Alþýðublaðið - 28.07.1951, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 28.07.1951, Blaðsíða 8
Gerizt áskrifervdur að AjbvðublaÖinu. Aiþýðubíaðið inn á hvert heimili. Hring- ið í símá 4900 og 4906 Aij>ýðub!aðið Laugardagur 28. júlí 1951. Börn og unglingar Komið og seljið 1 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Allir vilja kaupa Alþýðublaðið Frá köntk norrœnu kvennanna H' i i Mynd þessi var tekin á fimmtudagsmorguninn, þegar norrænu konurnar stigu á land af Brand V. Á myndinni sjást fyrirliðar fararinnar, talið frá vinstri: Elisabeth Hammering frá Tromsö, frú Stella Kornerup, farárstjóri leiðangúrsins, að baki henni stendu eina græn’enzka konan, sem er með í íörini, Carl Bro- berg, þá Signe Wennberg, fararstjóri sænsku kvennanna, Ege- berg-Hoimsen, fararstióri norsku kvennanna, Mary Ek, farar- stjóri finr.sku kvennana. Thorged Mohr, fararstjóri færevsku kvermanna, og Margit Waldén Palrnær frá Svíþjóð. Œjósm. Guðni Þórðarson.) n Ssl tcn HARRIMAN. rendTulltrúi*' Trumans forseta Bandaríkj- . anra. áramt Shepheard sendi- : herra Bretlands í íran. flugu ! frá Teheran í gærkveldi til j Englands, 1 í 1 viðræðna við | brezku stiórnina um hinar nýju S tillögur íranr- órnar til ’ausn- j ar á olíudeilunm. menn landsins ir iil A MIÐVIKUDAG komu I gær á+ti Harríman tal við forsæt'sráðherrann dr Mo«a- ' hinSað 34 finnskir ferðamenn, dek. og gekk einmg á fund ír- dvö dust Þeir 1 bænum í anskei'ara. jfyrradag, en í gær foru þeir ^ .... , , „ , , iá Þingvöll, að Laugarvatni og Frett:r fra Teheran i gær . . 6„ lv , , ° mn a Hveravelli. Enn frernur nerma, að ru horfi vænlesar ; v , ., * n- ™ verour farið að Gullfossi og með samkomulag millj deTu- r- ; , •*. , . - , J Geysi. A þriðmdaginn verður aðila í jvlíumálinu en gert hafi : haldið norður \ i£nd. engi. Eú.zc er við, a3 Harr:- . Þetta er skiptiferð með líku man og Shepheard ræði við sniði og þegar sænsku ferða- brezku ..tjórr.ina í dag. • mennirnir frá Birkagárden í 5 ára drengur varð fyrir bíl á Kleppsvegi ÞAÐ SLYS VARÐ nokkru fyrir kl. 8 í gærkveldi, að f;mm ára gamal' drengu~ Svavar Ás- geir Sigurðsson, Kleppsvegi 90, varð fyrir bifreið og slasaðist. Rannsóknarlögreg’an skýrði sutjt) frá, að Svavar hefði orðið fyr;r bifreiðinni R 5907 á gatna mótum Kleppsvegar og Hjalla- vegar. Að svo «töddu gat lög- regian ekici lát ð í té frekari upplýsingar um tildrcg að slys- inu. Svavar var samstundis f’utt- ur í Landsspítalann. Við lækn- isskoðun kom í Ijós að vmstri fóturinn hafði brotnað. Líður S<yavari litla eftir vonum. Piiiur fellur af vöru- bíl og slasasf í GÆRDAG varð slys á Miklubrautinni er piltur féll af vörubifreið. Pilturinn slas aðist töluvert og var fluttur í sjúkrahús. Var bílinn, sem var frá landssímanum að flytja menn til vinnu, og var piltur inn meðal þeirra er voru á pall inum. 4 þjófar dæmdir í 4-8 mánaða fangelsi SAKADÓMARI hefur ný- lega kveðið upp dóma yfir fjór um mönnum, sem játað hafa á sig mörg innbrot og þjófnað. Tveir manna hafa áður gerst brotlegir og hlutu þeir 8 mán- aða fangelsi og sviptir kosn- ingarétti og kjörgengi. Sá þriðji var dæmdur í 6 mánaða fangelsi skilorðsbundið og sá fjórði í 4 mánaðafangelsi skil- orðsbundið. ÍBR vann lands- mot kvenna í handknaflleik IBR sigraði með 7 gegn 5 mörkum eftir tvíframlengda, mjög harða og ruddalega keppni, er gekk svo langt, að áhorfendum virtist stundum sem um áflog væri að ræða, en ekki íþróttakeppni. Dómari var Frímann Gunnlaugsson. Hér voru mætt tvö hand- knattleikslið úr Reykjavík, en vegna ágreinings syðra um liðsskipun og þátttöku Reykja víkurfélaga dró Valur lið sitt til baka úr landsmótskeppn- inni. í kvöld keppa bæði sunn anliðin við ísafjarðarfélógin Svíþjóð komu hingað í fyrra. Fóru 36 íslendingar í þeirra stað áleiðis til Finnlands á mið- vikudagskvöldið