Alþýðublaðið - 23.12.1950, Blaðsíða 3
Laugardagur 23. des. 1950.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
I DAG er Iaugardagurinn 23.
ðesember, Þoríáksmessa. Látinn
PáH Ólafsson skáld árið 1905.
Sólarupprás í Reykjavík er
' kl. 10,23, sól hæst á lofti kl.
12,27, sólarlag kl. 14,30 árdeg-
isháflæður kl. 4,35, síðdegishá-
- flæður kl. 16,52.
Næturvarzla: Laugavegsapó-
. íek, sí.mi 1618.
Flugferðir
FLUGFÉLAG ÍSLANDS:
Innanlandsflug: Ráðgert er að
fljúga frá Reykjavík í dag til
Akureyrar, ‘Vestmannaeyja, ísa
fjarðar, Blönduóss, og Sauðár-
króks, á morgun til Akureyrar
og Vestmannaeyja, frá Akureyri
í dag til Reykjavíkur og Siglu
fjarðar, á morgun til Reykjavík
ur.
LOFTLEIÐIR:
Innanlandsflug: í dag er á-
setlað að fljúga til: Vestmanna-
eyja kl. 9, til ísafjarðar og Pat-
reksfjarðar kl. 9, til Akureyrar
og Siglufjarðar kl. 10 og til
Vestmannaeyja kl. 13.30. Á
morgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar kl. 10 og til Vest-
mannaeyja kl. 13.30.
PAA:
í Keflavík á miðvikudögum
kl. 6.50—7.35 frá New York,
Boston og Gander til Óslóar,
Stokkhólms og ílelsingfors; á
fimmtudögum kl. 20.25—21.10
frá Iielsingfors, Stokkhólmi og
Ósló til Gander, Boston og New
,York.
SkÍDafréttir
Ríkisskip.
Hekla er á Ieið frá Austfjörð-
um til Reykjavíkur. Esja er á
leið frá Vestfjörðum til Reykja-
víkur. Ilerðubreið er væntanleg
til R,eykjavíkur í dag frá Breiða
firði og Vestfjörðum. Skjald-
breið er í Reykjavík. Þyrill er í
Reykjavík. Ármann var í Vest-
mannaeyjum í gær.
Skipadeild SÍS.
M.s. Arnarfell losar salt í
Eyjafirði. M.s. Hvassafell er á
leið til Stettin frá Akureyri.
Söfn og sýningar
Landsbókasafnið:
Opið kl. 10—12, 1—7 og 8—
10 alla virka daga nema laugar
daga kl. 10—12 og 1—7.
Náttúrugripasafnið:
Opið ki. 13.30—15 þriðjudaga,
fimmtudaga og sunnudaga.
Þjóðskjalasafnið:
Opið lil. 10—12 og 2—7 alla
virka daga.
Þjóðnjinjasafnið:
Lolcað um óákveðinn tíma
Safn Einars Jónssonar:
Ópið á sunnudögum kl. 13,30
til 15.
Bókasafn Alliance Francaise
er opið alla þriðjudaga og
föstudaga kl. 2—4 síðd. á Ás-
Sýningarsalur Ásmundar:
Opinn kl. 2—10 síðd.
Myndlistarsýning Aðalstr. 6 B:
Opin kl. 1—10 síðd.
Or öllumt áttum
Skrifstofa mæðrastyrksnefndar
opin tíl kl. 10 í kvöld.
Munið mæðrastyrksnefnd fyr
ir jólin og fátæku mæðurnar og
einstæðingana, sem hún ætlar
að gleðja nú um jólin. Skrif-
stofa nefndarinnar er opin í
kvöld til kl. 10.
English Christmans Service
There will be a Christmas
service, jointly arranged by the
British and American Legations,
at 11 AM Sunday, December
24th. It Ðill be held at the
HALLLGRÍMSKIRKJU on
Skólavörðuhæð (about a block
behind the Leifur Eiríksson
monúment). Services will be
conductéd in English by Rev.
