sýningarski’á er á staðnum er tilgreinir nafn málarans og aldur, þjóðerni, nafn mál- i verksins og aidur í mörgum tilfellum. enn fremur eig- anda þess eða geymslustað. Aðgangur er ókeypis. Gjörið svo vel að líta inn í Listamannaskálann. If.K. AKUK. . I li j AuglfsEð í AlþýSublaðfnu! %

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.