Alþýðublaðið - 28.07.1951, Qupperneq 1
Shinwell telur end-
urvígbúnaðinn
brýíiusfu nauðyn
unnar
Ausfur-Berlín
vasanum!
PHINWELL, Iandvarnamá1a-
rá vherra Brefand=, mun fara
tii; Bandaríkianna n.k . briðiu-
d?.1? Hann mun ræða við banda
rí-ku hfernaðaryfirvf’ldin um
ýrn;'-!e<’t varðandi varnir Vest-
ur-Evrópu.
I r’æðu. ef Shinvæ1! f’tdti í
g—r, b'Tað hann hndurvígbún-
að Atlamshafsríkíanna nauð-
synlegan til bess að trvggia frið
í Evrónu. Gerð’ bann saman-
burð á herstyrk Rússa og Vest-
ur'ældauna. Kvað hann Rú<=oa
hafa yfirburði enn sem komið
er, en með tímanum myndu
Vesturve'din standa þeim á
sporði, þar sem framleiðslugeta
Rússa væri miklu minni.
Taldi Shinwell stefnu Bev-
ans og þeirra félaga um að
draga úr endurvígbúnaðinum
hættulega frelsi Bretlands.
Myndin er af hinum umdeilda íþróttagarpi, Gunnari Huseby,
og sýnir sigurkast hans, er hann vann Evrópumeistaratitilinn
í kúluvarpi í Osló.
eímsins
flofanum
Formaður FRI vildi banna honum
að keppa offar erlendis á þessu
ári, enlékk því ekki ráðið
--------*-------
Fjórir íþrólfamenn neita að keppa oftar
með Gunnari Huseby erlendis
—...... ---------
GUNNAR HUSEBY keppir væntanl’ega í Austur-
Berlín í byrjun næsta mánaðar, en með aðvörunarbréf
í vasanum. Hefur stiórn FRÍ snúið sér til hans bréf-
lega og vítt hneykslanlega framkomu hans í London
á dögunum. Alþýðublaðið hefur -ekki átt þess kost að
kynna sér áfrit af brófi þessu tii Gunnars; en talið
er;, að þar sé honum hótað þvi, að hann Verði dæmdur
frá keppni, ef hann bæti ekki ráð sitt héðan í frá.
FormaSur FRÍ, Gar'ðar S. Gíslason, sem var fararstjóri ís-
lenzku íþróttamannanna í Bretlandsförinni, mun á stjórnar-
Brefar munu eftir eitf eða tvöVbátar ganga
ár eiga um 65 atómskip w Grtmsey
-----------------
Talið, að þau valdi tímamótum í sögu
herskipabygginganna
p ■■ ■ - ♦
BREZKI FLOTINN hefur nú á að skipa fyrsta
átómskipi heimsins. Það lét úr höfn í fyrstu reynslu-
ferð 'SÍna fyrir skömmu' en í næsta mánuði kemur til
sögunnar systurSkip þess, sem enn er í smíðum. Eftir
eitt eða työ ár mun svo brezki flotinn hafa eignazt
65 atómskip.
Skip þetta er livorki hnúið kjarnorku né vopnað atóni-
sprengjum, heldur byggt með það fyrir augum, livernig
styrjaldir framtíðarinnar verði háðar og þannig frá því gengið,
að hað sreti staðizt kjarnorkuárásir.
fundi FRÍ í fyrrakvöld hafa flutt þá tillögu, að Gunnari Huseby
yrði bannað að keppa oftar erlendis á þessu ári, en fékk þessu
ekki ráðið. Sagði hann af sér formennsku í ráðinu, er umrædd
til'aga lians hafði verið felld af meirihluta stjórnarinnar.
Atómskipið er endurbyggð-
ur tundurspillir og hraðskreið
asta skip brezka flotans. Það
heitir „Relentless", og megin-
viðfangsefni þess verður að
berjast gegn kafbátum, ef til
styrjaldar kemur. Mikil ievnd
er á því, hvernig skipið er úr
garði gert, en fullvíst þykir, að
það valdi tímamótum í °ögu
herskipabygginganna.
Öll áhöfn skipsins á að
halda sig undir þiljum, ef það
lendir í orustu, en þar er hún
óhult fyrir loftþrýstingi og
geislaverkunum af völdum
kjarnorkusprenginga. Stjórn-
pallur er enginn, en skipherr-
ann stjórnar skipinu úr stvris-
klefa, þar sem stórum hring-
sjám er fyrir komið.
