Alþýðublaðið - 23.12.1950, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 23.12.1950, Blaðsíða 5
JLaugardagur 23. des. 1950. ALÞYÐUBLAÐIÐ i * Bjarni Ándrésson: vao sKyiau peir næstu kosni STYKKISHÓLMI í desember. ÁHRIF GENGISLÆKK- LFNAR stjórnarflokkanna eru nú óðum að koma skýrara í ljós méð hverjum degi. Stöð- ugar hækkanir á lífsnauðsynj um almennings tala skýrara og sannara máli en svo að mis- skilið verði Atvinnuleysi sam- fara ört vaxandi dýrtíð þjak- ar nú alþýðuheimili þessa og annarra bæjarfélaga um allt land. AflaTregða í sumar og haust hefur einnig átt sinn þátt í að þrengja kjör fólksins. Sláturvinna var hér engin í haust, vegna þess, að fjárskipti fóru fram á utanverðu Snæ- fellsnesi í fyrra. Það má því segja, að sjálfráðar og óvíð- ráðanlegar ástæður hafi lagzt á eitt um að rýra lífsafkomu alls almennings í bænum. Vegna þessara nöpru stað- reynda fól hreppsnefndin verka lýðsfélaginu, að láta fara fi'am atvinnuleysiskráningu í bæn- um, til þess að fá sem gleggsta hugmynd um ástandið. Þessi skráning fór fram dagana 5. og 6. des. Tímabilið, sem skrán Ingin náði yfir, voru þrír mán- uðir eða nánar tiltekið 78 dag- ar. Alls létu 61 skrá sig, með litla eða enga vinnu. Einn hafði alls enga vinnu haft í þessa 3 rnánuði, en að meðaltali voru menn þessir atvinnulausir 57 daga. Meðaltekjur þeirra voru lim 650,00 kr. á mánuði. Allir sjá, hversu langt það hrekkur uú fyrir rándýrum lífsnauð- synjum. Fólkið þarf ekki lengur Mekkingavaðal Tímans, Morg- unblaðsins og áhangenda þeirra um hagsældina, til lands og sjávar, sem gengisfallið átti að flytja þjóðinni. Reynslan, í því sem öðru, er ólýgnust og geta menn bezt lært af henni. Það er nú að verða ljóst öll- tim þorra manna, að ráðsmenn Framsóknarflokksins og Sjálf- stæðisflokksins vildu fyrst og fremst tryggja hag verzlunar- Stéttarinnar með gengisfelling tmni. Annað höfuðmarkmið hennar átti líka að vera „frjáls yerzlun11, og það er sennilegt, ©ð það takist að ná því marki. Búðunum fjölgar og þær fyll- sst vafalaust af vörum, enda Jbótt alþýðu manna virtist skað laust, að þeim fækkaði, sem hafa verzlunarstörf að atvinnu. Þjóðnýttur innflutningur á að- slneyzluvörum almennings hefði verið skynsamleg tilraun til þess að fækka þeim, sem hirða óhóflegan milliliðagróða öf lífsnauðsynjum almennings. Hina margumtöluðu skömmt- iunarskrifstofu geta stjórnar- flokkarnir vissulega lagt niður, því að kaupgeta almennings skammtar honum enn naumar heldur en hún gerði. Hagfræðingar íhalds og fram sóknar skýldu og skýla inn- iræti sínu til almennings bak yið grimu frjálsrar verzlunar. Hramsóknarmenn þeir, sem þótt tist hafa samúð með alrr»'nn- Ingi fyrir síðustu kosningar, vildu ekki halda því á lofti þá, að þeir hygðust fara gengis- lækkunarleiðina til þess að rétta við hag útgerðarmanna og verzlunarinnar yfirleitt, hafa nú kastað grímunni. Hvar eru nú hinar margvíslegu hlið- arráðstafanir þeirra, sem áttu að réttlæta gengisfellinguna? i Spyrja menn, á götum og gatna mótum. Það er nú að koma fram, sem sumir spáðu, að