Alþýðublaðið - 10.07.1951, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 10.07.1951, Blaðsíða 4
A1.ÞÝOUBI.AÐIT) Þriðjudagur :10. julí i '1951. ÚtgefandL- AlþýSuflokkurinn. Ritstjóri: Stefán Pjetursson. Auglýsingastjóri: Emilía Möller Ritstjórnarsími: 4901 og 4902. Auglýsingasími: 4906. Afgreiðslusámi: 4900. Kennaraskólinn MIKIÐ STARF OG FE hef- ur síðustu árin verið lagt í það, að skipuleggja skólamál ís- lenzku þjóðarinnar og auðvelda ungum mönnum leiðina til mennta. Skólakerfið sjálft hef- ur verið endurbætt og skipulagt á ný frá grunni, nýjar mennta- stofnanir risið upp og skó’.a byggingar verið reistar. Markmið þessa starfs er auð- vitað það, að búa þjóðinni í heild skilyrði til aukinr.ar al- þýðumenntunar og auðvelda gáfuðum ungmennum að afla sér þeirrar fræðslu og þekking- ar, sem þeir þrá og öðlast á langskólaleiðinni. En lengi býr að fyrstu gerð; enda má segja, að sérstök rækt hafi verið lögð við að bæta námsskilyrði og skipu’ag á barnaskóla og gagn- fræðastiginu. * Það er þó auðvitað alls ekki fullnægjandi, að reisa skóla- hús og hugsa fræðslunni æski- Iegt form. Menntunin sjálf verður alla tíma að hvíla mest á mönnunum sjálfum, á nem- endunum og kennurunum. Nemendurnir eru sá efniviður, sem skó’arnir eiga úr að vinna sjálfstæða, upp’.ýsta og þegn- lega einstaklinga. Þá verður því að taka, eins og þeir eru. En um kennarana gegnir öðru máli. Þeir eru sérstsklega undir starf sitt búnir, og það er skylda þjóðarinnar við þá og skóla- æskuna, að undirbúningur þeirra sé sem allra mestur og beztur, Nú verður hins vegar ekki ánnað sagt, en að menntunar- skilyrði kennaranna hafi verið vanrækt úr hófi fram. Kenn- araskóla íslands er ætlað það hiutverk að sérmennta kennar- ana. Sú stofnun hefur jafnan haft ágætum starfskröftum á að skipa, en alls ekki boðleg skilyrði að öðru leyti. Húsnæði skólans er enn hið sama frá stofnun hans fyrir meira en fjörutíu árum, og þetta gamla hús er ekki stærra en svo, að þar eru varla kennslustofur fyrir alla nemendur skólans í almennum námsgreinum, hvað þá að þar geti allt nám kenn- araefnanna farið fram eða það uppfyllt kröfur um önnur at- riði, er að náminu lúta. * Rétt er að nefna hér nokkur atriði, er sýna Ijóslega, hve ó- viðunandi þrengsli skólinn hef- Ur átt við að búa undanfarið. í skólahúsinu eru aðeins fjórar kennslustofur, en bekkjardeild- ir voru fimm síðast liðinn vet- Ur. Varð því að vista eina deildina í bókasafnsstofúnni, sem er smákompa í kjal’ara hússins. Æfingakenslan, sem er einn meginþáttur námsins, get- ur ekki farið fram í skólanum sjálfum öll, og verða nemendur &ð sækja hana að miklu leyti nokkurn veg frá skólanum. Hvorki handavinnukensla né íþróttakennsla getur farið fram í skólanum sjálfum, og hafa nemendur orðið að fara á milli sjö staða í kennslustundir, svo gersamlega hefur orðið a,ð Brefar lýsa friði við Þýzkaiand tvístra starfsemi skólans út um ’ Það verður þó reynt, því að á bæinn vegna húsnæðisleysisins. þessu ári eiga þau lög að koma Þá eru öll kennslutæki á mestu til framkvæmda að öllu leyti, hrakhólum, og flest, sem talið og ekki hefur einu sinni verið er til sjálfsagðra þæginda í byrjað á nýrri skólabyggingu. skólahúsum, vantar með ö’.lu, Það eina, sem gert hefur verið, auk þess sem húsið er orðið er að skipa nefnd; en vonandi gisið og kalt. jverður nefndin skjót til verka =!= j og afkastamikil, svo að unnt Þetta er ekki fögur lýsing, 'verði að hefja vinnu við bygg- en hún er sönn. Skyldi því inguna hið fyrsta. Það má ekki engan undra, þótt forráðamenn dragast lengur en orðið er. kennarastéttarinnar og kenn-1 araskólans sæki það mál af miklu kappi, að reist verði nýtt skólahús svo fljótt sem unnt er. Kröfurnar til kennaranna eru alltaf að aukast og námið í kennaraskólanum að breytast í I samræmi við það. Landsprófs BRETLAND og brezku sam- miðskó’a er nú krafizt til inn- veldislöndin aflýstu styrjaldar- göngu í skólann og jafnmikils ástandi við Þýzkaland í gær. náms