Jakob Jónsson. The American
Miníster and the new British
Minister will read the appro-
priate Schripture lessons and
familiar carols will be sung. AU
members of the English-spea-
king community are cordially
invited.
Happdrætti Guðspekifélagsins.
Dregið hefur verið í happ-
drætti Guðspekifélagsins og
komu upp þessi númer: 4104,
1148, 3547, 3648, 400, 122, 3654,
265, 782, 1071, 503, 1930, 1943,
4549. Vinninga í happdrættinu
sé vitjað í Ingólfsstræti 22.
Samkoma
í Guðspekifélagshúsinu.
Samkoma verður í Guðsp-eki-
félagshúsinu kl. 11 á aðfanga-
dagskvöld. Síra Jakob Kristins-
son flytur erindi, Eggert Gilfer
leikur á hjóðfæri og einnig
verður upplestur.
ÚTVARPID
19.25 Tónleikar: Samsöngur
(plötur).
20.30 Jólakveðjur:
a) Kveðjur frá íslending
um erlendis (ef þær ber
ast).
b) Almennar kveðjur.
Tónleikar.
22.10 Jólakveðjur.
•— Danslög.
Dagskrárlok kl. 01.00 eða síðar.
„Hóflega drukkið
r ir
vin ,
um meðferð áfengis
„HÓFLEGA drukkið vín“
nefnist bók eftir danska lækn-
inn Erik Jacobsen, sem komin
er út í íslenzkri þýðingu. Heit-
ir bók þessi á frummálinu
„Omgang med alkohol® og hef-
ur hiotið geysilega útbreiðslu,
en efni hepnar er leiðbeiningar
um meðferð áfengis.
Bókin skíptist í tólf kafla, og
bera þeir fyrirsagnirnar:
Drykkjarföngin, Hegðun áfeng
isins í líffærunum, Hagnýting
víns í mannfagnaði, Mikil og
lítil áhrif, Ölvunarstigið og al-
koholmagnið í blóðinu, Áfeng-
isnotkun lækna, Hvað á að
gera við fulla karlinn? Timb-
urmennirnir, Áhætta ofdrykkj
unnar, Langvinn ofdrykkja,
Hvers vegna drekka menn? A
ég að sækja um inngöngu í
bindindisfélag?
Bókin er prýdd nokkrum
skemmtilegum teikningum eft-
ir danska teiknarann Gunnar
Hansen. Hún er prentuð í
Prentfelli, en útgefandi er
Bókaútgáfan Bláfeldur.
eKKi ai Deziu og
Úibreiðið
joiaooKunum
hið skemmtilega rit um íslenzka bóndann, líf hans og
starf, rennur nu ut hjá öllum bóksölum landsihs.
Af öðrum bókum, sem eru að hverfa af bókamarkaðinum, má nefna:
Hrakningar og hciðavegir II,
Göngur og réttir III.
Bóndinn á heiðinnL
Skammdegisgestir.
Endurminningar frá Islandi og
Danmörku. I
Hlynir og hreggviöir
I faðmi sveitanna
Samgöngur og verzlunarhœttir
A.-Skaftfellin ga
Skáldsögurnar, sem njóta mestra vinsælda, nefnasí:
1
Maður og mold
Jón biskup Arason
Dagur fagur pryðir veröld alla
El hakijn - œvisaga skurðlœknis
SnjöIIustu unglingabækurnar, viðburðaríkar og spennandi.:
Á reki með hafísnum ;
örlagarík hrakningasaga íslenzkra drengja.
Högjii vitasveinn
svaðilfarir og ævintýri.
i Einmana á verði
hetjusaga Ingiríðar á Bjarnarnúpi.
Petra á hestbaki
ævintýrarík og fjörleg saga fyrir stúlkur.
F orustu-Áflekkur
sannar, íslenzkar dýrasögur.
Jólasögur
14 skínandi fallegar jólasögur. Látið þær gleðja og
lýsa hugj barnanna um jólin.
:W‘
ið alla - unga og gamla