Alþýðublaðið - 17.12.1950, Qupperneq 10

Alþýðublaðið - 17.12.1950, Qupperneq 10
10 ALÞVÐUBLAOIf) Suvmuilagur 17. desemher 1950 Áljiýðublaðið vantar unglinga til að bera blaðið í Grímsstaðarholti. Talið við afgreiðsluna. álþýðublaðsð Sími Frank Yerby Inchcliff opnaði vagnglugg- ann og leit út. „ísak!“ kallaði hann. TJM BÆKUR OG MENNINGU. Pappírsskorturinn hefur- aldr ei verið meiri en nú, og í fyllsta samræmí við það er bókaflóðið heldur aldrei meira en einmitt núna, — að vöxtum. Hins yegar er háttur flóðsins og vatnseðii að miklu leyti órannsakað máh Hið fyrsta, sem maður verður var við lauslegt yfirlit auglýs- inganna er það, að minna ber á kynferðislífi í bókmenntum fyrir þessi jól heldur en í fyrra og hitt eð fyrra, og væri það eitt út af fyrir sig athyglisvert rannsóknarefni. Getur ýmislegt komið þar til greina; til dæmis það, að lauslæti virðist nú hvað mest í landi voru, sem það hef- ur nokkru sinni orðið, og gæti því átt sér stað, að útgefendum slíkra bókmennta þætti að nú væri takmarkinu náð, eða að minnsta kosti sá skriður kom- inn á þann menningarstraum, sem þeir hafa átt drjúgan þátt í að vekja, að hann muni hér eft- ir br-eikka farveg sinn af sjálfs- dáðum. Eins og fyrri daginn eru þjóðleg fræði vatnsmesta kvísl- in í bókaflóðinu. Ber sá straum- ur margt fram úr fjallagljúfr- um firnskunnar, — og hefði þó sumt af því mátt þar kyrrt liggja. Gegnir furðu hversu margir íslendingar hafa sjálfs- ævisögugerð að ,,hobbyi“ á efri árum, og mætti maður skipta ævi manna yfirleitt í tvö ald- ursskeið, — ’á meðan þeir eru að lifa sér í ævisögu og á með- an*þeir lifa til þess að skrifa ævisögu, — og að þeir hagi fyrra tímabilinu með tilliti til þess síðara, eða hagræði því á síðara tímabirinu með tiliiti til síðara tímabils bókarinnar, — sölutímabilsins. Að minnsta kosti er það harla einkennilegt, hversu margir ævintýra- og af- reksmenn ganga lausbeizlaðir á rnaðal vor, án þess vér verðum þess áskynja fyrr en við lesum ævisögu þeirra. Og rúmgóðir verða bókaskápar þeirra íslend inga að vera, sem gerast áskrif- endur „íslendingasagnaútgáf- unnar“ að átta öldum liðnum, — þegar hún fer að falbjóða safnútgáfu þeirra fslendinga- sagna, sem við og samtíðar- menn okkar hafa ritað, — munu þó riddarasagnabálkarnir verða þar sínu rúmfrekastir. Þá er og átthagafræðigreinin engin smóræðis lækur í þessu vatnsflóði. Er nú farið að semja og gefa út sögu hverrar sýslu út af fyrir sig, og virðist þróunin mjög stefna í þá átt, að næst verði tekið að semja og gefa út sögu hvers hrepps, en síðan ] hverrar sóknar. Ætti þá saga j vor að fara að liggja nokkuð ! ljóst fyrir, einkum þegar þess er gætt, að hver þessara bóka er að allri stærð svipuð meðal- , stórri íslandssögu. Þess ber þó {að geta, að mjög hættir þeim vísindamönnum, sem að þessum fræðum standa, við að halda fram hlut síns héraðs og stund- j um nálægt því um of. Einkum , seilast þeir á stundum helzt til , langt á mið ættfærslunnar, beg- I ar þeir vilja draga á héraðsbát I sinn einhvern golþorskinn, sem þeim finnst ífærutækur, og á það jafnt við um þorska, sem fitnað hafa af frægðarverkum, sem og hina, sem lifraðir eru