Alþýðublaðið - 05.07.1951, Side 3
Fimmtudagur 5. júlí 1951
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
/ 3
C»~».
í BAG er fimmtudagurinn 5.
júlí. f Reykjavík er sólarupprás
kl. S.13. Sólseíur kl. 23.50.
Árdegisháflæður í Reykjavík
kl. 7.00. Síðdegisháflæður kl.
19.17.
inn 0$ tiefin
FlugferðV
FLUGFELAG ÍSLANDS:
í dag er áætlað að fljúga frá
Reykjavík til Akureyrar. 2 ferð
ir, Vestmannaeyja, Ólafsfj'arðar,
Reyðarfjarðar, Fáskrúðsfjarðar,
Blönduóss, Sauðárkóks, Siglu-
fjarðar og Kópaskers. Frá Akur
eyri verður flogið til Reykja-
víkur, 2 ferðir, Ólafsf jarðar,
Siglufjarðar og Kópaskers. Á
morgun eru ráðgei’ðar flugferð-
ir frá Reykjavík til Akureyrar,
2 ferðir. Vestmannaeyja, Kirkju
bæjarklausturs, Fagurhólsmýr-
ar, Hornafjarðar og Siglufjarð-
ar. Frá Akureyri verður flogið
til Sigluf jarðar og' Austfjarða.
LOFTLEIÐIR:
í dag er ráðgert að fljúga til
Vestmannaeyja (2 ferðir), ísa-
fjarðar, Akureyrar og Keflavík
ur (2 ferðir). Aætlað er að
fljúga frá Vestmannaeyjum til
Hellu. Á morgun er ráðgert að
fljúg'a til Vestmannaeyja, fsa-
fjarðar, Akureyrar. Siglufjarð-
ar, Sauðárkóks, Hólinavíkur,
Búðardals Hellisands, Ratreks-
fjarðar, Bíldudals, Þíngeyrar,
Flateyrar og Keflavíkur (2 ferð
'ir).
PAA:
í Keflavík á miðvikudögum
kl. 6,50—7,35 frá New York,
ÚTVARPIÐ
19.30 Tónleikar: Danslög (plöt-
ur).
19.40 Lesin dagskrá næstu viku.
20.30 Einsöixgur: Tito Gabbi
syngur (plötur).
20.45 Dagskrá Kvenfélagasam-
bands íslands — Fréttir frá
landsþingi sambandsins.
21.10 Tónleikar (plötur).
21.15 frá útlöndum (ívar Guð-
mundsson ritstjóri).
21.30 Sinfónískir tóníeikar (plöt
ur).
22.10 framhald sinfónisku tón-
leikanna.
Boston og Gander til Óslóar,
Stokkhólms og Helsingfors; á
fimmtudögum kl. 10,25—21.10
frá Helsingfors, Stokkhólmi og
Osló til Gander, Boston og New
Vork.
Skipafréttir
Ríkisskip.
Hekla fór frá Reykjavík kl.
20 í gærkveldi til Glasgow. Esja
* er á Austfjörðum á norðui'leið.
i Herðubreið var á Patreksíirði í
I
morgun á vesturleið. Skjald-
breið fór frá Reykjavík í gær-
kveldi til Húnaflóahafna. Þyrill
'íór frá Reykjavík í morgun til
Norðurlandsins. Ármann fór frá
: Reykjavík í gærkveldi til Vest-
mannaeyja.
Eimskip.
j Brúarfoss fór ' frá Hamburg
317 til Antwerpen, Hull og
I Reykjavíkur. Dettifoss fór frá
j Reykjavík 26/6 til New York.
| Goðafoss fór frá Leith 2/7, var
væntanlegur í morgun til Rvík-
ur. Gullfoss kom til Reykjavík-
‘ ur í morgun frá Kaupinanna-
höfn og Leith. Lagarfoss fór frá
Húsavík 3/7 til Gautaborgar.
Selfoss er í R-eykjavík. Trölla-
foss er í Hull, fer þaðan til Lond
on og Gautaborgar. Vollen kom
til Reykjavíkur 2/7 frá Hull.
Barjama fermir í Leith í byrjun
■ júlí til Reykjavíkur.
