Alþýðublaðið - 10.07.1951, Page 6

Alþýðublaðið - 10.07.1951, Page 6
ALÞÝ-ÐUiBLAMÐ 153. tbl Dr: Álfur Orðhengils: MENNINGARFULLTRÚINN Á „GRAND“ aftur augununa og sogar að sér reykinn með sýnilegri velþókn- un, en ég veit, að henni nægir þessi stutta rannsókn til þess að byggja á henni rökréttar álykt- anir. Hún gerþekkir mig efiir þessa andartaks löngu athugun .» e s n og hefur þegar skipað mér í •flokk með mínum líkum, rétt ,eins og þrautþjálfaður grasa- fræðingur, sem virðir fyrir sér 'ió'sköp algenga jurt. 5, „Vertu ekki með þessa kjána- légu fordóma,“ segir hún, en á- i hugalaust, þar eð ég er í hópi þeirra, sem púðrinu er ekki eyð- andi á. „Ég er manneskja, ná- kvæmlega eins í sköpulaginu og jbaer, sem drekka sig út úr á Borginni og láta aka sér heim í örossíu!“ Síðan snýr hún sér að Carólusi. „Ég fer inn í bragga,“' segir hún. „Það er heljarmikið partý þar. Gústa og sú hjólbein- ótta hafa nappað einhvern sjó- mann, sem splæsir eins og kreisý og allt hollið er komið þangað . . .“ „Já, blessuð, farðu!“ segir Carólus. „Gúddbæ!“ segir hún og held ur á brott. Reynir að láta sem minnst bera á því að hún sé reik — ul í spori. „Þetta er snarbrjáluð mann- éskja,“ segir Corólus með inni-‘ íegri fyrirlítningu, þegar hún er farin. „Hún gengur með g,n haus. Kannast ekki við einasta íslenzlit skáld og kann ekki svo mikið sem hestavísu. Ég ætlaði einu sinni að lofa ^ííemii að heyra kvæði eftir minn gamla vin, góðskáld’ð Sigurð af Éyrarbakka. Hún. geispaði sinni eða tvisvar og svo sofnaði hún. Þetta var um nótt, ég var lágstur fyrir hérna rétt hjá girð íngunni og hafði breitt yfir mig ^vattteppisræksni, þegar hana bar að, hriðskjálfandi og elend- 'íiga. Ég sagði henni velkomið að .liggja undir teppisfaldinum, og 'svo fór ég að reyna að tala við . Ifana. En þegar hún sýndi vini trþínum, góðskáldinu Sigurði af Bakkanum, og þar með öllum , góðskáldum íslands yfirleitt, . sjíka óvirðingu. skreið ég frá henni með tsppið, og lét hana liggja þarna eins og hún kom fyrir af skepnunni það sem eftir var nætur. Ég ligg ekki undir sama teppi og sú manneskja, sem geispar og sofnar,. þegar henni er lesið kvæði eftir Sig- urð af Bakkanum . . Carólus stynur við. Þjóðinni fer hrakandi, þegar dætur henn ar kunna ekki lengur að meta list Sigurðar af Bakkanum. | „Gefðu mér sígarettu,“ segir hann. „Þú átt aldrei í nefið ( hvort eð ar.“ „Það er þessi bölvuð ekki sen menning og menntun og skólar, sem er að drepa niður fólkið,“ segir Carólus. „Fólkið lærir og lærir, þangað til það kann ekki neitt; græðir og rakar saman peningum, þangað til það á ekki neitt, lifir og lætur löngu eftir að það er dautt. Því að það er dautt, um leið og það gleymir vísunum, sem það lærði, áður en það glataði bergmálshæfileika sálarinnar. Það er þessi berg- málshæfilskii sálarinnar, sem j maðurinn glatar venjulega á samri stund og hann eignast kjólfötin og heiminn. Við hérna á Grand eigum ekki kjólföt, enda sneiða eigendur heimsins h.f. hjá okkur flesta daga árs- ins nema þann seytjánda; en sumir okkar geta haft yfir fer- skeytlur með þeirri tilfinningu, 1 sem býr í bergmáli sálarinnar,1 og þeir eru meira að segja til í okkar hópi, sem kunna að meta j minn gamla og góða vin, góð- skáldið Sigurð af Bakkanum.1 Mikill fádæma snillingur var sá maður. Þegar hann var skítug- ur strákur þarna fyrir austan, teygaði hann í sig brimið og það þvoði sál hans.