og dveljast þar jafn lengi og finnski ferða- mannahópurinn dvelst hér. Meðalafli síldarskipanna er nú 1060 mál, þriðjungur veiðitímans liðinn Uggur i síldveiðimönnum vegna norskra síldveiðiskipa í Faxaflóa. NOKKUR SKIP KOMU MEÐ SÍLD til hafna norðam Iands í gær, en aflinn var líti'l, enda var slæmt veiðiveður fyrir norðan. Síðast liðna viku hafa sífelldar veiðitafir orðiði vcgna brælu á miðunum. — Um 30 norsk síldveiðiskip eru núi komin á síldarnii'ðin á Jökú’djúpi. Reknetaveiðin hefur vcrið* treg fyrir norðan í sumar, svo búizt er við að fleiri norsk skip komi á Faxaflóamið; en alls munu vera um 200 norsk skip á síldveiðum við ísland. Er þetta í fyrsta sinn sem Norðmenis stunda reknetaveiði í Faxaflóa. Þykir íslenzkum sjómönnunv og ö'ðrum þeim, er við síldveiðar fást, vont að fá sæg erlendrat skipa á hin takmörkuðú síldarmið í Faxaflóa og búast við a® þessi síldarf’oti spilli veiðihorfum landsmanna. Tvö undanfarin dægur hefur' síldveiðin í Jökuldjúpi gengið sæmilega og hafa sumir hátar aflað vel, en aflinn hefur verið misjafn. Telja sjómenn a'l- mikla síld við Jökul, en vegna veðurs hefur ekkert veiðst á þessu svæði í svo til tvær vik- ur fyrr en s. 1. tvo daga. Fvrir norðan barzt svo til engin síld á land í þessari viku vegna slæmra veiðiskilyrða. Nokkur skip fengu smáslatta á austur- svæðinu og nemur síldarmagn ið aðeins nokkur þúsund mál- um. Kærufreslur á sköff- um og úfvorum til 9. ágúst MEÐALAFLI UM 1000 MAL. Þegar síldveiðin í ár er bor in saman við veiði síldarsurnra, er það hverfandi lítið sem veiðst hefur á þessari vertíð, og er meðalafli nú um 1000 mál og tunnur. Samkvæmt upplýs ingum frá Pavíð Ólafssyni fiskimálastjóra var meðalafli á nót síðustu 11 ár 4521 mál og tunnur. Nú er liðinn þriðji hluti síldarvertíðarinnar fvrir norðurlandi og hefur þá ekki borist á land nema fjórðihluU meðalafla eins og hann var síð ustu 11 ár. Fer hér á eftir sam anburður á síldarafla þessara síldarvertíða. Árið 1940 var veitt í 164 nætur, meðalafli á nót var 9156 mál. Þetta var í upphafi styrjaldarinnar og fór skipum þeim' er stunduðu síldveiðar fækkandi svo að árið 1941 voru ekki nema 105 nætur, en þá var meðalafli 6704 mál. 1942 var svipaður nótafjöldi og með alafli þá 10 569 mál. Árið 1944 var eitt hið mesta síldarár er komið hefur og var það meí hvað snerti meðalveiði, en þá komu 12 029 mál á nót. Árið eftir fjölgar skipunum en veið in minnkar og fengust þá ekki nema 2502 mál á nót. 1947 f jölgar skipunum enn og eru nú 254 nætur á vertíðinni. Árið eftir fækkar skipunum aftur í 198, en í fyrra var veitt í 235 nætur. Eins og lesendur mu.na brast áíldveiðin algerlega og varð það eitt hið versta áfal! sem fiskiflotinn hefur orðið fyrir, sem sjá má af því, að þar var meðal veiði á nót aðeins 980 mál. Framh. á 7. síðu. YFIRSKATTANEFND héf- ur auglýst kærufrest til þess að kæra til yfirskattanefndar út af úrskurðum skattstjóra og niðurjöfnunaxnefndar, og er fresturinn útrunninn 9. ágúst. 19 stiga hiti í gærdag í GÆR var 19 st.iga hiti á. Hæli í hreppum og var það mesti hiti á landinu. í Reykja- vík var 16.5 stiga hiti og á Þingvöllum 17 stig. Álíka hiti var víða hér sunnanlands ug vestan, en norðan lands var ekki jafnhlýtt, t .d. var ekki nema 10 stiga hiti á Akureyri. 10 þúsund króna gjöf fil Krabba- melnsfélagsins KRABBAMEINSFÉLAGI ÍSLANDS barst í gær 10 þús und króna gjöf frá systkinun- um í Æðey, og er gjöfin til minningar um foreldra þeirra, Guðmund Rósinkarson og Guð trúnu Jónsdóttur, en í gær voru 100 ár liðin frá fæðingu Guðmundar. Séra Óskar Þortáks son selfur inn í embæffið KLUKKAN 11 fyrir hádegi á morgun setur séra Jón Auð- uns dómprófastur séra Óskar J. Þorláksson dómkirkjuprest inn í embættið. Að lokum préd ikar séra Óskar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.