Alþýðublaðið - 23.12.1950, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 23.12.1950, Blaðsíða 7
Skíðafe agið. Saumavélamótorar Saumavélalampar. Straujárn. Vöfflujárn. Vela- og raftækjasalan. Tryggvagötu 12. Sími 81279 Hljómsveit Jan Moravek Alltaf er Gúttó vinsælast. mr • a * O' *'Or.-s g Laugardagur 23. des. 1950. ALÞÝÐUBLAÐIÐ F.LDRI DANSARNIR í G.T.- húsinu í kvöld kl. 9. Aðgöngu- miðár kl. 4—6 í dag. Sími 3355 segja næst t Framh. af 5. síðu. hans hafi verið að gera þaö eina rétta nieð því að félla gengi krónunnar. Alþýðuflokk urinn verður, í blöðum Fram sóknar og Sjálfstæðismanna, íkammaður fyrir úrræðaleysi og aumingjaskap af því, að hann vildi ckki vera með í að arðræna alþýðuna með geng- isfellingunni. Neyðin kennir naktri konu að spinna, segir máltækið. Þráð ur biturrar reynslu og kynni af gengisfalli, atvinnuleysi og versnandi afkomu, minnir þjóð ina vonandi á, hvers liún rrtá ætíð vænta, þegar forráða- ménn Sjálístæðis- og Fram- sóknar sameinast, enda þótt þeir rífist eins og grimmir kettir fyrir kosningar. - í lýðræðislandi eru öri^ga- þræðirnir að verulegu leýti í höndum alþýðunnar, beri hún aðeins gæfu til þess að standa saman. Bjarnl Andrésson, er vinsœlasta harnabókin! SKÍÐAMENN! er komio út. — Komið og seljið jólablaðið. Orðsendin** frá M.F.A. Laugavegi 20 B. Sími 4690. Skíðaferð í Hveradali annan jóladag kl. 10 frá Ferðaskrif- stofunni, ef gott veður og færi verður. K.R., Ferðaskriístofan, Einsíæðar unglingabækur Sjón er sögu rffeari Fást í öllum bókabúðum. íslendingasagna- úigáfan h.í. G’eðileg jól! — Farsælt komandi ár! ...Það eru ekki allir, s'?m hafa mikið fé handa á miili. En alla langar til að eignast góðar bækur. — Metmingar- og fræðslusEmband alþýðu ger- ir yður kieii’t að eisgnast fyrsta i'lokks bækur fyrir Mcið fé — og getur það vegna h'ins m&la fjölda, sem sltyður starfsemi þess. Þér fáið þrjár gcðar bækur og tím-aritið „Menn' og menntir“ fyrir 60 krónur á ári (90 kr. í -bandi). Fyrstu tvær bækuf þessa árs, „í fjalIsSíUgganum4‘, skáMsaga Guðmundar Daníelssonar, og „Dutl- ungar örlaganna“, eftir J-dhn Steinbeck, eru komnar út. — Eftir áramótin kemur ein feg- ursta ævisaga, sem skrifuð hefur verið, saga enska skáldjöfursins Sbelleys, eftir André Maurois. Og um ieið korr u r fyrsta tíraarit's- heftið. — Ef þér sækið bækur yðar í dag ög greiðið 40 krónur (60 kr. í bandi), fáið þér fyrstu tvær bækurnar. — Þeg- ar ævjsaga Sheíleys kemur, getið þér sótt hana og tímaritið og gréitt 20 krónur (30 kr. í.bandi)'. Gerist því félagar í M.F.A. þegár í dag. Enn’ fást nckkrar af hinum ágætu forlagsbGkum M.F.A. frá fyrri árum. Skáldið Shelley, Félagslíf

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.