af endemum. Værum við herská þjóð, mundi slíkt athæfi áreið- anlega valda erjum og orustum milli héraða, og sýnir það á- þreifanlega, að mun meira met- um vér gagnsemi sauðkindar- innar en mannsins, er vér dæm um menn í fangelsi fyrir sauða- þjófnað, en látum slíku manna- hnupli óhegnt. Um þýddar bækur verður ekki rætt að sinni, og eru þær þó | merkilegt rannsóknarefni, — út 1 af fyrir sig. Virðingarfyllst. Dr. Álfur Orðhengils. En ísak stóð úti fyrir dyrum sínum og lét kalli hans ósvar- i að. Hann virtist þungt hugsi. „Vagninn!11 tuldráði Inch-1 cliff og hló við. „Hann er hugs- andi vegna vagnsins. Allt óhóf er eitur í hans beinum!1 ,j Ekillinn ók að húsi ísaks, Inchcliff opnaði vagndyrnar og steig út. „Ég færi þér vagninn að gjöf!“ mælti Inch við Tsak. „Hann verður .veglegt farar- tæki fyrir tilvonandi borgar- stjóra í Lincoln!“ „Ég þigg vagninn!“ svaraði ísak brosleitur og rétti fram hramminn. „En ég ætla mer ekki að aka í honum. Á morg- un læt ég rífa yfirbygginguna af grindinni, og sannaðu tii, að mér mun takast að gera úr hénni þann sterkasta vöruflutn ingavagn, sem kostur er á!“ Inch hló, sneri sér síðan aft- ur að vagninum og hjálpaði konu sinni niður af dvraskör- inni. ísak kvaddi hana virðu- lega að sið landsmanna; laut henni djúpt og kyssíi hönd hennar og kallaði síðan á konu sína til þess að annast hana. Þegar konurnar voru horfnar inn, sneri hann sér aftur að Inchcliff. „Komdu inn, vinur1'1 þrum- aði hann með sinni sterku bassarödd. „Við getum betur ræðzt við inni, og þess utan er staddur hjá mér gestur, sem ég hygg að þú hafir gaman af að sjá!“ „Laird Fournois?“ „Hvernig í djöflinum veizt þú það?“ „Hugh Duncan sagði mér það.“ „Þeir eru þá á hælum hans! Þá er víst hyggilegra að vera við öllu búinn.“ „Nei. Þar skjátlast þér. Hugh bað mig að skila því til hans, að hann hefði ekkert að óttast. Þeir hafa .ákveðið að láta sig dauða Wiikes engu skipta.“ „Þú segir góðar fréttir. Guði sé lof fyrir þetta, Inch!“ Híbýli ísaks voru í engu frá- brugðin húsakynnum annarra þórpsbúa. Þeir gengu upp þrepin og opnuðu útidyrnar. Inch hugðist ganga inn, en nam skyndilega staðar á þrep- skildinum. Rétt fyrir innan dyrnar stóð risavaxinn svert- ingi. Hann starði fast á jts.ak, það var sem eldur brvnni úr augum hans og hann virtist al- búinn til atlögu. Þegar hann sá hörundslit gestsins, var þó sem honum yrði hughægra. „Hvaða maður er þetta?“ spurði hann og rödd hans var myrk og djúp. ..Cyrus 'Inchellff! “ svaraði J ísak góðlátlega. „Hann og j kona hans verða geslir okkar j um skeið, Nim þróðir!" I Risinn -virtist .enn á báðum áttum. Hann horfði um hríö tortryggnisaugum á gestinn, en svo var eins og har.n kann- aðist skyndilega við hann og smám saman færðist bros á andlit hans. „Það gleður mig mjög að þér bætist í h< f inn!