SÍS:
Hvassafell losar salt á Vestur
landi. Arnarfell losar satt á Ak-
ureyri. Jökulfell er á leiðinni frá
Guayaquil til Valparaiso í Chile.
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.
m. s. Katla fór frá Djúpavogi
2. þ. m. áleiðis til Aalborg.
Söfn og sýningar
Þjóðminjasafnið:
Lokað um óákveðinn tíma.
Lanclsbókasafnið:
Opið ki. 10—12, 1—7 og 8—
10 alla virka daga n-ema laug-
ardaga kl. 10—-12 og 1—7.
þjóðskjalasafnið:
Opið kl. 10—12 og 2—7 alia
virka daga.
Blöð og timarit
Sjómannablaðið Víkingur
6. tbl. XIII. árg. er nýkomið
út. Blaðið flytur max-gar g'rein-
ar og- frásögur úr Líii og starfi
sjómanna. Meðal annars er í
þessu hefti, ræða fulltrúa sjó-
manna á sjómannadaginn, Guð
mundar Jenssonar, þar sem hann
ræðir um stækkun landhelginn
ar. S.týrimannaskólinn 60 ára.
Draugagangur, smásaga eftir
Jacobs. Kraftakarlar saga eftir
Engström. Á frívaktinni og
maxgt íleira.
Hjúkriuiai'kvennabíxtðið
2. tbl. 27 árg. er nýkomið út.
Það flytur m. a. níðurlag á er-
j indi Þórarins Guonassonaf lækn
is um Umhveri'i krabbameir-
síúklinga, sn erindi þetta var
flutt á1 námskeiði Krabba-
meinsfélágsxns fyrir hixikrunar
ltonur og ljósmæður. Einnig er
þarna grein eft'r Sigrúnú Magn
: úsd.óttur. Eitt ár við heilsuvernd
í Ameríku, auk margra annarra
greina.
Líf og líst
tímarit um listir og menningar
i mál 6. hefti 2. árg. er komið út.
Ritið fíytur m. a. grein um
Rigoletto 'Sftir Guðm. Matthías
son tónlistarfræðing. Þá er smá
saga eftir Indriða Þorsteinsson,
Vígsluhátíðin. íslenzkt. skáld í
Bloomsbury eftir sir. Osbert
Sitwell. Nokkur orð um list eft-
ir Guðm. J. Gíslason. Auk þess
er í heftinu kvæði, skrítlur o .fl.
Embætti
Embætti, sýslanir o. fl.
Hinn 11. júní 1951 Íöggilti at
vinnumálaráðunejdið Valgarð
Briem, lögfræðing, til þess að
annast niðurjöfnun sjótjóns.
Úr öllurn áttum
Lestrafélag kvenna 40 ára.
Lestrarfélag kvenna, Reykja-
i'vík heldur samsæti að Valhðll
l'Þingvöllum í tilefni af 40 ára
j afmæli félagsins, föstudaginn 20.
' júlí. Félagskonur eru vinsam-
lega beðnar að tilkynna þáttöku
sína í síma: 3105 Valgerður
Björnsdóttir, 2250 Friede Briem,
2532 Margrét Jónsdóttir, 1671
Ólcf Sigurjónsdóttir, 5906 Arn
dís Björnsdóttir.
í BLAÐI okkar Dagsbrúnar-
manna, sem kom út 1. júní s. ]..
er nokkuð rætt um niðui’stöð-
urnar af kaupdeilunum í vor.
Þessar umi’æður ei'U næsta at-
hyglisverðar, þó 'ekki vegna
þess, að þær séu til uppbygg-
ingar fyrir samtök okkar eða
neinn nýr sannleikur sé dreg-
inn fram í dagsljósið. He’dur
vegna þess, að í þessum um-
ræðum er verið að reyna að
hylja þann sannleika, að félag
okkar, Dagsbrún, var notað £Í
fullu blygðunai'leysi til þess að
eyðileggja bai'áttu verka’ýðsins
í landinu fýrir bættum kjörum.
Við Dagsbrúnarmenn, sem ekki
fylgjum stjórninni að málum,
eigum þann kostinn einan að
sitja hjá og. þegja, þegar rætt
er um iná’ okkar í félaginu.
