Alþýðublaðið - 19.07.1951, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 19.07.1951, Blaðsíða 3
Fimnitudagur 19. júlí 1951. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Ólafur Pálssoo, syndkennari: SHH m 0 í dag er fimmtudagurinn 19. júlí. Sólarupprás kl. 3.50. Sól- setur kl. 23.15. Árdegisháflæð- ur kl. 6.45. Síðdegisháflæður kl. 19.07. Næturvörður er í Reykjavík- urapótski, sími 1760. Næturlæknir: Læknavarðstof an, sími 5030. Flogferðir FLUGFÉLAG ÍSLANDS: í dag eru áætlaðar flugferðir til Akureyrar (2 ferðir), V-sst- mannaeyja, Ólafsfjarðar, Reyð- arfjarðar, Fáskrúðsfjarðar, Blönduóss, Sauðárkróks, Siglu- fjarðar og Kópaskers. Á morg- un eru ráðgerðar flugferðir til Akureyrar (kl. 9.30 og 16.30), Vestmannaeyja, Kirkjubæjar- klausturs, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar og Sigluf jarðar. Frá Akureyri verður flugferð til Austfjarða. LOFTLEIÐIR: í clag er ráðgert að fljúga til Vestmannaeyja (2 ferðir), ísa- fjarðar, Akureyrar og Keflavíg- ur (2 ferðir). Frá Vestmanna- eyjum verður flogið til Hellu. Á morgun er ráðgert að fljúga til Vsstmannaeyja, ísafjarðar, Akureyrar, Siglufjarðar, Sauð- árkróks, Hólmavíkur, Búðardals | Iíellissands, Patreksfjarðar, Bíldudals, Þingeyrar, Flatevr- ar og Keflavíkur (2 ferðír). PAA: í Keflavík á miðvikudögum kl. 6.50—7.35 frá New York, Boston ■ og Gander til Oslóar, Stokkhólms og Helsingfors: á fimmtudögum kl. 10.25—-21.10 frá Helsingfors, Stokkhólmi og Osló til Gander, Boston og New York. Skipafréttir EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS: Brúarfoss er í Re'ykjavík. Dettifoss er í New York. Goða- ífoss fer • væ-ntanlega 'frá Ham,- .burg í dag 18. 7. til Antwerpen, SUMARIÐ 1.927, þegar Erl-1 með mir.g hreinum og ákveðn- ingur Pálsson synti úr Drang- um tökum.. og fylgdum við ^ ey, var ég, eins og kunnugir honum á bátnum hlið við hlið, í vita, efnn af þremur fylgdar- • a’veg upp í landsteina. þar til i mönnum hans héðan úr alh-a síðast, að við iétuni hann Reykjavík. Sundför þessi var veva svo sem hálfri lengd bæði sigurssel og frækdeg frá sinm á ’mdán. þirf að við biugg byrjun til enda, en þegar við ane v<ð, að báturinn tæki komum heim úr förinni. varð niðrj þeggr og þá ■ée þess brátt var hiá ýmsu É<* rat í stafninum. sem vís- (fólki, sem talaði við mi? uri aði að land’ og skoðaði botn- sundið, að bví virtist e;nn bátt ?nn o<* eióinn spegiitæran. ur þess eigi nægile.ga l.iós. K e. Kon bá skvndilega fyrir í lokaþátturinn, •— landtakáa, • botninura hryggur, svona á að og samkvæmt eie'n o.rðum p!v\a rúmlega fet á hæð. Tók" nokkurra manna við mig. lá Erlingur þá niðri með hægri beint, við að skiija svo, áð bar , h.endi á hesrum hrvgg. Hélt hefði e’nmitt sko.rt á. að ErJ- : hann hendinni kyrri í botni, ingur hefði gert sundinu fuR d.