Alþýðublaðið - 23.12.1950, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.12.1950, Blaðsíða 1
Veðurhorfurs Austan og norðaustan kaldi eða stinningskaldi. Sums stað- ar rigning öðru hverju. Forustugrein: XXXI. árg. Laugardagur 23. des, 1950. 28G. tbl. Fjárhagsáæilun Reykjavíkúr afgreidd í gærmorgun: Syrgjandi Kóreuhúar Þetta er„dag’eg sjón í Kóreu um jpessar mundir: Það eru syrgj- andi Kóreubúar yfir föllnum ástvinum, sem látið hafa lífið í bardögunum eða veri5 teknir af lífi af pólitískum ástæðum. Segir, að Kínverijar berjist. í Kóreji af því að þeir eirfj hendur sínar aö verja! CHOU EN LAI, forsætis- og utanrikismálaráðherra kín- versku kommúnistastjórnarinnar, hefur lýst yfir því, sam- kvæmt tilkynningu í Pekingútvarpinu í gær, að stjórn hans muni engu svara vopiiahlésnefnd saineinuðu þjóðanna, en hún hefur snúið sér tvisvar sinnum símleiðis til kíversku komm- únistastjórnarinnar. Hins \'egar krefst Chou en lai bess, að Bandaríkjamenn verði á brott með allan her úr Kóreu og Formósu og kínverska kommiinistastjórnin viðurkennd sem fullgildur aðili Kína að bandd'agi hinna sameinuðu þjóða. verour oii gieypí a skrifsíoíubákni bæjarins -------------♦------ Allar fillögur Alþýðuflokksins um spamað í því, og um auknar framkvæmdir, feltdar FJÁRHAGSÁÆTLUN REYKJAVÍKUR fyrir árið 1951 var samþyklct í bæjarstjórn snemma í gærmorg- un eftir umræður, sem sfaðið höfðu alla föstudags- nóttina. Nokkrir kostnaðaxiiðir voru enn hækkuðir við afgreiðslu fjárhagsáætlunarinnar, og þar með einnig útsvörin, sem þó áður var búið að áætla 6 milljcmim ‘króna hærriæn á þessu ári; en nú þykir fyrirsjáanlegt að verði 8 milljónum króna bærri. Verður heildarupphæð úts-varanna á næsta ári því minnst 64,5 milljónir króna. íhaldsmeirihlutinn kolfelldi kr. 6.500.000 í stað 5.000.000 og e.llar breytingartillögur Al- til nýrra liða, sem flokkurinn þýðuflokksins og hinna and- J lagði til að teknir yrðu inn á stöðuflokkanna, og þverskall- j fjárhagsáætlunina: Til sund- aðist vig að tska til greina lauger í Vesturbænum 200 nokkrar ábendingar um sparn- þús. kr., fyrsta greiðsla, og til tómstundaheimilis í Langhoits byggð 200 þús. kr., fyrsta greiðsla. Nokkrar fleiri breyt- ingartillögur gerðu fulltrúar Aiþýðuflokksins við frumvarp ið, en þær fóru alliar sömu leið ina: Voru felldar af íhaldinu. Það vakti athygli í sam- bandi vig breytingartillögur framsóknarfulltrúans, að hann gekk það lengra í íhaldsátt en sjálft bæjar- stjórnaríhaldið, að leggja til að framlag til íbúðarhúsa- bygginga yrði lækkað um 1 milljón króna og yfirleitt lagði hann til að lækkuð Framhald á 8. síðu. ókn suður fyr ir 38. breidd- arbauginn? Chou en lai lætur svo um' mælt í orðsendingu sinni, að ekki komi til mála að fallizt . verði á vopnahlé í Kóreu, nema áður náist samkomulag um Formosumálið og aðild kín- versku kommúnistfestjórnar- innar að bandalagi hinna sam- einuðu þjóða. Segir hann, aö fyrirskipun sameinuðu þjóö- anna um vopnahlé sé ekkeri annað en gildr'a af hálfu Bandf. nkjamanna, þeir vilji vopna- hlé af því að þeim sé þaö hag- kvæmt, meðan þeir undirbúi n.ýja sókn. Ræðst Chou en lai með stóryrðum á Bandartkin og staðhæfir, að þau hafi átt upptökin a'ð vophaviðskipt- unum í Kóreu, og segir hann, að þátttaka Kínverja í Kór^istyrjöldinni hafi ver ið rökrétt og sjálfsagt spor, þar eð þeir eigi hendur sínar að verja! Hin's vegar vekur það at- hygli, að í frétt Pekingútvarps jns er þess hvergi getið, að Chou en lai minnist einu orði á hlut sameinuðu þjóðanna í Kóreudei’unni, heldur sé full- yrt í orðsendingu hans, að Bandaríkin ein séu þar að verki. Um bandalag' hinna sameinuðu þjóða segir hann, ag öll störf þeirra verði að teljast ólög og allar ákvarðan- ir þeirra marklausar. meðan kínverska kommúnistastjórn- in