Alþýðublaðið - 23.12.1950, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 23.12.1950, Blaðsíða 8
 Börn og unglingar. Komið og seljið AlþýÖublalSið. Allir vilja kaupa AiþýðubialSið. Laugárdagur 23. des, 1950. Gerlzt 'áskrifenduri m Alþýðublaðinu. Alþýðublaðið inn i bvert heimili. Hring- ið í síma 4900 og 4908,' Framhald af 1. síðu. yrðu framlög til atvinnu framkvæmda í bænum. Aðalhækkunartillögurnar, rem bornar voru fram við fjár hagsáætlunina og komu frá bæjarráði, voru þessar: Hækk un til gagnfræðaskóla Aust- urbæjar úr 250 þús. í kr. 320 þús.; til verknámsdeildar gagn fræðastigs 60 þús. kr. (nýr lið- ur); hækkun til námsflokk- anna úr 35 þús. í 57 þús. kr.; styrkur til lögreglukórsins 10 þús. kr.; styrkir til íþróttafá- íaga úr 275 þús. kr. í 300 þús. kr.; framlag til ráðhússjóðs 500 þús. kr. (nýr liður); fram- bg vegna ófriðarhættu 570 þús. kr. (nýr liður) og vegna væntanlergar > vangreiðs’u á vísitöluuppbót 500 þús. • kr. Auk þessa voru samþykkt- ir nokkrir smærri hækkunar- liðir frá bæjarráði, og loks þrjár bréytingartillögur frá Sjálfstæðisflokknum, sem ekki voru bornar fram fyrr en kl. 2 um nóttina, enda þótt bæjar- stiórnarmeirihlutinn hefði fyr irskipað hinum flokkunum að koma með sínar breytingartil- lögur fram tveim dögum fyrir fund. » ÁLYKTUNARTILLÖGUR ALÞÝÐUFLOKKSINS. Bæ j arst j órnarmeirihlutinn sá sér ekki fært að samþykkja neina af ályktunartillögum bæjarfulltrúa Alþýðuflokks- ins, og var þeim vísag til hinna ýmsu nefnda. Skal hér getið nokkura at- riðá úr helztu ályktunartillög- onum. Framkvæmdir: Gerð verði heildaráætlun- um helztu fram kvæmdir bæjarins, sem fyrir- hugaðar eru næstu fjögur ár, og sé hún gerð þannig, að hægt sé að auka eða draga úr ýms- lím hinna fvrirhuguðu fram- kvæmda, eftir því hvernig at- vinnuhorfur eru á hverjum tíma. Togarakaup: Þá var tillaga um að bæjarstjórnin ítrekaði áskorun sína á ríkisstjórnina um ag til Reykjavíkur komi a. m. k. 6—7 hinna nýju togara, Gem verið er að smíða i Bret- landi, og að bærinn lýsi sig reiðubúinn tíl að kaupa þá, eða svo marga þeirra, sem einstak- Félagsheimili Þórs í Vestmannaeyjum Frá fréttaritara Albýðublaðsins VESTM.EYJUM í gær. FÉLAGSKEIMILI íþróttafé- íagsins Þórs í Vestmannaeyj- um var vígt síðast ’iðinn þriðju dag. Hafði félagiQ keypt íbúð- arhús við Hilmisgötu, og inn- réttað það fyrir félagsheimili, en við hús þetta er einn feg- ursti trjá- og blómagarður í Eyjum. Við vígsluna voru þrír af stofnendum Þórs, en félagið var stofnað 1913 með 16 meðlimum. Nú telur það alls um 500 meðlimi. Formað- ur húsbyggingarráðs félagsins er Ingólfur Arnarson. . . ýtt fímabiS í sögu vrépu, segir lingar og félög í bænum ekki festa kaup á, svo að greindur fjö’di skipa komi til fram- ieiðslu og atvinnuaukningar í bænum. Húsnæðismál: Þá lögðu full- trúar Álbýðuflokksins til að ýherzla verði lögð á fyrir- greiðslu til þess að sem flestir geti komið sér upp smáíbúðar- húsum og hagnýtt á þann hátt efni og vinnu, sem annars kynni að vera ónotuð. I þessu r.kyni verði skipulögð hæfilega r.tór svæði fyrir slík hús. Enn fremur haldi bærinn áfram beirri byggingarstarfsemi, sem hafin er, og leggi jöfnum hönd um áhei-z’u á byggingu hæfi- Iega stórra leiguíbúða, er leigð ar verði efnalitlu fólki, sem býr í óhæfu húsnæði eða er húsnæðislaust. Bæjarbókasafn: Fulltrúar flokksins telja aðbúnað bæjar- bókasafnsins hvað húsakost snertir óhæfan, og lögðu til að tafarlaust yrðu gerðar ráðstaf anir til þess að finna bóka- safninu húsnæði, þar sem starf semin geti orðið til þess menn ingarauka í bænum, sem ætl- ast