Gerumst við svo djarfir að
andmæla orðum eða gerðum
Eðvarðs Sigui'ðssonar, sem er
af Bryniólfi settur yfir alla
stjórnina, þá er sigað á okkur
vígliði kommúnistanna á fund-
um og trúnaðai’mönnum Kom-
múnistaflokksins á vinnustöð-
unum, og við hvergi látnir í
fr,iði. Á þennan hátt hafa kom-
múnistar brotið niður allar aðr
ar raddir í félaginu en sínar.
En vegna þess, að ég er kom-
inn í sumarfrí og nýt þar góðs
af aðgerðum Alþýðuflokksins,
gefst mér tími til að hugleiða
afstöðu Dagsbrúnar til deil-
unnar í vor og vegna þess að
ofbeldisaðgerðir kommúnista
ná ekki til mín hér austur í
Árnessýslu, ætla ég að segja
sannleikann um afstöðu Eð-
varðs Sigurðssonar og Dags-
brúnarstjórnax'innar til kjai'a-
málanna:
Þegar Alþýðusambandið
skar upp herör á móti ríkis-
stjórninni í kaupgjaldsmálum
í febrúar, var það skooun okk-
ar verkamanna allra, jafnt
! þeirra, sem fylgja kommúnist-
! um að málum sem hinna, að
I segja bæri upp samningum
1 strax í mai'zbyrjun og hefja
• aðgerðir 1. apríl. Okkur þótti
I sá tími heppilegur vegna þess,
að þá var hægast að vinna
deilu vegna vertíðarinnar og
vegna þess, að okkur þótti nóg
að bíða til 1. api'íl eftir kaup-
uppbótinni.
En Eðvarð var ekki á sama
rstjórnarinni
unum í vor.
máli. Hann lét ekki ka'la sam-
an félagsfund fyrr en um miðj-
an m£i'z. Á þeim fundi bélv:
hann klukkutíma ræðu. og
reyndi að draga úr okkur
kjark Kann miklaði styrk at-
vinnui’ekendanna og umkomu-
leysi og smæS okkar verka-
mannsnna. Málfutningur hans
minnti mjög á málflutnmg
flugumannsins, og var engu.
líkara en að Edvarð væri send-
ur af atvinnurekendum til þess
að fá okkur til að fresta öllum
aðgerðum í kaupgjakismálun-
unum. Svo lsngt gekk hann í
þessari iðj.u, að fundarmaður
sem talaoi á eftir honum, sagð-
:st vonast til þess, að ekkert af
i'æðu Eðvarðs bærist til eyrna
atvinnurekenda, þar sem hún
væri ekkert i nnað en voríleysi
og uppgjafarvæl. Á þessum
fundi lét Eðvarð þó samþykkja
heimila handa stjórn og trún-
aðarráði félagsins til að segja
samningnum upp, ef önnur fé-
lög gerðu það einnig. Með
þessu ef var málinu drepið á
dreif og forustuhlutverk Drgs
brúnar sem. stærsta verkalýðs-
félagsins í landinu lagt á hill-
una. Þetta eí notaði Eðvarð svo
(í rúman mánuð til þess aö
. vígbúast og til þess að sá sæði
sundrungarinnar í raðir okkar,
og verkalýðsins í heild, með
látlausum svívirðingum um
stjórn ASÍ og forustumenn.
ýmissa verkalýðsfélaga. Það
’ er vafalítið að Eðvarð ætlaði
ekki að nota heimildina til upp
' ssgnar fyrir síldveiðitímann.
Þá ætlaði hann að koma sér út
úr deilunni með því að láta fé-
lögin norðanlands brjóta ís-
(inn, eða ef til vill voru komm-
únistar búnir að semja við at-
vinnurekendur um að eyða-
leggja málið í heild með und-
' anbrögðum og launvígum í,
, verkalýðshreyfingunni.
j Það er grunur sumra, að við-
skiptamálaráðherrann hafi
hlustað með velvild á uppá-
! stungur um aukinn innflutn-
ing austan fyrir j.árntjaldið,
| sem. allur fer nú fram á veg-
' um kommúnista hér heima og.
er þeim mikil tekjulind, gegn
því að kommúnistar eyði-
leggðu kjarabaráttuna og héldu
kaupi niðri í landinu.
Framh. á 7. síðu.