og í menntaskólum í þeim Búizt er við því, að önnur Vest- greinum, sem sameiginlegar eru ur-Evrcpuríki, er áttu í stríði í honum og þeim. Þá er og gert við Þýzkaland, muni fara að | ráð fyrir mikilli æfingakennslu dæmi brezku samve’disland- j í skólanum, enda lærist starfið anna innan skams. Truman bezt með því að iðka það. En Bandaríkjaíorseti hefur farið þó að torvelt hafi verið kenn- þess á leit við þingið, að Banda- i urum og nemendum skólans að ríkin aflýstu styrjaldarástandi í inna af höndum skyldur sínar, við Þýzkaland. svo að vel sé, við þá aðbúð, er j Morrison, utanríkismálaráð- j þeir háfa haft, verður það þó til herra Breta, sagði í gær, að muna örðugra, er meira verður friðaryfir’ ýsingin gerði Þýzka- krafizt af þeim. Tandi kleift £ð gerast aðili að Stjórnarvöldin í landinu ber ^ varnarbandalagj vesturveld- að saka um það, að nýr kenn- anna. Flóra er framleidd úr beztu fáanlegu hráefnum. Vandlátir neytendur biðja ávallt um Flóru- smjörlíki. — Fæst í flestum verzlunum. araskóii er ekki risinn enn. Þau hafa að vísu í mörg horn að líta, og ekki skorið fjárframlög til skólabygginga við nögl sér und- anfarin ár. En til álita kemur það, hvort ekki hefði verið rétt- ara að láta einhverja aðra stofnun fremur sitja á hakan- um en kennaraskólann. Var ekki sjálfsagt, úr því að verið var að koma á stórfelldum end- urbótum í skólamálum lands- ins, að hlynna vel að þeirri stofnun, sem menntar sjálfa kennarana? * Skólastjóri kennaraskólans lét þau orð falla í viðtali við Alþýðublaðið í fyrra, að mikl- um vandkvæðum yrði bundið að framkvæma hin nýju lög um kennaramenntun að ó- breyttum húsakosti skólans. Vinna við Menntaskólablettinn. — Svik í harð- fiski. — Breytilegt verðlag. — Garðstólar. — Barnareiðbjól. — Erlendir sérfræðingar í fiármálum. pakkana ýsu eða þorski og rikl- ingi. Vitanlega nær þetta ekki nokkurri átt.“ ÉG ER SAMMÁLA ÞVÍ. Ekki aðrar myndarlegri settar í | iuginn, súran ,kæstan og rarnm- an á bragðið. Þá vilL maður heldur freðýsu eða góðan þorsk, en ég verð líka að játa að ég hef orðið var við svona svik, hverj- um sem þau eru að kenna. En er ekki allt svona? Fyrir nokkru EITTHVAÐ ER BYKJAÐ aff vinna við Menníaskólablettir.n. j Vonandi bendir það til þess að nú verði hafizt handa um lag- færingar á honum og að hríslu- ómyndirnar verði fluttar buriu og staðinn. Bletturinn hefur verið til skammar fyrir Lækjargötuna eins og hún er orðin, breið og 12 711 farþsgar Á STJNNUDAGINN voru þrjú ár Iiðin frá því að Gullfaxi kom til landsins. Hefur flug- vélin flutt samtals 12 711 far- þega, en verið á lofti aVIs í 3720 klukkustundir, eða sem svarar fö&ur eins og stórborgarstræti.. fimm mánuðum samfleytt. Gullfaxj hefur lent 820 sinn- um á 32 flugvöllum í 20 lönd- ,,Hvernig stendur á því að þeir, j keypti ég mér einn garðstól, datt um, oftast í Reykjavík, Prest- sem harðfisk í verzlanir, i elílíi annað í hug en að sama vík og Kaupmannahöfn. Auk farþeganna hefur flug- vélin flutt um 100 smálestir af vörum og 27 smá’estir af pósti. Hún hefur flogið samtals 1,2 skuli ekki vanda yöru sir.a bet- j verð væri alls staðar á þeim. ur en raun er á? í fyrsta lagi er Minn kostaði 1C5 krónur, en næstum því ógerningur að sjá á annars staðar fást að minnsta pökkunum, hvort um venjuleg- kosti eins góðir stóiar fyrir 125 an harðfisk, ýsu og þorsk, er að krónur. Svik og plat. Gróða- millj. ferkílómetra. Brúttótekj- J ræða, eða bara rikling, sem óll- ffknin ríður ekki við einteym- ur flugvélarinnar á þessum um geðjast ekki að. Og í öðru ing! iagsi. þrem árum nema 16 milljónum (lagi leyfa þessir menn ser 1—--- 'vörusvik að blanda cnr* króna. au saman í Krafan um afnám söluskattsins. ÞÆR RADDIR verða stöðugt fleiri og háværari, sem heimta afnám söluskattsins. Og það eru ekki aðeins stjórnarand- stæðingar, sem þess krefjast; það eru engu síður málsmet- andi menn í sjálfum stjórn- arflokkunum. Fyrir nokkru síðan krafðist aðalfundur fé- lags íslenzkra iðnrekenda