sé ekki aðili að bandalag- Framhald á 8. síðu. að í rekstri bæjarstofnananna. I r ' BREYTINGARTILLÖGUR ALÞÝÐUFLOKKSINS. Eins og getið var í blaðinu í gær, miðuðu tillögur Alþýðu flokksins einkum að því að c’raga úr óhóflegum skrifstofu- kostnaði, bílakostnaði og öðr- um reksturskostnaði bæjar- fyrirtækjanna, svo og að því að koma betri skipan á rekst- ur bæjarstofnananna. Kom það meðal annars fram í um- ræðunum, að bifreiðakostnað- urinn færi árleya stórhækk- andi og næmi orðið á aðra milljón króna. Þar af er áæt’l- 1 að ur bifreiðakostnaður bæj- arskrifstofanna einna kr. 370 : þúsund; kostnaður við lög- ! reglubifreiðarnar 400 þúsund, auk kostnaðar við bifreiðar hjá 1 rafveftu, hitaveitu og margra 1 annarra fyrirtækja bæjarins. Lögðu fulltrúar Alþýðuflokks ins til að bílakostnaður allra þessara fyrirtækja væri lækk aður til stórra muna. Til niðurjöfnunar útsvara er áætlað 540 þús. krónur, en Alþýðuflokkurinn lagði til að þessi liður lækkaði í 300 þús. krónur. Þá lagði Alþýðuflokk- urinn til að kostnaður við skrifstofu borgarstjóra og nokkrar fleiri bæjarskrifstof- ur lækki úr kr. 4.060.000 í kr. 3.800.000, að riramlag til sjó- vinnunámskeiðs hækki úr 30 000 kr. í 100.000 kr.; halli á sundhöllinni lækki úr 150.000 í 100.000; framlag til sumar- dvalar fyrir mæður og börn hækki úr 150.000 kr. í 250.000; framkvæmd fræðslumála lækki úr 650.000 í 500.00Q; framlag til ibúðarhúsabygginga verði HERSTJÖRNARTILKYNN- ING MacArthurs í gærkvöldi skýrir frá því, að allar líkur bendi til þess, að kínvérski kommúnistaherinn sé nú að undirbúa sókn suöur fyrir 38. breiddarbauginn, þar eð mikl- ir flutningar liðs og birgða eigi sér stað. Norðanherinn gerði í gær nokkur áhlaup við Hungnam, en þeim var öllum hrundið jafnharðan. Gengur brottflutn ingurinn á her dameinuðu þjóð anna þaðan suður á bóginn samkvæmt áætlun. Sendiherra Breta af- henti embæftisskil- sin i gær SENDIHERRA BRETA, hr. J. D. Greenway, afhenti for- seta íslands í dag, 22. þ. m., trúnaðarbréf sitt vig hátíðlega athöfn á Bessastöðum að við- stöddum utanríkisráðherra. Að athöfninni Iokinni snædai sendiherrann og utanríkisráð- berrann ásamt nokkrum gest- um hádegisverð í boði forseta hjónanna. ----------$--------;-- I fyrir mahræium NORSKA STJÓRNIN hefur boðizt til að veita Júgóslövum lán til matvælakaupa, en mat- vælaskortur í Júgóslavíu er mjög tilfinnanlegur. Verður lán þetta veítt með þeim skilmálum, að það greið ist á sex árum, en þó þarf enga afborgun að inna af hendi á næsta ári. Nýir viðskiptasamningar undirrif aðir við Vestur-Þýzkaland FYRIR NOKKRUM DÖGUM var undirskrifað í Frankfurt am Main samkomulag milli íslands og Vestur-Þýzkalands um viðskipti á árinu 1951. Samkvæmt þessu samkomu- lagi verður viðskiptasamning- ur sá, sem undirskrifaður var binn 15. marz 1950 og ganga átti úr gildi nú um áramótin, látinn gilcla áfram í aðalatrið- um fyrir allt árið 1951. Það er því gert ráð fyrir að íslend- ingar selja Þjóðverjum á næsta ári fisk og síld fyrir 2,5 millj. dollara og enn fremur síldar- mjöl, síldarlýsi, gærur og fleiri vörur. Frá Vestur-Þýzkalandi kaupa íslendingar m. a. útgerðarvör- ur, vefnaðarvörur, járn, stál og raflagningaefni, rafmagns- vörur, vélar, járnvöruxy kem- iskar vörur, linoleum, áburð, sement, gler- og leirvörur o. fi. Af hálfu ríkisstjórnar íslands samdi Jóhann Þ. Jósefsson al- þingismaður við þýzk stjórnar völd um þetta mál í aðalatrið- um, en hann fór til Þýzkalands í þeim erindum, samkvæmt beiðni ríkisstjórnarinnar, að afloknu Evrópuráðsþingi í Strassborg í nóvember. Aðal- ræðismaður íslands í Þýzka- landi, Vilhjálmur Finsen sendi herra, láuk síðan samnings- gerðinni og undirskrifaði sam komulagið fyrir ísla"'1- ’ "

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.