-----— — Hann gekk með salt og storm í sál- inni alla ævi. Annar eins snill- ingur hefur aldrei fæðst í lág- sveitum Árnessýslu.-------“ Framhaídssagan ÍRSKT BLÓÐ Saga frá Suður-Afríky ■} ur döpur á svipinn. „Ég verð brjáluð af því að ferðast með þessum sleða! Ekkert verður til þess að dreifa þeim áhyggjum og kvíða, sem það veldur mér, að okkar nánustu skuli hafa orðið fyrir slíkum óhöppum!" „Svona, svona!“ sagði hann og reyndi að hughreysta hana. „Ekki skaltu álasa seglskipun- um. Þau hafa þegar flutt ír- lendinga svo tugum og hundr- uðum þúsunda skiptir til fram andi landa! Og þegar þú ert orð in amma, getur þú stært þig af því við barnabörnin, að einu sinni hafir þú ferðast sex þús- und sjómílna leið með segl- skipi!“ „Ó, Sean! Þú ert svo góður, enda þótt ég sé tillitslaus og ó- sanngjörn!“ „Ég dáist að þér, Katie! Þú ert alltaf jafn heillandi, jafnvel þegar þú ert dálítið ósann- gjörn. Ef þú aðeins <;ætir séð sjálfa þig núna, þegar rauð- gullnir lokkar þínir blakta í golunni .. Hann þagnaði við. „Ekkert skil ég í því, að ég skyldi hreppa þig, þar sem svo margir glæsilegir menn gengu á eftir þér með grasið í skón- um!“ Hún strauk lófunum mjúk- lega um vanga hans. „Sean, ást vinur minn . . .“ „Þegar þú verður þrevtt, slær grænni slikju á augu þér!,£ sagði hann, og bæði hlógu, létt- um, glöðum hlátri, eins og krakkar. Flugfiskur sveif yfir borðstokkinn og féll niður á þilfarið, rétt við fætur þeirn. „Þarna getur þú séð sjálf! 1 hrópaði Sean, og rómur hans dillaði af kæti. „Þú ert svo að- dáanleg, að fiskarnir koma upp úr sjónum, bara til að sjá þig!“ Þau gengu samhliða aftur eftir þilfarinu. Stjörnurnar voru teknar að tindra á myrk- um kvöldhimninum; golan þandi hvít seglin og söng í reið- anum. Seltan brann á vörum þeirra, römm og hressandi. Há- seti gekk um þilfarið berum fót um og kveikti á ljóskerunum, kulborða og hléborða. „En hve þetta er allt fagurt Sean!“ sagði hallaði sér ao „Nóttin er móðir dagsins,“ mælti hann lágt. „Þetta er fallega orðað,“ svaraði hún. „Hefurðu skriíað þér til minnis‘.'“ „Ég er hræddur um, að, aðrir orðið mér þar fyrri til,“ Sean að orði. „Sean?“ „Já, vina mín?“ „Þú tekur þér oft annarra orð í munn. Þú mátt samt ekki halda, að ég ætli’ að fara að leggja þér lífsreglurnav, — en gætir þú ekki lagt meiri rækt við þínar eigin hugmyndir heldur en þú gerir? Þú hézt því að semja eitthvað á ferðalag- | inu; þú ert gæddur dásamleg- um hæfileikum, og hvers vegna i ‘í j Hún hætti í miðfi setningu og rak upp sárt vein. Um leið fór kvalakinpur um líkama hennar; hún greip báðum höndum föstu taki um arma hans og veinaði: „Ó, — guð minn almáttugur. .. . Sean! Sean!“ 1 „Jesús minn! Hvað er iþetta?“ Hann varð náföJur af ótta. j „Það er víst . . . barnið' Hjálp i aðu mér .. . til Aggie!“ „Ástin mín! Ástin mín . . Hann vissi ekki sitt rjúkandi ráð, sökum skelfingarinnar, sem hafði gripið hann, en hjálp- aði henni samt að komast niður stigann, — undir þiljur. Og e-nda'þótt Katie hefði ekki við- þol fvrir kvalaverkjum, gat hún ekki að sér gert að hugsa sem svo, að Sean væri nú einu j sinni þannig gerður, að hann I hélt alltaf að himinn og jörð 1 myndi forganga, þegar eitthvað álvarlegt kom.fyrir. Aggie lagði hana í rekkju og leysti klæði hennar, en Sean æddi um, neri saman höndum í örvæntingu og endurtók.