Alþýðublaðið - 28.07.1951, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 28.07.1951, Blaðsíða 5
Laugardágur 28. julí 1951. ALÞÝt)t/BLAÐÍÐ D væmdir heflasf væ Áburðarframíeiðslan mun spara mikinn gjaldeyri og geíur afíað gjaldeyristekna í framtíðinni LEITAÐ HEFUR NÚ VERIÐ TILBOÐA í uí- vegun sements og ýmkskonár byggir. 'jaref.n is til áburðarverksmiðjunnar, sem reisa' á einhvers staðar hér í nágrenninu á næstu árum. Má gera ráð fyrir, að endanleg ákvörðun um stað fyrir verfemiðiuna verði birt, og byrjunar framkvæmdir h.afnar innan sfcamms. es* ni<r Mja® |«p|1 m% á ViöLi L. MJt L Ka -j. Áætlað er, aS áburðarverk- smiðjan kosti fullgerð um 70 milljónir króna, og er við Ihana mikill kostnaður, sem greiöa verður í erlendum gj- aldeyi-i. Mikill fjöldi manna fær Saílvinnu v'|5 byggingu hennar, en um 30 manns mun vinna við sjálfa áburð- arframleiðsluna, eftir að verk smiðjan er tekin til starfa. Hún á að framleiða köfnun- arfengisáburð, en það en sú íegund áburðar, sem mest þörf er fyrir.Ætíazt er til, að verksmiðjan verði fullgerð árið 1953. HÓFST FYRST í ÞÝZKA- LANDI. Framleinðsla tilbúins áburð- ar hófst fyrst í Þýzkalandi, um aldamótin síðustu. Er sú að- ferð við framleiðsluna, sem þá var fundin upp notuð enn í dag’, en hefur tekið ýmsum breytingum til bóta, þótt ekki hafi hún gerbreytzt. Síðustu árin hefur fram- lei'ðs(Ian hvergi nærri fulil- nægt eftirspurninni. Jókst efJjjþjn-irnin um 44% síð- asta áratug og fyrir þrem ár- um var talið, að eina milljón tonna vantaði til þess, að all- ir gætu fengið eins mikið magn og þeir vildu. FYRSTU TILLÖGUR UM Á- BURÐARVERKSMIÐJU HÉR Þeirri hugmynd að reisa á- burðarverksmiðju hér á landi mun fyrst hafa verið hreyft á samstjórnarárum Alþýðuflokks ins og Framsóknarf 1 okksins 1934—1938. Tók skipulagsnefnd atvinnumála, sem Haraldur Guðmundsson þáverandi at- vinhumálaráðherra skipaði, mál ið til ræjkilegrar athugunar, en áður hafði Hermann Jóns- ^on landbúnaðarráðhera fengið hingað til lands erlendan sér- fræðing, er . samdi þar um skýrslu, sem nefndin studdist síðan við. Var má’ið flutt á alþingi, en fyrir ýmsar sakir varð þó ekkert úr framkvæmd- um að sinni. Á 'þefe árum, er utanþings- stjórnin fór með völd, var aft- ur farið að ræða byggingu á- burðarv.erksmiðju hér. Flutti Vilhjálmur Þór, er þá fór með embætti atvinnumálaráðherra, frumvarp á alþingi um áburð- arverksmiðju, sem framleiddi 1100 tonn á ári. Náði frumvarp þetta ekki fram að ganga, en nýbyggingarráð sendi nokkru síðar dr. Björn Jóhannesson til útlanda til að afla uppiýs- inga um málið. Skipaði það síðan nefnd, er annast skyldi frekari undirbúning; og áttu sæti í henni: dr. Björn Jóhann- esson, verkfræðingarnir Ásgeir Þorsteinsson og Trausti Ólafs- son og Bjarni Ásgeirsson al- þingismaður frá Búnaðarfélag- inu. Nefndin lagði til að reist yrði 2500 tonna verksmiðja. Frumvarp um áburðarverk- smiðju var enn flutt á a’þingi árið 1947 og þá miðað við áætl- un þessarar nefndar um stærð hennar, en það frumvarp varð ekki útrætt á þinginu. MARSHALLÁÆTLUNIN. Leið nú að því, að