er til af slíkri stofnun. Almenningsþvottahús: Þá báru fulltrúar flokksins fram eftirfarandi tillögu um almenn ingsþvottahús: Þar sem nýtízku þvotta- vélar,'er stórlega létta hús- mæðrum hin erfiðustu heim ilisstörf, eru bæði torfengn- ar og dýrar, svo að fá heinv- ili geta eignazt þær, telur bæjarstjórnin rétt, að bær- inn komi upp almennings- þvottahúsi, er búið verði fullkömnum tækjum, sem húsmæður eigi kost á að nota gegn sanngjarnri leigu. Felur bæjarstjórnin borgar- stjóra og bæjarráði að hefja þegar undirbúning að þvj að lirinda þessu máli í fram- kvæmd. Tómstundaheimili: Lagt var til að bærinn komi upp tóm- stundaheimili fyrir unglinga í Langhofts- eða Lgugarnes- hverfi, og að síðar verði stefnt að því ag í sérhverju bæjar- hverfi verði stofnsett tóm- stundaheimili. þar sem ung- lingar eigi þess kost að eyða tómstundum við leiki, skemmt anir og hagnýta fræðslu. Leikvellir: Lögð verði áherzla á fleiri fullkomna leikvelli með skýli og gæzlu, en tak- mörkun framkvæmda við að setja leiktæki á opin svæði. Leiktækin verði sem fjöl- breyttust, og gerð verði til- raun með svokallaðan „skran- völl“. Jafnframt því, sem ný hverfi eru skipulögð, verði nægilegum leikvöllum ætlað þar svæði. Þá verði haldið á- fram byggingu ’ leikskóla. Verknám í skólum: Tekin verði upp hagnýt kennsla í al- gengum störfum við aðalat- vinnuvegi landsins í eldri bekkjum barna- og gagnfræða- skóla. Hér hefur verið drepið á' helztu atriðin úr nokkrum af ályktunartillögum bæjarfull- trúa Alþýðuflokksins, en eins og áður segir, var þeim öllum vísað til nefnda. KONRAD ADENAUER lýsti yfir því í Bonn í gær, að samn- sngarnir um þátttöku Vestur- Þýzkalands í væntanlegum Evrópuher táknuðu nýtt og ör- lagaríkt tímabil í sögu Norð- uráfunnar, þar sem Þióðverj- ar séu með þeim viðurkenndir jafnrétthár aðili á ný. Adenalier bjóst við, að nokk ur tími myndi enn Hða þangað til gengið hefði verið endan- lega frá þátttöku Vestur- Þýzkalands í Evrópuhernum, en stegði, að Þjóðverjar gerðu sér ljóst, eigi síður en aðrar þ.ióðir, hversu miklu máH það skipti, að öryggi álfunnar verði aukið og dregið úr árás- arhættunni. Banaslys í Vesl- mannaeyjum Frá fréttaritara Alþýðublaðsins VESTM.EYJUM í gær. ÐAUÐASLYS varg í Vest- mannaeyjum í fyrradag. Laust eftir hádegi varð lítil stúlka fyrir bíl á Bárustíg, meidd- ist mikið og lézt af meiðslun- iim nokkru síðar. Stúlkan hét Ósk og var dóttir Guðjóns Ól- aíssonar frá Landamótum. efrarhjáípin hefur safnað rúmum úsund krónum I gær vár búið aö úthSuta styrkjum í 470' staði, en urnsóknirnar voru yfir 500. Mkveeðagreiðslan um togarakaup bæjarins / Hættulaus maðkur í appelsínunum. MAÐKUR hefur fundizt í nokkrum appelsínum, að því er skrifstofa borgarlæknis skýrir frá. Sást lítið utan á appelsín- unum, en maðkurinn heldur sig innst inni í þeim, en er ekki hættulegur, og bendir borgar- læknir fólki að skera hahn úr ávöxtunum, ef hann finnst. SÖFNUN VETRARHJÁLPARINNAR hefur aldrei orðiffi meiri en nú, þrátt fyrir það, þótt seint væri farið af stað- í gærdag höfðu safnazt rúm'ega 83 þúsund krónur. Þar af söfnuðu skátarnir 49 411 krónum. í fyrra söfnuðust 76 488 krónur. í dag verður skrifstofa vetrarhjálparinnar opin til kl. 12 á miðnætti. Alls hafa vetrarhjálpinni nú* i ‘ borizt rúmar 500 styrkbeiðnir, og í fyrrakvöld var búið að úthluta í 470 staði matvælum og mjólk fyrir samtals 105 345 krónur, en í dag og kvöld mun verða lokið við að úthluta til þeirra, sem eftir eru. Á fimmtudagskvöldið höfðu safnazt 74 641 króna, en í gær- dag bárust um 8000 krónur beint til skrifstofunnar. Vænta