Alþýðublaðið - 10.07.1951, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 10.07.1951, Blaðsíða 8
Gerizt áskrifendur að Alþýðublaðinu. , Alþýðublaðið inn á hvert beiinili. Hring- ið í síma 4900 og 4906 Alþýðublaðið Þriðjudagur 10. júlí 1951. Börn og unglingar Komið og seljið ' ALÞÝÐUBLAÐIÐ Allir vilja kaupa Alþýðublaðið „Hehnaskagi^ í reynzluför 9 Heimaskagi, nýr Ákranesbátur, smíðaður í drátíarbraufinni þar -------------------------- 77. nýsköpunarbáturinn og sá síðasti. ------------------•------- HEIMASKAGI AK 85, nefnist nýr 100 smálesta bátur, sem smíða’ður hefur vei'ið í Dráttarbraut Akraness h.f. Er þetta sjöundi báturinn, sem dráttarbrautin smíðaf og sá næst stærsti, sem smíðaður hefur verið á Akranesi. Þetta er síðasti vélbáturinn af hinum svo kölluðu nýsköpunarbátum, en þeir eru alls 77, þar af 27 smí'ðaðir hér á landi, en 50 fluttir inn frá Svíþjóð. Önnur norræna símaráðstefnan á íslandi. Heimaskagi er eign Ásmund ar h.f. á Akranesi, en skip- stjóri er Njáll Þórðarson. Mun báturinn fara á síldveiðar í kvöld, en í gær var hann stadd ur hér í Reykjavík. Báturinn er búinn öllum ný- tízku öryggistækjum og hefur Framsóknarflokkur- inn héíl Hýrarsýslu Ándrés var kosinn nneð 413 atkvæðum ÚRSLIT AUKAKOSNING- ARINNAR í Mýrasýs'u á sunnudaginn urðu þau, að Framsóknarflokkurinn hélt kjördæminu. Frambjóðandi hans, Andrés Eyjólfsson, var kosinn með 413 atkvæðum. Pétur Gunnarsson, frambjóð- andi Sjálfstæðisflokksins, fékk 396 atkvæði, Aðalsteinn Hall- dórsson, frambjóðandi Alþýðu- fiokksins, 27 atkvæði og Berg- vi' Sigurbjörnsson 125 atkvæði. Alls voru 1090 á kjörskrá, en þar af greiddu atkvæði 981. Við kosningarnar haustið 1949 fékk Bjarni Ásgeirsson, frambjóðandi Framsóknar, 421 atkvæði og Framsóknarflokk- urinn auk þess 25 á landslista, samtals 446; Pétur Gunnarsson, frambjóðandi Sjálfstæðis- flokksins, 321 atkvæði og 32 á landslista, samtals 353; Aðal- steinn Halldórsson, frambjóð- andi Alþýðuflokksins, 29 og 22 á landlista, samtals 51, og Guð- naundur Hjartarson, frambjóð- andi kommúnista, 108 og 13 á ^andlista, samtals 121. 340 hestafla vél, auk Ijósavél- ar. í skipinu er rúmgóðar vista verur fyrir 29 menn, en skips- höfnin á síldveiðum mun verða 17 menn. Eins og áður segir er það Dráttarbraut Akraness h.f., sem hefur smíðað bátinn, en forstjóri hennar er Þorgeir Jósepsson, yfirsmiður við smíði bátsins, og sá sem gerði teiknar að honum er Magnús Magnússon, Niðursetningu véla og alla járnsmiði annaðist véla- smiðja Þorgeirs og Ellerts, málingu önnuðust Rikharður Jónsson og Bjarni Bjarnason, en raflagnir annaðist Sveinn Guðmundsson. Báturinn er að öllu leyti íslenzk smiði, að und anskilinni vélinni. Spil er smíðað af vélsmiðjunni Héðinn. ------------*---------- Síldarsöltun byrjuð á ísafirði______ í GÆR var búið að salta í 300—400 hunnur á ísafirði. Er þetta í fyrsta sinn í mörg ár sem síld er söltuð á ísafirði. Er mikið líf við höfnina og fjöldi fólks vinnur að síldarsöltun. — Síldin, stm söltuð hefur verið, er afli tveggja báta, og var þetta saltað um helgina, en von er á fleiri bátum á næstunni. Bráðlega dregið í hæppdrælti LBK INNAN SKAMMS verður dregið í flugvélahappdrætti L.B.K Þeir, sem enn eru ekki í gær hófst í Reykjavík nor- ræn símarráðstefna og s:tja hana 18 fuiltrúar frá símamála- stiórnum Norðurlanda og frá Mikla norræna ritsímafélag- inu, þar af 3 frá Danmörku, 1 frá Finniandi, 3 frá Noregi, 6 frá Svíþjóð og svo 5 íslending ar. Meðal fuUtrúanna eru síma málastjórar Noregs, Svíþjóðar og Islands, aðalforstjóri Mikla norræna ritsímafélagsins, enn- fremur skrifstofustjórar og vfir verkfræðingar símamálastjórn anna o. fl. Slík norræn símaráðstefna er að jafnaði haldin árlega, og hef ur verið haldin á íslandi einu sinni áður, árið 1935. Á ráðstefnum þessum .eru rædd ýmis sameiginleg hags- munamál Norðurlanda á sviði símareksturs, bæði tæknisleg, fjárhagsleg og skipulagsleg og teknar ákvarðanir þar að lút- andi. Á ráðstefnunni verður m. a. rætt um þessi mál; Greiðslur til alþjóða-fjár- skiptasambandsins. Athugun á gildandi norrænum símavið skiptasamningum. AfstaðaNorð urlanda til væntanlegrar