-ó að sér fæturnar og steig skil, og jafnframt mátti á ]jví he'.m báðum í botn fvrir neðan bevra, að ftrliur-sigur hans vf- H^en'ð. en' vinstri hendi liélt ir þessu sundi hefði verið fe.ng hann útréttri í yfirborðinu og inn fyrir góðvllja okkar fylgd- ram hún rétt við steínið á ar'^anna hans. jbétnum. Tók ég þá í hönd fkm Ég lét þetta afsktotalau't á um. stóð hann síðan upp'cg þeim árum, én síðáf- hef ég rétti úr sér. Náði sjór.inn hon- , komizt á bá skoðun. að mér um bá í mitti. Lengra var eigi jberi siðferðiles skylda t:l þess . hægt að synda, þár ec5. þess|r 4 að léiðrétta ailan misskilning og taka af öll tvímæli. því að ég þykist bess fullkomlega um í vetur rákust tvö skip saman í Eyrarsundi. Var annað þeirra ferja, er gekk milli Ðanmerkur og Svíþjóðar. Það sést glögg- lega á myndinni, hvernig ferjan er útleikin eftir áreksturinn. Rotterdam og Iíull. Gullíoss Læknablaðið, 9.—10. tbl. 35. væntánlegúr til Reýkiávíkur í árg. er nýkomið út. Ritið flytur fyrramólið 19. 7. frá Leith og greinar um iæknisfræðileg Kaupmannaliofn. Lagarfoss kom cfni eftir þessa lækna: Guð- til Seyðisíjarðar í morgun 13. 7. mund Thoroddsen, Pétur H. J. frá Gautaborg. Selfoss er í Rvik. ’ Jakobsson, Óla P. Hjaltested og U T V á Tröllafoss fór frá London 17. 7. kl. 09.25 til Gautaborgar. Hes- nes fermir í An.twerpen og IIuli í lok júlí. Katla er í Svíbjóð. Skipacleild SÍS. M.s. Hvar-safe’l er í Álaborg. TVI.s. Arnarfel! fór frá Vestm.-- ■eyjum 16. b. m. áiéiðis fil ítal- íu. M.s. Jökulfel) fór frá Chile ardaga kl. 10—12 og 1—7. 6. þ. m. áleiðis t’l Eeuacor. j Þjóðskjalasafnið: Björn Sigurðsson. Söfn og sýningar f'jóðniinjasafnlð: Lokað um óákveðinn ífma. Landsbókasafnið: i Opið kl. 10—12, 1—7 og 8— 10 alla- yirka daga nema laug- kominn, þótt ég sé honum ná- skvldur. í útvarpsþætti samnorræna sundsins föstudaginn 6. þ. m. 5 metrar, sem eftir voru af sió, var flæði örgrunnt, seni ekki var viðlit að talfa á e.iít einasta sundtak. Kallaði Sigur jón þá til Ben. G. Waage og beiddi hann að gefa úrskurð, hvort sundinu væri ekki þar ias Þorsteinn íþróttafulltrúi | með lokið, og gaf Benedikt ö31 Einarsson lýsing Drangeyjar- sunds Erlings, og einmitt eftir þann þátt varð ég var hjá mönnum hinna sömu athuga- s-emda, sem ég hef áður lýst. Ákvað ég þá strax að sýna al- þjóð manna, hvernig þessi mis skildi síðasti þáttur sundsins (landtakan) bar tyrif mín augu. Eftir næstum 5 stunda sund í vestanstormi og krappa öldu kom sundmaðurinn inn á lygnurönd, sem náði á að um til kynna, fljótt og ákveð- ið, að svo væri. Tilkynnti ég þá Erlingi aS sundinu væri lokið. Ileyrði hann í fyrstu ekki, hvað ég sagði, en í annað sinn heyrði hann og svaraði með skýrum orðum: „Þarf ég þá ekki að fara lengra?“ Og í sama bili. kipptum við Sigurjón honum upp í bátinn til okkar. Ég er öldungis viss um, að hann hefði skilað sér upp á þurrt land, með öllu án okkar 8.00—9.00 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdsgisútvarp — 16.25 Veðurfregnir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Danslög (pröt úh) 19.40 Lesin dagskrá næstu vlkú 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Tónleikar: Kórlög úr ó- perum (piötur). 20.45 Dagskrá Kvenréttinda- sarnbands íslanda. — Erindi: Fjórar systur (frú Guðrún Björnsdóttir frá. Kornsá). 21.10 Tónleikar (plötur). 21.15 Frá útlöndum (Benedikt Gröndal ritstjóri). 