sá mögu- leiki yrði fyrir hendi, að Mar- shallstofnuin legði fram fé til verksmiðjubyggingarinnar. Var það tækifæri gripið, og í fjög- urra ára áætluninni, sem ríkis- stjórn Stefáns Jóh. Stefánsson ar gerði um stórframkvæmdir á íslandi í sambandi við Mar- shalláætlunina. var bvgging á- burðarverksmiðju einn liður- inn. Varð þá um leið kleift að ráðari í byggingu stærri verk- smiðju en fyrirhugað hafði ver ið og þar með að tryggja betri fiárhagslega afkomu fyrirtæk- isins. Upp úr þecsu var Jóhannes Ejarnason verkfræðingur send- ur vestur um haf til þess að fá gerðar áætlamr um reksturs- og stofkostnað verk=miðju, sem framleiddi 2500, 5000 eða 7500 tonn áburðar á ári. Hærra þótti ekki ráðlegt að fara. þar að ekki var ta’ið, að raforkan, sem fáanleg yrði, nægði til meiri af- kasta. Frumvarp uro áburðar- verksmiðju var þá enn á ný lagt fyrir alþingi og nú sam- þykkt. og skyldi stærð verk- smiðjunnar miðast við 10 þús- und tonna atköst hið mesta. Þó eru þær niðurstöður síðast- ar um stærð verksmiðjunnar, að hún skuli fram’eiða 6000— j 7400 tonn, eftir því sem raf- orkan hrekkur til. I LOKAUNDIRBUNINGUR. Undirbúningur var nú hald- ið áfram. Tilboða leitað 1 j Evrópu um verksmiðjubygg- inguna, en þau reyndust óhag- kvæmari én ameríska áætlun- in. Jafnframt þessu var unnið að því að útvega fé til verk- smiðjubyggingarinnar. Fór Vil hjáimur Þór forstjóri til París- ar og síðan til Bandaríkjanna til þess að ræða möguleika á 1 Jnveitir'^u'm. Ur'ðu mái’alok þau, að Marshallstofunuin legg ur fram 42 milljónir króna’í dollurum til verksmiðjubygg- ingarinnar, en síðan hafa feng- izt lán í Evrópugjaldeyri. í vor voru svo undirritaðir samning- ar um byggingu verksmiðjunn- ar'við tvö fyrirtæki í Ameríku, og um gama leyti dvöldust tveir amerískir verkfræðingar hér við undirbúning verks- ins. Er gert ráð fyrir, að inn- an skamms verði hafizt handa um byrjunarframkvæmdir. FRAMLEIÐSLA ÁBURÐAR- INS. | • ; ' / . Áburðurinn er fram’eiddur með raforku úr vatni og lofti. Önnur hráéíni þarf ekki til sjálfrar framleið-lunnar. Heppi legar cðstæður t'I áburðarfram leiðslu eru því ví*asf bva~ fyr- ir hend5. ef racprka er nr>*. o,r hér á ’andí ér að m;m ta ho'tí nóg af óvirkjuðum falIyiiLn.um Hins ve?ar. er hé~ sko” u- á raforku. ein<= og sski’- standa o% hvert mannsban ve't. e.pda gttur áburðamærk'ra'ðjan eitk-i tekið t;l starfa. neir.f ■flTr-t ré lokið við ' v;rk’'uTj Spy-fo"a neðri, en þá á að ire"ða vfl nægri rafðrku. A5 "'ðni P'-f5 eru skfyrði fcér góð. á5 á' t' amerísku sér'r'ioðinganra, sen hér dv^ldu't ’ "ðr En hvernis er áhv”ður''-r> -vo framJeidc’u”? Töfr:tin?:”efnic- áburðarverk.'Trtiðia er í rruft- inni þrfár verksm.ið;ur. fiern taka við hve ■ af annarr': Aúh- oníakverksroi5’a. ssl néturs- sýruverksmiðja og ca tpéturs- verksmiðja. AMONÍAKSVERKEMIÐJAN 1 Ammoníakvsrkrmiðif. n er langstærsti hluti verkrmiðjunn ar og framleiðs’uaðferðin marg brotnust þar Sú aðferð, sem jnotuð verður hér við ammoní-. j akframleiðsiuna er þannig, að ' rafmagnsstraumur er látinn kljúfa vatn í frumefní sín. súr- efni