ráð- herrastólarnir og gengisfelling in væru eina og aðalmarkmið þessara manna. Spádómur hagfræðinganna um frjálsa verzlun ogv aukna hagsæld milliliðanna af gengis fellingunni, er að koma fram. Þessa ætluðust hinir vísu feð- ur líka til. Framsókn er því ekki, nú orðið, miðstéttar- eða milliflokkur, eins og upphaf- lega var ætlað, heldur milliliða flokkur, þ. e. flokhur milliliða og þeirra dollaraeigenda, sem Hermann talaði um. á Iiorna- fjarðarfundinum forðum. Þegar Framsóknar- og Sjálf- stæðisflokksmenn taka hönd- um saman, getur alþýðan tekið það sem tákn eða merki um að þörf sé að standa saman, hvaða flokki sem menn annars fylgja. Þá er það íhaldið í báðum þess um flokkum, sem er að tryggja og treysta tök sín á fjármagni þjóðarinnar. Almenn ingur finnur nú þessi mjúku tök í mynd síversnandi afkomu, sem er bein afleiðing gengis- fellingarinnar fyrst og fremst. Hitt aðaltakmark gengisfelling arinnar var að leysa úr vanda- málum útvegsins. Öllum er nú ljóst, og þá sérstaklega smáút- gerðarmönnum, að erfiðleik- arnir hafa aukizt en ekki minkkað við gengisfallið, all- ur útgerðarkostnaður stórauk- izt, en verðhækkun á fiskinum engin. í nefndaráliti 3. minni hluta fjárhagsnefndar, Gylfa Þ. Gíslasonar, er bent á, í sam bandi við gengislögin, að grund völlurinn undir gengisfelling- unni, þ. e. 10 d. verð á ensku pundi af hraðfrystum fiski, sé mjög hæpinn. Réynslan sýnir, að vitur- legra hefði verið að athuga það mál betur. Staðreyndin, sem nú blasir við almenningi, er sú, að bátaútvegurinn er miklu verr á vegi staddur eftir gengi|fellinguna en áður. Al- mennjngur er látinn fórna milljonum af sparifé sínu og leggja á sig tröllþungar byrð'- ar vegna útvegsins, sem verður honum svo að engu liði og jafn vel þVeröfugt. Þeir, sem lifa spart bg gætu lagt eitthvað fyr. ir af fjármunum sínum gera það ekki, því að þeim þykir pennástriksaðferðin hans Ólafs bitur | og óréttlát. Hugsandi menn sjá, hvert stefnir, þegar sparnaðarhvötin er drepin hjá fólki ’ og sparifjáreign lands- manna minnkar að sama skapi. Því er stöðugt haldið fram, að ‘Alþýðuflokksmenn hafi aldréi bent á neina færa og skynsamlega leið í dýrtíðar og fjárhágsmálum þjóðarinnar. En á árunum 1941 ' og 1942 fluttu þingmenn Alþýðuflokks ins frúmvörp um afnám tolla, lækkuh farmgjalda, öflugt verð lagséftirlit, stofnun dýrtíðar- sjóðs, ok síðast en ekki sízt að hækka gengi krónunnar. Hagfræði-ngur Sjálfstæðis- manna, Ólafur Björnsson, seg- ir í hagfræðingaálitinu, sem birt var með gengisfelling- ingunni, orðrétt á . bls. 14: „Hefði átt að koma í veg fyrir hækkun verðlags, þá hefði þurft að hækka gengi krón- unnar til mikilla muna“ o. s. frv.'Og enn segir á bls. 15: ;,Það er því lággengi krónunnar þessi ár, sem veitir erlendum verð- hækkunum og áhrifum hærri farmgjalda inn í landið og get- ur því á vissan hátt talizt höf- uð orsök dýrtíðar styrjaldai’- áranna“. Þannig farast hagfræð ingnum orð. Framsóknar og Sjálfstæðis- menn litu ekki við tjllögum Alþýðuflokksins um lækkun dýrtíðarinnar. Menn geta lík- lega ímyndað sér