forstöðumenn vetrarhjálpar- innar mikils af deginum í dag, því þá er opið til kl. 12 á mið- nætti og fólk er mikið úti við. Venjan er sú, að Þorláksmessa er drjúgur ' tekjudagur hjá vetrarhjálpinni, því þá líta margir inn í skrifstofuna, þeg- ar þeir eru búnir að kaupa jólaglaðning handa sjálfum sér, og minnast þá þeirra, sem bág- asteiga. Forstöðumenn vétrarhjálp- arinnar hafa beðið blaðið að færa bæjarbúum kærar þakkir fyrir örlæti þeirra, og enn .frem- ur' skátunum fyrir þeirra ó- metanlegu aðstoð við söfnun- ina. ■— —-—1 ’&•— ' —.... Chou en íai Framhald af 1. síðu. inu, þar sem henni einhi bæri að fara með umboð Kína. Chou en lai tekur fram, að Asíuþjóðunum, sem hafa reynt að koma á friði í Kóreu, gangi gott eitt til, en telur, að þær séu háðar Bandaríkjunum og viðleitni þeirra verði því ekki tekin alvarlega fyrr en þær hafi snúið baki við þeim. ók( sem flyfur endurminn ngar íslenzks veiðimanns MEÐAL þeirra bóka, sem mesta athygli hafa vakið á jólamarkaðinum, eru „Hamingjudagar“, eftir Björn J. Blöndal í Stafholtsey, en hún flytur endui'minningar eins kunnasta og slyngasta veiðimanns hér á lardi. Hefur Björn J. Blöndal áður birt nokkrar greinar, en þeita er fyrsta bókin frá hans hendi. Á FUNDI bæjarstjórnar i fyrrinótt viðhafði forseti bæj- arstjómar furðuleg vinnubrögð í sambandi við atkvæðagreiðs! una um togarakaup bæjarins. Ear hann þá fy.rst upp tillögu Sjálfstæðisflokksins, sem geng ur mun skemmra en tillaga Al- jýðuflokksins og komrnúnista,- en íhaldsmenn leggja til að bærinn 'kaupi aðeins fimm af nýju togurunum en Alþýðu- flokkurinn að bærinn kaupi 6 til 7. Mótmælti Jón Axel harðlega þessari afgreiðslu málsins, og krafðist þess að tillaga Alþýðut flokksins yrði borin undir at- kvæði fyrst og tillaga Sjálf- stæðisflokksins síðust, en for- seti þverskallaðist — enda í orðinn syfjaður og stvrfinn. Fékk hann tillögu íhaldsina samþykkta og úrskurðaði hin- ar þar með fallnar. Tillaga íhaldsmanna um tog arakaupin felur m. a. það í sér, að útgerðarfélögum sé gefinn kostur á togurunum, og að einstaklingar í bænum skuli mynda útgerðarfélög með sem almennestri þátttöku bæj- ar-búa, en síðan skuli bærinn sjálfur vera með í rekstri tog- aranna. Tillaga Alþýðuflokksins fer hins vegar fram á að bæjar- síjói'nin leiti kaupa á 6—7 af nýju togurunum og lýsi yfin ag hún sé reiðubúin til kaupa á þessum skipum, eða svo mörgum þeirra, sem einstak- lingar og félög í Reykjavík ekkf festa kaup á, svo aði greindur fjöldi komi til fram- leiðslu- og atvinnuaukningar í bænum. ,,Hamingjudagar“ flytja 23 þættþ og bera þeir fyrirsagnirn ar Óskasteininh, Að • jólum, Gamli bærinn, Kafó, Máríuerla, Fórnin, Leitin, Ótti, Sjóbirt- ingur, Við Svarthöfða, Faðir og sonur, Þoka, Vor, Guð- mundur, Hrafnar, Max Wenner, Veiðiför, Veiðiárið mikla, Dr. Tennesey, það skeður ekki oft, Júnídagur, Hamingjudagur og ffivintýraheimur. Bókin er 167 blaðsíður og prýdd allmörgum góðum ljós- fmyndum. Útgefandi er Prent- smiðja Austurlands. Þá hefur Prentsmiðja Aust- urlands einnig gefið út bókina ,,Með vígdrekum um veröld alla“ í íslenzkri þýðingu Sig- urðar Björgólfssonar. Er þetta sjálfsævisaga Mountevans lá- varðar og flotaforingja, hins kunna ævintýramanns og full- huga. Bókin er 287 blaðsíður í stóru broti og prýdd mörgum myndum. Klemenz Tryggvason skipaður hag- sfofustjóri HINN 22. þ. m. var Klemens Tryggvason, hagfræðingur,; skipaður hagstofustjóri frá 1. janúar n. k. að telja, en þá lætur Þorsteinn Þorsteinsson af embætti fyrir aldurs sakir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.