21.30 Sinfónískir tónleikar (plötur): Cellókonrhtr eftir Haydn (Feuermann og sin- fóníuhljómsveit leika; Malcolm Sargent stjórnar). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Framhald sinfónísku tón leikanna: Sinfónía í C-dúr (Singuliere) eftir Berwald (Sænska útvarpshlíómsveit- in leikur; Tor Mann stjórnar) 22.40 Dagskrárlok. Ríkisskip. Hekla er á leiðmni frá Rvík til Glasgow. Esja verður vænt- anlega á Alvureyri í dag. Herðu breið er á Austfiörðum á suður leið. Skjaldbre'ð fer frá Reykja vík í kvöld «J Brsiðafjarðar og Vestfjarða. Þyriil er á leið frá Norðurlandi til Revkiavíkur. Árrnann átti að fara frá Rvík í gærkveldi tii Vestmannaeyja. Blöð og tímarit Nátufræðingurini’,. 2. hefti 2. árg. er nýkominn x út. Lestrar efni .er'.m. a. Náttúru I gripasafnið og verkefni þess, Hermann Einarsson, Þættir úr sögú nátíúrúgripasafnsins ef'.ir Finn Guðmundsson. Hafstraum ar við Norðurland eft.ir TJnn- stein Stefánsson. Þá ritar Magn ús Már I árusson prestur um Lahdskjáiftann 1584. Minning- argretnar' um Jakob Líndal Björn Jóhannesson og Jóhanrns Áskellsson. Jön Eyþórsaon um þykktarmælingar á Vatnajökl i o. 11. Útvarpstíöindi 10. tbl. 1. órg. cr komið út (sumarhefti). Þar er grein u.m nýja útvarpssendirinn eftir Gunnlaug Briem yfirverkfræð- ing Ríkisútvarpsins. Dagskrá útvarpsins frá 22. júlí til 4. ág. og fleira. Opið kl. 10- virka daga. alla Nýja Fasíeignasalan Hafnarsrtræti 19, Síitú 1518 og 81546. Fasteigna-, bifreiða-, skipa- og verðbréfasala. gizka 50—100 metra út frá j hjálpar. Astæðan til þess, að landi. Var hann þá búinn að =ynda látlaust allt frá Drang- ey, án þess að á honum sæi nokkur þreytúmerki, eða að hann hefði liikað eitt augna- blik. Alla leiðina naut hann engrar hressingar, bragðaði við vildum ekki taka land al~ farið á þessum stað, var sú, að sjávarbakkinn var bæði bratt- ur og grýttur og einnig, að á Reykjadisk er volg laug, sem. sundmaðurinn þurfti nauðsyn- lega að komast í, bæði til þess hvorki vott né þurrt. Er inn á j að hlýja sér og jafnframt til lygnuröndina kom, brevtti j þess að þvo af sér smurning- hann lítið eitt um sundlag, | una. stækkaði dálítið tökin og tók þau mun hægar. Var það þá fyrst sem nokkur maður gat séð á bonum þreytumerki, og' liafði ég orð á því við Sigurjón Pétursson, að nú mundi hann vera farinn að þreytast, en síð- ar hef ég komizt að þeirri nið- urstöðu. að hver maður, sem hefur fullt vald á sundi sínu, breytir því ávallt einmitt með þessum hætti, eftir aðstæðum, sjólagi. Synti hann nú þessa fáu metra, sem eftir voru, Þann-ig lauk þessu mikia sundi, sem virtist í fyrstu ætia að verða mjög auðvelt, hefði tekið hann ca. tvær klukki’- stundir. Með öðrum orðum, það hefði ekki orðið sunö- manninum meiri raun en skemmtileg æfing, en varð í þess stað, við óvænt umskipti, það heljartak, sem hann sigr- aði á ótvíræðan hátt með vfir- burðum. Óíafur Pálsson sundkennari. iwelli! —í kvöld kl. 8 keppa VÍF og KR á grasvelli KR Lúörasveií Reykjavíkur Ieikur. — Stólsæti, stæði og barnamerki eru seld í Tóbaksbúðinni, Austurstræti 1, og við innganginn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.