“ Að svo mæltu rétti hann Inchcliíf höndina, tröllstóra, hnúamikla og sinabera hönd: það lá við sjálft að Inch liikaði við að taka kveðjunni, svo kraftaleg- ur þótti honum hrammurinn. Tröli með slíkan hramm getur hægiega mulið hvern beinkögg ul í hendi manns án þess að haía hugmvnd um það, hugs- aði hann. Og þegar hann hafði ofurselt hönd sína náð og misk unn tröllsins, varð honum bað ósjálfratt að kreppa og rétta fingurna á víxl til þess að sann færast um, að þeir Væru heikr og óbrotnir. Síðan gengu þeir inn í húsið allir brír. Inni í borðstofunni lá Laivd Fournois á beði, sem gerður hafði verio úr grófum borðviði. Hann lá í þungu móki. Þegar hann varð komu beirra var, lyfti hann höfðinu lítið eitt. ,.Inch!“ mæitj hanr. iágum rómi „Gamli republikanaþjark ur! Hvað ert þú að vilja hing- að?“ 1 „Ég er hér sömu erinda og þú, — að leita mér hælis,“ svaraði Inch. ,,En ég er að flýja brjálæðið og geðveikrahælið. | Hefði ég dvalizt viku lengur í borginni, mundi ég óhjákvæmi- lega hafa lent í slíliu hæii. En I þér er bo"gið, kunningi. Þú hefur verið sýknaður í fiar- 1 veru binni.“ i „Hamingjunni sé lof!“ hróp- , aði Laird. „Þá get ég stokkið | fram úr bælinu og látið pils- varginn hans ísaks lönd og teið. Ég vissi það, að hvítar . kor.ur geta verið skapmiklar, ! — en húsmóðirin hérna, vinur I Deborah, kona. ísaks, gægðist inn í herbergið. „Þetta er óbrigðult bata- merki!“ mælti.hún og hló við. „Hann var bægur og ljúíur eins og lamb á meðan hann hjóst við dauða sínum þá og þegar. Nú verð ég að b'eita hann hörku til þess að halda honum í rúminu. Og úr því sleppur hann ekki fyrr en ég álít hann ferðafæran, — það get ég sagt ykkur!“ Og hún var hin reiðilegasta. Laird hneigði höfuðið að svæfllnum og stundi. Þeir T.nch og Isak skellihlógu. Jafnvel Nimrod gat ekki að sér gert að brosa. Laird gaut til þeirra miöur vingjarnlegum augum. „Bíðið bið bara við þangað til' ég iyress:;st:“ tuldráði hann. „Þá sktduð þið sannarlega fá fyrir ferð.ina! En nú verður þú að segia mér einhverjar fréttir úr ■borgi.nni, Inch.“ ..Þaðan er að vísu ýmislegt að .frétta,“ svaraði Incliff, ,.en því mið.ur fátt gott. En ef vkkur langar til að fræðast um bað ‘helz-a, sem .gerzt hefur . . “ Síðan sa-ffði hann þeim í stuttu máli bið helzta, sem borið hafði V'ð í New Orleans síðast- liðna niánuði, tilraun Carters hershöfðingja til svertingjahóþ inn"ða. fiármálaspillingu, stjórn málahneykslum, sundurlyndi og flokVadrætti. Þegar hann haíð: lokið' frásögn sinni, sátu hejr ]®rigi hlióðir og hugsi. Isak leit út um gluggann; út á akr- •ana. . Ég á að safna kynbræðruni mínum saman á kjördegi og leiðs. þá að kiörborðinu,“ mælti iiann þunglega. „En •—• hverúim ber okkur að greíða a+kvæði? Þe:m, sem hafa okk- ur að bakhiarli við fjárdrátt og svik. riálfum sér til framdrátt- a” eða béim, sem vilja gera okkur aftur að ánauðugum brælum eða vilia okkur iafnvel feiva. Ekki getur betta kal'azt góðra kosta völ, Inch!“ . Þú hefur rétt að mæla!“ svaraði Inch. ,.O.g bó er lakast, að bér er gefinn aðeins örstutt- ur f^eshir t'l að velja!“ ,.En hvað hyggst þú fyrir, Inc1-9" snurði Laird. .:Ée ætla mér að setjast hér að og lífa við ró og næði það, eft-í-r er ævinnar,“ mælti tnch og heldur seinlega. „Nióia só1ar'r’nar. be»ar bún skín. Það má læl ,-o"a, að hað sé huglevsi m'tt. sem veldur þessarí á- l-'^r.ðun. — en ég get ekki að bví sert.“ Löf%6UÐMUMDS$0iy{ er vinsœlasta barnabókin! ^ mtm wmm m mrnmmmí ‘‘-r

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.