al- þjóðaf jarskiptaráðstefnu í Sviss í haust. Reynsla Svía í sjálf- virkjun landssímakerfanna í Svíþjóð. Sameiginleg heilla- skeytaeyðublöð fyrir Norður- lönd. Veikindaforföll starfs- manna og ýmislegt fleira. Fulltrúarnir munu skoða síma- og radióstöðvar landssím ans í Reykjavík og nágrenni, enn fremur hitaveituna, Sogs- virkjunina og Krýsuvík. Þeir munu og ferðast til Þingvalla, Geysis og Gullfoss. Ráðstefn- unni lýkur 12. júlí. Erlendu fulltrúarnir eru þess ir: Danska símastjórnin: K. Lom holdt skrifstofustjóri, Gunnar Petersen skrifstofustjóri. Finnska símastjórpin: Urho Tal vitie deildarstjóri. Norska síma stjórnin: S. Rynning-Tönne- sen símamálastjóri, Ólaf Moe verkfræðingur, Andreas Strand deildarstjóri. Sænska síma- stjórnin: Hákon Sterky síma- málastjóri, E. Magnússon yfir- verkfræðingur, S. Nordström yfirverkfræðingur, H. Heim- búrger deildarstjóri, T. Nygren viðskiptastjóri, A. Onnermark deildarstjóri. Mikla norræna ritsímafélagið: B. Suenson að- alforstjóri. íslenzku fulltrúarnir eru: Guðmundur Hlíðdal, póst- og símamálastjóri, Einar Pálsson, búnir að fá sér miða, ættu að gera það hið fyrsta. Miðarnir fást í flestum bókaverzlunum bæjarins. Sölubörn og aðrir, sem vilja selja miða, geta fengið þá í Lækjargötu 10 B. Bjarni Forberg, GunnlaugUr Briem og Jörundur Oddsson, sem er ritari ráðstefnunnar. Irandjóm kærir Brela lil T. Lie í GÆR BARST aðalritara sameinuðu þjóðanna Trygve Lie orðsending frá Iranstjórn þess efnis, að hún muni ekki virða úrskurð alþjóðadómstólsins í Haag um að framkvæma ekki þjóðnýtingu brezk iranska olíu félagsins fyrr en endanlegur dómur væri fallinn í málinu. í orðsendingunni lét stjórnin þess getið að hún byggði ákvörðun sína á því að brezka stjórnin hefði ekki haft leyfi til^þess að leggja málið fyrir alþjóðadóm, þar sem hún væri ekki deilu- aðili. Taldi Iranstjórn afskipti brezku stjórnarinnar af olíunni beina íhlutun um innanríkismál og kvaðst myndu verða að leita aðstoðar öryggisráðsins vegna þeirrar ráðstöfunar Breta að senda herlið og herskip til stranda Irans. Truman Bandaríkjaforseti skýrði frá því í dag að hann muni senda Avril Harriman, fulitrúa sinri til Irans sam- kvæmt beiðni Iranstjórnar. Samkvæmt símtali, sem fréttaritari Alþýðublaðsins á Siglufirði átti við blaðið í gær- kvöldi, hafði síldarverksmiðj- unni á Skagaströnd borist 14500 mál alls — eða um 3500 mál síðan á laugardag. Síldar- verksmiðjum ríkisins á Siglu- firði bárust um helgina all's 7000 mál, þar af um helgina um 4000 mál. Rauðka hafði feng ið um 2000 mál í bræðslu. Alls var búið að salta í gær- kvöldi um 3000 tunnur síldar; um 300—-400 á ísafirði, 50 á Djúpuvík, 1231 á Skagaströnd og 1456 á Siglufirði. Veiðihorfur voru heldur slæmar í gær. Bræla var á mið unum og lítið farið í báta, en búizt var við, að veður gengi niður með nóttinni. Hvaða bæjar eða sveitafélag hlýtur þennan bikar er mennta málaráðuneytið gefur fyrir hlut fallslega beztu sundsókn í sana norrænu sundkeppninni. Breylfur dvaiartími hermanna [ í Reykjavík BJARNI BENEDIKTSSON- utanríkismálaráðherra og Mc Gaw hershöfðingi munu, að því er virðist, hafa komizt að þeirrí niðurstöðu, að kynningartími íslenzkrar æsku og bandaríska Framhald á 7 síðu. ; ÍStalinvodka, Hao-j j brennivín og | Molotovgin : —-— ; ■ m ■ BERLÍNARBLAÐIÐ ; ■ „TELEGRAF“ flytur þá Z ■ fregn, að Pólverjar hafi ný- Z : lega sannað kommúnistíska ; ; flokkstryggð sína með því • J a’ð gefa pólsku áfengi ný Z j kommúnistísk nöfn. Þannig : : er nú á Póllandi boðið upp ; J á Stalinvodka, Molotovgin, Z ■ Bierutlíkjör, Gottwa'dkon- Z Zjak og Maobrennivín! : ■ m. 8 þús. mál bárusf í bræðslu norðanlands um helgina ! -------•------- . í Búið að salta í rúmar 3000 tunnur. ! -----------------»-- — UM HELGINA bárust um 8000 mál síldar á land í bræðslu, og auk þess var saltað í rúmar 3000 tunnur á hinum ýmsu söltunarstöðvum. Bræla var á síldarmiðunum í gær. Þó. hal'ði frétzt til nokkurra báta, sem fengið höfðu allgóSan afla. To^- arinn Jón ÞoFáksson, sem kom til Reykjavfkur í gær, sigldj í hálftíma í gegnum þykka síldartorfu norður af Horni.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.