af hvaða á- 'stæðum. Skyldu gæðingarnir hafa hagnazt á dýrtíðinni? Þeir sáu alltaf hilla undir penna- strikið og þess vegna mát.ti dýr tíðin aukast. og að þeírra áliti var bezt,- að menn fengju að auðgast á henni eftir því sem þeir gætu. Það er augljóst, hvaða flokk- ur bar hag alþýðunnar fyrir brjósti og hverjir ekki. Tveir stærstu flokkarnir stefndu, með gerðum sínum, að því að, að græða á dýrtíðinni, og stóðu þess vegna á móti þeim tillög- um jafnaðarmanna, sem miðuðu að því að halda dýrtíðinni niðri. Áróðurstækninni og blaðakosti auðvaldsins í báðum flokkun- um er svo ætlað að slá ryki í augu fjöldans, hamra á því, að Alþýðuflokkurinn hafi aidrei bent á neina leið í dýrtíðarmál unum. Nú er allt komið og er að koma fram, sem þessir stjórn- vitru menn sáu fyrir, og getur nú íslenzka alþýða dæmt um, hvernig þeim hefur farizt fjár málastjórnin úr hendi. Reynsl- an verður að gera menn hvggna, þess vegna ætti fátækari hluti þjóðarinnar að endurskoða af- stöðu sína til íhalds- og auð- valdsaflanna í Sjálfstæðis- og Framsóknarf lokknum. Ég hef verið að hugleiða með sjálfum mér, hvernig viðbrögð og áróður þessara tveggja ná- skyldu flokka verður fyrir næstu kosningar. Get ég hugs að mér hann þannig: Þegar um það bil ár er eftir af kjörtíma bilinu, fer Tíminn að skamma Sjálfstæðismenn fyrir þau verk, sem Framsóknarmenn eru nú að vinna með þeim og þykj ast þá hafa viljað allt annað. Bændur og aðrir, Sem trúa engu misjöfnu um málaliðið í höfuðborginni trúa því, af því að það stendur í Tímanum, að það hafi verið Sjálfstæðismenn einir, sem stóðu að gengisfell- ingunni, en Framsóknarmenn hafi aðeins verið að bjarga því, sem bjargað varð eftir 10 ára fjármálastjórn íhaldsins. Sjálfstæðismenn segja hins vegar að sambandið, kaupfélög in og bankavald Framsóknar, hafi heimtað að þessi leið væri farin, og hún hafi verið nauð- synleg til þess að bjarga sjáv- arútveginum. Gagnkvæmar blekkingar og klögumál munu ganga á milli. í moldviðrinu, sem gert er til þess að blekkja almenning, á hann að læra að trúa því, að þessir ráðamenn (Frh. á 7. síðu.) 1 Vörujöfnun á kaffi og kertum Þeir félagsmenn, er hafa vörujöfnunarkort með tíu einingum og fl„ geta í dag fengið keypt 1 pk. af kaffi og 1 pk. af kertum á meðan birgðir endast. ifgreitt aðeins í matvörubúðinni á Skólavörðustíg 12. Vepa vaxfareiknings verða spai'isjóðsdeildír bankanna í Reykjavík lokaðar dagna 29. og 30. desember 1950. Landsbanki íslands Úfvegsbanki ísiands h.f. Búnaðarbankl ísiands HAFNARFJÖRÐUR Iðnaðarmenn í Hafnarfirði. Jólafagnaður verður haldinn í Góðtemplarahúsinu 27. des. kl. 2,30 fyrir yngri börn og kl. 8 e. h. fyrir aldri börn. — Fyrir félagsmenn í Alþýðuhúsinu 28. desember kl. 7,30. Kaffidrykkja, skemmtiatriði. Aðgöngumiðar að báðum skemmtununum verða seldir í Góðtemplarahúsinu frá kl. 10 f. h. 27. des,~ Skemmíinefndm. o 11*0 PENNAR og FYLLINC^iR. Takmarkaðar birgðir. Ólafur Gíslason & Co.h.f. Verzlunin Hverfisgötu 49, Sími 81370. Auglyslð í AlþýSublaAfnu!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.