og vatnseíni. Vatnsefn'nu er safnað í geymi. Síðan er loft gert fljótandi með því að þjappa því nóg saman um leið og það er kælt. Þá er súrefnið og köfnuncrefnið í þessu fMót- andi lofti ski’ið sundur o.g köfn unarefnið láíið í geymú Þar næst er vatnsefni og köfnun- arefninu af geyminum blandað í h’utföllunum 1:3. Er þá feng- in sú blanda, sem þarf í ammoní akið. Svo er þesscri blöndu þjappað taman í 350 loftþyngda þrýsting stig af stigi og leiít gegnum tæki. sem inniheldur efni, er auðve Id 4 efnabreytmg- una. Efnið, sem með þecsu fæ:;t er ammoníak. Þsð er loftteg- und við venjulegan þrýsting og hitastig, en er að jafnaði geymt undir háum þrýstingi í geymum. % SALTFÉTURSSÝEUVEKK- SMIÐJAN. Saltpéturssýran er framleidd með því að tekinn er um helm- ingur af ammoníaki því, sem framleitt er í ammoníaksdeild- inni og það s.améinað súrefni ivar a að reisi áfcyrSarcjrr.- hí a . L ! V, ' . L —d FVV, '■ -rðar- varírs-iiS'n ’ni stað- ur? Un ’ -ift Tv'ur ckkert T c rt r-tn a"- ’ c - y, að I':■'"’ öefu- vcrð “■ í f ví. a5 ..........>■■' ;r' n - ð • f u eln- sta'av í vik • eða O g '■‘• 'ar ncgrenm Hafnar- ■" :•!':■;• ’-ví ~é v ' 'l:r %C\ ’ nii vov u hér v'ð línrl'u h: íiiui v ve ‘ ksm-jj- :1 •' n • ■ ■■ f V' ;i 'kelvð-i þeir n' t * •> c z* -i i-rj áyrcnn- bui s.frTí j: }p 'r t i -’u he ■ypilega 'jvI ■ v~rl &: . ih' ’.raa. / Vl.< > g: :■ c' ’ i r r, þeíta v't'- u en n M :t" vdt: i þessu fytir íi-.ú. í-. ví a'J'ónei tan’ega R ~ K ‘rf* ‘ 'n ro’:In >r for- V’ÚIÍ á 5 viía. I va i.r þeíta > ‘L 1 -v 1- n :>.•;■•! k! verður r<ö t 510 >u >■• hafa ko.itið ýmsir sta %\ r í :iug, r vo sem Se’í 'an*a; :t) e;i 3. h á-'sarr.ir mi! i Re.y k; íavíbúr; o ' Ilatn- arf jíy: EÍIiðaár ' öfðinn c 'i Hví' ■0- •"rt við I Hafna’r- < ":(}; 5. en f 'ar héfur einnig .!rO"’‘ð tíf < ý a:; rei ::a aðra yr-, I- % v?lÍLí ' Ú£i M<*ii;i b >"'•> því fré.í -i af i ssu mcð ii okkurri e.arvniHnici:. Jþitsins unu'f þrýsíingi. Þá fœst saItpctur'Tsýra með um 60% sty.rkleika .Er þetta tiltcluléga einfö d vcrksm ðja. SALTPÉTURS- VERKSMIDJAN. Við framleiðslu saltpéturs er viðhöfð sú aðferð, a5 blanaað ei' sarnan sa’tpétur-sýrunni, sem framieidd er í saltpéturs- sýruverksmiðjunni og hinum helmingnum af ammoníakinu, sem framle’tt er í ammoníak- smiðjunni. Við það fæst vatns- upplausn af sa’tpétri, sem hef- ur um 65% styrkleika. Til þess að fá ftsían saltpétur þarf að lá;a vatnið gufa upp og verð- ur þá saltpéturinn eftir. i v; ’ ■ - 1 - ; ÁBUSÐARÞÖRFÍN. Islendingar f’ytja innn ár- lega tilbúinn áburð fyrir marg ar milljón;r króna, og greiða jhann auðvitað með erlendum Igjaldeyri. Sá g-ja’deyrir spar- jast, er áburðarverksmiðjan fer j að starfa af fullum krafti, og ekki er ólíklegt, að í framtíð- innj geti þjóðin af’að gjaldeyr- , is með framleiðslu áburðar til Framh. á 7, síðu. Þessar myndir eru úr erlendri áburðarvarksrmiðju, sem er stærri en verksmiðjan hér á að verða, en vélarnar eru svipaðar. Til vinstri er saltpétursverk- smiðjan, en ammoníaksverksmiðjan til hægri.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.