af- náms söluskattsins; víst hafa stjórnarandstæðingar ekki verið þar að verki. Og nú nýlega tók þrettánda iðnþing ið undir þessa kröfu eftir að einn af forustumönnum Sjálf stæðisflokksins, Helgi H. Ei- ríksson, skólastjóri iðnskól- ans og forseti landssambands íslenzkra iðnaðarmanna, hafði flutt þar harða . ádeilu á stjórnarvöld landsins fyrir margvíslegt skilningsleysi og ranglæti, sem þau sýndu iðn- aðinum, meðal annars í skatta- og tollaálögum, svo sem með söluskattinum. EN RÍKISSTJÓRNIN þegir þunnu hljóði við öllum kröf- um um afnám söluskattsins, enda þótt það væri eitt af lof- orðum hennar, er hún tók við völdum fyrir um það bil hálfu öðru ári, að gömlu dýr- tíðarskattarnir, þar á meðal OG VERÐLAGÍÐ STIGUR með hverjum degi. Kunningi minn, sem er grasekkjumaður, kaupir sér eina máltíð í matsölu húsi á lag. Fyrir rúmri viku kostaði máltíðin 14,50, eftir þrjá daga varð hann að borga 16,25 j og í fyrradag 17 krónur. Hann spurði stúlkuna hvað hefði nú söluskatturinn, skyldu af- numdir um leið og gengi krónunnar yrði lækkað og hætt yrði þeim greiðslum til þess að bæta upp útflutnings- verðið á fiskinum og halda niðri útsöluverði á landbún- aðarafurðum innan lands, sem dýrtíðarskattarnir stóðu undir á sínum tíma. Menn trúðu því upphaflega, að rík- isstjórnin myndi standa við þetta loforð, enda áttu dýrtíð arskattarnir, þar á meðal söluskatturinn, auðvitáð eng an ,rétt á sér eftir að þeim dýrtíðarráðstöfunum var hætt. Og í þeirri trú sættu menn sig betur en ella hefði orðið við gengislækkun krón- unnar. En þegar til kom sveik ríkisstjórnin öll loforð um af- nám dýrtíðarskattanna og lét meirihluta sinn á alþingi framlengja þá, þrátt fyrir gengislækkunina og ofan á hana! SÍÐAN ER LIÐEÐ um hálft annað ár og dýrtíðarskattarn ir hafa verið innheimtir eins og áður þó að löngu sé hætt að bæta upp útflutningsvérð ið á fiskinum og greiðá hið- ur útsöluverð landbúnaðaraf- urðanna innanlands. En nú hafa viðhorfin breytzt svo mjög bæði við hækkað verð- lag og stóraukinn innflutn- ing, að söluskatturinn til dæmis gefur ríkisstjórninni miklu meiri tekjur en áður og mim á þessu ári fára marga milljónatugi fram úr áætlun.1 Þegar svo er komið er inn- f heimta hans orðið margfalt hneyksli við það sem . áður ; var. hækkað, en annaðhvort vissi hún það ekki, eða hann skildi hana ekki, því að hann var jafn nær. AFNEMUM IÍAUPGETUNA. i Það er vígorðið. Búðirnar fyllast af. vörum, en enginn getur keypt. Ég sá reiðhjól í giuggan- um hjá Fálkanum i gærkveldi. Það er fyrir krakka. Það kostar um 900 krónur. Fallegri og sterklsgri reiðhjól fyrir börn kosta í Danmörku 200 krónur, eða sem svarar 525 íslenzkum krónum. KUNNINGI MINN fór í veit- ingahús fyrir nokkrum dögum með tveimur vinum sínum. Hann keypti mat og með hon- EN SEM SAGT: Ríkisstjórnin sýnir ekkert snið á sér, að afnema söluskattinn, enda þótt þeim röddum fari stöð- ugt fjölgandi í öllum flokk- um, einnig stjórnarflokkun- um’ sem krefjast þess, að ___________ _____ hann verði afnuminn. Er þáð um sex coca-eola flöskur. Fyrir þó alveg sérstök ástæða til . innihald þeirra varð hanri að þess að afnema söluskattinn, |borga 42 krónur, eða 7 króriur að hann kemur hlufallslega fyrir innihald iiverrar flösku, til langþyngst niður á þeim efna viðbótar 15 af hundraöi og erin minnstu. En þar að auki er sú illa nauðsvn, sem upphaf- lega var á því að afla fjár með honum til uppbóta á út- flutningsverð fisksins ekki lengur fyrir hendi. Krafan um afnám söluskattsins mun j þjóðir farnar að senda hingað því verða háværari og hávær ' sérfræðinga í fjárhagsmálum af ari. Hún mun ekki þagna fyrr Jtilefni þess að við eigum metið en ríkisstjórniri-lætur undán j í dýrtíðaraukningu, Fræg þjóð og hættir að innheimta hann. og athyglisverð. til viðbótar 10 af huntíraði. ÞETTA ER ALLT SAMAN ein sótbölvuð vitleysa. Afleið- ingin af því að verðlagseftirlilið var afnumið. Nú gru erlendar

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.