í sí- , fellu: „Þetta er mín sök . . . mín sök . . . fjarri heimili . „Láttu ekki eins og kjáni. Sean!“ Rómurinn var hörkuleg ur vegna sársaukaná, enda þótt orðin væru sögð í h:iggunar- skyni. Hún veinaði og bylti sér til í kvalahríðunum og hélt dauðahaldi í Aggie, sem sat hjá fleti hennar. „Guð minn almátíuc1 stundi Sean og barði hnúunum á enni sér. „Aggie . . ef'.. . ef eitthvað kemur fýrir Katie, þá afber ég það ekki . . . það yrði bani minn! Heldurðu að hún hafi þetta af .. . hvað .. .?“ „Vertu ekki að flækjas' hérna fyrir, klunninn. Þerta er ekki í fyrsta skiptið í veraldar- sögunni, sem kona elur barn, og verður heldur ekkþ í það síð- asta. Láttu okkur, kvenþjóðina. um þe,tta og komdu þér upp á þilfar. Þar geturðu svo lesið bænirnar þínar, þangað til ég kalla á þig og sýni þér króann! Svona, — og farðu nú .. .“ „En . . . ef . . .“ „Svona nú, og farðu nú, segi ég. Vertu ekki gamalii kerlingu til tafar og.trafala, þegar hún hefur meira en nóg fyrir stafni. Og farðu nú .. .“ Hún leit blíð- lega á Katie. „Þér verður auð- , veld fæðingin, heillin, og guði | sé lof fyrir það. Hríðirnar eru j barðar og reglulegar og allt I eins og það á að vera. Minnstu þess bara. að þú hefur ekkert að óttast. Þú ert ung og hraust og sköpuð til að ala brön, öld- ungis eins og hún móðir þín. Það er líka hið göfugasta starf. sem sönn kona getur óskað sér!“ „Ég skal bera mig eins vel og mér er unnt. . . . Ó, guð minn!“ stundi Katie. Rödd Aggie var i róleg og örugg og Katie tók að biðja. „Heilaga guðsmóðir, móðir allra mæðra* tak þú barn mitt í þína blessaða móour- arma . . .“ Þegar fölgrá morg.unsg :'man leitaði inn um kýraugað fyrir ofan bálkfleti Katie Kildare, voru fæðingarþrautirnar á enda. Aggie lagði reifasíi’ang- ann við hlið hennar; brá sér síðan upp á þilfar til þess að kalla á Sean og segja honum að koma og sjá soninn. Líkami Katie var magnþrota eftir kvalirnar og átökin. Ilún virti andlit drengsins fvrir sér, I hraustlegt. drátthreint og frítt. Svartir hárlokkar skýldu falleg jum hnakkanum. Va.*ri hann sonur van Riebecks, hugsaði Katie. bá mvndu þessir lokkar vera ljósgullnir. . . Hermi hrá við hugsunina. Hvílík firn! Ekki gat drengurinn verið son- ur van Riebecks, manns, sem henni var með ölhi íramandi, og sem aldrei mundi verða henni annað? En .. . hann hafði samt sem áður brctizt inn í innstu fylgsni persónuleika hennar og þvingað hana með ofurvaldi ástar og ástríðna til þeirra samskipta, e<~ hlutu að verða þess valdandi, að hún ætti við sífellda óvissu að stríða. og gæti aldrei ráðið gát- una á þann hátt, að hún mætti treysta lausmnni. Sean nam staðar á þröskuld- inum, náfölur i and’iti. „Stattu ekki þarna eins og steinrunnið tröll, vinur minn!“ mælti Katie biíðlega „Komdu inn; komdu og heiisaðu upp á son binn!“ ..Ó, Katie!“ Rödd hans tiír- aði, og það var eins og orðin hnytu hvert um annað á tungu hans. „Þú ert svo djörf- og.hug- rökk . .. óviðjafnanleg . .. ynd- i islega, fagra Katie, •— ástin mín! Guði almáttugum sé lof fyrir, að þú ert úr allri hættu!“ „Og svona, svona! Farðu nú ekki að setja neinn geislahaug um höfuð mér. Það er engin á- stæða til að falla á kné tyrir konu og tilbiðja hana, þóit hún hafi eignazt barn. Sjáðu son þinn. maður! Sjáðu, ... hann

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.