Líklegt þykir, að bráðlega
verði 40 brezkir tundurspillar
endurbyggðir á sama hátt og
„Re!entless“, og til stendur að
leggja kjöl að 24 atómskipum
á næstunni.
Neðansjávarleiðsla
■ ■
úr Orftrlsey
í GÆR var lögð löng neðan-
sjávarleiðsla frá tönkunum í
Örfirisey. og út að bauju sem
er spottakorn austur af eynni.
Dráttarbáturinn Magni dró
leiðsluna út að baujunni, en síð
an var henni sökt. Annar endi
leiðslunnar er festur við bau-
una, þannig að hægt er að dæla
í stór tankskip sem liggja fyr-
ir utan hafnargarðinn.
FRÁ GRIMSEY eru nú gerð
ir út 9 triHubátar Fyrst í sum-
ar var afli þeirra tregur, en
er nú að glæðast, að því er
segir í norðanblöðum.
Magnús Símonarson, hrepp
stjóri í Grimsey rekur þar nú
síldarsöltun og var búíð að
salta þar í um 80 tunnur um
miðja þessa viku.
Að því er segir í frétt frá að
albækistöðvum Joys flotafor-
ingja, gerði samninganefnd
kommúnista á vopnahlésfund-
inum engar athugasemdir við
ræðu Joys, en tóku við landa
Gunnar Huseby var þó ekki
í hópi ungkommúnistanna, sem
tóku sér far með Dronning
Alexandrine til Kaupmanna-
hafnar í gær; en þaðan fara
þeir til Berlínar, þar sem
Gunnar keppir ásamt Finn-
birni Þorvaldssyni á íþrótta-
móti stúdenta, en það fer fram
nokkru fyrr en aðalhátíðahöld
kommúnista í Austur-Berlín,
sem 40 félagar úr Æskulýðs-
fylkingunni, Iðnnemasambandi
bréfum er hershöfðinginn af-
henti þeim og báðu síðan um
að fundinum yrði frestað þang
að til í dag.
Samkomulag hefur begar
Framh. á 7. síðu.
íslands og Félagi róttækra
stúdenta taka þátt í. Munu
þeir Gunnar og Finnbjörn fara
flugleiðis utan eftir helgina á-
leiðis til Berlínar; en til stend-
ur, að Heino Lipp, handhafi
Evrópumetsins í kúluvarpi,
keppi á stúdentamótinu þar
sem gestur, eins og Gunnar og
Finnbjörn. Er því sennilegt,
að Evrópumeistarinn og Evrópu
methafinn í kúluvarpi heyi þar
einvígi í þessari íþróttagrein,
ef Rússar hætta á það að senda
Heino Lipp svo langt vestur
á bóginn; en hann hefur aldrei
tekið þátt í íþróttamóti vestan
járntjaldsins. Kommúnistamót-
ið í Beriín fer raunar fram aust
an þess, en spurningin er, hvort
Rússum finnst mótsstaðurinn
þó ekki of vestarlega með til-
liti til Heino Lipps.
NEITA AÐ KEPPA MEÐ
GUNNARI ERLENDIS
Alþýðubiaðið hefur áreið-
anlegar heimildir fyrir því,
áð fjórir af frjálsíþrótta-
mönnunum, er fóru til Bret-
lands ásamt Gunnari Huse-
by, hafa skrifað stjórn FRÍ
bréf, þar sem þeir lýsa yfjr
því, að þeir keppi ekki með
honum erlendis framar,
nema áður hafi verið tryggt,
að hneyksli á borð við þáð,
er átti sér stað í London,
endurtaki sig ekki. fþrótta-
menn þessir eru Orn Cíau-
sen, Guðmundur Lárusspn,
Hörður Haraldsson og Torfi
Bryngeirsson.
Framh. á 7. síðu. <
Kommúnisfar biðja enn um
fundarhlé í Kaesong
------«------
Þeir gerðu engar athugasemdir
við ræðu Joys.
------*------
JOY FLOTAFORINGI og fulltrúi sameinuðu þjóðanna á
undirbúningsfundi um vopnahlésviðræður, gerði í gær ítarlega
grein fyrir stefnu sameinuðu þjóðanna um þau dagskráratriði,
er samkomulag hefur náðst um a'ð rædd verði á vopnahlésfundi.
Kvað nann sameinuðu þjóðirnar munu halda fast við þá ákvörð-
un, að draga varnarlínu herjanna eins og vígstaðan er nú; en
her sameinuðu þjoðana er víðast hvar um 40—50 km fyrir
norðan 38. breiddarbaug, sem áður var landamæri Nor'ður- og
Suður-Kóreu.